Morgunblaðið - 27.03.1955, Page 5

Morgunblaðið - 27.03.1955, Page 5
Sunnudagur 27. marz 1955 MORGVKBLAÐIÐ 5 Klinik-sfúlka óskast strax. Uppl. á mánu- dag milli 7 og 8 á tanntækn- ingastofu Geirs R. Tómas- sonar, Þórsgötu 1. 5 tonna frilla í ágætu lagi, til sölu. Til- boð sendist Mbl., merkt: „5 tonn — 771“. ffúsnæðl Eldri hjón, 2 í heimili, vant ar sólríka íbúð, 2—3 herb. og eldhús. Þarf að vera í rólegu húsi. Vinsaml. legg- ið tilboð á afgr. blaðsins, merkt: „Reglusemi — 797“. Sumarbústaður óskast til kaups, helzt ná- lægt Reykjum eða í Mos- fellssveit. Tilb., er tilgreini verð, sendist afgr. Mbl. fyr- ir 30. þ.m., merkt: „Sumar- bústaður — 796“. S T O F A TIL LEIGU fyrir reglusaman mann eða stúlku, í Hlíðunum. Tilboð sendist MbL, merkt: „600 A — 798“, fyrir þriðjudags- kvöld. — Óska eflir að taka TRI LLU 4—5 tonna, á leigu, Vil borga allt að 1000 kr. á mán uði. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt: „Bátur — 799“, fyr ir 30. þ. m. Reykviklnffar Ungur maður, búsettur á góðum stað úti á landi, ósk ar eftir félagsskap með ein- hvers konar iðnað. Hef ráð á góðu húsnæði og ódýru vinnuafli, ef með þyrfti. — Þeir, sem áhuga hefðu á þessu, geri svo vel að leggja nöfn sín inn á afgr. blaðs- ins fyrir miðvikudag, merkt „Iðnaður — 803“. Verkfærl Jiírnheflar, m. stærðir Falsheflar Þvingur, m. stærðir Hjólsveifar Rafmagnsborvélar Sporjárn, m. stærðir Sandviken sagir Tengur, m. stærðir Þjalir, m. gerðir Skrúfjárn, m. stærðir Skiptilyklar, m. stærðir Rörtengur, m. stærðir Skrúfstykki HjóIsagarblöS Tréborar Járnborar Verkfærabrýni Múrskeiðar Múrfilt 2ja—3ja herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu nú þegar. Tvennt fullorðið í heimili. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir þriðjudagskvöld merkt „íbúð — 802“. 3ja herb. ris- eða kjallara- ÍBÚÐ óskast til kaups. Tilb. með sem gleggstum uppl., send- ist blaðinu fyrir fimmtud., merkt: „90 — 801“. 13-tröppu, vandaður stigi, til sölu. 6 neðstu tröppurn- ar snúnar. Full breidd. — Grettisg. 57A. Sími 82742. 2ja—3ja herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu, helzt á hita veitusvæðinu. 1—2 ára fyr- irframgreiðsla. Tilb. merkt: „Ibúð — 800“, sendist afgr. Mbl., fyrir þriðjudag. HAFNFIRÐINGAR! Kærustupar óskar eftir ÍBÚÐ Fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar í síma 7273 á mánu- dag, milli 1 og 5. Reglusöm kona óskar eftir 1-2 kerb. og eldhúsi eða eldunarplássi. — Getur setið hjá börnum á kvöldin. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyr ir fimmtud., merkt: „Vor — 781“. Nýjasta nýtt ÆSardúnssvefnpokar til sölu. — Þið, sem farið á fjöll og ferð ist mikið: AthugiS! Þeir, sem fara örþreyttir í æðar- dúnssvefnpoka að kvöldi, vakna óþreyttir, heitir og sælir að morgni. Svefnpok- ar þessi eru sérstaklega vandaSir. Einnig eru fyrir- liggjandi hinar marg við- urkenndu 1. fl. æðardúns- sængur. Leitið upplýsinga hjá Pétri Jónssyni, sími 17 um Hábæ, Vatnsleysustrand arhreppi. — TIL LEIGU í júnímán. n.k., 2ja herb. í- búð, á góðum stað í Kópa- vogi. Sá, sem gæti borgað 25—30 þús. kr., sem fyrir- framgreiðslu, nú þegar, gengur fyrir. Tilb. merkt: „Reglusemi — 792“, sendist blaðinu fyrir þriðjudagskv. Vil