Morgunblaðið - 06.04.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.04.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLABI9 Miðvikudagur 6. apríl 1955 Handknattleiks mótið Aðeins tvö ieikkvöld eftir AÐEINS eru nú eftir tvö leik- kvöld í Handknattleiksmeistara- móti íslands, síðari hluta. Verða þau ekki fyrr en eftir páskahá- tíðina. Á sunnudaginn var leikið síðast og urðu þá úrslit þessi: 2. fl. kv.: Fram—Armann 3:1 Mfl. kv.: Ármann—FH 20:9 Mfl. kv.: Fram—KR 7:7 2. fl. ka.: FH—KR 9:12 2. fl. ka.: Þróttur—Valur 8:26 1. fl. ka.: Ármann—Þróttur 19:22 1. fl. ka.: FH—KR 20:9 5 umferðum lokið LANDSMÓTIí) í bridge stend- ur nú yfir, og eru búnar 5 um- ferðir. — Eftir þær er staðan þannig: Sveit Gunngeirs Péturs- sonar hefír 10 stig. Sveit Vil- j hjálms Sigurðssonar 9 st. Sveit Harðar Þórðarsonar 7 st. Sveit Sigurðar Kristjánssonar 6 st. Sveit Hjalta Elíassonar 6 st. Sveit Óla Arnar Ólasonar 4 st. Sveit Jóns Guðmundssonar 3 st. Sveit Róbcrts Sigmundssonar 2 st. Sveit Vigdísar Guðjónsdóttur 2 st. Sveit Ólafs Einarssonar 1 st. Eftir eru 4 umferðir, og verða tvær hinar síðustu spilaðar a morgun í Þjóðleikhússkjallaran- um. — Hinning Framh af bls. 10 iðjusemi, hyggindum og ráðdeild lagt stein ofan á stein í þjóðfé- lagsbyggingu vora og hafið þjóð- ina úr niðurlægingu og umkomu- leysi til velmegunar og sjálf- stæðis. Pétur Ottesen. IP .s. Dronning Alexandrine á að fara samkv. áætlun frá Kaup mannahöfn 13. apríl til Færeyja og Reykjavíkur. Flutningur ósk- ast tilkynntur til skrifstofu Sam- einaða í Kaupmannahöfn. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. HAZEL BISHOP Snyrftivörur HAZEL BISHOP VARALITURINN er eini „ekta“ liturinn, sem fram- Ieiddur er í Bandaríkjunum. Söluumboð: PÉTUR PÉTURSSON Hafnarstræti 7. Laugavegi 38. Sjálfsftæðisfélag iíópavogshrepps SPILAKVÖLD halda Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi í Tjarnarcafé, uppi, þriðjudaginn 12. apríl 1955 kl. 8,30 e. h. Félagsvist - ? ? D a n s . Strætisvagn flytur fólk heim acj skemmtun lokinni. Fjölmennið stundvíslega. Skemmtinefndirnar. Góðíemplarahúsið Hafnarfirði Almennur dansleikur í kvöld klukkan 9—2. ERLA BÁRA syngur með hljómsveitinni. Sjálfstæðisfélag Kópavogs heldur almennan félagsfund annað kvöld (miðviku- dag) klukkan 8,30 í Barnaskólanum. Umræðuefni: Þingmál og hreppsmál. Forsætisráðherra Ólafur Thors mætir á fundinum. Allt sjálfstæðisfólk í Kópavogshreppi velkomið. Stjórnin. Eitft hundrað þúsund kr. lán með góðum kjörum, vil ég veita þeim, sem leigir mér 4—5 herbergja íbúð, á sanngjörnu verði helzt á hitaveitu svæðinu. — Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 15. þ. m. merkt: „77—927“. HÚSMÆÐUR! Lillu lyftiduft í allan bakstur. Það er mun betra en erlent «g 1.50 til 3.00 krónum ódýrara hver dós. Það munar um minna. — Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantarir í síma 6710 eftir kl. 8. V. Ct. DAIMSLEIKIJil 2 hljómsveitir Aðgöngumiðar seldir við innganginn RÖÐULL — Staður hinna vandlátu — Röskur og ábyggilegur Afgreiðslumaður óskast — Gott kaup. Kjötbúð Árna Pálssonar S í m i : 80455. Páskablósn Afskorin blóm og pottablóm ódýrust á Vitatorgi, Barónsstíg og Eiríksgötu og blómabúðinni Laugaveg 63. er hverri húsmóður nauð- synlegur og ágætur við vorhreingerningarnar. Verksmiðjuverðið er kr. 100.00. Fæst í Reykjavík hjá Verzl. J. Ziemsen í Hafnarfirði hjá Verzlun Geirs Jóe/ssonar Strandgötu. OFNASMiÐJAN MARKÚS Eftir Ed Dodd BUT FBAN...I'M nctt the euy TO ACT INI THESE MOVIES...I'M AWKWARD AND HOMELY AND... K Trmt <3 TTH«1 WE WAWT...A MAN WHO LCOKS LIKE TfiE OUTDCORS, / ^ VOU'RE 1) — Nei, heyrðu nú Freydís. Það er útilokað að ég geti leikið í kvikmynd. Ég er bæði klaufa- legur og feiminn. — Það er einmitt alveg prýði- legt. Þannig menn eru langbeztir í kvikmyndunum. 2) — Jæja, þá skulum við segja það. En af hverju eigum við að taka kvikmynd? — Hvernig lízt þér á að taka myndir af steingeitum. 3) — Já, það er ágæt hugmynd. Það ætti að geta verið spennandi, því að steingeiturnar lifa hátt uppi í fjöllunum við mikla hættu. 4) — En það er líka hættulegt fyrir okkur myndatökumennina. .j ZL&XAr*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.