Morgunblaðið - 11.03.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.03.1955, Blaðsíða 16
Veðurúflif í dag: All-hvass V og SV með hvössum éljum. 58. tbl. — Föstudagur 11. marz 1955 Japan Sjá grein á bls. 9. Þokkarbæn í bæjarstjórn- inni vegna giftursamlegrbr björgunor King Sol-manna Vakti ánægju á hundruðum heimila SREZKA blaðið Evening Telegraph, segir frá því, að fregnin um giftusamlega björgun skipverja á King Sol hafi vakið mikla gleði á hundruðum heimila þar í borginni. Vor" í Miðbœnum XRAFTAVERK Þegar borgarstjórnin í Grims- by kom saman til fundar á mánu- <iaginn 28. febr., hófst sá fundur nieð því að lesin var þakkarbæn. Borgarstjórinn minntist björgun- ar áhafnarinnar á King Sol með þeim orðum, að jafnvel enn í dag gerist kraftaverkin. 779 MÖNNUM BJARGAÐ í grein þessari, sem rituð er af Jack Harrison, er þess getið, að Slysavanrafélag íslnads hafi sent brezka slysavarnafélaginu í Lu-<i úium skýrslu um björgun sjó- manna úr sjávarháska hér við land. Vitnar blaðið í þetta bréf, þar sem þess er getið, að af brezk nm skipum, sem strandað hafi og farizt við ísland á liðnum 27 ár- um, hafi 52 brezk skip farizt og af þeim hafi alls verið bjargað 759 sjómönnum. Við þessa tölu má nú bæta við 20 skipverjum af King Sol, segir hið brezka blað. IMMmwí Á styrjaldarárunum björguðu íslenzkir sjómenn alls 697 brezk- um sjómönnum. íslendingar eiga það sannar- lega skilið, að þeim sé auðsýnt innilegt þakklæti fyrir þeirra einlægu hjálpfýsi og giftusamlegt björgunarstarf. FURÐULEGT . . . Það er sannarlega furðulegt, er sjómenn þessara tveggja þjóða berjast, sem hundar um kjötbein, vegna friðunarákvæðanna, þegar þess er gætt, að þessir sömu __________________________________________________________________________________ menn leggja sig í lífshættu við 1 að bjarga hvorum öðrum, er sjó- Undanfarna daga hefur verið hláka og leysing. Á Austurvelli hafa staðið stórir glitrandi pollar, slys ber að höndum, segir grein- i sem Alþingishúsíð og aðrar nálægar byggingar hafa speglazt í. — Ljósm. Mbl. tók þessa mynd af arhöfundur. Og lýkur hann grein sinni með því, að undir það skuli tekið, sem fram kom í brezka þinginu í síðustu viku febrúar- mánaðar, að óskandi væri, að í fiskveiðideilunni mættu takast samingar. Skipting héraðfs myncli spara fólki mikinn kostnað í læknisferðum Sanngimismál Út-Rangæinga rætt é þingi FRUMVARP til læknaskipunarlaga, sem Ingólfur Jónsson heil- brigðismálaráðherra lagði fyrir Alþingi s.l. haust var til um- ræðu í Neðri deild Alþingis í gær. Kom fram í umræðunum, að Helgi Jónasson vildi helzt að héraðinu væri ekki skipt og að þar yrði aðeins einn læknir með aðstoðarlækni, en gæti sætt sig við að því væri skipt ef læknar beggja héraðanna yrðu búsettir á Stórólfshvoli. — Ingólfur Jónsson lýsti því þá yfir, að hann teldi sjálfsagt að hinn nýi héraðslæknir yrði búsettur í hinu nýja læknis- héraði. Austurvelli og Alþingishúsinu í fyrradag. lilfölulep mjóf) íshelfi mifli Yesffjarða og Grænfands MYNDI SPARA FOLKI MÍKINN KOSTNAÐ Benti Ingólfur á það í ræðu sinni, að sá staður, sem helzt kæmi til greina væri Hella á Rangárvöllum, en þar er nú risið upp þorp með um 200 íbúum. Taldi hann það sýnt, að þar sem svo mikil byggð væri komin þarna færi það brátt að verða óhjákvæmilegt að læknir væri þar. Raddir um það myndu verða æ hærri með hverju ári sem líður. En aðalatriðið er þó hitt, að það eru aukin þægindi að því fyrir fólkið í allri útsýsl- unni, að annar læknirinn sé á Ííellu. Slíkt myndi spara mönn- nm mikinn kostnað í hverri læknisferð. STERK HREYFING í SÝSLUNNI Enda sjást óskir fólksins bezt af því að fjöldinn allur sendi s.l. sumar áskorun um að héraðinu yrði skipt og fá lækni búsettan í hinu nýja héraði. Sterk alda hefur borið uppi þessa ósk, sem er fullkomið sanngirnismál. En nú í vetur hefur skyndilega brugðið svo við, sagði Ingólfur Jónsson, að viss öfl í sýslunni hafa tekið upp hatrama baráttu gegn þessu sanngirnismáli. Ráða- menn Framsóknar í héraðinu hafa af óskiljanlegum ástæðum skæðan áróður gegn BLAÐIÐ hefur fengið eftirfar- andi upplýsingar frá Jóni Ey- þórssyni um hafís á Grænlands- hafi í febrúarmánuði, en Jón fylgist með legu íssins fyrir Rannsóknarráð ríkisins. í lok febrúarmánaðar virðist hafísjaðarinn hafa slegið frá 70° N, 18° W (90 sjóm. austur af Brewsterhöfða við mynni Scor'- esbysunds) til 67° 50' N, 22° W, en það er um 80 smjóm. norðnr af Hornbjargi. Síðan liggur ís- j brúnin því sem næst