Morgunblaðið - 06.04.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.04.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIB Miðvikudagur 6. apríl 1955 Helgi Sveinsson fyrrv. bankastjóri Minningarorð um þeim, sem urðu miklir for- kólfar á sviði sjósóknar og út- A' : síðar — fjörmenn og stríðs- menn ekki síður en daufingjarnir qg rolumennin — og nú er Helgi okkar Sveinsson dáinn.“ í/Þannig var sagt við mig í síma gerðar vestra. aP morgni sunnudagsins 27. marz, | gn þ0 ag mörg framfaramál þá hafði Helgi Sveinsson, fyrr- ættu Helga Sveinsson að liðs- vírandi bankastjóri og fasteigna- mannj 0g hann væri alltaf trú- sgli, látizt um nóttina, fám mín- maður á árangur félagshyggju og ú^tum fyrir miðnætti. 1 umbóta, mun honum hafa vérið (iHelgi fæddist að Staðarbakka maj öllum öðrum hjartfólgn- í^Vtiðfirði hinn 25. október 1868 ara, Það var bindindismálið. og var því meir en hálfníræður, • Fyrir aldamótin var mikill um- er hann lézt. Foreldrar hans b0ta- og framfarahugur vaknað- vóru séra Sveinn Skúlason, um ur með þjóðinni, og þá var það, SReið ritstjóri Norðra og þing- að fjeiri og fleiri hugsjóna- og nfeður Norður-Þingeyinga, og áhugamenn skipuðu sér í fylk- kpna hans Guðný Einarsdóttir. ingU hinnar í fyrstu áhrifalitlu Sera Sveinn var sonur^ Skúla 0g jongum margrægðu bindindis- hveppstjóra Sveinssonar á Þverá hreyfingar. Þeir sáu, að til lítils Vesturhópi, en Guðný dóttir var að skapa nýja möguleika til Ijhars, smiðs í Reykjavík, Helga- atvinnu, lífsþæginda, uppfræðslu sjinar. - 0g menningar, ef áfengið ætti að fHelgi stundaði nám í lærða veita hinni uppvaxandi kynslóð Sfólamum, en hvarf frá námi, svipaðar búsifjar og raun hafði véiktist alvarlega í stúdentsprófi á orðið á tímum alveldis einok- og lá alllengi. Hann fluttist til unar- og selstöðukaupmanna, íááfjarðar árið 1890, stundaði þar sem flestir kusu frekar að taka fennslu um fjögra ára skeið, en 'ðan verzlunarstörf, unz hann arð bankastjóri Islandsbanka á ísáfirði árið 1904. Því starfi skjótfenginn gróða af áfengi og tóbaki, heldur en freista fjársöfn- unar með tilstuðlan aukinnar —,----- ----- bjargar og framsóknar á sviði at- gfgndi hann til ársins 1922, en vinnulífsins. Helgi Sveinsson sá í^kk þá lausn með fullum eftir- þetta snemma, og alla ævi var láunum. Síðan stundaði hann það sannfæring hans, að svo f^Steignasölu í Reykjavík, meðan framarlega sem áfengið væri ekki héilsan entist — eða íram yfir j látið herja þjóðina, spilla áhuga, á^rætt. þreki og hvers konar atgervi, Árið 1896 kvæntist Helgi | væri henni vís vegur til velfarn- K*ristjönu Jónsdóttur frá Gaut- j aðar á sviði atvinnu- og menn- löndum, mikilli konu og góðri. ingarlífs. — Vandamálin mundu rfún lézt frá átta börnum árið , leysast á viðunandi hátt að beztu 1908, og tók þá við umsýslu hins 1 manna yfirsýn, ef hinni uppvax- stóra heimilis og barnahópsins! andi kynslóð væri ekki glapin Margrét, systir Helga, og var hún j sýn af Bakkusi, hún látin færa síðan til æviloka bústýra hans og j fórnir fjár, tómstunda, heilsu og bfrnum hans móðir. Hún var ein- j krafta á altari hans og þeirra, er stæð kona að myndarskap og í gróðaskyni gerast hans skó- stjófnsemi og mannkostamann- eskja á alla grein, og