Morgunblaðið - 23.04.1955, Side 3

Morgunblaðið - 23.04.1955, Side 3
Laugardagur 23. apríl 1955 MORGUNBLAÐIB Sumarbústaða eigendur Munið eftir okkar fallegu, sterku og vinsælu cocosgólf- teppum. Margar stærðir og mjög smekklegir litir. Sér- staklega hentug í sumarbú- staði. — Ódýr — Ódýr. „GEYSIR'' H.f. Veiðarfæradeildin. TIL SÖLU Fokheldar íbúðir í Hafnar- firði. — Fokhelt einbýlishús í Kópa- vogi. --- 5 herbergja foklieldar íbúð- ir í bænum. 2ja herbergja kjallaraíbúð á hitaveitusvæði. Laus til íbúðar. 2ja herbergja kjallaraíbúð í Vogum. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 1043 og 80950. Hafnarfjörður! Nýtt einhýlishús á góðum stað í Kinnahverfi til sölu. Húsið er 80 ferm., 3 herbergi, eldhús og bað- herbergi á hæð. 2 óstandsett herbergi í risi og kjallari. Olíukynding. Hagkvæm lán áhvílandi. Laust til íbúðar 14. maí n. k. Árni Gunnlaugsson, lögfr. Austurg. 10, Hafnarfírði. Sími 9764 og 9270. Hjólbarðaar 560—15 700—15 760—15 600—16 650—16 750—20 825—20 900—20 1000—18 10—24 Hverfisg. 103. Sími 3450. Vörubíll Fordson ’46, ógangfær, til sölu og sýnis, á Skipasund 14, miili kl. 2—4 í dag. Selst mjög ódýrt. Gufuketill 10 ferm. óskast keyptur. — Má vera notaður. KEILIR h.f. ■ Drengjabuxur Verð frá kr. 85,00. — Drengjasokkar, verð kr. 10,50. — Fischersundi Hús og íbúðir til sölu af ýmsum stærðum og gerðum. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. TIL 8ÖLU I. Ný 3ja herbergja íbúð á hæð í Hlíðunum. — Grunnflötur 80 ferm. II. Fjögurra herbergja í- búðarhæð við Barma- hlíð. Grunnflötur 114 fermetrar. III. Þriggja herbergja íbúð í nýju húsi við Bald- ursgötu. Grunnflötur 80 fermetrar. Almenna Fasteignasalan Austurstr. 12. Sími 7324. Óskum eftir Trillubát eða nótabát, með vél, til leigu. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir mánudagskvöld, merkt: „Sjómaður — 130“. Áreiðanlegur Stúdent óskar eftir atvinnu í sumar og ef til vill lengur. Svör, merkt: „13 — 131“, sendist afgreiðslunni fyrir 25. þ.m. Hattadama (iHattari), óskast 1. maí eða síðar. Tilboð merkt: „Hatta dama — 132“, sendist Mbl., fyrir 27. þ. m. Hjólbarðar 650x16 6 striga rayon Gísli Jónsson & Co. Vélaverzlun. Ægisgötu 10. Simi 82868. Akurnesingar Get leigt pláss, hvort held- ur til verziunar eða iðnaðar, gegn innréttingu. Upplýsing ar gefur: Sverrir Áskelsson Vesturg. 125. Sími 140. TIL SÖLU Nýr bátur, 3 tonn, 25% fet, með stýrishúsi, án vélar. — Uppl. í síma 9463 eftir kl. 1 í dag. Chevrolet 7947 Fólksbíll, í góðu ásigkomu- lagi, til sölu. Upplýsingar á Laugarnesvegi 48, í dag. alls 5 herbergja íbúð m.m. á eignarlóð við Miðbæinn, til sölu. 4ra herbergja risíbúð í Hlíð arhverfi, til sölu. Útborg un kr. 115 þús. 3ja, 4ra, 5 og 6 herbergja íbúðarhæðir, til sölu. Fokheldar hæðir og fokheld liús, til sölu. Svia fasteiqnasalan Bankastræti 7, sími 1518. Karlmannsgullúr (Certina) með