Morgunblaðið - 09.03.1955, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.03.1955, Blaðsíða 14
14 MORGVNBLAÐiB Miðvikudagur 9. marz 1955 fr 1 y» EFTIRLEIT y» EFTIR EGON HOSTOVSKY Íir-a rr- -cL FramHaldíiSagan 40 Mokkrum sekúndum síðar var lögreglan komin og dreifði mann- Ij'öldanum með byssustingjum og leyfði bifreiðinni að halda leiðar slnnar. Brátt urðu þau að stöðVa enn einu sinni, því að stór steinn kom inn um afturrúðuna. Morgan -flýtti sér út, en sá þá hóp verka- nianna nálgast, svo að hann snar aðist upp í bifreiðina og flýtti séir af stað. '„Hefurðu slasast af glerbrot- upi, Margaret?“ ;„Nei, Gerard.“ ."„Hvernig geðjast þér að bvltr iiigunni?“ ;,Mér hefði fundist það skemmti Irjgra. — Hvers vegna verðum við að stöðva núna?“ ;„Nú eru það skólabörn á göngu fjþúr framan okkur. Horfðu á þáu, þau virðast skemmta sér við þCssa tilbrevtingu. Þetta er ein- kennileg bylting, Margaret. betta nínnir mann helzt á markaðs- tcfrg.“ "„Hefurðu áhvgg.jur vegna þess a$ það eru ekki blóðsúthelling- aí?“ . f í„Hef áhyggjur og ekki áhvggj- ur — ég skal segja þér, að her- mönnum geðjast ekki að slátrun. Ef ég væri sagnritari tékkneskr- ar sögu, mundi mér strax detta í hug hvers vegna ekki kæmi til neinna bardaga á slíkum augna- bíikum og þessum.“ „Vegna þess að aðrir hafa vopnin, en hinir ekkert nema bara hendurnar. Hvað voru þess- ir strdentar að gera? Hvernig gátu þeir staðið á móti vopnaðri lögregju?“ „Margaret, þetta er ekki rétt, þeir ó'mpnuðu eru í meirihluta, og það er hægt að gera mikið með höndunum einum. Hvernig kom Arnesen þér fyrir sjónir?“ „Okkar á milli sagt, álít ég hann vera meinlausan vitfirring. Hamingjan góða, hvað kom þ.ér til þess að stíga svona á heml- ana?“ ..Moinlaiisan vitfirring!" hróp- aði Gerard í ro°sta æsing. ..1',Targa ret én "arð að e'ga við moinlaus- an vitfirrjog i dag frá Nebraska og ég fékk nóg af honum. Var- aðu big á meinlausum vit.firring- um. beir eru verri viðu,-eiCTnar en hárðvíraðir kommúnistar." „Ég buvso að fólki eins og þér íijmist það.“ ^„Eg vona að minnsta kosti að /\ rnesen þekki Kral út og inn og ' ið munum ekki einu sinni f.ó bétta u.odraverða skial, heldur e'innig fá miklar upplýsingar um þénnan tékkneska vin okkar.“ „Þá muntu verða fyrir von- béigðum. Gerard. Arnesen hefur a$eins hitt Kral fjórum eða fimm sinnum. Annars segir hann þér sjálfur hvar og hvenær brir hafa hittzt. Nú skaltu beveja til vinstri bað er þriðja húsið á hægri ]iönd.“ Þau hringdu þrisvar á dvra- bjöllunni hjá Arnesen, en enginn svaraði. „Þú veizt, að ég elska big, Margaret. en ef bessi hættulega ferð okkar venðun til einskis, verð ég reiður- vjfl hig. En hvers vegna ernm við að hringja, dyrn- ar eru ekki lokaðar, s'm að sendi- herrann getur ekki verið langt undan.“ Þau fórp inn. Arnesen sendiherra sat í hæ°- indastólnum og svaf. Föfuðið h.allaðist til vinstri og heodurnar Vóru kro.sslaeðar á brjóstinu. „Hvernig get'im við vakið ha«n án þess að gera honum bylt við?"‘ hvíslaði Margaret. „Horfðu á hann, Gerard. Eg minnist þess ekki að hafa séð nokkurn tíma svona mikinn frið í andliti. Hvað ertu að gera, Gerard — ertu orðinn vitlaus?“ Gerard fór að hrista sofandi manninn ákaft og ýtti .Margaret ruddalega til hliðar, er hún reyndi að halda aftur af honum. Því næst fór hann að hrópa, og það var frekar eins og í reiði en ótta. i „Hdmingjan góða, Margaret, það er enginn friður í andliti þessa manns! Maðurinn er dá- inn.“ ÞRETTANDI KAFLI Klukkan var orðin tíu að kvöldi, þegar hringt var dyra- bjöllunni, og Olga Brunner sagði áhyggjufull eins og hún var vön: Ég vona bara, að það séu ekki neinir gestir.“ En það var gestur. Hár maður, en ekki var hægt að greina and- litið í hálfrökkrinu, en röddin var full trúnaðartrausts. Þessi rödd gat ekki verið rödd einhvers flokksnjósnara eða betlara eða hrokofulls liðsforingja, og þess vegna opnaði Olga hurðina upp á gátt við fyrsta orðið. Hún hafði það á tilfinningunni, að þetta mundi vera vinur að lokum. „Fyrirgefið, frú það er heldur seint að koma, en mig langaði til að tala við Eric um áríðandi mál ■ efni. Ef þér segið mér, að hann sé ekki heima fer ég að verða hjátrúarfullur, því að svartur köttur hljóp fyrir framan fæt- urna á mér áðan.