Morgunblaðið - 09.03.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.03.1955, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 9. marz 1955 MORGU N BLAÐIÐ 15 í Vinna hreíngerningar ! Guðni Guðniundsson. Sími 5572. Hreingerninga- miðstöðin 1 :j! Hjartans þökk til ættingja og vina fyrir sýnda vin- j j : E i ' i*r ** • f r- ; semd, gjafir og hlýhug á áttátíu ára afmæli mínu 6. j 1 « * ■ ®BFBitB S■ í marz. — Lifið heil. : ! • . Guðrún b. Bergsson. : : Hmir margeftirspurðu ódýru flókainniskór : : ; 5 '\: meo svampsólum, komnir í öiium stærðum. ailliaiilMMIIIIIIIIIIMMIIIIIIIIIIIIMI • #* | , Fyrsta flokks vinna. Tilkynmng U M B O Ð í< Einn af stærstu framleiðenduiii Italiu í iðnaðar- og bílamálningu, vill komast í samband við umboðs mann á íslandi. Aðeins traust fyr- irtæki kemur til greina. Tilboð merkt: „548“, sendist afgr. Mbl. Hjartans þakkir færi ég ættingjum og vinum sem glöddu mig á sjötugsafmæli mínu 24. febrúar. Þórunn Gu-ðbrandsdóttir. Öllum þeim, sem auðsýndu mér vinsemd á 75 ára af- mæli mínu, flyt ég hér með innilegar þakkir. Einar Arnórsson. Samkomur Kristniböð'húsið Betanía, Laufásvegi 13: Sameiginlegur aðalfundur kristni- boðsfélaganna í kvöld kl. 8,30. Á- » ríðandi að meðlimir fjölmenni. FÍLADELFlA, Reykjavík Almenn samkoma að Herjólfs- götu 8, Hafnarfirði, í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Fíladelfía. I. O. G. T. Stúkan Einingin nr. 14 Fundur í G.T.-húsinu í kvöld kl. 8,30. Venjuleg fundarstörf. Hag- nefndaratriði: Blaöið Einherji og spurningarbókin. — Félagar, mæt ið vel. — Æðsti teniplar. St. Mínerva Mínervingar, heimsækjum St. Sóley í kvöld kl. 8,30 á Fríkirkju vegi 11. Komið sem flest. — Æ.t. St. Sóley nr. 242: Fundur í kvöld kl. 8,30. — St. Mínerva heimsækir. Afmælisfagn- aður. Dagskrá: Leikrit, samtals- þáttur, kaffi, dans. — Mætið stundvíslega. — Æ.t. F élagslíi Handknattleiksdeild K.R.: Æfingar í kvöld kl. 6,50—7,40, 3. fl. karla. Kl. 7,40—8,30, m. og 2. fl. kvenna. Kl. 8,30—9,20 m., 1. og 2. fl. karla. Vikivaka- og þjóSdansaflokkur Ártnanns! Æfingar í kvöld kl. 7, 6—8 ára 'börn. Kl. 7,40, 9—10 ára. Kl. 8,20, 11—12 ára. — Mætið vel. Stjórnin. ÞVOTTAVÉLAR Með hitaelimenti, vindu og dælu, kr. 4.790,00. 2 prentara og 7 handsetjara vantar oss nú þegar. Launakjör samningsatriði. Prentsmiðjan Edda h.f. ■ • i Skrifstofustúlka \ m * ■ 2 óskast til starfa sem fyrst, hjá verzlunarfyrirtæki ; á Norðurlandi. — Vélritunarkunnátta nauðsynleg. ; ■ ■ ; Ennfremur nokkur kunnátta í bókfærslu. — Um- I ■ • sóknir með upplýsingum um menntun og fyrri * ■ störf, sendist Sambandi ísl. samvinnufélaga, Deild 1. I Hinar margeftirspurðu ítölsku modelregnkápur : komnar ■ ■ a a a a a ; Einnig ný sending j amerískar regnkápur a \ MARKAÐURINN a j : Laugavegi 100 < ö Nú er 100% sala í bifreiðum Höfum kaupendur að nýlegum fólks-, sendiferða- og vörubifreiðum. — Kaupendur á biðlista. Sé bifreiðin skráð í dag er hún seld á morgun. Opið alla daga kl. 9,30—8. Bifreiðasalan Njálsgötu 40. Sími 5852. —• Morgunblaðið með morgunkaffinu 5 i i s < í i; ’? I í i u i i III Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Garðastræti 6 Útgcrðarmenn — tækiíæriskaup Lítil síldarpressa, nýlegur mjölþurrkari frá Lands- smiðjunni, ósamt tilheyrandi gufuvél, til sölu nú þegar. — Tækifærisverð. Islenzkur fiskur h.f. Siglufirði — Símar 65 og 233 wr laimaiai i a a ■ ■ a ■ • ■ ■ • a a ■ ■ a a a a a a a a a a 0 a o a a a a a a a a a a a a 9 « • iDQMt Til skreiðarframleiðenda Erum kaupendur að skreið fyrir Ítalíu-markað. Tilboð óskast sem fyrst. ohannóóon Co. ll.f., Umboðs- og heildverzlun, sími 7015 Stýrimann matsvein og háseta vantar á góðan landróðrabát. Uppl. í síma 9290 og 9454. FORD-1954 Sex manna Ford customline, smíðaár 1954, til sölu. — Bifreiðin er tvílit, ljósgræn og dökkgræn, keyrð ca. 14 þúsund kílómetra, aðallega erlendis. — Hefir staðið inni í vetur. — Tilboð merkt: „A-1954 — 546“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld. 5 m m •■í LOKAÐ vegna jarðarfarar frá kl. 12,30—4 e. h. í dag. Sig. Þ. Skjaldberg h.ff. s * s s s s 3 5 ■ ■ * ■JttM SIGURÐUR VALDIMAR GUÐMUNDSSON Laugarnesveg 45, er andaðist 5. þ. m., verður jarðaður föstudaginn 11. þ. m. kl. 1,30, frá Fossvogskirkju. Athöfninni verður útvarpað. Börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.