Morgunblaðið - 17.03.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.03.1955, Blaðsíða 16
Yeðurútiii í dag: Hægviðri. — Léttskýjað. 63. tbl. — Fimmtudagur 17. marz 1955 Samfal við dr. Helga Tómasson yfirlækni — Sjá bls. 8. Tímaritið Stefnir komlð úf Flytur mikið úrval af sög- um, Ijóðum og gresaum Þrír ungir og áhugasamsr me.ms taka við riístjórn NÝTT HEFTI af tímaritinu Stefni, sem eykzt ná Btjóg að vin- sældum, er komið út. Er það fjölbreytt og s&ensaiitaegt og yfir efni þess ferskur og nýr blær. Þarna er m. a- ið fúma áður ©birta smásögu eftir Gunnar Gunnarsson rit&éfumi og kvæði eftir Andrés Björnsson, Ólaf Jónsson, Gísla íónsson og Gylfa Gröndal. í heftinu er að finna fjölda greina utn listlr og bókmenntir og ýmis þjóðmál. Með þessu hefti er skýrt frá ritstjóraskiptum við Stefai. Þeir Magnús Jónsson og Sigurður Bjarnason létu af ritstjórnlnni en við henni taka Gunnar G. Schram, Matthías Jóhannessen og Þor- steinn Ó. Thorarensen. MALARALIST OG LJÓÐSKÁLDIÐ DYLAN THOMAS Greinar og sögur Stefnis eru svo fjölbreyttar að þessu sinni, Agnars Þórðarsonar og leikritið Fædd í gær. GERIZT ASKRIFENDUR Heftið er nærri 100 bls. að sgHft n ,'ri *«* *v»*l • ***** r U***»«*H>« 4*x«c m. Kt<*, ss ---iW TÍMAitlT U« W«fi«Ál »6 MEKNINOASHiU. að það er aðeins hægt að minnast stærð. Það er ætlunin að fjögur á það helzta. Þarna er fróðleg , hefti komi út á ári og kostar ár- grein um málarann Matisse, sem •nefndur var Villidýr málaralist- arinnar og er víðfrægur fyrir hin litauðugu málverk sín. Þar birt- ást hin merka grein um brezka Ijóðskáldið Dylan Thomas, er rit- uð var í Times við andlát hans og því fylgir útvarpsfyrirlestur, sem Dylan Thomas f lutti í brezka útvarpið um hefðbundið form og ný viðhorf. HUGÐNÆM SKÁLDSAGA Smásaga Gunnars Gunnarsson- ar „Það var sagan sú“, birtist nú í fyrsta skipti í Stefni. Er þetta sérkennileg og töfrandi sál- arlýsing á hinum auðuga manni og ráðherra, sem hafði áður ver- ið vænlegt skáld. Hálaunamað- urinn, — sálaður ljóðasmiður í loðkápu. Og svo hittir hann dreng sem er kalt á höndum. Er þessi saga Gunnars snilldarleg og sér- staklega hugðnæm. FRAMTÍÐ UNGA FÓLKSINS Þá ritar Gunnar G. Schram greinina „Unga fólkið og sveitirnar", þar sem fjallað er um hina vaxandi möguleika í íslenzkum landbúnaði. Þar bíður unga fólksins mikið verkefni og glæst framtíð. Magnús Jónsson ritar Víðsjá um „Verkamanninn og þjóð- félagið“. Er það skýr athug- un á þeim vandamálum, sem nú eru efst á baugi. Athugun á því hvernig hægt sé að sætta fjármagn og vinnu. Er grein Magnúsar viturleg og tímabær hugvekja um þessi mál. GREIN UM ERLEND MÁLEFNI Næst má geta þess að Þor- steinn Ó. Thorarensen ritar grein ina „Kíkt gegnum Bambus- tjaldið". Er það grein um al- þjóðamál og þar sem höfundur- inn reynir að kryfja til mergjar hversvegna kínverska kommún- ■istastjórnin grípur til svo furðu- legra aðgerða sem þeirra að dæma ellefu bandaríska flug- xnenn saklausa í refsingar. Þegar vitarnir komu tii sögunnar var mörgum siglingamerkjum, hinum stóru grjóívörðum, sem hlaðnar voru fyrr á öldum, breytt í ljósvita. Þannig var t. d. gamli Gróttuvitinn upphaflega