Morgunblaðið - 27.03.1955, Blaðsíða 10
I
10
MORGUNBLAÐIB
Sunnudagur 27. marz 1955
FRAMTÍÐARATVINNA
Gamalt og velþekkt heildsölufirma óskar eftir að ráða
til sín ungan og framtakssaman mann, með staðgóða
verzlunarmenntun. Nauðsynlegt er að maður þessi geti
innt af hendi öll algeng verzlunarstörf. hafi allgóða mála-
kunnáttu og geti gegnt fulltrúastörfum. fyrir fyrirtækið.
Starf þetta er vel launað. Áreiðanlegur og reglusamur
maður kemur einungis |-il greina. Umsóknir, sem farið
verður með sem algjört einkamál, tilgreini menntun og
fyrri störf, ásamt meðmælum, sendist afgreiðslu blaðsins
fyrir 31. marz, merkt: „Framtakssamur —780“.
HARDY’S LAXAFLUGUR
Þeir laxveiðimenn, sem ætla sér að panta laxaflugur
frá Hardy fyrir sumarið, eru vinsamlegast beðnir að
leggja inn pantanir sínar næstu daga.
Ólafur G'islason & Co. h.f.
Hafnarstræti 10—12. Sími 83170.
G L E R
Öryggisgler í bifreiðar og jarðvinnslutæki. — Húsa-
gler 3,4 og 5 mm. Speglar á lager og eftir pöntunum.
Baðherbergishillur með grind. — Endurnýjum spegla.
Fljót afgreiðsla.
Glersalan og Speglagerðin
Freyjugötu 8.
Mikið úrval af trúlofunar-
hringjum, Bteinhringjum,
eyrnalokkum, hálsmenum,
skyrtuhnöppum, brjóst-
hnöppum, armböndum o. fl.
Allt úr ekta gulli.
Munir þessir eru smíðaðir
I vinnustofu minni, Aðalstr.
8, og seldir þar. Póstsendi.
KJARTAN ÁSMUNDSSON
gullsmiður.
Sími 1290. — Reykjavík.
Búsáhöld
nýkomin. —
Bollubakkar
Þvottabalar
Þvottapottar
Garðkönnur
Vatnsfötur
Búrhnífar, ryðfr.
Borðhnífar, ryðfr.
MatskeiSar, ryðfr.
Cafflar, ryðfr.
TeskeiSar, ryðfr.
Fiskspaðar
Ausur
Pottaskefla
Kranaslöngur
0 ET| JA Vf 0
HOFUAI OPIMAÐ
VIÐGERÐARSTOFUR Á HVERFIS-
GÖTU 50 UNDIR NAFNINU
IÍTMRKI1: Sl ksiNTVElWllíKIW
annast viðgerðir á annast viðgerðir 0g
á Utvarpstækjum — Segul- viðhald á flestum tegundum
bandstækjum — Plötuspilur- Ritvéla, — Reiknivéla og
um — Kvikmyndasýningatækj- Calculatora. — Einnig Fjöl-
um og hvers konar tal og tón- rif-ara og annarra skrifstofu-
tækjum. véla.
Baldur Bjarnason Örn Þór Karlsson
Látið okkur um ómakið — Hringið, við sækjum og sendum.
SÍMI 8-26-74
Aðeins 3 dngn 1
w Æfisögur, þjóðsögur, ferðasögur, fræðibækur, íslenzkar og erlendar. \
| Beztu bækurnar, sem komið hafa út á undanförnum árum, ódýrar, w
z miðað við bókaverð nú. Aðeins 3 dagar eftir. í
ý Bókabúð Braga, Eymundson, ísafoldar, Máls og menningar §
Samkvæmt samþykktum hreppsnefndar Kópavogs-
hrepps 9. og 17. þ. m. um almenna, leynilega atkvæða-
greiðslu um það, hvort gera eigi hreppinn að kaupstað
nú þegar, eða hefja umræður um sameiningu hreppsins
við Reykjavík, verður
Almennur
borgarafundur
haldinn að tilhlutan hreppsnefndar í barnaskólanum
sunnudaginn 27. marz kl. 4 síðdegis.
Fundurinn er aðeins fyrir hreppsbúa.
Báðir málsaðilar, meirihluti bg minnihlut.i hrepps-
nefndar, hafa jafnan ræðu^íma á fundinum, en kjósend-
um ætluð IV2 klst. til frjálsra umræðna.
Leynileg nlkvæðogreiðsla
um málið fer fram sunnudaginn 24. apríl, samkv. gildandi
kjörskrá og reglum um sveitarstjórnarkosningar.
Kjörskrá liggur frammi í skrifstofu hreppsins.
Kærur skulu komnar til oddvita fyrir 9. apríl.
Oddviti Kópavogshrepps.
Kaupmenn Kaupfélög
Fyrirliggjandi:
Ge-Halin Bónduft, 5 litir, 2 stærðir
Ge-Halin Málmhreinsiáburður
Ge-Halin Húsgagnaáburður
Ge-Halin Þvottaefni Wegol
UHU Plast línsterkja 1 túbum
UHU Lím, sem lmir allt
Nigrin Skóáburður, svartur, brúnn, rauður, hv.ítur
UHU Lím, sem límir allt
DuroDont Tannkrem hvitt
DuroDont Tannkrem Clorophyll
DuroDont Tannburstasett
Zadigs Barnatalcum
Zadigs Barnasalva
Zadigs Barnaolía
Sjöbergs bón í V\ kg. dósum
Tertu-efni í pökkum 2 tegundir
Kex í pökkum
Ávaxtahlaup: jarðarberja, hindberja, ananas,
appelsínu, citrónu.
Ritföng: Pennaveski, 2 tegundir
Pennasett, 2 tegundir
Kúlupennar, 2 tegundir
Plast vörur: Pottaskrúbbur
Smjör box
Eggjabikarar
Eggjaskeiðar
Skálar
Fjölritarar, 2 tegundir
Fjölritunarefni, allskonar.
ÞÓRÐUR H. TEITSSOM
GRETTISGÖTU 3 — SÍMI 80360.