teygjuarm- bandi, tapaðist síðasta vetr- ardag, um kvöldið, annað hvoit fyrir utan Sjálfstæð- ishúsið eða í Túngötu, Aðal stræti, Grjótagötu. Finn- andi vinsamlegast geri að- vart í síma 1600. Stúlka óskar eftir Atvinnu annað hvort í skrifstofu eða í búð. Kann ensku og vélrit un. Upplýsingar í síma 9343. — 2ja, 3ja og 4ra herbergja ÍBÚÐIR eru til sölu í Vesturbænum. Einnig er til sölu 2ja herb. íbúð við Leifsgötu. — Nán- ari upplýsingar gefur: PÉTUR JAKOBSSON löggiltur fasteignasali Kárastíg 12. Sími 4492. Gamla Bíó 2 stúlkur óskast við að- göngumiðasöluna, önnur frá 1. maí, hin frá 1. júní n. k. Eiginhandarumsókn, er til- greini menntun og aldur á- samt mynd af umsækjanda, sendist sem fyrst í pósthólf 674, — GAMLA BÍÓ. Mótafimbur til sölu, í Víðihvammi 10 í Kópavogi. Uppl. á staðnum í dag kl. 2-—7 og á Háteigs- vegi 18, kjallara, næstu kvöld. — é GEISLRHITUN Garðastr. 6. Sími 2749. Eswa hitunarkerfi fyrir allar gerðir húsa Almennar raflagnir Raflagnateikningar Viðgerðir Rafhitakútar, 160 1. SumarKjiólar Verð frá kr. 185,00. — Vesturgötu 3 MÖTT gúmmísfígi'él (kanadisk), barna og ungl- inga. — Aðalstr. 8. Laugavegi 20. Garðastræti 6. Hentugar Tœkifœrisgicfir er handmálað postulín eft- ir Svövu Þórhallsdóttur. — Fæst hjá Blóm og Ávöxtum, Flóru og Jóni Dalmanns- syni, Skólavörðustíg 21. HANSA-gluggatjöIdin eru frá H A N S A h.f. Laugavegi 105, sími 8-1525. ATVINNA Stúlka, vön leðursaum, vandvirk og dugleg, getur fengið atvinnu nú þegar. Tilb. ásamt uppl. um fyrri störf, sendist blaðinu fyrir laugardagskvöld, merkt: — „Vandvirk — 127“. Maí-blaðið er komið út. Skrúðgarða- eigendur Öll skrúðgarðavinna fljótt og vel af hendi leyst. Skipu lag, trjáklippingar, trjá- flutningar, hirðing, sumar- úðun. Vantr garðyrkju- menn. — S K R Ú Ð U R Sími 80685. VIIVIIMA Karl og kona óskast í vor og sumar, á býli rétt við bæ- inn. Sendið tilboð til Mbl., fyrir 27. þ. m., merkt: — „Heilbrigt lif — 134“. FLUNNEL í barnanáttföt. -- , • % uj juj ,u raar ^ohmon Lækjargötu 4. Hafblik tilkynnir Sarong-magabelti, í öllum, stærðum. Ungbarnabelti. ,-fcm Ný tegund af nælonsokkum. H A F B L I K Skólavörðustíg 17. Öi>f ibío KEFLAVÍK Ö(!; Þýzkir poplinfrakkar, 4 litfrS ir. Regnkápur með regnhlifj Herrafrakkar, gaberdine óg poplin. Vinnujakkar bg' blússur. — ‘5erj S Ó L B O R G iuB', Sími 154. nö« bhi imnfí HANSA-gluggakappinn með innbyggðu rennibraut- inni, fer sigurför um landið. H A N S A h.f. Laugavegi 105, sími 8-1525. Stúlkur Vanar jakka-, dragta- og kápusaum, óskast strax. Arne S. Andersen Laugavegi 27, III. hæð. Rábskonustaða óskast nú þegar eða 14. maí. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir n.k. miðvikudag, merkj; „Húshald — 136“. LjósmyndiS yður sjálf í Músikbúðinni, Hafnarstræti 8. Hin skemmtilega hljómplata EFTIRHERMUR Sungin af Don Arden

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.