í beina stefnu til 65° N 33° W, en sá staður er 240 sjóm. beint vestur af Snæfellsnesi. | Samkvæmt þessu er ísbeltið tiltölulega mjótt milli Vestfjarða og Grænlands, aðeins nokkru breiðara en það er að jafnaði í ágústmánuði á þessum slóðum. , Vestur af Snæfellsnesi hefur það | hins vegar verið óvenjulega breitt. upphafið málinu. | Ingólfur Jónsson upplýsti það að lokum, að lengi hefði verið um það talað að skipta Rangár- 1 valla-læknishéraði. Hann sagði að þótt hann og Helgi Jónasson j væru á öndverðum meiði í þjóð- málunum, vildi hann þó halda þeirri baráttu innan vissra tak- marka, því að hann hefði alltaf j virt Helga sem velviljaðan mann j og lækni. Þess vegna hefði hann | Guðmundsson með 119 lestir i talið sjálfsagt að Helgi læknir hefði sjálfur haft forustuna um Suðureyrarbáfar 540 híl’r í khmt SUÐUREYRI, 10. marz — Bát- arnir hér öfluðu í febrúarmán- uðu alls um 540 lestir af fiski. Var Freyja II. með mestan afla 126 lestir í 13 róðrum, Friðbert Þess ber að gæta, að yzti jaðar ísbreiðunnar er jafnan brotinn og mjög hreyfanlegur. ísrek það, sem gert hefur vart við sig á Vestfjarðamiðum síðustu dagana er sennilega spilda, sem losnað hefur við aðalísjaðarinn og lónað fyrir hægri vestanátt upp undir Vestfirði. Það er algerlega undir verðulagi komið á næstunni, hvort þetta ísrek berst norður og austur fyrir Horn og inn á Húnaflóa eða það hverfur til hafs jafn skyndilega og það kom. Enn verður barn fyrir bíl ENN varð barn fyrir bíl í gær- dag, en það slapp með nokkrar skrámur. Var þetta á Langholts- veginum nokkru eftir hádegi í gær, á móts við húsið nr. 20 við Langholtsveg. Var lítil telpa að hlaupa yfir götuna, hafði ekki augun af bíl, sem var að koma að sunnan eftir götunni, og veitti ekki athygli bíl, sem nálgaðist óðum norðan götuna og fyrir honum varð hún. Fát kom á bíl- stjórann og rakst hann á annan bíl, sem stóð kyrr. — Rannsókn- arlögreglan óskar að hafa tal af þeim, er kynnu að hafa séð það er slys þetta varð. Skíðamót íslarsds verður á Akureyri um páskana að láta skipta héraðinu og því hefði hann ekki viljað taka for- ustuna í heilbrigðismálum hér- aðsins. En nú væri svo komið, að þetta mál gæti ekki beðið lengur, enda væri með þessu á engan hátt veitzt að Helga lækni persónulega. Hér yrðu hagsmun- ir fólksins og eindreginn vilji að sitja í fyrirrúmi. AFLA VEL Akureyri, 10. marz: SKÍÐAMÓT íslands verður háð á Akureyri í vikunni fyrir páska. Tilhögun mótsins verður sem hér segir: Þriðjudaginn 5. apríl verður 15 km ganga, á skírdag, 7. apríl, verður keppt í svigi karla og kvenna í öllum flokkum, 4x10 km boðgöngu. Laugardaginn 9. apríl verður brun karla og kvenna og á páskadag sveita- keppni í svigi og 30 km ganga. Mótinu lýkur á annan páskadag jafnmörgum róðrum, Hallvarð- . með keppni í stökki. ur var með 114 lestir í 17 róðr-| Þátttöku í mótinu þarf að til- um og Gyilir með 95 í jafnmörg- kynna Hermanni Stefánssyni, um róðrum og þá er Freyja með menntaskólakennara á Akureyri 85 lestir í 16 róðrum. —BH. I fyrir 13. marz n.k., en þann dag Tveir gömlu togaranna gerðir út frá Flateyri Flateyri, 10 marz: FLATEYRINGAR tengja mikl- ar atvinnuvonir við að nú eru gerðir héðan út tveir hinna gömlu togara, Gyllir og nú fyrir nokkru kom hingað togarinn Guð mundur Júni, sem Einar Sigurðs- STYKKISHÓLMI, 10. marz — Héðan hafa 6 bátar róið að und- anförnu og aflað vel. í gær höfðu son keypti af ríkissjóði, en tog þeir frá 4 og upp í 10 lestir. —f arinn var áður gerður út frá Svanur hefir nú aflað mest hér Þingeyri. eða um 315 tonn. t Við fiskframleiðsluna er mikii atvinna hér og fólk kemur hing- að úr nærliggjandi sveitum í at- vinnuleit. í gær kom Gyllir úr skjótri veiðiför með góðan afla, 150 tonn, sem hann aflaði á aðeins 3 dög- um. Um helgina er Guðmundur Júní væntanlegur af veiðum. Afli línubáta héðan hefur verið næsta lítill að undanförnu, enda eru gæftir stopular. verður dregið um rásröð kepp- enda. ! Reyna á þá nýbreytni í sam- bandi við þetta skíðamót, að gefa út blað daglega á meðan á keppn- inni stendur. Er fyrirhugað að í því birtist úrslit jafnóðum og ennfremur myndir af keppend-< um. í sambandi við skíðamótið er ennfremur fyrirhugaðar kvöld- vökur í samkomuhúsum bæjar- ins og aðrar skemmtanir, sem leyfilegar eru um páskahelgarn- ar. Verður hér eins og áður svo- nefnd páskavika. — V. Guðm. ' C D E F AUSTUKBÆR B C D E F VESTURBÆR 18. leikur Vesturbæjar: Dd3—c3. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.