Helgi var frábær heimilisfaðir, börnum sín- um umhyggjusamur og ástúðleg- sveinar. Helgi Sveinsson stofnaði bindindisfélög og stúkur vestra, og hann var þar sístarfandi að bindindismálum. Hann tók mjög ur og systur sinni samhentur um ’ mikinn þátt í útbreiðslustarfsemi flest, sem tók til þeirra beggja. j templara, í félagslífi þeirra var B$rn þeirra Helga og Kristjönu hann fjör- og aflvaki, og í bar erju: Guðný, gift Brynjólfi Jó- hannessyni leikara; Guðrún, kona Gunnars Viðars bankastjóra; Sólveig, gift Aðalsteini Friðfinns- syni verzlunarmanni; Margrét, skrifstofustúlka hér í bæ; Þorlák- áttunni fyrir banninu vann hann ótrúlega fjölþætt starf og átti sinn mikla þátt í því, hve bann- stefnan hafði mikið fylgi á Vest- fjörðum. Eftir að hann fór hingað suður, - Minningarlundir Framh. af bls. 7 félag sveitarinnar gaf eitt sinn þúsund krónur og síðustu árin höfum við fengið 5 þ'úsund krón- ur úr ríkissjóði. Á síðastliðnu ári fengum við líka 2500 krónur úr sýslusjóði Evfirðinga og þúsund krónur árið áður, en við vorum ekki komin mjög langt með framkvæmdir þegar mér hug- kvæmdist að þetta væri ekki alveg nóg. Þarna þurfti líka að koma upp myndistyttu af Jóni Arasyni, og þótti mér líka vel til fallið að þetta væri fyrsta mynaastyttan, sem reist væri í sveit og kostuð væri af íslending- um sjálfum. Þegar ég svo hreifði því máli, mætti ég töluverðri mótspyrnu af hendi almennings, ekki fvrir það, að almenningur viðurkenndi bað ekki að viðeigandi væri, að koma upp styttu af mestu þjóðhetju íslendinga. En menn sáu engan veg til að útvega nauð- svnlegt fé til þess. En bar sann- aðist málshátturinn: „Ekki fellur tré við fyrsta högg“: — Ég hélt ótrauður áfram, og nú er það mál komið svo langt áleiðis, að búið er að gera frummyndina af Jóni Arasyni og verður hún send til Kaupmannahafnar á sumri kom- anda, þar sem hún verður steypt í eir. En Alþingi veitti á síðustu j fjárlögum 25 þúsund krónur til myndastyttunnar. BÓLU-HJÁLMARS- LUNDURINN Þá er að nefna með nokkrum ' orðum minningarlund Bólu- Hjálmars. Á Akureyri hefur verið kosin þriggja manna nefnd í Skagfirðingafélaginu þar á ! staðnum. Hafa verið kosnir þrír menn í nefnd til að hrinda því j áformi fram á við. Nefndarmenn j eru auk mín, Hannes Magnússon, skólastjóri, sem er ritari nefnd- í arinnar, og Þormóður Sveinsson, skrifstofumaður, er gjaldkeri, en í sumar eru liðin 80 ár frá því að Hjálmar dó í beitingarhúsunum í Víðimýrarsei og minnisvarðinn j afhjúpaður á 80 ártíð Hjálmars h. 5. ágúst í sumar. Bjarni í Bæjarsfæði Minningarorð uh, verkfræðingur hjá vitamála- j vann hann að regluboðun fyrir stjóra, kvæntur Elsu Björgvins- Stórstúku íslands. Hann gekkst dc/ttur, sýslumanns; Helga, gift hér fyrir stofnun stúkunnar Eiríki Einarssyni arkitekt; Nanna Freyju og var lengstum æðsti giit A. C. öhlsson, kommandör- templar hennar, meðan heilsan kapteini í sjóliði Dana; og Sveinn entist. Hann sat um hríð í fram- kvæntur Gyðu kvæmdanefnd Stórstúkunnar, og I hann beitti sér mjög í hverri sennu, sem háð var milli bindind- ismanna og andstæðinga þeirra, en einnig var hann bardagamað- ur innan Góðtemplarareglunnar, var þar alltaf í broddi þeirrar fylkingar, sem taldi allan afslátt