Morgunblaðið - 23.04.1955, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 23.04.1955, Qupperneq 2
MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 23. apríl 1955 i' r Tón/eikar — Frá Aljíingi Framh. af bls. 1 Islenzl k tunga varin aJ » Þórunnar Jóhannsdóttur EINN hinna kærkomnu farfugla sem stunduin kemur hingað í fylgd með vorinu að sunnan, er Þórunn Jóhannsdóttir, líklega eina augljósa undrabarnið okkar. Hún er nú sextán ára gömul, og reyndar orðin stærðar stúlka, og hefir enn vaxið hjá henni vizka með vexti. Það er ekki vandlaust að vera undrabarn, og ekki síður að vera foreldrar barns, sem hefir svo augljósa hæfileika á einhverju sviðiynokkurs konar andlegan of- vöxt'Ji að slíkri Guðsgjöf verði ekktleynt Hættan er sú, og hefir reyiytt mörgu barninu ofvaxin, að það þo’i ekki þá aðdáun, sem verður á vegi þess. Þórunn litla er í tvöföldum skiloÍDgi mikill aufúsugestur hér heima hjá sér núna, eins og alls staða» an’.ars staðar, þar sem leiðgg her.nar hafa legið. Hún liefiwsigrað fólk með hst sinni, og hún hefir unnið annað afrek meiJ| að sigrast á þeim mann- lega®eikieika. er við flest, sem komin erum til ára, og þykjumst korrÉ| til vits líka, íöllum dag- legaíyrir, og lýsir sér í þörf til að ofmetnast af þeim litlu sigr- um,M|em okkur finnst við hafa unnjpi og kunnum ekki þá hæ- versku að gleyma þeim. Það þarf sterkari bein til þess að þola með- lætiín mótiæti. Þórunn litla hef- ur * gert hvorttveggja. Hún hefir sigrað sjálfa sig og okkur. Þökta sé þeim er kraftinn léði. Þökip sé fc reldrum litlu stúlk- unnar, sem sannarlega hafa stað- ið s\cp örugglega vörð um lífs- blórp|ð sitt, að við fáum nú öll að njota vel og ríkulega. ÞaÆ er vandi nú orðið, að leita uppijjpær sersemar á borð fólks í þessum bæ, er komið geta því á óv«rt, jainvel í listum þar sem fk’st hið óvænta skeður þó. Hér er orðið :,vo mikið af öllu. En þessir tónleikar Þórunnar Jó- hannsdóttur komu samt á óvart. Eramfarir hafa aldrei verið jafn augliósar r.já henni og nú, og þettá>' sem við höfum óttast, ætlar ekki að koma yfir okkur. Undra- barnið hefur haldið áfram að vaxa algerlega eðlilega að vizku og náð, og er það stórfeldlegri og óvenjulegri sigur en með orðum verði lýst. Og nú er lífið byrjað fyrir alvöru með sínum streymandi þunga og töfrum. Á tónleikunum í kvöld kom það enn betur fram en áður, að listin hefur endr nlega kallað stúlkuna til sín, og engin hætta lengur á því, að snúið verði a&ur á hinni erfiðu og hættusömu braut. Nú komur okh.ar hlutur að halda þann vörð um þennan unga land nema, sem foreldrarnir hafa ann- ast ein svo dyggilega hingað til. Þórunn Jóhannsdóttir er orð- inn furðumenntaður listamaður, þa^ sýndi hún þegar í byrjun tórileikanria í meðferð sinni á Babhverkunum. Þroski hennar koin þó cf til vill enn betur í Jjók í Beethoven og Chopin og leifeur hennar á Debussy lýsti mikilli næmi og fágun. En braut listarinnar á sér engan enda, þess veina er hún ávallt svo fersk ogmý. Á íslandi er nú meiri vel- mdgun en víðast an.nars staðar 1 heiminum Útlendingar sem hér koma, fá með engu móti skilið Lvernig þessi litla þjóð í sínu stóra landi fær lifað svo ríku me'nningarlífi, sem svo vel má sjá merki hvarvetna, og þeir spyrjl með nokkurri undrun: Og eigið þið líka glæsilegt Þjóð- leikhus og jafnvel Sinfóníuhljóm ísveit? Já, en hvernig má þetta ske, að svo fámennur bær fái staðið undir slíkri rausn, nema á kostnað a .mennra ytri þæginda, sem þó v rðast blasa við hvar sem litið er. Og svörin verða á ýmsan veg. Við eigum kröfu- harða leiðtoga og ve’ starfandi hendur. Við erum dugmiklir og hugkværnnn fi amkv-emdamenn. Og enn aðrir segja, að við eigúm marga skanandi lis'.amenn og stjórnmáU' menn, sem vekja með þjóð sinni bjartsýni, trú og kjark. Allir hafa þessir menn, hver á sinn hátt rétt fyrir scr, en ekki þó síst himt síðastnefndu. í þess- um töfraheimi þar -:em okkur hefir flestam enn sést yfir margt það bezta eru hlutirnir komnir til okkar fyrii hugkræmni, trú og skapandi kjnrk einstaklings- ins. Þegar Þórunn litla spilaði hér fyrir okkui í fyrsta sinn, var það mikið átak fyrir svo litla sál, en lífið er k’öfuhart v.