Morgunblaðið - 27.03.1955, Síða 4

Morgunblaðið - 27.03.1955, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 27. marz 1955 J f dag er 87. dagur ársins. 26. marz. ÁrdegisflæSi kl. 7,16. Siðdegisflæði kl. 19,39. Hclgidagslæknir verður Skúli Thoroddsen, Fjölnisveg 14. Sími 81619. — Næturlæknir er í læknavarðstof- ■nnni, sími 5030 frá kl. 6 síðdegis . til kl. 8 árdegis. Næturvörður er í Lyf j abúðínni . Iðunni, sími 7911. Ennfremur er ! Holts-apótek og Apótek Austur- j bæjar opin daglega til kl. 8 nema 4 laugardögum til kl. 4. Holts-apó- tek er opið á sunnudögum milli kl. 1—4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- upótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga milli kl. 13,00 og 16,00. I.O.O.F. 3 sm 1363288 = O. □ MÍMIR 59553287 — 1. □ EDDA 59553297 — 1 Atkv. • Messur • Dómkirkjan: — Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Síðdegisguðs- þjónusta kl. 5. Séra Óskar J. Þor- láksson. —- Barnaguðsþjónusta kl. 2. Séra Óskar J. Þorláksson. Elliheimilið: — Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason. • /Ifroæli « Þau leiðu mistök urðu í Dag- •bókinni í gær, að sagt var að átt- ræðisafmæli Guðrúnar Ingimund- ardóttur frá Keflavík í Rauða- sandshreppi, hefði verið í gær, en afmælið er í dag. Verður hun þá hjá syni sínum, að Neð6tutröð 4 í Kópavogi. — Afmælisbarnið er beðið afsökunnar á þessum mis- tökum. Ú tvarp ,.Við sjóinn“ heitir myndin og er á málverkasýningu Sigurbjörns Kristinssonar í Listamannaskálanum. — Aðsókn hefur verið góð og 15 myndir seldar. Sýningin er opin til mánaðamóta, frá kl. 13—22 daglega. Sunnudagur 27. marz: 9,10 Veðurfregnir. 9,20 Morgun tónieikar (plötur). 11,00 Messa í hátiðasal Sjómaiinaskólans (Prest ur: Séra Jón Þorvarðsson. Organ leikari: Gunnar Sigurgeirsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13,15 Er- indi: Norsk málþróun (Ivar Org- land sendikennari). 15,15 Frétta- útvarp til Islendinga erlendis. — 15.30 Miðdegistónleikar (plötur). 16.30 Veðurfregnir. 17,30 Barna- tími (Baldur Pálmason). 18,25 Veðurfregnir. — 18,30 Tónleikar: Lúðrasveit Reykjavíkur leikur; Paul Pampichler stjórnar. Sömu- leiðis ýmis verk leikin af pl). — 19.45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Leikrit (endurtekið) : „Bréf ið“ eftir Somerset Maugham, í þýðingu Óskars Ingimarssonar. — Leikstjóri: Ævar Kvaran. 22,00 Fi'éttir og veðurfregnir. 22,05 End urtekið útvarp frá danslagakeppni S.K.T. (Útv. s.l. miðvikudag). — Danslög (plötur). 23,30 Dagskrár- ]oy Mánudagur 28. marz: 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður fregnir. 12,00 Hádegisútvai’p. -—- 13.15 Búnaðaxþáttur: Frá vett- vangi starfsins; XIII. (Ingi Garð- ar Sigui'ðsson ráðunautur í Eyja- firði). 15,30 Miðdegisútvai’p. 16,30 Veðurfregnir. — 18,00 Islenzku- kennsla; II. fl. 18,25 Veðurfregn- ir. 18,30 Þýzkukennsla; I. fl. 18,55 I Skákþáttur (Guðm. Arnlaugsson) 19.15 Þingfi-éttir. — Tónleikai’. áöjj Conynght CEINTBOPKESS. Copenhagen 19,40 Auglýsingai’. 20,00 Fréttir. 20,30 Útvarpshljómsveitin; Þór- arinn Guðmundsson stjórnar. — 20,45 Um daginn og veginn (Elín Pálmadóttir blaðamaður). 21,05 Einsöngur: Stina Britta Melander óperusöngkona syngur; Fritz Weisshappel leikur undir á pía- nó. 21,30 Útvarpssagan: „Vor- köld jörð“ eftir Ólaf Jóh. Sigurðs son; XXIII. (Helgi Hjörvar les). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. —■ 22.10 Passíusálmur (39). 22,20 íslenzk málþróun: Mállýzkur (Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag.). 22,30 Létt lög (plötur). — 23.10 Dagskrárlok. Brúðkaup N.k. miðvikudag, 30. marz verða gefin saman í hjónaband í Kaup- mannahöfn, xmgfrú Aðalbjörg Sigtryggsdóttir, húsmæðrakennari ! og Ragnar Jónsson, Þoxsteinsson- ai’, Norðurvík. — Heimili brúð- hjónanna er að Noi’gesgade 36, Kaupmannahöfn. • I gær voru gefin saman í hjóna band af séra Ki’istni Stefánssyni, Sigríður Laufey Sigurbjörnsdótt- , ir, skrifstofustúlka, Austurgötu , 28, Hafnarfirði og Geir Magnús- son, vélvirki frá Ártúnum, Rang. Heimili ungu hjónanna verður að Austurgötu 28, Hafnai’fii’ði. • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Siglufirði í gærdag til Akureyrar. Dettifoss kom til Rvíkur í gærmorgun frá New York. Fjallfoss fer frá Hull j 29. þ.m. