Morgunblaðið - 06.04.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.04.1955, Blaðsíða 5
[ Miðvikudagur 6. apríl 1955 MORGUNBLAÐIÐ Hænsiil Ný slátruð hænsni til sölu. Sími 5552. Trillnbátnr 3 tonn og vél 10—12 hesta, til sölu ódýrt. Sími 7876. Ketlavík Stúlka óskast Verzlunin LINDA Stofa — Sími Góð stofa nálægt mið- bænum til leigu fyrir þann, sem gæti veitt afnot af síma. Reglusemi áskilin. — Sími 6805. Vélbáfnr Viljum taka á leigu 12— 18 tonna vélbát í góðu standi með góðri vél. Uppl. í síma 82032. Sem nýtt Hjónarúm án dýnu til sölu, ódýrt. Uppl. í sima 6932. Odýr blóm til páskanna: Páskaliljur, túlípanar. ALASKA MómamarkaSur- inn, á móti Stjörnubíói. . Bátur rúmlega 2 tonn með 16 ha. Albin-vél, er til sölu. UppL í síma 5827 kl. 8—9 næstu kvöld. Óska eftir 2 herbergjum og eldunarplássi. Sími 1776. Tilboð éskast í lítið hús í Keflavík. Rétt- ur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Uppl. í síma 463. Chrysler mcdel '27 í góðu standi, til sölu. — Tækifærisverð. Til sýnis Traðarkotssundi 3. Sími 4663. Trillubátur Trillubátur í góðu ásig- komulagi til sölu í Miðtúni 50. Ný bátavél í umbuðum til sölu á sama stað. V\ GarSastræti 6. Sími 2749. Almennar raflagnir Raflagnateikningar Viðgerðir. Rafhitakútar (stórir) Hitunarkerfi fyrir kirkjur. UppreimaSur strigaskór allar stærðir. Lágir strigaskór, allar stærðir. — SKÓSALAN Laugavegi 1. Viótorbjól 1—2 cyl. í ógangfæru standi óskast til kaups. — Uppl. í síma 6882 eftir kl. 5 í dag og næstu daga. Rafvirkjar! Rafveitur! Plast-ídráltarvír 1,5 — 2,5 — 4 — 6 — 10 16 og 25 q. Plast-strengur 2x1,5 3x1,5 3x4 3x6 og 4x4 qmm. Gúmmí-strengur 2x0,75 2x1 2x1,5 3x4 og 4x4 qmm. ídráttarf jaSrir 5, 10 20 og 25 metra. Varhús NDZ og K II, III og IV og tilheyrandi vartappar. Rafar og tenglar „Siemens" inngr. og utanál. „Busch“ inngr. og utanál. „L. K.“ hálf-inngreypt. Jarðtengdir tenglar Jarðt. tenglar m. rofa Rakaþéttir rofar og tenglar Amerískir rofar og tenglar. Loftadósir 4 og 6 stúta Rofa- og tengladósir. Rör %” %” 1” og 114” Eldliús- og baSIampar Útidyralampar Bátalampar úr járni á vegg og í loft. Rafmótorar Ve ha., hljóðlausir 14 — 1 — U/2 og 2 ha. venjulegir. Sparið tíma og komið eða símið fyrst til okkar. Véla- og raftœkjaverzl. h.f. Tryggvag. 23. Sími 81279. IÍEFLAVIK íbúð til leigu strax. 4 her- bergi og eldhús. Uppl. í Heiðarvegi 22. Sími 292. Trilla til sölu, 1—2 tonna, í góðu standi. Uppl. á Ægissíðu við Kleppsveg (kjallara). Fiat ’54 sendiferðabifreiS, selzt fyr- ir neðan innkaupsverð ef samið er strax. BIFREIÐASALAN Njálsgötu 40. Sími 5852. Ford-mótor óuppgerður, 85 ha. til sölu. Einnig hood, hlíf og rammi af Mercury ’42. Uppl. í síma 5413. Barngóð STÚLKA 14—15 ára, óskast út á land. Uppl. í Miðtúni 24 (kjallara). Enskur BARIVIAVAGIM til