Morgunblaðið - 23.04.1955, Qupperneq 15
Laugardagur 23. apríl 1955
MORGUN BLAÐIÐ
11
!¥■ ■ b ■ ■varararöMrvnnra'na ■ #innQ
Vinna
Hreingerningar, Gluggahreinsun.
Sími 7897. — ÞórSur og Geir.
Hreingerningar!
Pantið í síma.
Guðmundur Hólm. — Sími 5133.
Hreingerninga-
miðstöðin
Sími 6813. Ávalt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
•••■■■••••»»■■■■■•• •■■■■■•••••WBP
I. O. G. T.
Barnastúkan Jólagjöf nr. 107
Fundur á morgun á Fríkirkju- '
vegi 11 kl. 14,00. Dagskrá:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Kosning fulltrúa á umdæmis
stúkuþing. i
3. Rætt um ferðalag í vor.
4. Afhent verðlaun.
5. Ýmis skemmtiatriði.
Mætiðið stundvíslega. ■
— Gæzlumenn.
Barnastúkan Unnur nr. 38
Fundur á morgun kl. 10 f. h. —
Fjölsækið á fyrsta fund í sumri.
— Gæzlumenn.
Samkemur
FÍLADELFÍA!
Almenn samkoma kl. 8,30. Ræðu
menn: Gunda Líland, trúboði frá
Afríku og Guðmundur Markússon.
Allir velkomnir.
K. F. U. M. — Á morgun:
Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn.
Kl. 10,30 Kársnesdeild.
Kl. 1,30 e.h. Y.D. og V.D.
Kl. 1,30 e.h. Y.D., I.angagerði 1.
Kl. 5 e.h. Ungiingadeildin.
Kl. 8,30 e.h. Samkoma. Bjarni
Eyjólfsson, ritstjóri, talar. Allir
velkomnir.
Félagslíl
SkíSamót Reykjavíkur
Stórsvigskeppnin fer fram á
sunnudag kl. 14,00 í Skólafelli. —
Ferðir laugardag kl. 14,00 og 18,00
og sunnudag kl. 9,00.
Skíðadeild K.R.
Drengjahlaup Ármanns!
Keppendur og starfsmenn við
Drengjahlaup Ármanns, mætið í
Miðbæjarbamaskólanum, sunnu-
daginn 24. apríl kl. 9,30 árd. —
Keppendur, hlaupaleiðin verður
gengin laugardaginn 23. apríl kl.
7,30 frá Miðbæjarbarnaskólanum.
FerSafélag Islands
fer tvær skemmtiferðir um
næstu helgi. Aðra út á Reykjanes
og hina göngu- og skíðaferð á
Skarðsheiði. Lagt af stað í báðar
ferðirnar kl. 9 á sunnudagsmorg-
uninn frá Austurvelli. Farmiðar
seldir í skrifstofu félagsins Tún-
götu 5 til kl. 12 á laugardag.
KnattspyrnufélagiS Þróttur!
Áríðandi fundur fyrir 3ja
flokk í dag kl. 5 í skálanum, á
Grímsstaðarholti. — Nefndin.
Moccasinuskór
Verð kr. 98,00.
^deldur li.f.
Austurstræti 10.
BEZT AÐ ALCLÝSA
1 MORGVNtíLÚVlM
Beztu þakkir færi ég öllum, sem glöddu mig á 75 ára
afmæli mínu 18. apríl s.l. með heimsóknum ,blómum,
gjöfum og skeytum.
Guð blessi ykkur öll.
Jón Eyleifsson,
Hafnarfirðt.
Ég þakka hjartanlega þá miklu vinsemd sem mér var
sýnd á margvíslegan hátt á sextugsafmæli mínu þ. 11.
þ. m
Kristrún Eyvindsdóttir,
Stardal.
Hjartanlega þakka ég öllum er sýndu mér vináttu sína
á margvíslegan hátt á sjötugsafmæli mínu.
Valgerður Jónsdóttir.
Sunnutúni, Stokkseyri.
Hiartans þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig með
heimsóknum, skeytum og gjöfum á 70 ára afmæli mínu.
Sigurbjörg Jónsdóttir,
Vallargötu 7, Keflavík.
Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig á
60 ára afmælinu með heimsóknum, gjöfum og skeytum.
Hildur Sigurðardóttir.
TILBÖÐ
óskast í skipsflakið af b.v. „JÓN BALDVINSSON“
eins og það nú liggur á strandstaðnum við Reykja-
nes, ásamt öllu því er í skipinu er og því tilheyr-
ir og í því ástandi sem það er. Væntanleg tilboð
afher.dist í skrifstofu okkar við Klapparstíg 26,
Reykjavík, fyrir kl. 12 á hádegi fimmtudaginn
28. apríl.
F. h. eigenda og vátryggjenda skipsins
TROLLE & ROTHE H.F.
Markverðasti
viðburður vorra daga f
nefnist erindi, sem
Séra L. Murdoch
flytur í
Aðventkirkjunni
sunnudaginn 24. apríl kl. 5.
Allir velkomnir.
I
:
MARKAÐURINN
Laugavegi 100
Húseignin
Ránargafia 18
er til sölu. — Húsið stendur á eignarlóð og hornlóð,
norðan Ránargötu og vestan Ægisgötu. Húsið er stein-
hús. í því er 8 herbergja íbúð á miðhæð og rishæð og
2ja herbergja íbúð í kjallara. Húsið er einnig hagkvæmt
fyrii skrifstofur eða þess háttar atvinnurekstur, enda
stendur það skammt frá höfninni. — Allar upplýsingar
verða veittar í síma 4858, kl. .5—7 síðdegis, hvern virkan
dag. — Væntanleg tilboð í eignina sendist uhdirrituðum
í Tjarnargötu 4 fyrir 6. maí 1955.
Kr. Kristjánsson.
Gólfteppi
Það er tómlegt á heimili þar sem ekki er gólfteppi
Við seljum yður, með afborgunum, Axminster gólf-
teppi, sem við sníðum eftir stofum yðar, laus eða
horn í hom. — Talið við okkur sem fyrst, á meðan
birgðir endast.
Verzl. AXMINSTER
(Kjartan Guðmundsson)
Gengið inn frá Frakkastíg — Sími 8 2880
irtaAMÚúuoúuM a ■ ■ » ■ ■ k Íbm fMauuiuuuAfftii^ii
Konan mín
SÓLVEIG JÓNÍNA MAGNÚSDÓTTÍR
frá Fagradal í Mýrdal, lézt 21. apríl að heimili okkar,
Háteigsvegi 54, Reykjavík.
Jón Sverrisson.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför
GUÐRÚNAR BJÖRNSDÓTTUR
frá Guðlaugsstöðum.
Eiginmaður og börn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarð-
arför móður okkar, tengdamóður og ömmu
ÞÓRU SVEINBJARNARDÓTTUR.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð-
arför
SIGRÍÐAR KRISTJÁNSDÓTTUR
Emma og Guðni Eyjólfsson.
Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur
samúð og vináttu við andlát og jarðarför
KRISTÍNAR JÓHANNSDÓTTUR
Læk, Ölfusi.
Isleifur Einarsson, börn og tengdabörn.
immm^mmm^^mmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmm^mmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmm
Kærar þakkir fyrir sýnda samúð við andlát og jarðar-
för systur og fósturmóður okkar
KRISTÍNAR AGNESAR HELGADÓTTUR
F. h. vandamanna
Guðbjörg Helgadóttir, Júníana Helgadóttir,
Þórhildur Hallgrímsdóttir, Ingileif Magnúsdóttir.
Hjartanlega þökkum við öllum vinum og vandamönn-
um auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins
míns, föður, tengdaföður og afa
STEINÞÓRS ALBERTSSONAR
Guð blessi ykkur öll.
Ragnheiður Árnadóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför mannsins míns og föður okkár
SIGURÞÓRS ÓLAFSSONAR
Kollabæ. — Sérstaklega þökkum við stjórn og fram-
kvæmdastjóra Kaupfélags Rangæinga, og öllum þeim,
sem heiðruðu minningu hans. — Guð blessi ykkur öll.
Sigríður Tómasdóttir, börn og tengdaböm.