Morgunblaðið - 17.03.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.03.1955, Blaðsíða 12
12 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 17. marz 1955 Ibúð til sölu Félagsmaður í Bygginga- samvinnufélagi S.V.R. hef- ur í hyggju að selja íbúð sína, sem er 2ja herb. kjall araíbúð, í Kleppsholti. Þeir félagsmenn, er kynnu að vilja beita forkaupsrétti sín um, hafi samband við undir ritaðan fyrir mánudags- kvöld n. k. Sigurður Reynir Pétursson, hdl. GÆFA FYLGIR trúlofunarhringunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- kvasmt mál. — í BIJÐ Vil kaupa fokheldan kjall- ara, 2—3 herbergja. Tilboð, sem greini söluverð og út- borgun, sendist blaðinu fyr- ir sunnudag, merkt: „Múr- ari — 669“. — éf lÆuKið ftoný aétiywx, ■íimvt UHU JJUr. Lmkaumboó. 'þöréur ?/. Jeifison SILICOTE Household Glaze (húsgagnagljái) ólafur Gíslason & Co. H/F. Sími 81370. LILLU kryddvörur eru ekta og þess vegna líka þær bezt. Við ábyrgj- umst gæði. Þegar þér gerið innkaups ( Biðjið um LlLLU-KJttYBD - Þjóðfsg Framh. af bls. 6 sögurnar frá manni til manns, studdust sjaldnast við ákveðna j höfunda, og voru loks skráðar á ' 13. öld. | Ein viðamesta skáldskapar- grein íslendinga er rímnalistin. Hún þrífst um sex alda skeið, tekur í raunninni ekki ný efni til meðferðar, en birtir þau und- ir nýjum háttum. j Ræðumaður minntist að lokum , á nýja tegund þjóðlaga, sem ber- i ast til landsins upp úr miðri síð- ustu öld og bera með sér nýtt hljómtak: dúr og moll. Brotnir þríhljómar verða nú fyrst algeng- ir og þríundarbil ráða miklu um mótun laglínunnar, sem oft bein- ist niður á við. Inngangsorð að erindi dr. H. Helgasonar mælti tónlistarstjóri háskólans, prófessor Georg Kempff. Kvenarmbandsúr tapaðist s. 1. mánudag. Finnandi vin- samlega tílkynni í síma 3588. — Gúmmistígvél gamla, góða merkið — TRETORN SKÓRINN Laugavegi 7. — Bevan Framh. af bls. 1 Ákvörðun þingflokksins um ast fyrir miðstjórn verkamanna- flokksins, en miðstjórnin kemur saman á fund í næstu viku. Þar verður tekin ákvörðun um hvort Bevan skuli vikið úr sjálf- um verkamannaflokknum. Á það er bent að stuðningsmenn Attlees eiga traustan meirihluta í mið- stjórninni, þar sem Bevan á fylg- ismenn fáa. Ákvörðun miðstjórnarinnar verður síðan að leggjast fyrir flokksþing verkamannaflokksins, sem kemur saman í haust. Bevan hefir verið þingmaður verkamannaflokksins, ávallt í sama kjördæmi, frá því árið 1929. Honum hefir áður verið vikið úr flokknum, árið 1939 og þá ásamt Sir Stafford Cripps o. fl. Höfðu þeir snúizt öndverðir gegn flokksforystunni um afstöð- una til vinstri samvinnu. Þeir voru teknir í flokkinn aftur að sjö mánuðum liðnum. Bevan lagði niður ráðherra- embætti í stjórn Attlees árið 1951 í mótmælaskyni við þá á- kvörðun stjórnarinnar í heil- brigðismálum, að taka vægt gjald fyrir falskar tennur og gleraugu. Síðan hefir Bevan hvað eftir annað snúizt öndverður gegn flokksforustunni, einkum í afstöðunni til utanríkismála og þá einkum til Rússa og nú síð- ast til endurhervæðingar Þjóð- verja. Bevan var einn af sjö þing- mönnum, sem fór með Attlee