Morgunblaðið - 06.04.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.04.1955, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 6. apríl 1955 MORGUNBLABIÐ 15 V i n n a Hreingerningar i Pantið í tíma. — Sími 7964. ■n■■■■■■■■■■■ea■mmpmmaa■■«««**■■ Samkomur KristniboðsJiúsiS Betnnía, Laufásvegi 13 Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Frjáisjr vitnisburðir. Allir velkomnir. ZION! Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. HeimatrúboS leikmanna. HJÁI.PR ÆÍHSHERINN! Skírtlag kl. 8,30: Getsemanesam- koma. Frú kapt. Ingibjörg Jóns- dóttir stjórnar. Föstudaginn langa kl. 11 f.h.: Helgunarsamkoma. Kl. 8,30 Hjálp ræðissamkoma. Majór Svava Gísla dóttir stjórnar. Páskadag kl. 11 f.b. Helgunar- samkoma. Kl. 2 Sunnudagaskóli. Kl. 8,30 Hátíðarsamkoma (páska- fórn). Kapteinn Guðfinna Jóhann- esdóttir stjórnar. Annan i páskum kl. 8,30 Almenn samkoma. Lautinant örsnes stjórn ar. — Allir velkomnir. I. O. G. T. St. Einingin nr. 14 Fundur í G.T.-húsinu í kvöld kl. 8,30. Innsetning embættis- manna. Hagnefndaratriði. Upp- lestur og tónleikar. — Æ.t. Sl. Sóley nr. 242: Fundur i kvöld á venjulegum stað og tíma. Innsetning embættis manna. Fréttir af þingstúkuþingi, framhaldssagan o. fl. — Æ.t. Minningarathöfn! Templarar: Munið minningarat höfnina um Helga Sveinsson, fyrrv. bankastjóra, í G.T.-húsinu, í dag kl. 1,45 e.h. — St. Freyja nr. 218. — Félagslíf Þjtlðdansafélag Reykjavíkur Barnaflokkar: Næsta æfing verð ur miðvikudaginn 13. apríl, á venjúlegum tíma. — Stjórnin. Aðalfundur körfuknattleiksdeildar I.R., er í l.R.-húsinu við Túngötu. — Fjöl- mennið. r R Ó T T U R 1., 2. og meistaraflokkur: Fjöl- mennið á útiæfinguna í kvöld kl. 7,30. — Nefndin. SKlÐAFÓLK! Ferðir i K.R.-skálann í • Skála- felli verða sem hér segir: Miðviku dag kl. 7 og 9 árd. Fimmtudag kl. 9,00 árd., laugardag kl. 3 e.h. Páskadag kl. 9,00 árdegis. Ferð í bæinn verður kl. 6 á föstudag. — Skíðadeild K.R. Skíðaferðir um páskabelgina verða sem bér segir: Miðvikudag kl. 2 og kl. 8 e.h. Skírdag kl. 10 árd. og kl. 1 e.h. FÖstud.langa kl. 10 árd. og 1 e.h. Laugardag kl. 2 og kl. 6 e.h. Páskadag kl. 10 og kl. 1 e.h. Annan náskad. kl. 10 árd. Afgr. hjá B.S.R., sí-mi 1720. —- Skíðafélögin. FR\M — TII. flokkur: Æfing verður á Framvellinum kl. 7,30 í kvöld. Mætið stundvís- lega. — Þjálfarinn. Knattsnvrnufélagið Þróttnr Úti-æfing verður í kvöld kl. 6,30 á Háskólavellinum, fyrir meistara, 1. og 2. flokk. Mætið stundvíslega í búningsherberginu á íþróttavell- inum. — Frímann. |K« • ITIorgunblaðið • MEÐ Ég þakka hjartanlega vandamönnum mínum vinum og samstarfsfólki fyrir gjafir, heimsóknir og hlýjar óskir á sjötugsafmæli mínu, 29. fyrra mánaðar. Páll Guðmundssson, Hofsvallagötu 18. Hugheilar þakkir flyt ég öllum þeim, er á sextugs- afmæli mínu heiðruðu mig og glöddu með dýrmætum gjöfum og heillaóskum