kaupa góða yfirbyggða jeppabifreið fyrir sann- gjarnt verð. Þarf að vera í fyrsta flokks ástandi. TJt- borgun. Tilboð með sölu- verði, sendist afgr. M'bl. fyr ir miðvikudag, merkt,: — „Jeppi — 793“. Góbir vörubilar TIL SÖLU! Chevrolet, model 1946 og Studebaker, model 1946. — Mikið af varahlutum fylgir báðum bílunum. Bílarnir verða til sýnis við Faxa- skjól 18, í dag frá kl. 1—5 eftir hádegi. Húsið Þverholt 18-1, ti) sýn- is og sölu í dag frá 3—6. Lelgusðlar Mig vantar 2ja herb. ibúð fyrir 14. maí, Þrennt í heimili. Fyrirframgreiðsla. Tilb..svarað í dag frá kl. 2 —6 í síma 5682. Nýkomsð Kvertinrtiskór úr skinni, flaueli og flóka. Karlmannainniskór Ðrengjainniskór Barnainniskór Skoverzlun Péturs Aiidrésssnar Sími 7345'og 3962. Barnaskór brúnir, uppreimaðir, sterk- ir og góðir. Stærðir nr. 22 —33. — Skáverzlun Pétnrs tóéssonar Sími 7345 og 3962. Kaupi notuð íslenzk FRÍMERKI hæsta verði. S. Þ O K M A R Spítalastíg 7, s?mi 81761. Trichlórhreinsum Sólvaílagötu 74. Simi 3237. , rfy Barmahlið 6. J- plast-vörur Ismolamót ísskápasett Brauðbox Mjólkurbox Tertubox o fl. fl. •lYlilflB » « Nú er hið marg eftirspurða þýzka fatahreinsunarefni „NOVOLIN“ komið aftur á markaðinn. — Nú geta all- ir hreinsað fatnað sinn heima, og sparað peninga. „NOVOLIN“ er fáanlegt í eftirtöldum verzlunum: — Jónsbúð, Blönduhlíð 2. Siggabúð. Skipasundi 51. Kron, Langholtsvegi 136. Kron, Langholtsvegi 24. Þórarinn Pálsson, Bárug. 34 Baldvinsbúð Bergst.str. 54. Bústaðabúðin, Hólmgarði. KRON, Bræðraborgarstíg. KRON, Vegamótum. Pöntunarfélagið Stöðin. Krónan, Vesturgötu 35. Vogabúð. — Haf narf jörSur: Pallabúð. Stebbabúð. Gísli Gunnarss., Suðurg. 35. Kaupfél. Hafnfirðinga. ELDORADO umboðs- og heildverzlun Grófin 1. — Reykjavík. Plast vörur Mjöl, grjón Sykur te box Hnífakassar Rvkausur Þurrkugrindur Sósuhristarar Glös 0. fl. fl. V0'U8"% xr RCYKJAVÍK Byggingavörur nvkomnar — Hurðarskrár Hurðarhúnar Ltihurðarskrár Ltihurðarlamir Innihurðarlamir Stormjárn Klósettskrár Skápasmellur Skápahöldvir Skápalamir, alls konar Staflalanvir, galv. Smekklásar Skúffuskrár Skápaskrár Saumvir, alls konar. Allt vandaðar vörur við vægu verði. BITKJAVfB Danskvir verkstjóri óskar eftir 2ja eða 3ja herbergja ÍBÚÐ nú þegar, eða eins fljótt og mögulegt er. 4 í heimili. Að- stoð við húsverk 2—3 tíma á dag getur komið til greina. Tilb. merkt: „Dansk ur — 775“, sendist afgr. Mbl., sem fyrst. (Finsen) styrkjandi ljósböð, sem einnig gefa hraustlegt og fallegt útlit. — Megrunarnudd ásamt Hk- amsæfingum og ljósböðum vinna ekki einungis á móti óvelkominni fitu, heldur eykur það einnig vellíðan. Pósthússtr. 13, sími 7394. Gjafabúðln Peysur og golftreyjur — fyrir börn og fullorðna. — Undirföt, náttkjólar, dúsk- ar, kjólablóm, höfuðklútar, treflar. — CJAFABÚÐIN Skólavörðustíg 11. Nýleg 5 herbergja H ÆÐ í Austurbænum, helzt á hita veitusvæðinu, óskast í skipt um fyrir 130 ferm. hæð í suð-vesturbænum. Tilboð, er greini stað og stærð, send- ist afgr. Mbl. fyrir 1. apríl, merkt: „Austurbær — 784“. Hreinlætistæki Handlaugar margar gerðir. W.C. skálar W.C. kassar W.C. setur SETBAÐKER Þvagskálar Drykkjartæki Botnskálar í steypu- böð o. fl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.