Morgunblaðið - 23.04.1955, Side 10
10
MORGUNBLAÐIB
Laugardagur 23. apríl 1955
Opinher fundnr um
Friðarmál og undir-
skriffir gegn undir-
búningi kjarnorku-
styrjaidar
verður í dag (laugardag) í Austurbæiarbíói
klukkan hálf þrjú síðdegis.
Frú Sigríður Eiríksdóttir setur fundinn með ávarpi
af hálfu Samtaka íslenzkra friðarsinna, en aðrir
ræðumenn verða:
Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir,
Kristinn E. Andrésson, magister,
Guðgeir Jónsson bókbindari, fyrir hönd Fulltrúa-
ráðs verklýðsfélaganna í Reykjavík.
Sigurjón Einarsson stud. theol.
Björn Þorsteinsson sagnfræðingur
Á fundinum verður m. a. rætt um þátttöku í alheims-
þingi friðarsinna í Helsinki 22. maí n k.
Samtök íslenzkra friðarsinna.
e
*
Húsmæður, Saumastofur!
Broderum kven- og barnafatnað,
Vattstingum teppi,
hvilterum púða og bróderum.
Merkjum rúmfatnað og fleira.
Broderistofan,
Grettisgötu 90 I. hæð. (Geymið auglýsinguna)
Sokkar
teknir til viðgerða — Fljót afgreiðsla — Vönduð vinna
Verzlunin Sveinsbúð
. Fálkagötu 2
NÆLONSOKKAR
J. Casas
Barceiúna
Spain
*istá
Ennfremur: Bómullar-ísgarnssokkar.
Allskonar sportsokkar fvrir herra, dömur og börn.
Fljót afgreiðsia — Lækkað verð.
Einkaumboð á'íslandi:
F. Johannsson & Co. h.f.
Umboðs- og heildverzlun — Sími: 7015.
— Ankin
framleiðni
Framh. af bls. 8
þau vandamál, er þjóðir þessar
eiga einkum við að stríða í hús-
byggingum sínum. Benti Erickson
á, að hver þjóð vildi geta séð
hverjum einstaklingi fyrir eigin
heimili. Að vísu mætti segja, að
þetta væri eins konar „Utopia“,
sem ef til vill yrði örðugt að
koma í framkvæmd — enda
mundu hér ekki verða nein
kraftaverk. Að slíkri hugsjón
yrði að vinna af þolinmæði og
þrautseigju.
* AÐILDARRÍKIN MUNU
SKIPTAST Á NEFNDUM
SÉRFRÆÐINGA
Framleiðniráðið var stofnað á
árinu 1952, en tók að láta til sín
taka fyrir alvöru í þessum efn-
um á árinu 1953. Var þá kölluð
saman ráðstefna í nóvember í
París, og sátu þá ráðstefnu full-
trúar 16 þjóða auk fulltrúa ým-
issa vinnumála- og iðnaðarmála-
stofnana. Hefði síðan verið skip-
uð sérstök nefnd til að fjalla um
samræmdar tilraunir hinna ýmsu
þjóða á sviði byggingamála. —
Nefnd þessi gerði þriggja ára
áætlun, sem m. a. felur í sér, að
að 6—10 lönd munu taka þátt
í samræmdum byggingafram-
kvæmdum, er leitt geta í ljós,
hvaða aðferðir séu heppilegastar
til að auka framleiðni í húsa-
byggingum í hverju landi.
Hin ýmsu lönd munu skiptast
á nefndum, skipuðum fimm sér-
fræðingum í byggingarmálum:
Bæjarverkfræðingi, húsameist-
ara, byggingameistara, verkfræð-
ingi, er gott vit hefði á hitalögn-
um og hagfræðingi. Og öll þessi
starfsemi beinist fyrst og fremst
að því að auka framleiðnina.
★ PRÝÐILEGUR FRÁGANGUR
INNANHÚSS
Erickson hefur skoðað hér
nokkur íbúðarhús. Kvað hann
sér þykja allur frágangur innan-
húss hinn prýðilegasti. Einkum
hefði það þó vakið athygli sína,
hve skápar væru hér vandaðir
og hefði hann aðeins í Ástralíu
séð svo vandaðan frágang á
skápum.