sölu. Skifti á kerru koma til greina. Uppl. í síma 81703. PEIMIIMGAR fundnir Uppl. í síma 5331 kl. 12 —1 í dag. Bifreiðar til sölu Kaiser ’52 Mereury ’47 Ford ’46 Hudson ’47 Chevrolet '28 Hupmo '29 Ford '35 BIFREIÐASALA HREIÐARS JÓNSSONAR Miðstræti 3A — Sími 5187 FVRIR VORIÐ Sumarkjólaefni, sport- blússur, pevsur, hanzkar, hosur, nælonsokkar, sokka- bandabelti, margar gerðir, brjóstahöld, svört Og hvít, hringstungin. Stór númer. Síð brjóstahöld, krækt að aft an og framan. Nælonundir- kjólar og buxur. Barnanær fatnaður. Handklæði. Kaffi dúkar. Herrasokkar, spun- nælon, krepnælon, o. fl. o. fl. Verzl. ÓSK Laugavegi 82. Gengið inn frá Barónsstíg. Barnlaus hjón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi fyrir 14. maí. — Uppl. í síma 82317. Segulbandstæki Nýtt „Welbcor" segulbands- tæki til sölu. Uppl. í síma 9748. 2—3 herbergja ÍBÚÐ óskast strax eða 14. maí. — Vil borga 2 ár fyrirfram. Upplýsingar í síma 5801. j Ung stúlka óskar eftir atvinnu í ca. 2 mánuði, helzt við af- greiðslustörf. Upplýsingar í síma 1842. Gólfteppi Nýtt gólfteppi, Axminster 1 3x4yards, til sölu í verzl- uninni Laugarnesvegi 50. Sími 7038. Vandaðir karlmannaskór með leður- og gúmmísólum. Skóbúð Reykjavíkur Aðalstræti 8. Laugavegi 20. Garðastræti 6. Tvíburakerra Vel með farin tvíburakerra óskast. Upplýsingar í síma 9385. — BATIIR ! með mótor, til sölu. Hentug ur fyrir hrognkelsaveiði. — Net geta fylgt. Tækifæris- verð. Sími 80909. Kvenkápur Peysufatafrakkar KÁPUVERZLUNIN Laugavegi 12. Vauxhall 14 model 1947, 4ra manna, í góðu standi, til sölu og sýn- is. Traðakotssundi 3, simi 4663. — 2 herbergi og eldhús óskast fyrir 14. maí n.k. Tilboð sendist Mbl., fyrir fimmtudagskvöld, — merkt: „Ibúð — 930“. I\!ýjasta tizka Léttir, þægilegir GÖTUSKÓR með uppfylltum hæl, — Drapp, grænir, gulir, svartir, raUðir. — Aðalstræti 8. Laugavegi 20. Garðastræti 6. Góð kja/laraíbúð í Hlíðunum, 3 herbergi og eldhús, verður til leigu í vor. Tilboð er greini fjöl- skyldustærð og fyrirfram- ' greiðslu sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ. m. merkt: „Hlíðar — 929“. Einbýlishús Góð 4ra herbergja íbúð á hitaveitusvæðinu óskast í skiptum fyrir einbýlishús í útjaðri bæjarins. Tún, garð ar og útihús fylgja. Tilboð sendist Mbl. fyrir n. k. laug ardag merkt: „S. H. — 35 — 928.“ 6 manna BIFREIÐ til sölu, ódýrt. Upplýsing- ar í síma 9888. íbúð — Keflavik Amerikani, giftur íslenzkri stúlku, óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi, í Keflavík, nú þegar. Uppl. í síma 6305 kl. 7—9 í kvöld. ÍBÚÐ Tveggja til þriggja her- bergja íbúð óskast til leigu nú þegar eða 14. maí. Erum tvö S heimili og vinpum bæði úti. — Ábyggileg greiðsla og góð umgengni. Upplýsingar í síma 80620.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.