“ „Eric er ekki heima, en það er ástæðulaust að vera hjátrúar- fullur, vegna þess að hann kem- ur innan klukkustundar. Ég á von á honum í kvöldmatinn.“ „Guði sé lof, frú Brunner. Ég heiti Borek.“ „Þér eruð Oldrich Borek? Kom ið þér inn og verið velkomnir, en lítið ekki í kringum yður í þess- um leiðinlegu húsakynnum." „Þakka yður fyrir, frú Brunn- er. Mér þykir gaman að hafa að lokum hitt yður.“ „Mér þykir það líka, herra Borek. Það er einkennilegt að hittast núna, þar sem við erum eiginlega gamlir vinir. F.n fyrir alla muni, setjist ekki á þennan stól, hann er alveg að fara í sund ur.“ „Já/við erum eiginlega gamlir vinir. Eg hef að minnsta kosti fjórar myndir af yður í mj’nda- albúminu og hvenær sem krakk- arnir fá að skoða það, segja þau alltaf: „Hver er þessi kona, sem er með Paul frænda?“ Síðasta setningin gerði hana dá lítið taugaóstyrka, en hún hló og sagði: „Viljið þér ekki biða og torða með okkur kvöldmat?" „Þakka yður kærlega fyrir, en ég get ekkert borðað núna. í fyrsta lagi er ég búinn að borða, og í öðru lagi hef ég ekki list á mat núna.“ „Ég er ekkert hissa á því, það eru fáir, sem njóta matarins núna.“ „Hvernig er það með Eric?“ „Ég veit ekki, hve vel þér þekkið hann. Þið hafið ekki þekkzt lengi, eða er það? Það getur verið, að hann álíti, að hans tími sé nú kominn, en hann virð- ist ekki vera ánægður. Margir vina okkar hafa misst atvinnuna 'á einni nóttu og margir eru komnir í fangelsi, nei, það er ábyggilegt, að hann er ekki ánægður. En ég vil ekki vera að nudda í honum, hann viðurkenn- ir það einn góðan veðurdag, að hann hafi lent á rangri hillu, og hann er ekki einn um það.“ Borek kinnkaði kolli. Þau horfðu hvort á annað og brostu eins og vinir og voru bæði sorg- mædd. Olga leit niður og spurði síðan feimnislega og klaufalega: „Má ég spyrja hvort þér hafið slæmar ' L _ Hár yðar þarínasl eggja Það er gamalt húsráð að egg séu góð fyrir hárið. Hinir framúrskarandi eiginleikar eggja, geta nú komið hári yðar að notum, því BLACK-HEAD ÆG SHAMPOO inniheldur ferskar sggjarauður í fíngerðu formi. Hið silkimjúka BLACK-HEAP ÆIG SHAMPOO gerir hárið fegurra og styrkara. BLACK-HEAD ÆG SHAMPOO hindrar að hárið þorni og klofni og gerir jafnvel það hár, sem erfitt er að eiga við mjúkt og lifandi með fögrum glanzandi blæ. tJLACK-HEAD ÆG SHAMPOO _ hið óviðjafnanlega hárþvottaefni. aukið fegurð hárs yðar með HEIMSMERKIÐ sem gerir allt hár silkimjúkt og fagurt. ODVKT KVEM VDfMBUXUR Seljum nokkur stykki af kven vinnubuxum fyrir aðeins kr. 65,00 Jóhann handfasfí INSK SAGA 122 Marteitmggg^ umveeir EÍnátSSOÍl^Co anum með góðu móti,“ sagði ég við sjálfan mig, „þá má ég til með að láta það bera mig út sjálft.“ Þegar hér var komið varð ég að fá samþykki konungs. I fyrstu neitaði hann að veita mér það, bæði af ótta um öryggi mitt, og svo var hann líka svo mannlegur að segja mér, að sér væri það óbærilegt að horfa fram á langa fang- elsisvist og hafa mig ekki hjá sér. En þegar tíminn leið og engin von virtist um að konungur yrði látinn laus, þá viður- kenndi hann að vel gæti hugsazt að honum yrði haldið í fangelsi árum saman, nema þegnar sínir fengju vitneskju um, hvernig komið væri fyrir sér, og að ég væri eini mað- urinn, sem hugsanlegt væri að gæti komið þessari vitneskju 1 til réttra aðila. „Farðu þá,“ sagði hann með tregðu, „og Drottinn veri með þér.“ j Nú var sá háttur hafður á í kastalanum, að einu sinni í mánuði var öllum óhreinum léreftsfötum og öðrum fatnaði ‘ safnað saman í lítið turnherbergi næst varðstofunni. Þessi óhreini þvottur var svo látinn í stórar, kringlóttar körfurnar Þegar þvottadagurinn kom, tóku þvottakonurnar körfurnar . og báru þær á milli sín niður að á. Þvottinn þvoðu þær svo . í ánni og breiddu hann til þerris á klappir og steina. Þegar næsti þvottadagur kom kvaddi ég konunginn með því að taka þétt í hönd hans og líta alvarlega til hans. Ekki þorði ég að segja eitt orð, því að varðmaður var inni hjá honum, og ég vildi ekki eiga á hættu að'orð mín kæmu upp um mig. Ég kvaddi konunginn hryggur í huga yfir því að skilja hann einan eftir í fangelsinu. Þó að allt færi vel, hafði ég MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.