örlögþrunginn til óheilla. Hins vegar var Helgi engan veginn harðdæmur um þá, sem áfengið hafði leikið grátt, og í stúkunni Freyju voru ýmsir, sem áttu í vök að verjast gegn áfenginu. áttrætt, þá er eitthvað var, sem 1 Áhugi og hugsjónaeldur Helga tellið hafði hug hans, og þær Sveinssonar, fórnfýsi hans í StUndir munu ekki hafa verið starfi, fjör hans og baráttuhugur, márgar, ef Helgi Sveinsson ann- lífsgleði hans og æðruleysi gleym ará var vakandi, aðekki væri of- ist ekki þeim, sem þekktu hann arfega í huga hans eitthvað það, og störfuðu með honum, lengur seýi honum fyndist þurfa á að eða skemur, enda fylgdu þess- halda mjög skjótri forsögn eður um eiginleikum liprar og fjöl- fy^irgreiðslu. þættar gáfur. Honum þótti oft Á ísafirði sinnti Helgi Sveins- vort ferðalag ganga „grátlega soh margvíslegum félags- og seint“, en ekki hafði honum, framfaramálum, og af stjórnmál- þegar ég hitti hann seinast, unl hafði hann þar mikil afskipti, myrkvazt svo fyrir augum, að Stórkaupmaður, Bergþórsdóttur. Helgi Sveinsson var hinn mesti áhuga- og dugnaðarforkur, þrek- mikill afkastamaður, ólgandi af lífsþrótti, baráttuglaður og all- óvæginn, þegar í orrahríð var kojnið. Hann var hreinskilinn og hreinskiptinn og drengur góður í ijaun, manna glaðastur og reif- astur í hópi góðra kunningja og fétagsbræðra, kvikur í gangi og öHum hreyfingum, var á hlaup- unk hér um götumar fram um sat þar á annan áratug í niður- jöAiunarnefnd og um skeið í bæjarstjórn, og mjög var hann atnafnasamur í kosningum. Hann fram undan sæi hann ekki, þrát.t fyrir svartan bakka og seyrnar blikur, blómlegar og frjóar lend- ur, sem þjóð hans mundi nema var hraðmælskur og harðskeytt- fyrr eða síðar og veita mundu ur ræðumaður og háði margar sennur við hlið þeirra séra Guð mupdar frá Gufudal og Magnús- ar i Torfasonar, sýslumanns og bæáarfógeta. Óhætt er að segja þaS, að skilningur og áhugi Helga Sveinssonar átti mjög mikinn þáft í hinni öru þróun útgerðar- inifar við ísafjarðardjúp á fyrstu tveimur áratugum vélbátaaldar- innar, og greiddi Helgi leið ýms- henni mikla uppskeru manndóms og sannrar menningar. Guðm. Gíslason Hagalín. 1 1 3 4 4 \ . n 1 L ) JON BJAR SIASON -< n J 1 [—] álflutningsstot L «!t) a r g ó > u 3 J ELÍNARGARÐUR Á BLÖNDUÓSI Að lokum, segir Guðmundur, vil ég minnast á þriðja minning- arlundinn, sem ég hef ákveðið að beita mér fyrir. Á hann að kom- ast upp við Kvennaskólann á Blönduósi. í vor verður hafizt handa um framkvæmdir þar. Ég er formaður í þessari nefnd og forstöðukona kvennaskólans, Hulda Stefánsdóttir, er gjaldkeri, en Þorbjörn á Geitaskarði er ritari. Þarna á að koma skrúð- garður við skólann er á að verða til fyrirmyndar. Um árið, begar ég kom heim eftir hina löngu útivist mína, varð ég þess áskynja á eftirminnilegan hátt, hve miklum stakkaskiptum ís- lenzk heimili höfðu tekið á þeim árum, er ég var fjarverandi. En því miður hefur umgengni heimil anna utanhúss ekki tekið eins miklum stakkaskiptum. Ég vil verða til þess að skrúðgarðurinn við Kvennaeskólann á Blönduósi beri vott um fyrirmyndar um- gengni utanhúss og það er draum ur minn að þegar stundir liða, verði í garðinum reist mynd af fvrirmyndarkonunni Elíinu Briem, klædda þjóðbúningi. Kvennaskólinn