Morgunblaðið - 15.03.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.03.1955, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 15. marz 1955 MORGUNBLAÐIÐ B ) Fiaf ’54 sendiferðabifreið til sölu. Skipti koma til greina. — Uppl. í síma 7385. LESI ÞEIR, sem vízkunni vilja þjóna! ÉG HEF TIL SÓLU: 3ja og 4ra herb. íbúðir í húsi við Fálkagötu. 2ja herb. íbúðir í húsi við Fálkagötu og 1 stofa og eldhús. Þetta er í nýtízku húsi. Verðið sanngjarnt og greiðsluskilmálar góðir. 5 stofu hæð í Eskihlíð, með sérkyndingu og sér ytri- forstofu. íbúðin er 150 fermetrar. 6 herb. íbúð í Eskihlið með sér-olíukyndingu og raf- magnshitageymi og sí- heitu vatni í krönum og baði. Einbýlishús við Grandaveg, sem er 5 herbergi, eldhús o. fl. Stór eignarlóð. Heiðarbær við Suðurlands- braut. Einbýlishús á landamærum Seltjarnar- og Reykja- víkur, bílskúr og 2300 ferm. land fylgir. 4ra herb. íbúðarhæðir í nýtízku steinhúsi í Lambastaðatúni. 7 herb. íbúð í Stórholti með bílskúr og öllum lífsins þægindum. 5 herb. íbúðarhæð við Nökkvavog. 3ja herb. íbúðarhæð við Efstasund. 4ra og tveggja herb. í- búðir við Langholtsveg og víðar. Einbýlishús við Suður- landsbraut, einkar nota- legt til íbúðar. Þá hef ég til sölu óðulin fögru, full af orku jarðar og sólar, svo sem laxveiði- jörðina, Hurðarbak í Kjós, Hurðarbak í Villingaholts- hreppi, Drumboddsstaði II í Biskupsstungum, Kljá í Helgafellssveit, Skjaldar- tröð II í Breiðuvíkur- hreppi, Gaddstaði á Rang- árvöllum, kostajörð í Aust- urlandeyjum, Heimabæ í Hnífsdal, % jörðina Fljóts- dal í Fljótshlíð o. fl. Nú er gott að búa, því bygg- ingar- og ræktunarstyrkj- um og verðuppbótum á framleiðsluvörurnar rignir yfir bændurna eins og brauðið yfir eyðimerkuv- farana forðum. Loks hefi ég til sölu ljóm- andi gott íbúðarhús á Stokkseyri; því fylgir 6 kúa fjós, 160 heyhesta hlaða, 200 heyhesta tún og 15 hektarar beitilands, sem býður sig fram til ræktun- ar. Meira segi ég ekki að sinni háttvirtir lesendur og viðskiptavinir! PÉTUR JAKOBSSON, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. — Sími 4492. Nýtt í dag Svart kjólasilki kr. 18.75 Rayon tweed, krystalefni 4 litir. Everglaze, margir lit- ir. Ullarjersey, svart, grátt. Taft, khaki, rayon og næl- on gaberdine. DÍSAFOSS Grettisgötu 44. Sími 7698. Resfiia- ssskápur og radíófónn til sölu, ódýrt. Bárugötu 13, kjallara. Vil kaupa BARN/VVAGN Uppl. í síma 3639. TAKIÐ EETIR Er fluttur með skóvinnu- stofu mína af Grettisgötu 61 á UrSarstíg 9. (Gengið inn frá Bragagötu. JÓNASJÓNSSON Afhugið! Lítið notuð saumavél með zig-zag, óskast. — Dtiimi- og herrabúðin Sírni 81890. í ljósum og dökkum litum, fyrirliggjandi. — Hagstætt verð. — t>. ÞORGRÍMSSON & CO Umboðs- og heildverzlun Hamarshúsinu. Sími 7385. Radiogrammófónn Sem nýr Philips (1954) radíófónn er til sölu. Þrír hraðar. Skiptir öllum plöt- um. Uppl. í síma 82136 og 1431. — Hvaleyrarsandur Höfum nú aftur til sölu góðan pússingasand frá Hvaleyri. Ragnar Gíslason, sími 9239. Þórður Gíslason, sími 9368. Gott ORGEL óskast til kaups. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Org- el — 624“. ATE JIJVEL Vanti yður kæliskáp, þá athugið að hinn vinsæli þýzki ATE JliVEL hefir flesta kosti stærri og dýrari skápa. Kynnið yður kosti hans áður en þér festir kaup annarsstaðar. Hagkvæmir greiðsluskil- málar. KRISTJÁN ÁGÚSTSSON Mjóstræti 3. Símar: 82187 — 82194 RYKSUGUR Handryksugur kr. 470.00 Belgryksugur — 770.00 Skaítryksugur — 1165.00 Til sölu Trésmiðavél sem er í senn rennibekkur, hjólsög o. m. fl. Mjög hent- ug áhugamanni. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Kjarakaup — 621“. 3—5 herbergja ÍBÚÐ óskast 14. maí. Tvennt í heimili. Skilvís greiðsla. — Uppl. í síma 3413. Ungur maður, sem ekki má vinna erfiðisvinnu óskar eftir atvinnu nú þegar. Hefur bílpróf. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Vinna — 629“. Vinnuskór Hinir margeftirspurðu karlmannavinnuskór komn ir aftur. — Verð kr. 92.80. SKÓBÚÐIN SPITALASTÍG 10. íbúðarskúr 2 lítil herbergi og eldhús til sölu. Nánari uppl. í síma 6169. ^léfafimbur óskast. Uppl. í síma 81517 eftir kl. 7 næstu kvöld. Bifreiðar til sölu 4ra, 5 og 6 manna bif- reiðar, ýmsar gerðir og jeppar. Bifreiðasala Stefáns Jóhannssonar, Grettisgötu 46, sími 2640. ibúð oskasf 2—3 herbergja íbúð ósk- ast nú þegar eða 1. apríl. Tilboð merkt: ,,Gott fólk — 626“ sendist afgr. Mbl. hið fyrsta. Ný uppgerður 6 cyl. IIPEL til sölu. Uppl. í Skólavörðu holti 36 eftir kl. 6. lan Vil lána 10—50 þúsund kr. gegn öruggri tryggingu, yfir lengri eða skemmri tíma. Tilboð merkt: „Lán — 625“ leggist inn á afgr. Mbl. Braggaíbúð í Camp Knox til sölu nú þegar eða síðar. íbúðin er 2 herb., eldhús og geymsla. Uppl. í Skála F2 kl. 6—3 næstu kvöld. Bílleyfi Verzlunarfyrirtæki í bænum óskar eftir bílleyfi á Vestur-Þýzkaland. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag, merkt: „Hag- kvæm viðskipti — 616“. Hafnarfjörður Tvö herbergi með að- gangi að síma og baði eru til leigu 1. apríl n. k. Til- boð merkt: „617“, sendist afgr. Mbl. fyrir 'föstudag. Fullorðin kona óskar eftir lítilli ÍBÚÐ til kaups eða leigu næsta vor. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 18. þ. m. merkt: „íbúð — 618“. Félagi óskast í arðvænlegt fyrirtæki, sem er óþekkt á íslandi. — Þarf að geta lagt fram kr. 50 þúsund. Tilvalið fyrir mann, sem vill skaffa sér góða framtíðaratvinnu. — Tilboð merkt: „50 þúsund — 622“ sendist afgr. Mbk fyrir 20 þ. m. Símanúmer okkar er 4033 ÞUNGAVINNUVÉLAR h.f. Herbergi óskast strax, helzt í Hliðarhvarf- inu. — Upplýsingar í síma 3240. — BíIS til sölu Chrysler ’42 til sölu í góðu lagi. Notuð vél getur . fylgt. Uppl. í síma 488, Keflavík og Miðtúni 7, Keflavík. Ný Hnappa- Harmonika Sernelli með 8 hljóðbreyt- ingum til sölu á Laugaveg 70C 1 hæð t. v. Station Fiat ’54 óskast keyptur. Uppl. í síma 7385. Amerískir kjólar stór númer, nýkomnir. Verzlunin Kristín Sigurðardóttir hf, Laugavegi 20. Fyrsta sending af Vorkápum og drögtum nýkomin. Verzlunin Kristín Sigurðardóttír h.f. Laugavegi 20. Mig vantar HERBERGI í eða hjá miðbæ. Er tvítug- ur, reglusamur og í þrifa- legri vinnu. Tilboð merkt: „630“, sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. . Ábyggileg STÚ LKA óskast til að sjá um lítið sveitaheimili í nágrenni Reykjavíkur í veikindafor- föllum húsmóðurinnar. — Uppl. í síma 7985 kl. 10—5. Ford junior til sölu. - B f L .4 S A L I N N Vitastíg 10. Sími 80059. Géð kjör Maður, sem er að byrja að byggja 130. ferm. hús, 3 hæðir og kjall-ára á hita- veitusvæðinu, væri til með að taka í félag við sig á- byggilegan mann, sem gæti nú þegar lagt fram kr. 2— 300 þúsund. Þeir, sem vildu sinna þessu Íeggi nafn sitt inn á afgr. Mbl. fyrir 18. þ. m. merkt: „Ábyggilegur — 627“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.