til Mosvku og Kína síðastliðið sum- ar. Hann átti tal við Malenkov í Moskvu og sagði síðar að Mal- enkov hefði sér sýnzt fremstur rússneskra stjómmálamanna. Nú er Malenkov fallinn — og Bevan raunar líka. —■ Róandi lyf Framh. af bls. 8 — Áður en largactilið kom til sögunnar, voru nokkur skyld efni reynd, en gáfu lítinn árangur að því er virtist. Þau reyndust oft tvíeggjuð vegna eiturverkana, En þar að auki eru víða notuð alveg óskyld efni, er gefið hafa mjög góðan árangur, t. d. acetyl-cholin, ephedrin og mörg fleiri. Hið svonefnda acetyl-cholin, höfum við notað hér í mörg ár, en er annars notað mest á Ítalíu og nokkuð í Portúgal og Spáni. Árangur af því telja marg- ir góðan, en skoðanir eru líka skiptar um það. Ephedrinið verkar í mörgum tilfellum mjög vel á taugakerfið og er notað í smáskömmtum. Það verkar að nokkru leyti alveg gagnstætt við largactilið, þ. e. það eflir viðbragðshæfni sjúkl- inganna, gerir þá betur vak- andi og skýrari. Þó að largactil og serpasil sé enn í ýmsu ábóta- vant, þá er þó sennilega mikil bót að því að hafa fengið þau til viðbótar þeim lækningaaðferðum sem hingað til hafa verið not- aðar við geðsjúklinga Um end- anlegan árangur af þeim, er samt enn of snemmt að dæma. G. St. Nýkomið léreft breidd 90 cm. Verð kr. 8,45. Góð tegund. — Vefnaðarvöruverzlunin Týsgata 1. Sími 2335. íakið eftir Barnavagn til sölu, á há- um hjólum. Mjög lítið not- aður. Einnig svefnsófi — (Danskur). Mjög lágt verð. Uppl. í síma 80140. fyrirliggjandi Hvítt heklugarn no. 20, 30, 40, 50, 60, 70 f^on/afdóóoa (JJ* Cdo. Heildverzlun — Þingholtsstræti 11 — Sími 81400 Fyrirliggjandi Bleyjugas J\i\ /orua (dííon GT (So. Heildverzlun — Þingholtsstræti 11 — Sími 81400 (eyndainfMW t;«t« handarúwar rúml. 500 blaðsíður meðan upplagið af fyrstu 3 heftunum endist, því þeir eru margir, sem vildu fylgjast með frá byrjun. Rocambole er jafn sígilt og snjallt og Greifinn af Monte Christo og önnur slík skáldverk 19. aldarinnar. Fyrsti 10-hefta flokkurinn kemur allur út á þessu ári. Fylgist með frá byrjun. Matsvein vantar strax á netjabát frá Hafnarfirði. Uppl. í síma 9165. M » R R |l s tatiy M i« THEV LOOK PRETTY GOOD, 1 CHARLIE...WE MIGHT TRY J WE CAN TRY THEM ONI OUR NATIONAL TV SHCW, AND IF THEY'RE SUCCESSFUL, WE'LL ORDER THIRTEEN MORE/ r/'Ai FOR Æ.. WE'LL SHOW THE ^ FIRST ONE SUNDAY NIGHT) AND THEN WE CAN TELL FROM THE ’ FAN MAIL HOW GOOD THEY ARE/ Hoping to SELL THEIR ANIMAL FILMS, MARK AND BARNEV * HAVE JUST FINISHED SHOWING^ THEM TO THE OFFICIALS OF WILDLIFE UNLIMITED 1) Markús og Bjarni vonast nú til að geta selt kvikmyndina góðu verði og fara þeir að sýna kunn- áttumönnum hana. 2) — Þessar kvikmyndir eru ekki svo afleitar segje forstjór- arnir. Við gætum reynt að sýna þær í sjónvarpinu. 3) — Já við gætum sýnt þær í sjónvarpinu í reynsluskyni og ef fólk er ánægt með þær gætum við þá beðið um margar fleiri. 4) — Ég greiði atkvæði mitt með því. Við skulum sýna aðra kvikmyndina á sunnudagskvöld og síðan sjáum við af bréfum áhorfenda hve vinsælar þær eru.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.