á Blenduési á tvo túnbletti. Kvsi ég gjarnan að hupsa til þess. þó mér endist ekki aldur til, að sjá bað, að þessum tveim túnum verði breytt í skóg- lendi. ★ Hehrr þá Guðmundur .Tónsson, garðvrkiumaður, í stut.tu máli gert grein fvrir áfortnum sínum um minningarlundina þriá. sem b-mn vin-nr að, að komizt upp norðanlands. n—n Tillöaum til Elínargarðsins að Blönduósi verður veitt móttaka í afgreiðslu Morgunblaðsins. V. St. EINN af eUtu borgurum Akranes kaupstaðar. sægarpurinn Bjarni Brynjólfsson í Bæjarstæði, var til moldar borinn í gær. i Þessum ótrauða atorkumanni og sjósóknara entist vel þrek og kraftur. Var hann að hvoru tveggja vel búinn, þótt hann í uppvextinum byggi við kröpp kjör og gengi margs á mis af því, sem nú er talið lífsnauðsyn vaxt- atþroska manna á æskuskeiði í mataræði cg híbýlakosti. Sjómannsferill Bjarna hófst Snemma. Tólf ára gamall byrjaði hann að róa á árabáti. Var það hvortveggja að Bjarna var sjó- mennskan i blóð borin og þörfin ærin á þeim árum að öll úrræði væru nýts til þess ýtrasta við það að draga björg í bú. En þess voru dæir.in deginum ljósari, að undra vel gat notazt að veikum I kröftum við fiskidráttinn, ef sá, ! sem önguiinn beitti var fiskinn eins og það er kallað. Gat þá stundum verið nokkuð tvísýnt hjá i byrjendum hvor meira mátti sín, sá er öngulinn gleypti og hinn, ' er um færið hélt. En er nokkuð leið frá kom í ljós hver betur | mátti sín, því vaninn gefur list- i ina. En þessi byrjun Bjarna var • upphaf að óslitnu sjómannsstarfi hans í sextíu og fjögur ár. Er það vissulega vel að verið. Á þetta árabil, einkum síðari hluta þess, fellur öll sú mikla breyting, sem orðið hefur í sjáv- arútgerð hér á landi. Er það við- burðaríkt tímabil, enda margt drifið á daga þeirra manna, sem verið hafa beinir þátttakendur í fiskveiðum á þessum áratugum. En þannig var því háttað um Bjarna. Hann lagði aldrei árar í bát. Strax og honum óx fiskur um hrygg, varð hann heppinn formaður á áraskipum. Þegar svo var komið, að sú útgerð var ekki lengur bjargvænleg sökum langræðis og skútuöldin hófst, réðst Bjarni þar í skiprúm og stundaði fiskveiðar á þilskipum um skeið. En þegar halla fór undan fæti fyrir þeirri útgerð og vélbátarnir komu til sögunn- ar, þá var Bjarni fljótur að koma augu á þau úrræði, sem við vél- bátaútgerðina voru tengd. Gekk hann því ; íélag við nokkra menn í byggðarlaginu um smíði vélbáts, sem þeir gerðu út og ráku fisk- veiðar á með góðum árangri um langt skeið Var Bjarni jafnan vélstjóri á bátnum, því hann var ! maður hagur. Síðustu sjómanns ár sín reri Bjarni á litlum vél- báti að vor- og sumarlagi og brást honum ekki frekar en .fyrri , daginn aflasæld eftir því, sem ! föng stóðu frekast til. | Við allar þær breytingar og byltingar í útgerðinni, sem hér hefur verið lýst, var Bjarni jafn- | an viðbragðsfljótur um þátttöku í hinum nýju úrræðum. Hikaði hann aldrei við að hverfa frá því, sem úrelt var að verða. Sýnir þetta hve íramsýnn hann var og hve ríkt honum lá það á hjarta, að með nýju framtaki yrði af- stýrt kyrrrtöðu og hrörnun á at- vinnusviðinu. j Bjarni hafði á sinni löngu og viðburðar’ku sjómannsævi þreif- að á þvi að kalla mátti dagsdag- lega, hver voði þjóð