gam- alt siglingarmerki. Úti á Suðurnesi, skammt fyrii vestan Gróttu, mun vera, að því er Albert vita- vörður í Gróttu hefur skýrt blaðinu frá, elzta siglingarmerkið hér á landi. Segist hann hafa öruggar heimildir fyrir því, að merkið hafi upphaflega verið hlaðið þar snemma á 18. öldinni. Frá þeim tíma til ársins 1930 var merkið tvíhlaðið upp, en þá vann Albert sjáifur við þá upphleðslu. Það vora aðallega útvegsbændur á Seltjarnarnesi, sem í gamla daga notuðu merkið sem mið vestur á Sel- tirningasviði, en einnig var það notað við innsiglingu til Reykjavíkur og inn á Skerjafjörð. í útsynningi um daginn, þegar skiftust á éljaveður og sólskin, tók ljósmyndari blaðsins þessa mynd vestur á Suðurnesi, og sézt hið forna siglingarmerki í stórgrýttri fjörunni. Sólin er um það bil að brjótast fram úr skýjaþykkninu og varpar geislum sínum á hafflötinn út við sjóndeildar- hringinn. Kápa Stefnis. gangurinn 35 kr. en heftið 10 kr. Það er skemmtilegt að sjá unga og nýja menn vinna svo gott starf og ætti fólk að styðja það starf með því að kaupa ritið og gerast áskrifendur að því. í dag kem- ur það í bókabúðir og verður bor- ið til áskrifenda næstu daga. Breyiingar á Frikirkj unni í Hafnarfirði HAFNARFIRÐI: — Nokkrar breytingar fara nú fram á Frí- kirkjunni. Til dæmis er verið að byggja við hana skrúðhús, sem á að verða tilbúið til notkunar fyrir næstu fermingu í apríl. Þá er í ráði að breikka nokkuð for- kirkjuna vegna nýs orgels, sem að forfallalausu er væntanlegt til landsins í maí næstkomandi. Verður það vandað pípuorgel, 11 radda, frá sömu verksmiðju og hið nýja orgel Þjóðkirkjunnar. Peningasöfnun hefir farið fram um nokkurt skeið til kaupa á orgelinu, og verður henni haldið áfram, því að mikið fé þarf til þess að kaupa hið vandaða orgel. — G. E. LEIKSVIÐ EÐA KVIKMYNDAVÉL Ein skemmtiiegasta grein í þessum Stefni er e. t. v. grein Jóns Júlíussonar um „Svið- leik og kvikmyndaleik“. Þar er athyglisvert að lesa um hve leiklist tekur miklum breytingum er hún færist af leiksviði og fram fyrir gler- linsu kvikmyndavélarinnar. Matthías Jóhannessen og Gunn ar G. Schram skrifa dálkinn Undir smásjánni. Þar er fjallað um Ljóðabók ungra skálda,, Davíð írá Fagraskógi sextugan, leikrit Bglþjófur stórskemmir Beigubíi í veltu T'í'eim öðrura bílurn síolið BÍLAÞJÓFAR voru all umsvifamiklir • hér í bænum í fyrrinótt. Var einn þeirra enn ófundinn síðdegis í gær. Einn bílþjófanna fannst þessa sömu nótt. Leigubílstjóri, sem ekur bíln-lum að bílnum R 5686 hefði verið um R 6139, þurfti í cyrrinótt um stolið vestur á Seljavegi við hús- klukkan 1 að íara í Laugavegs ið nr. 25. Nokkru siðar fannst Apótek og meðan hann skrapp bíllinn mannlaus vestur á Val- þangað inn með lyfseðilinn, var húsahæð og hafði bílstjórinn orð- bílnum hahs stolið. Hafði hann ið að yfirgefa bílinn þar sem skilið bílinn eftir í gangi fyrir sprungið hafði á öðru framhjól- utan apótekið. | inu. Um klukkan 3 um nóttina barst tiikynning frá lögregl-, JEPPINN ÓFUNDINN unni í Hafnarfirði, um að bíll- j í gær var svo leitað að jepp- inn hefði fundist suður i hraun anum R-1174, sem stolið var um. Þar hafði honum verið þessa sömu nótt, þar sem hann hvolft og var biliinn stór- stóð í Grundargerði í Smáíbúð- skemmuur og mun yfirbygg- j arhverfinu. Var bíllinn enn ó- Borgarafundur í Kópavogi um kaupstaðarmálið j Ráðherrum og þingmönnum boðið. 