Morgunblaðið - 01.03.1955, Qupperneq 12
12
MORí' U NBLAÐIÐ
Þriðjudagur 1. marz 1955
klukkumar
í Laupmeskirkju
Þegar Laugarneskirkja var vígð
árið 1949, var fé ekki fyrir hendi,
til að kaupa klukkur í kirkjuna.
Var því notast við hljómplötu
með klukknahringingu, og magn-
ara, svo að hljómurinn bærist
sem víðast yfir. Var þetta svo
vel úr garði gert sem auðið var,
en gat þó auðvitað ekki jafnast
á' við virkilegar kirkjuklukkur.
Því hóf Bræðrafélag Laugar-
nessóknar og Kvenfélag Laug-
árnessóknar, árið 1953, fjársöfn-
Un meðal sóknarbúa, til kaupa á
kirkjuklukkum. Undirtektir voru
svo góðar, að á mjög skömmum
tjma safnaðist nægilegt fé til
kaupanna. Var nú hafist handa
úm útvegun klukknanna Höfðu
félögin sér til ráðuneytis um
tónval klukknanna, þá dr. Pál
ísólfsson og dr. Urbancic.
Formaður söfnunarnefndar, hr.
Sigurður H. Pétursson, gerla-
fræðingur, afhenti sóknarnefnd
svo klukkurnar skuldlausar við
kirkjudyr í tæka tíð til þess, að
hægt var að samhringja þeim til
áftansöngs á aðfangadagskvöld
síðastliðinna jóla, og voru þær
tm leið vígðar og forgöngu-
mönnum og gefendum færðar
þakkir af prédikunarstól.
Þar eð safnaðarstjórn er óum-
ræðilega þakklát fyrir þessa stóru
©g góðu gjöf til kirkjunnar, tel-
ur hún sér bæði ljúft og skylt,
að þakka öllum þeim, sem á einn
eða annan hátt stuðluðu að því,
að þessar iangþráðu veglegu og
hljómfögru klukkur eru nú
komnar í kirkjuna.
Sóknarnefnd
Laugarnessóknar
■ rulrirs •••■MiaannaaBaBaneiiiaiiaiiaaiaMi a.VJUl
Þriðjudagur
Þriðjudagur
i:
Kvennasíðon
Á MATARDÁLKUM kvennasíð-
unnar í blaðinu á fimmtudaginn
féll bandstrik niður í einni setn-
ingunni. Var það í uppskriftinni
að sítrónusósunni. En bandstrikið
var þýðingarmikið á þessum
stað. Þar átti að standa 20—25
grömm af smjörlíki, en þegar
bandstrikið féll burtu varð úr
þessu 2025 gr. af smjörlíki. Um
leið og við leiðréttum þetta, von-
þm við að engin hafi reynt að
matbúa sósuna með 2025 gr. af
smjörlíki — því árangurinn hlyti
að hafa orðið vafasamur!
- B. S. R. B.
Framh. af bls. 8
afli, einkum vegna stórfelldra
byggingarframkvæmda, er síðan '
væri notað til að knýja fram'
hærra kanp. Oft væri rætt um'
kapphlaupið milli kaupgjalds!
og verðlags, er væru í rauninni j
tv*ær hliðar á því sama og hlytu
að fylgjast að samkv. eðlilegu
lögmáli.
Til sölu
Ford junior
4 manna, model 1938. Bíll-
inn er á öllum dekkum nýj-
um og nýfræst vél. Mikið af
varahlutum fylgir. Til sýn-
is við Leifsstyttuna í dag
frá kl. 3—5 e. h.
Tvaer fullorðnar systur, sem
báðar vinna úti, óska eftir
snotur.
2 ja herbergja íbúð
með þægindum innan Hring-
brautar, á hitaveitusvæði,
frá 14. maí n. k. — Tilboð,
_ merkt: „Tvær systur - 420“,
óskast send afgr. Mbl. fyrir
5. þ. m.
Einstæð songskemmtun
Operuarlur, dúettar og kvartett.
Guðrún Á. Símonar, Guðrún Þorsteins-
dóttir, Þuríður Pálsdóttir.
Einar Sturluson, Guðmundur Jónsscn,
Jón Sigurbjörnsson, Kristinn Hallsson,
Magnús Jónsson og Þorsteinn Hannesson
syngja í Gamla bíói í kvöld 1. marz kl. 7 síðd.
Við hljóðfærið Fritz Weissbappol.
Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar og Bókabúð Lárusar Blöndal.