vorri var búinn af hinni skefjalausu botn- vörpu og dragnótaveiðum á grunnmiðum meðfram strönd- um landsins. Gerði hann sér fulla grein fyrir hver örlög biðu þjóð vorri, ef .yér fengjum hér ekki rönd við teist. Var honum það hjartans teál að þessum ógnum yrði aflétjt Má sá, sem þessar línur ritár gerst um það vita af langri kynningu hve heitt og innilega hann þráði friðun miðanna. Var sem Bjarni yrði upgur ' annað sinn, er land- helgislínan var færð út og firðir og fióár friðaðir. Hafa allar spár hans um það hve skjótt mundi skipta um og veiðar aukast eftir íriðunina að fullu rætzt. Jafnframt sjómennskunni hafði Bjarni jafnan allmikla garðrækt og sauðfjárstofn átti hann nokk- urn. Hefir betta lengi legið í landi hjá sjávarbændum á Akranesi og reynzt þeim drjúg búbót, styrkt afkomuöryggi þeirra og opnað augu æsku staðarins fyrir nyt- semi fjölbreyttrar hagnýtingar náttúrugæða landsins. Á uppvaxtarárum Bjarna og fram eftir ævi hans voru fábreytt skilyrði til skemmtanahalds á landi hér samanborið við það, sem nú er. En skemmtanaþráin var eigi að síður rík hjá fólkinu undir hjúpi tilbreytingaleysisins. Innra bæiðist þrá gleðskaparins og gamansemin lá á vörum þjóð- arinnar. Þá áttu íslendingar fáa menn, sem með lærdómi og þjálf- un gátu staðið fyrir skemmtunum með söng og hljóðfæraslætti. Og allra sízt átti alþýða manna greið- an aðgang að slíku þó til væri. Hér varð því alþýða manna að byggja á brjóstvitinu, meðfædd- um hæfileikum og listrænu eðli. Bjarni var á yngri árum hrók- ur alls fagnaðar. Hafði hann næmt eyra fyrir söng og hljóð- færaslætti. Ungur aflaði hann sér leikni í að spila á harmoniku. Lék hann þráfaldlega þá list á dansleikjum í byggðarlagi sínu. Lék hann á harmómkuna af fjöri og lífsgleði Var þá jafnan létt stiginn dansinn og gleðibros Ijómaði á svip aðkomugesta. Menn gátu þá skemmt sér hjart- anlega við frumstæð skilyrði, engu síður en menn gera nú, þar sem list og tækni nútímans skip- ar öndvegi. Bjarni var drengskaparmaður, greindur vel, framsýnn og mikill ráðdeildarmaður. Hann var tryggur í lund og hafði mikinn áhuga fyrir framförum byggð- arlags síns og því, að þar ríkti jafnan marndómur og framtaks- semi. Hann var góður og umhyggju- samur heimilisfaðir. Bjarni var kvæntur mikilli dugnaðar- og ágætiskonu, Hallfríði Sigtryggs- dóttur frá Sýruparti. Þau lifðu í hjónabar.di í fimmtíu og fimm ár. Þeim hjónum varð sjö barna auðið. Eru fimm þeirra á lífi, öll búsett á Akranesi. Tvo drengi misstu þau í æsku. Börn þeirra, sem á lífi eru: Sigtryggi r sjómaður, sem faðir hans, kvæntur Sigriði Sigfús- dóttur. Asmundur, verkstjóri, kvæntur Halldóru Gunnarsdóttur Gísli, trésmiður, kvæntur Sigríði Guðjónsdóttur, Guðjón bílstjóri, kvæntur Ingibjörgu Sigurðar- dóttur og Dóra, gift Hirti bíl- stjóra Sigurðssyni. Bjarni var fæddur 15. ágúst 1873 í Mónkoti 1 Innri-Akranes- hreppi, en þar bjuggu þá for- eldrar hars Brynjólfur Teitsson og Ingiriður Ólafsdóttir. Tíu ára gamall fhútist Bjarm með for- eldrum sínum á Akranes. Bjarni lézt 28. marz s.l. Við fráiall Bjarna Brynjólfs- sonar er í valinn hniginn einn hinna traustu manna, sem á fyrri hluta þessarar aldar hafa með Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.