Morgunblaðið - 27.03.1955, Qupperneq 1
16 síður og Lesbók
MljMaMfir
42. árgangur
72. tbl. — Sunnudagur 27. marz 1955
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Bulganin:
Ráðst|órnin hlynnt
ffórveldaráðstefnu
BandGríkÍGEfjjórn fcgnar undirfskfum
R.áBsfjórnariimar við fillögu Eisenhowers
Moskvu, 26. marz. — Einkaskeyti frá Reuter.
BULGANIN, forsætisráðherra Ráðstjórnarríkjanna, lét svo um
mæit í dag, að Ráðstjórnin væri mjög hlynnt þeirri uppá-
stungu Eisenhowers, er hann lagði fram á dögunum, að stofnað
yrði til fjórveldaráðstefnu, en því aðeins — sagði Bulganin — að
slík ráðstefna væri likleg til að draga úr viðsjám „kalda stríðsíns**.
FULLTRÚAFUNDUR I
Bulganin benti á, að Ráðstjórn-
in hefði þegar lagt til, að haldin
yrði slík "áðstefna, er fjallaði
um friðarsamninga við Austur-
ríki.
Á sínum vikulega blaða-
fundi fyrir þrem dögum siðan
ræddi Eisenhower möguleika
á viðræðufundi milli Ráð-
stjórnarríkjanna, Bandaríkj-
anna, Frakklands og Bret-,
lands. Gaf hann til kynna, að
hann ætti ekki við viðræðu-
fund milli æðstu manna ríkja
þessara, en fulltrúafundur
gæti engu að síður leitt til
fundar milli æðstu manna
rikjanna síðar. Fulltrúafund-
ur þessi skyldi haldinn, er
Parísar samningarnir hefðu
verið löggiltir.
Tass-fréttastofan í Moskvu
hafði snúið sér til Ráðstjórnar-
innar og beðið um álit hennar á
ummælum Eisenhowers. Erlend-
ir blaðamenn voru síðan boðaðir
á blaðamannafund í rússneska
utanríkisráðuneytinu og yfir-
lýsing Bulganins lesin þar upp.
BANDARÍKJASTJÓRN
FAGNAR YFIRLÝSINGUNNI
Talsmaður bandaríska utan-
ríkisráðun^ytisins kvað Banda-
ríkjastjórn hafa tekið yfirlýs-
ingu Buiganins til nákvæmrar
athugunar Kvað hann Banda-
ríkjastjórn fagna mjög vinsam-
legri yfirlýsingu Bulganins, þar
eð þarna opnaðist ef til vill leið
til frekari samningaumleitana.
í bili benda allar líkur til
þess, að Ráðstjórnin muni til-
leiðanleg til að milda skilyrð-
in er hún hefir alltaf sett fyr-
ir slíkri ráðstefnu. í yfirlýs-
ingunni var ekkert minnzt á
það, að slíka ráðstefnu yrði að
halda áður en Parísar-samn-
ingarnir hefðu verið sam-
þykktir, né heldur var það
gert að skilyrði, að Rauða
Kína tæki þátt í ráðstefnunni,
en undanfarin fimm ár hefir
Ráðstjórnin ekki viljað fallast
á stórveldaráðstefnu án þátt-
töku Rauða Kína.
gerðin og
Hafnar-
fjarðarbœr
semja
HAFNARFIRÐI — Þau tíðindi
gerðust í vinnudeilunni í
Hafnarfirði í gær, að Hafnar-
fjarðarbær og Bæjarútgerðin
gerðu nýja samninga við
Verkamannafélagið Hlíf og
gengu að kröfum þeim, sem
félagið hafði gert um launa-
hækkanir og önnur fríðindi
til bráðabirgða.
Einn útgerðarmaður, sem
kaupir fisk af einum bát, hef-
ur og samið við Hlíf. Nokkrir
aðrir aðilar, svo sem tvö bif-
reiðaverkstæði, hafa einnig
samið. Vcrður verkfallinu því
aflétt með þessum aðilum.
Nokkrir aðkomubátar, sem
gerðir hafa verið út hér í vet-
ur, eru nú á förum til heima-
hafna, sökum verkfallsins.
— G. E.
Olíuskipið „Smeralda“ þar sem það liggur við bryggju í Hvalfirði. — Ljósm. H. Teits.
Ríkisstjórnin leyfir ekki útflutn
ing olíu ef hætta er á stöbvun
fiskiskipaflotans
Faure: Við verðum að
• PARÍS, 26. marz — Edgar
Faure, forsætisráðherra, sagði í
dag í efri deild franska þingsins,
að Bretar og Bandaríkjamenn
hefðn raunverulega komið sér
saman um, að stofnað skyldi til
þríveldafundar þegar eftir lög-
gildingu Parísar-sanminganna í
franska þinginu, ef Ráðstjórnar-
ríkin féllust á þátttöku í slíkri
ráðstefnu. Búizt er við atkvæða-
greiðslu um Iöggildingu samn-
inganna í efri deildinni á morgun.