Sagði hann, að íslenzku hús-
in væru mjög traust og værí
það ef til vill nauðsynlegt
vegna jarðskjálftahættu. Hins
vegar kvaðst hann sannfærð-
ur um, að mikið mætti draga
úr kostnaði við húsbyggingar
og einkum þá með því að
fjöldaframleiða í verksmiðj-
um ýmsa hluta húsa, einnig
þá hluta hússins er gerðir
væru úr steinsteypu. Einnig
yrðu gluggar fjöldaframleidd-
ir t. d. í tíu stærðarflokkum.
* SAMRÆMD
FJÖLDAFRAMLEIÐSLA
Bragi Ólafsson kvað marga
hafa komið með þær mótbárur
gegn þátttöku íslendinga í starf-
semi Framleiðniráðsins, að þetta
borgaði sig ekki fyrir svo litla
þjóð, er byggði um 1500—2000
íbúðir á ári, þegar aðrar þjóðir
byggðu 3 milljónir. Hins vegar
gætu íslendingar haft mikið gagn
af þátttöku í starfsemi Fram-
leiðniráðsins, einkum ef þeir
samræmdu fjöldaframleiðslu
sína fjöldaframleiðslu annarra
þjóða.
Verkefni Framleiðniráðs Ev-
rópu er fyrst og fremst fólgið í
því að láta aðiidarríkjunum í té
fræðslu, er leiði til bættra vinnu-
bragða, aukinnar verkmenning-
ar og vélvæðingar. íslendingar
hafa ekki notað sér starfsemi
Framleiðniráðsins mikið til þessa
en Bragi kveður nú I.M.S.l. hafa
hafizt handa um að notafæra sér
eftir mætti alla þá aðstoð sem
Framieiðniráð Evrópu (E.P.A.)
og jafnframt (F.A.O.) geta iátið
í té.
Kaupið úrin hjá úrsmið
Feimingarárin
fást hjá Franch
Ábyrgðarskírteini fylgir
hverju úri.
Fagmaðurinn tryggir gæðin.
Franch Michelsen
úrsmiðameistari.
Laugavegi 39
Frá Kennarafélaginu Hússtjórn
: s
« Aðalfundur og námskeið félagsins verður haldið í síð- Z
| ustu viku ágústmánaðar að Húsmæðraskólanum að ■
! Laugalandi. — Nánar auglýst síðar. ■
! STJÓRNIN ■
! :
. ....................■■■■■■■■■■■..■•■■•■•■■■■..■■■■■■■■!
LES
FRÖNSKU og ÞÝZKU
með nemendum undir STÚDENTSPRÓF
Sími 81404 Dr. Melitta Urbancic
Ibúð
■ ■
■ K
• Vantar nú"þegar 4ra—5 herbergja íbúð. — Há leiga — j
■ Mikii fyrirframgreiðsla. — Uppl. í sima 6305 frá kl. ■
: 4—6 daglega.
■ a
Skrifstofuhúsnæði
■ j
: allt að 5 herbergjum á góðum stað í bænum, til leigu. ;
; Tilboð merkt: „Austurbær — 141“, sendist afgr. Mbl. Z
■ 5
; fyrir miðvikudagskvöld 27. þ. m.
: [
!)»■•»••■■«•■■■•»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■■•
Skrifstofustarf
= i
Rtglusöm stúlka, helzt með Kvennaskólamenntun, ;
* getur fengið atvinnu nú um mánaðamótin. — Uppl. í :
; síma 5127.
S\ÍY FOLK8BIFREIÐASTOÐ
Bifreiðastöðin Bæjarleiðir h. f. opnar í dag
klukkan 14 e. m., að Langhoitsvegi 117. Sími 5000
Bæjarleiðir h.f.
Húsgagnasmiðir
Nú þegar vantar okkur húsgagnasmið eða mann
vanan húsgagnasmíði.
Stál-HIJSGÖGN
Skúlagötu 61
Hezl i ú aui ijlýsa í i irgun iblaðinu