ð þá, sem hlýða kölum þess, hvaða fórnir, sem það kostar, og vandinn vex með árun ’m. Er ánægjulegt að fylgjast með því, hve þessi stúlka virðist geva sér vel grein fyrir því, á svo ungum aidri, hver vandi fylgir vegsemd hverri. Það er ekki unnt að loka aug- unum fyrir þeirri staðreynd, að unglingar í þessum bæ lifa við of mikið írjálsræði, þeir hafa, svo að segja án undantekningar, alltof mikið fé milli handa, eyða tíu sinnum of mikið í hégóma, klæðnað og skemmtanir, og þess verður áreiðanlega ekki langt að bíða að samtök borgaranna sjá sig tilneydd að spyrna við fæti í þessum efnum, til þess að koma í veg fyrir hættulega upplausn. En sú glæsilega fyrirmynd, sem hin unga listakona og foreldrar hennar eru æsku þessa bæjar, er um leið hrópandi áminning til unglinga bnrgarinnar og foreldra þeirra. Öll samtök ungs fólks í bænum æltu að leita til Þórunnar Jóhannsdóttur til þess að heyra hana spila og leyfa henni að sýna með fordæmi sínu og staðfestu hvernig hægt er að verða maður — þó hann láti minna. Þórunn mun spila með Sinfón- íuhljómsveitinni, þar sem faðir hennar stjórnar, 11. maí n. k., og munu það verða fjölsóttir tónleikar. 19./4. 55. R. J. í eina samvinnunefnd samgöngu- mála ásamt vegamálastjóra og samgöngumálaráðherra. — Hefur nefndin nú álitið rétt að gera það sem kallað er að „opna“ vega- lögin. Það er að segja taka upp ýmsar þær tillögur, sem fram hafa komið og helzt er talin þörf á. Bar samgöngumálanefnd því fram frumvarp að nýjum vega- lögum. En vegalögum var síðast breytt árið 1951. í þessu nýja frumvarpi felst 866 km aukning á þjóðvegunum, þ. e. a. s. úr 7343 km í 8209 km. Nemur þessi aukning því 11,8% Aukningin er nokkuð mismun- andi í einstökum héruðum, enda er vegagerð mjög misjafnlega langt komið í þeim. FRAMLOG BIÐA NÆSTU FJÁRLAGA Þessi mikla aukning þjóðveg- anna gerir óumflýjanlega veru- lega aukin framlög til vegavið- halds. Þar sem fjárlög fyrir árið 1955 voru afgreidd fyrir síðustu áramót, verða hækkuð framlög að bíða næstu fjárlaga. Af þess- um sökum telur nefndin ekki hægt að komast hjá því að láta sömu aðila og áður annast við • hald þessara nýju þjóððvega á yfirstandandi ári. MJÖG HRÖÐ ÞRÓUN VEGAMÁLANNA Sigurður Bjarnason gerði í ræðu sinni nokkra grein fyrir þróun vegamálanna. Hann sagði m. a. eftirfarandi: I Árið 1927 var lengd akfærra þjóðvega um 1300 km. Tíu árum síðar eða 1937 voru þjóðvegir orðnir 4437 km, þar af akfærir 3307 km. Það ár voru sýsluvegir 2331 km, þar af akfærir 1154 km. Nú er svo komið að lengd vega er sem hér segir: Lengd alls Akfærir km km Þjóðvegir 7343 6493 Sýsluvegir 2389 1689 Hreppavegir 1361 804 Fjallvegir um 400 400 Guðrún Brimborg með nýja norska kvikmynd FRÚ Guðrún Brunborg mun um n. k. mánaðamót hefja sýningar í Nýja Bíó á norskri gamanmynd er hún mun sennilega nefna „Þrír á biðilsbuxum". Er þetta létt gamanmynd, sem margir munu sjálfsagt nafa gaman af. Frú Guðrún mun ekki hafa langa dvöl hér að sinni, en mun þó koma fljótlega aftur með enn nýjar kvikmyndir til sýninga hér á landi, bæði í Reykjavík og annars staðar á landinu. PARÍS, 22. apríl — Samninga- menn Túnisbúa gegnu í dag fvrir Mendes France í Louviers