Morgunblaðið - 11.03.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.03.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 11. marz 1955 SAMA OLÍAIM ALLT ÁR Ð sumar jafnt og vetur — lækkar bifreiðakostnaðinn Hvað er VISCO-STATIC? Minnkar vélaslit um 80%. Þetta hefur komið í ljós við uppmælingu í geisla- virkum próftækjum og samanburð við fvrsta flokks vélaolíur. ►' L- ► t ► ► >i i i- > > > • > >, , w I"1' L í'1 l' >’ > > > > > H' > > > > > l»T 5—18% minni benzíneyðsla. BP SPECIAL ENERGOL verður alarei of þunn þrátt fyrir mjög hátt hitastig og þéttir sylindrana þannig alveg, en þannig notast vélaorkan og ben- zínið fullkomlega. Tilraunir hafa sýnt að hægc er að spara allt að 18% af benzíni. Lækkuð benzin- útgjöld ein saman, gera meira. en að spara allan olíukostnaðinn. BP SPECIAL ENERGOL hefur óbreytanlega ssiglueiginleika og verður olían þvi aldrei of þykk og aldrei of þunn. Hún smyr fullkomlsga við köldustu gangsetningu og mestan vinnsluhita. — BP SPECIAL ENERGOL er jafn þunn -f-'18° C, eins og sérstök vetrarolía og við + 150° C, er hún jafn þykk og olía nr. 40. Ræsislit algjörlega útilokað. Þegar notuð er venjuleg smurolía, orsakast mikið slit við gangsetningu og verður það ekki eðliiegt íyrr en við réttan ganghita. Þegar notuð er BP SPECIAL ENERGOL, verður ekkert ræsislit. Minni olíunotkun. Með því, að BP SPECIAL ENERGOL verður aldrei það þunn, að hún þrýstist inn í sprengjuhóifið, brennur hún ekki né rýrnar. Kemur í stað 4—SAE numera. (10W — 20 W — 30 — 40) Þegar notuð er Visco-Static olía þarf ekki að hugsa um SAE — númer. Biðjið bara um BP SPECIAL ENERGOL. Skilyrði fyrir jbv/ að njófa ofangreinds hagræðis fullkomlega er að vélin sé i góðu lagi 0UUVERZLUN ÍSLANDSh/f| ^i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i ■i i i i i ■,i i i i ■i i i i i i i « « i i i ■ i i i é i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i « « ■i i i i i « « i i i i ‘i i i i i 4 A « i r'vi Czechoslovak C e ra mics Ltd. P rag framleiða m. a.:.. Háspennu einangrcra Lágspennu einangrara Einangrara fyrir símalínur U M B O Ð : MARS TRADING C0MPANY KLAPPARSTÍG 26 — SÍMI: 7373. Czechoslovak Ceramics Ltd., Prag II, Tékkóslóvakíu * A Eldhúsborð og veggi Fyrirliggjandi ORSlilUSSðllfJIHNSOn Grjótagötu 7 — Símar 3573—5296 m. m ■m • •••••••»«•€« ■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■•• SB ■ ■■■■■■■ Verzlunathúsnæði Vil taka á leigu verzlunarhúsr.æði í miðbænum eða * við Laugaveginn, fyrir vefnaðar- og snyrtivöruverzlun ■ c nú þegar eða 14. maí. Til greir.a getur komið kaup á l i ■ verzlun. Tilboð auðkennt „Verzlun —574“, sendist • afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.