Skemmtifélag Álafoss
heldur árshátíð sína að Hlégarði, laugardaginn 5. marz
1955 klukkan 21,00.
SKEMMTIATRIÐI:
Leikþáttur — Dans
Ferð frá Ferðaskrifstofunni kl. 20,30
Gamlir Alfyssingar komið og skemmtið ykkur að Hiégarði
Aðgöngumiðar fást í Álafoss, Þingholtsstræti 2 og hjá
starfsmönnum Álafoss.
Hestamonnoíélagið Fókur
Árshátíð félagsins verður haldin í Tjarnarcafé föstu-
daginn 4. marz og hefst með borðhaldi kl, 7.
Skemtiþáttur: Haraldur Á. Sigurðsson. — Gaman-
vísur og einsöngur: Sigurður Ólafsson.
Alfreð Clausen syngur með hljmsveitinni. Þeir, sem
ætla að taka þátt í borðhaldinu verða að tryggja sér að-
göngumiða í síðasta lagi fyrir kl. 6 á fimmtudag.
Aðgöngumiðar seldir í verzlun Hans Petersen, Banka-
stræti 4, sími 3213 og hjá Guðmundi Agnarssyni, Lauga-
vegi 67 A, sími 81889. — Borð ekki tekin frá.
Síðir kjólar.
Skemmtinefndin.
lívenfélag Háteigssóltnar
Skemmtifundur í Tjarharcafé (uppi) fimmtudaginn 3.
marz klukkan 8,30 e. h.
Til skemmtunar:
Upplestur — Einsöngur
Tilboð óskast í
Stúlkur
F. í. H.
DANSLEIKUR
í Þórscafé í kvöld klukkan 9.
Tvær hljómsveitir leika.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7 og eftir kl. 8.
!
Þriðjudagur
Þriðjudagur
FELAGSVIST
Sfr*
= kl. 8,30 stundvíslega. — Góð verðlaun.
Gömlu dansarnir klukkan 10,30.
Hljómsveit Svavars Gests.
s Aðgöngumiðasala frá kl. 8.
aiiimiiiiiniiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiimniiiinironngniiiniiiniiininm—m/if i
Borg
Aloiennur dansleiknr
í kvöld til klukkan 1.
— Ókeypis aðgangur —
Rhumba-sveit Plasidos.
Hljómsveit Þorv. Steingrímssonar leikur.
Boðsmiða rafhentir við aðaldyr klukkan 8,30.
Borð aðeins tekin frá fyrir matargesti.
■n
Opið tit kl. 1
Tríó Ólafs Gauks
leikur.
Gestur Þorgrímsson og Haukur Morthens
skemmta.
Ókeypis aðgangur
Gamanvísur — Dans
NEFNDIN
FORD fólksbifreið smíðaár 1953
Bifreiðin er með útvarpi og miðstöð og keyrð tæplega
21 þús. km. — Tilboð, merkt: „Ford 1953 — 413“, send-
ist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld.
ARSHÁTÍÐ
félags hárgreiðslukvenBia
verður haldin í Tjarnarcafé laugardaginn 5. marz
klukkan 9,30.
SKEMMTIATRIÐI:
1. Hjálmar Gíslason, gamanvísur
2. Dans o. fl.
Aðgöngumiðar verða seldir fimmtudag og föstudag á
hárgreiðslustofu Kristínar Ingim., Lilju og Feminu.
Samkvæmisklæðnaður.
Stúlka óskast nú þegar eða í vor til afgreiðslustarfa við
eina stærstu bókaverzlun bæjarins. Stúdentsmenntun eða
önnur hliðstæð menntun æskileg. Enskukunnátta nauð-
synleg og helzt einhver kunnátta í öðrum málum. Um-
sóknir með mynd (sem verður endursend) og meðmæli,
ef til eru, sendist til afgreiðslu blaðsins merkt
„Áhugasöm —429“.
Stúdentafélag Reykjavíkur
Umrœðufundur
verður haldinn fimmtudaginn 3. marz n. k. og hefst kl.
8,30 siðd. í Sjálfstæðishúsinu.
Fundarefni: Innflutningur á erlendu fjármagni til
stóriðju og atvinnuaukningar á íslandi
Frummælendur: próf. Ólafur Björnsson og Torfi Ás-
geirsson, hagfræðingur.
Menn eru hvattir til þess að mæta stundvíslega.
Félagsskírteini afgreidd við innganginn.
Stjórnin.
■tuul ■■■■■■■nm