® Kvaðst hann álíta, að Ráð-
stjórnarríkin hefðu sýnt sam-
starfsvilja á Genfar-ráðstefnunni
og hefðu Vesturveldin ef til vill
ekki alltaf gengið nægilega til
móts við Ráðstjórnarríkin. Hins-
vegar kvaðst hann álíta það
fjarstæðu, að Frakkar tækju að
sér málamiðlun milli sinna eigin
bandamanna og Ráðstjórnarríkj-
Krarah a bls /
Stutt samtal við Ólaf
Thors forsœtisráðherra
I?INS og kunnugt er hafa verið uppi ráðagerðir um það undanfarið
a að selja þau 8 þús. tonn af olíu, sem ítalska skipið Smeralda
liggur nú með í Hvalfirði. Hefur verkfallsstjórnin neitað um leyii
til þess að landa olíunni úr skipinu. Það er hins vegar upplýst, að
ef þetta skip fer óafgreitt úr landi mundi af því geta leitt stöðvun
alls fiskiskipaflota þjóðarinnar, togara og vélbáta, eftir að verk-
fallinu lyki. — Morgunblaðið sneri sér í gær til Ólafs Thors for-
sætisráðherra, og spurði hann að því, hvað ríkisstjórnin hygðist
gera í þessu máli. Svaraði hann þeirri fyrirspurn á þessa leið:
Enginn árangur á
i gær
LONDON, 26. marz — Engin
blöð hafa komið út í Lundúnum
síðan síðdegis í gær vegna verk-
falls rafvirkja og annarra starfs-
manna við fréttablöð. .Alls eru
um 800 manns í verkfalli. Á
fundi í gaírkvöldi ákváðu verk-
fallsmenn oð sitja fast við sinn
keip um kröfur til kauphækk-
unar.
if Verkfallsnefnd lýsti yfir því
í dag, að þeir væru reiðubúnir
að setjast hvenær sem væri að
samningaborði atvinnurekenda
og kváðust ekki mundu stíga
fyrsta skrefið til að samningaum-
olíustöð í Skerjafirði. En við nánari athugun kom í ljós að reykur þessi átti upptök sín á Alftanesinu ieitanir hæfust Sir Walter Monek
SATTANEFNDIN í vinnu-
deilunni hafði í gær stuttan
fund með fulltrúum deiluað-
ila. Stóð hann frá klukkan tvö
til fjögur. Ekki er vitað um,
að neinn árangur hafi náðst
á fundinum. Enginn sátta-
fundur hefur verið boðaður í
dag.
Engin blöð
íLundúnum
I gærdag sáu Reykvíkingar geysimikinn reykjarmökk í suðri og hugðu margir að kviknað hefði í
og voru bændur þar að brenna sinu. Hefur verið gert mikið að því í sveitunum umliverfis Reykja-
vík og t. d. á Kjalarncsinu eru gríðarlega stór flæmi af móum koisvört á að líta eftir mikla sinu-
bruna bændanna þar. M.vndin er tekin sunnan lir Nautliólsvík. — Ljósm. Har. Teits.
ton, atvinnumálaráðherra Breta
hefir fylgzt mjög vel með gangi
verkfallsins. —Reuter.
ÞARF LEYFI STJÓRNAR-
INNAR
í fyrsta lagi er ekki leyfilegt,
að flytja út olíu, sem komin er
til lanðsins, nema með leyíi
ríkisstjórnarinnar.
í öðru lagi liggur það í hlut-
arins eöli, að ríkisstjórnin
mun að s'ilfsögðu ekki leyfa,
að flytja út þessa olíu ef hugs
anlegt er, að slík ráðstöfun
leiddi til þess, að hætta skap-
aðist af því, að þjóðin yrði ol-
íulaus og fiskiskipafloti henn-
ar stcðvaðist af þeim sökum.
REYNT AÐ MIDLA MÁLUM
Hefur ríkisstjórnin ekki reynt
að miðla málum rnilli olíufélag-
anna og verkfallsstjórnarinnar?
Jú, hún gerði uppástungur til
aðila um «ættir í olíumálunum
í því skyni að tryggja það tvennt,
að hægt væri að halda áfram
olíuflutningunum út um land og
í öðru lagi að unnt yrði að losa
þau tvö olíuskip, sem hér hafa
legið.
í þessu sambandi bauðst rík-
isstjórnin til að taka ábyrgð
á því, að olían úr þessum skip-
um yrði ekki hreyfð fyrr en
sættir hefðu tekizt í kaup-
deiiunni, nema að til kæmi
samþykkt Afþýðusambands-
stjórnar'.nnar. En sættir á
þessum grundvell gátu ekki
tekizt.
Frekari upplýsingar taldi for-
sætisráðherrann ekki tímabært
að gefa um þessi mál.