Morgunblaðið - 27.03.1955, Síða 12

Morgunblaðið - 27.03.1955, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIB Sunnudagur 27. marz 1955 — Reyfejavíliyrbréf Pramh. af bls. 9 farin 10 síldarleysissumur, en allir vita að eru rekin af dugandi mönnum, sem njóta trausts og vinsælda. Sú spurning hlýtur að vakna við þessa málafylgju Tímans, hvað sé nú eiginlega á seyði? Hversvegna tekur Tíminn upp vörn fyrir hin síórfelldu fjár- þrot Blöndalsbúðar? Hingað til hefur hann ekki talið sig sérstakan máisvara reykvískra kaupmanna og allra sízt þeirra, sem Ient hafa í fjár- hagsvandræðum, þó minni væru en þau, sem fyrrgreint fyrirtæki hefur ratað í. Allt þetta á sjálfsagt eftir að skýr- ast nánar, enda ber til þess all mikla nauðsyn. Mýju og gömlu dansaruír í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9 Alfreð Clausen syngur lög úr keppninni. Aðgöngumiðasala klukkan 8. --- Án áfengis — bezta skemmtunin Gömlu dansarnir í kvöld klukkan Gömlu dansarnir klukkan 9 í kvöld. HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Kvintett Gunnars Ormslev leikur frá kl. 3,30—5 e. h. kAAAAAAAAAi kAAAAJk í DAG: DANSAÐ milli kl. 3 og 5. Tríó Mark Ollington og Ólafs Gauks leika. Söngvari: Vieky Parr. Drekkið síðdegiskaffið að R Ö Ð L I. í KVÖLD: Danslelkur til kl. 1 e. m. Skemmtiatriði: Tríó Mark Oilington. Söngvari: Vicky Parr. HLJÓMSVEIT Ólafs Gaufcs. Söngvari: Hukur Morthens. í ÓKEYPIS AÐGANGUR i RÖÐULL, staður hinna vandlátu. íf&íM/ukið þÖAfííó Cfma HAZEL BISHOP Snyrfeivörur HAZEL BISHOP VARALITURINN er eini „ekta“ liturinn, sem fram- leiddur er í Bandaríkjunum. Söluumboð: PÉTUR PÉTURSSON Hafnarstræti 7. Laugavegi 38. svm heldur Stangaveiðifélag Reykjavíkur SKEMMTIFUND í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 31. þ. mán. klukkan 8,30. Skemmtiatriði: Laxakvikmyndir. Haraldur Á. Sigurðsson stjórnar skemmtiþætti og bögglauppboði. Víglundur Möller flytur félagsþátt. Dans. — Hljómsveit Björns R. Einarssonar. Aðgöngumiðar seldir I Verzl. Veiðimaðurinn, Lækj- artorgi og verzl. Hans Petersen Bankastræti. Borðpantanir verða teknar í Sjálfstæðishúsinu á þriðjudag kl. 5—7. Veiðimenn! Fjölmennið. S. V. F. R. ÁRSHÁTÍÐ Knattspyrnufélags Reykiavíkur verður haldin í kvöld, sunnudaginn 27. þ. mán kl. 9. í Sjálfstæðishúsinu. Skemmtiatriði: 1. Hinn þjóðkunni leikari og KR-ingur Haraldur Á. Sigurðusson, skemmtir. 2. Hjálmar Gíslason: Skemmtiþáttur. 3. Dans. Aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 3—7. Stjórn K.R, I | :■ s S 1 3 J)n Cýólj^ó caf^é Jn^óí^áca^é Gömlu og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 2828. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■:*■■■■■■■■■■■■■■■■ Þdrscafé DANSLEIKUR að Þðrscafé í kvöld klukkan 9. K. K. sextettinn leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. Sigurður E. Hlíðar yfirlæknir verður 70 ára þann 4. apríl. — Nokkrir vinir hans hafa ákveðið að halda honum samsæti í þessu tilefni í Þjóð- leikhúskjallaranum þann dag kl. 18.30, og áskriftar- listar fyrir þá sem vilja heiðra Sigurð með nærveru sinni liggja frammi til 1. apríl í Bókaverzlun ísafoldar og Bókabúð Lárusar Blöndals. — Samkvæmisklæðnaður. HOTEL BORG í síðdegiskaffinu: Skemmtir Rhumbasveit Flasidos. — Hljómsveit Þorv. Steingrímssonar leikur. í kvöld: Almennur dansleikur til kl. 1. Ókeypis aðgangur. Sömu skemmtiatriði. Boðsmiðar afhentir við aðaldyr kl. 8,30. Borð aðeins tekin frá fj-rir matargesti. ! kvenfélag Neskirkju ■ H ; Aðalfundur Kvenfélags Neskirkju verður þriðjudaginn ’. ■ ■ j 29. marz kl. 8 í Naustinu, uppi. — Venjuleg aðalfundar- I ■ störf. Sameiginleg kaffidrykkja. Kvikmyndasýning. ; ; Félagskonur, fjölmennið. \ m m : Stjórnin. : ■ ■ ■ ■ * ■■■■■■■■■ r isb ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■■■■■■«■■■■■«■** ■sBaas9'nB0[£P9|, SKÁTAR ■ ■ ■ ■ ; PILTAR 16 ára og eldri STÚLKUR [ ■ ■ ■ ^ ■ j Áskriftarlistar fyrir páskadvöl í Jötunheimi ; og Þrymheimi — liggja frammi -(-il miðvikudags- ; ; kvölds í heimilinu. ; : Stjórnin. : MARKÚS Eftir Ed Dodd FRARf.7fSTs Sl HEACD VOUR SHOWS WEBE A FLOP, MARK, AWD I WANT TO.HELP VOU... ► DOMT. VOU REMEMBER?... I'M AN ,'OLD<' PRODUCE5 ! BEZT ÁÐ AUGLfSA I MQRGUNBLAÐIM 1) — Ég var að fá stórkost- legar fréttir. Freydís ætlar að fljúga hingað og hjálpa okkur. 2) — Hún er gamall kvik- myndaframleiðandi og hefur fengið pabba sinn til að styðja IVE WWEEDLED SOME MONEY OUT CF DAD, MARK, AND IV . FLVING OUT...MEET ME AT ‘WAT WOULD S, FT- D RIVEÍ2. BS SWELL, FRANJ, ' okkur fjárhagslega. 3) — Þetta er stórkostlegt, Markús. 4) En Sirrí er ekki eins hrifin af komu Freydísar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.