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá New York 25. þ.m. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Reykjavík 24. þ.m. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór j frá Rotterdam í gærdag til Vent- spils. Reykjafoss fór frá Akureyri síðdegis í gærdag til Reykjavíkur. j Selfoss er í Vestmannaeyjum, fer \ þaðan til Belfast og Dublin. — j Tröllafoss kom til Reykjavíkur I 17. þ.m. frá New Yoi’k. Tungufoss er væntanlegur til Hjalteyrar í kvöld frá Rotterdam. Katla er j væntanleg til Siglufjarðar í dag frá Leith. Skipaútgerð ríki.-ins: Hekla er í Reykjavík. Esja á að fara frá Reykjavík í dag vestur um land til Akureyrar. Herðubreið , er á Austfjöi'ðum á suðurléið. — Skjaldbreíð er í Reykjavík. Þyrill var í Vestmannaeyjum síðdegis í gær. — j Skipadeild S. f. S.: Hvassafell er á leið frá ísafirði til Keflavíkui’. Jökulfell er vænt- anlegt til Ventspils á morgun. — Helgafell var væntanlegt til New York í dag. Smeralda er í Hval- firði. Elfrida er á Akureyri. Troja er á Skagaströnd. Jutland fór frá Torrevieja 23. þ.m. áleiðis til Austfjarðahafna. • Alþingi • Á MÁNUDAG: Efri deild: — Landshöfn í Rifi, frv. 3. umr. Neðri deild: •— Í. Aðbúð fanga í Reykjavík, þáltill. Frh. einnar umr. (Atkvgr.).. — 2. Dýx-alæknar, frV. 3. umr. — 3. Læknaskipunar- lög, frv. Ein umr. Ef leyft verð- ur. — 4. Ríkisborgararéttur, frv. Fi’h. 2. umr. — 5. Fasteignamat, frv. 3. umr. — 6. Varnarsamning- ur milli Islands og Bandaríkjanna, frv. 1. umr. — 7. Bæjarstjórn í Kópavogskaupstað, frv. 1. umr. Laugameskirkja Biblíulestur annað kvöld (mánu dag), kl. 8,30 e.h. Séra Garðar Svavarsson. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði Almenn samkoma vei’ður í kvöld kl. 8,30. Þrír ungir menn stjórna samkomunni. — Annað kvöld á sama tíma verður unglingafundur, sem séra Friðrik sér um. Iðnnemasamband íslands Almennur iðnnemafundur í dag kl. 2 í Tjarnarkaffi (uppi). Saumafundur Vorboðans í Hafnarfirði Á þriðiudaginn verður síðasta saumakvöldið fyrir bazarinn, en hann vei’ður n.k. fimmtudag í Sjálfstæðishúsinu. Verður mikið um góðan varning á bazarnum, enda hafa Vorboðakonur verið hinar duglegustu við að sauma fyrir hann. Eru konur béðnar um að fjölmenna á síðasta saumafund inn, sem hefst kl. 8. Kvenfélag Neskirkju Aðalfundur Kvenfélags Nes- kirkju verður þriðjudaginn 29. marz kl. 8,00 í Naustinu, uppi. Skátakaffið er í dag í Skáta'neimilinu. — íþróttahúsið við Hálogaland vei’ður lokað í dag vegna stöðv- unar strætisvagnanna. Handknatt leiksmótinu, sem fara átti fram í kvöld, er frestað. Séra L. Murdoch flytur erindi í Aðventkirkjunni í dag kl. 5 síðdegis. Erindið nefn- ist: VíxIsporiS óbælanlega. — Um leið og gengið er úr kii'kju, verð- ur þeim, sem þess óska, gefinn | kostur á að fá fjölritað einstak . erindisins, sem flutt var í kirkj- ( unni s. 1. sunnudag, um efnið: Er hægt að ná sainbandi viS dána i menn? — Og ennfremur geta menn fengið um leið efnisskrá yf- ■ ir væntanlega erindaflutning í api’íl. — Allir velkomnir. Stvrktarsjóður munaðar- lausra barna. — Sími 7967 ísufjörðar — Reyhjavík Glæsilegt íbúðarhús, með fögru útsýni, ásamt tveggja hæðí. góðu bakhúsi á bezta stað á ísafirði til sölu, eign- arlóð. — Eignaskipti í Reykjavík koma til greina. Upplýsingar gefur Kristján H. Jónsson, ísafirði. Staddur næstu viku á Miklubraut 26, sími 2953. Dodge 47 Nash 48 Chevrolct 4 BlLAHIBSTÖÐfN S.F. Dodge 2ja dyra 53 De Soto 53 - Hallveigastíg 9 Jeppar og sendibílar Opið frá 10—7 alla daga. "/(Jtf/tt ‘Rí/ýj FLJÓTAMH SHAHPðO frá T O N I sem nýtur sívaxandi hylli alls staðar. HEKLA H. F. Hverfisgötu 103 — Sími 1275.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.