i Nor- mandy til þess að þakka honum, en Mendes fór í skyndiferð til Túnis hinn 31. júlí í fyrra og lofaði þá Túnisbúum, að þeir myndu oðlast sjálfetæíi. Samkvæmt þessu eru vegir nú orðnir samtals 11.494 km, þar af akfærir 9,387 km. Hefur lengd akfærra vega tvöfaldazt frá árinu 1937 og er meginástæðan fyrir þessari stórfelldu aukningu að tekin hafa verið í notkun stór- felldari vegagerðarvélar en áður hafa þekkzt. ADSTOÐ TIL NÝBÝLAVEGA Nokkur nýmæli önnur hefur nefndin tekið upp í vegalaga- frumvarpið. Má nefna það að ný- býlavegir skuli njóta sömu að- stöðu og þjóðvegir við bvggingu þeirra gegn því að þeir séu síðan teknir upp í sýsluvegi og sýslu- sjóðir annist því viðhald þeirra. FJARl.ÆGÐ GTROINGAR FRÁ VEGARBRÚN Þá eru nýmæli til að gefa nóg rúm fyrir vegaumferðina. Eins og lögin eru nú má vírnetsgirðing vera í eins meters fiarlægð frá þjóðvegi og gaddavírsgirðing í 4 metra fjarlægð. f frumvarpinu er lagt til að vírnetseirðing um ræktað land megi ekki vera nær vegarbrún en 4 metrar um ó- ræktað land og 2 metrar um ræktað land. Einnig að girðingar úr gaddavír megi hvergi vera nær vegarbrún en 8 metra. FALLIZT Á NÆR H ÞINGMANNATILLAGNA Sigurður sagði að lokum í ræðu sinni, að samgöngumála- nefnd hefði reynt að ganga til móts við tillögur þingmanna, eftir því sem mögulegt hefðl verið. Samtals hefðu þeir flutt tillögur um 1*00 km, en sam- göngumálanefnd gerði ráð fyrír 866 km aukningu. Bað hann þingmenn að tefja nú ekki fyrir framgangi þessa máls með því að bæta enn míklum krafti á pinsri a i ALLMIKLAR umræður urðu á Alþingi í gær um veitingU ríkisborgararéttar. Framsögumaður allsherjarnefndar Jörundutl Brynjólfsson lagði eindregið til að haldið yrði áfram þeirri reglu, sem tíðkazt hefur síðustu ár, að setja það skilyrði fyrir veitingu ríkisborgararéttar að viðkomandi taki upp íslenzk nöfn. Gylfi Þ. Gíslason snerist harkalega gegn þessu og vildi að útlendingarnin fengju að halda sínum útlendu nöfnum, en börn þeirra skyldu kenna sig til föður. HVAR ER STAÐFESTA LÖGGJAFANS Jörundur kvað nefndina ekki geta fallizt á breytingar- tillögu Gylfa. Fyrst og fremst vegna þess, að Alþingi hefði nú í nokkur ár, sett að skil- yrði að sá, sem gerist íslenzk- ur ríkisborgari taki upp ís- lenzkt heiti. Ef Alþingi hefði ekki meiri staðfestu en að vera að breyta til um þetta ár frá ári, þá væri minni líkur fyrir því að gengið væri eftir slík- um ákvæðum, enda væri fólki þá mismunað eftir feinhvers konar duttlungum löggjafar- valdsins. SKILYRÐI SAMHLIÐA RÉTTINDATÖKU Það væri og meiri hætta á því, ef breytingartillaga Gylfa væri samþykkt, að börnin hlíttu síður — Færeyjar Framh. af bls. 1 embættismennirnir, sem gengnir voru á land, voru hraktir um borð í „Tjaldur" aftur og urðu þeir að hverfa heim til Þórshafn- ar við svo búið. Komust þeir i aldrei lengra en á hafnarbakk- ann, en þar urðu skjótt rysking- ar, svo að embættismennirnir hröktust á skipsfjöl. En Klakks- j víkingar létu ekki þar við sitja, : heldur hjuggu á landfestar Tjaldurs, og var þá ekki annars kostur en að sigla heim. Klakksvíkingar virðast standa að miklum meirihluta með Hal- vorsen lækni og vilja að hann fari hvergi. í bæjarstjórnarkosningum í Klaksvík síðastliðið haust fengu stuðníngsmenn Halvorsens 4 bæj- arfulltrúa af sjö. Upphaflega var það danska læknafélagið, sem kom þessu máli af stað. Félagið samþykkti að gera Halvorsen félagsrækan vegna samstarfs hans við Þjóð- verja á stríðsárunum. — Vegna þessarar samþykktar ákváðu yf- irvöldin í Færeyjum að segja Hal vorsen upp starfi í Klaksvík. Læknafélagið í Færeyjum hef- ur aðhvllst stefnu starfsbræðr- anna í Danmörku í þessu máli. fbúar