og á annan hátt gerðu mér dag- inn ógleymanlegan. Steingrímur Magnússon. Þýzkir barnavagnar og kerrur Fáein sýnishorn seljast með hagstæðu verði. Allar nánari upplýsingar lijá Magnúsi Haraldssyni Heildverzlun — Austurstræti 12 — Sími 6401 TILKYNIMING frá Hitaveifu Reykjavíkur Ef alvarlegar þilanir koma fyrir um hátíðarnar, verður kvörtunum veitt viðtaka í síma 5359 kl. 10—14. HITAVEITA REYKJAVÍKLR BIFREIÐAR Höfum ávallt til sölu flestar tegundir þifreiða. Tökum bifreiðar í umboðssölu. — Gjörið svo vel að líta til okkar, ef þér þurfið að kaupa eða selja bifreið. BÍLASALAN Klapparstíg 37 — Sími 82032 SKRfJÐGARÐAEIGENDIiR! ÖH skrúðgarðavinna fljótt og vel af hendi leist. Vorverk- in hafin, trjáklippingatíminn kominn — Skrúðgarða- skipulagningu annast Óli Valur Hansson garðyrkju- kandidat, kennari í skrúðgarðateikningu við garðyrkju- skólann. Vanir garðyrkjumenn! — Skrúður, sími 80685 . Sendisveinn Duglegur sendisveinn óskast nú liegar. Uppl. í skrifstofunni. Landssmiðjan ORÖITNKAFFINU AMERÍSK FRIGIDAIRE eldavél er til sölu vegna breytinga, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 4188, og á Sólvallagötu 32 A. FYRIR PÁSKANA: BAIRNS VIEAR Prjónapeysur og föt fyrir ungbcrn, stúlkur og drengi JERSEY-GALLAR í miklu úrvali Höfum ennþá fallegt úrval af þessari viðurkenndu prjónavöru. JÖRÐ TIL SÖLL Jörðin Nýlenda í Hofshreppi í Skagafjarðarsýslu er til sölu. — Á jörðinni er nýlegt íbúðarhús, nýtt stein- steypt fjós fyrir 10 kýr og önnur útihús í góðu ástandi. 400 ha. tún. — Tilboðum sé skilað fyrir 15. apríl n. k. til undirritaðs eða Jóhanns Guðjónssonar, múrarameist- ara, Sauðárkróki, sem gefa allar nánari upplýsingai. Vilhjálmur Jónsson hæstaréttarlögmaður Sambandshúsinu, Reykjavík Sími 7080 og 82756 Lokað vegna jarðarfarar Sveinn Helgason h.f. Faðir okkar og tengdafaðir SIGURBERGUR ÞORBERGSSON andaðist 5. þ. m. að Hafnarnesi í Fáskrúðsfirði. Jónína Sigurbergsdóttir, Sigríður Sigurbergsdóttir, Gunnar Ólafsson, Sína Sigurbergsdóttir, Ásgeir Jónsson. Hjartkær móðir okkar HREFNA HALLDÓRSDÓTTIR Brunnstíg 8, andaðist að morgni hins 5. þ. mán. að St. Jósefs spítala, Hafnarfirði. Börn hinnar látnu. Eiginmaður minn EINAR ARNÓRSSON fyrrv. hæstaréttardómari, lézt 29. marz s. 1. — Bálför hefur farið fram. — Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð. Fyrir mína hönd, barna minna, tengdabarna og bamabarna Sigríður Þorláksdóttir. Útför eiginmanns míns JÓSEFS THORLACIUS fer fram frá Fossvogskirkju í dag miðvikudag kl. 13.30. Karolína Thorlacius. Þökkum innilega auðsýnda velvild við fráfall og jarð- arför SIGRÍÐAR BJARNADÓTTUR frænku okkar. Sigríður Halldórsdóttir, Einar Guðbrandsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför JÓHÖNNU JÓNASDÓTTUR Nýjabæ, Vestmannaeyjum. Eiginmaður, dætur, tengdasynir og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.