1 AÐ FYRIRLAGI fulltrúa lýðræðisflokkanna í hreppsnefnd Kópa- vogshrepps, verður efnt til almenns borgarafundar meðal hreppsbúa í barnaskólahúsinu kl. 8 á föstudagskvöld. Þar verður rætt um kaupstaðaréttindamálið, sem eins og kunnugt er, er nú helzta málið þar í hreppnum. ísinn rekur frá !andi ÞÆR fregrdr bárust í gær frá Súg andafirði, að ísinn hefði fjarlægst að mun. F-éttaritari Mbl. símaði í gær, rétt áður en símstöðinni var lokað, að allir bátar hefðu róið í gærmorgun, en voru ó- komnir að landi laust fyrir kl. 8 í gærkvöldi Þær fregnir bárust frá bátunum, að þeir hefðu misst ingin að mestu ónýt. ÞJÓFURINN TEKINN Um líkt leyti fanns maður á þjóðveginum slangrandi drukk- inn og all illa til reika. Var það sá, sem bílnum hafði stolið og eyðilagt. ANNAR ÞJÓFNAÐURINN Laust fyrir klukkan 2 í fyrri- nótt, var lögreglunni tilkynnt fundinn I gærkvöldi. an KAUPLAGSNEFND hefur reikn- að út vísitölu framfærslukostnað ar í Reykjavík hinn 1. marz s.l. og reyndist hún vera 161 stig, eða óbrytt frá fyrra mánuði. Fundarboðendur hafa boðið^ þangað þingmönnum kjördæmis- ins, Ólafi Thors forsætisráðherra, Kristni Gunnarssyn varamanni fyrir Guðm. I. Guðmundsson og svo Finnboga Rút Valdimarssyni, sem jafnframt er boðið sem odd- vita ásamt meirihluta hrepps- nefndar. Þá er og böðið á fund- inn félagsmálaráðherra, Stein- grími Steinþórssyni, og skrifstofu stjóra ráðuneytisins. Framsögumenn um málið og oddviti hreppsins munu allir hafa ta]svert at veiðaríærunum inn jafnan ræðutíma, en á eftir þess- uncjtr ístnn> 0g af afli væri mjög um ræðum verða frjálsar umræð- tregur ur, og gefst fundarmönnum þá jafnframt tækifæri til að beina spurningum málið varðandi til skr if stof ust j órans. Þess er fastlega vænzt, að all- ir þeir Kópavogsbúar, sem áhuga hafa á framgangi þessa mikla hagsmunamáls hreppsins, fjöl- menni á fundinn til að sýna sam- stöðu sína í málinu, og að hér fylgi hugur máli. Setti 10 {) ús. kr. tryggingu VESTMANNAEYJUM, 16. marz. — Skipstjörann á brezka aogar- anum „Red Sword“, sem kall- aður var fyrir rétt hér um sið- astliðna helgi, vegna kæru um brot á landhelgi í febrúar 1954, varð að setja 10 þús. króna trygg- ingu svo að henn fengi leyfi til þess að láta úr höfn héðan. Eins skipaði skipstjórinn mann fyrir sig til þess að gæta hagsmuna sinna ef með þyrfti. Ekki hefur enn verið tekin ákvörðun um það, hvort höfða skuli mál gegn skipstjóranum eða ekki. Togarinn lét úr höfn héðan í gær. —Bj.Guðm. i Kenna Tpkjum í GÆR fór áleiðis til Tyrklanda Ragnar Guðmundsson skipstjóri. Mun hann starfa á vegum NAO við að ketma tyrkneskum fiski- mönnnum veiðiaðfer^ir. Áður er farinn römu erinda til Tyrk- lands Jón Einarsson skipstjóri. Ragnar mun fyrst um sinn starfa í fstanbul og er ráðinn til þess starfa í eitt ár. AUSTURBÆR B C D E F G i ABCDEFGH VESTURBÆR 20. leiknr Austurbæjar: Ra4xDc3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.