í Klakksvík eru um þrjú þúsund. ALLT KYRRT í BILI Haakon Hansen, sýslumaður í Klaksvík sagði í símtali í gær- kvöld, að allt væri kyrrt í Klakks vík um sinn. En hann bætti því við að búast mætti við óeirðum þegar lögregluþjónaskipið kemur frá Esbjerg. Það er væntanlegt á mánudaginn. I Sýslumaðurinn hefur fengið fyrirmæli frá lögreglustjóranum í Þórshöfn um að halda sig inn- anhúss fyrst um sinn eða þar til æsing fólksins dofnaj, Hansen segir að alls konaf íausafregnir gangi í Klakksvík. Fólk er beðið að standa svo þétt á hafnarbakk- anum, ef svo skyldi fara að lög- regluskipið geti lagzt þar við festar, að myndist þéttur vegg- ur, sem lögreglumennirnir verði að brjóta niður áður en þeir geta stigíð á land. Fylgjendur Halvorsens eru ó- vinveittir mjög andstæðingum læknisins í bænum og láta þá finna það á ýmsan hátt. Fregnir hafa borizt um mann, sem flúði bæinn með konu og barn, þar eð hann taldi sig ekki óhultan fyrir fylgjén'dum Halvófsens. lögunum en það fólk, sem heitiB því hátíðlega um leið og það fær íslenzkan ríkisborgararétt, að taka upp íslenzkt heiti. Ef þetta væri sett sem slíkt skilyrði væri þó nokkur von til þess að út- lendingarnir sættu sig við það, frekar en börn þeirra, sem ekki tækju sjálf á sig þessa skuldbind- ingu. ( HÆTTA FYRIR ÍSLENZKA TUNGU Síðan talaði Jörundur langt mál um nauðsyn þess að hinir nýju ríkisborgarar tækju upp ís- lenzk nöfn. Ella væri tungu okk- ar mikil hætta búin, því að hin erlendu mannanöfn myndu stöð- ugt sækja á. Sæist það bezt af því að nú á einu ári væri líklegt að um 60 útlendingar hlyti ís- lenzkan ríkisborgararétt. ÍSLENDINGAR VERÐA AÐ TAKA UPP ERLF.NDA SIÐI Þá svaraði hann þeim um-; mælum nokkurra þingmanna, að það, að sleppa sínu upphaf- lega erlenda nefni, væri óbæri leg fórn. — En má ég spyrja, sagði Jörundur, — hvað verða íslendingar að gera, þegar þeir flytjast til annarra landa? Þeir verða að gera svo vel að s’-’nta um nafn. Það er að vísil ekki lögþvingað til þess, en allar aðstæður slíkar að ekkl Framh. á bls. 7 Fréltir íí VALDASTÖÐTJm" 11. apríl. — ENN þá má heita sama veður- blíðan, nokkra stiga hiti dag hvern. Nú eru fyrstu grænu grasbroddarnir að byrja að teygja sig upp úr grassverðinum. Vonandi fá þeir að halda áfram að stækka, og vornæðingarnir’ verði ekki svo miklir hér eftir, að þeir nái að búa þeim bana- sæng. Vorannir sveitafólksins fara nú að byrja fyrir alvöru, ef veðrátta helzt lík áfram, Túna- vinnsla að hefjast. Litlu lömbirl að fæðast, og erU þegar nokkur fædd. Og margt kallar að, sem tilheyrir vorönnum. Sveitafólkið má því illa vera að því, að fara í verkfall. Fyrir nokkru voru hér á ferð- inni 2 umferða-ráðunautar, eða svo nefndi ég þá, frá Búnaðarfé- lagi íslands. Þeir Egill Jónsson og Örnólfur Örnólfsson. — Var samkoma haldin að Félagsgarði og var vel sótt. Fluttu þeir báðir skýr og góð erindi. Var gerður ágætur rómur að máli þeirra. r BRIDGE-KEPPNI T Hinn 6. þ. m. fór fram spila- keppni milli nokkurra félaga úr Átthagafélagi Kjósveria í Reykja vík og Kjósverja og Kjalnesinga saman hins vegar. Var keppt um veglegan bikar, sem formaður Atthagafélags Kjósveria, Bjarni Bjarnason, hafði gefið. Úrslit urðu þau, að Átthagafélagar unnu eftir jafna oe mjög tvísýna kenpni. Á 1. borði gerðu jafn- tefli, sveitir Pálma Gunnarsson- ar og Ólaís Á. Ólafssonar, á 2. borði sveit Sigurbergs Elintínus- sonar vann sveit Gísla Jónssonar með 9 stigum, á 3. borði vann sveit Þorvarðar Guðbrandssonar sveit Davíðs Guðmundssonar með 7 stigum og á 4. borði vann syeit Bjarna Jónssonar sveit Jó- hönnu Guðjónsdóttur með 31 st. 1* — St.G/

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.