Morgunblaðið - 30.04.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.04.1955, Blaðsíða 5
MOKGUTÍBLA&im Laugardagur 30. apríl 1955 IBUÐ óskast strax eða 14. maí. —. Upplýsingar í síma 80727. STÓR BILSKUR til leigu, í Vogunum. Sími 1144. — lilálarar Vantar 2 samhenta málara. Nöfn óskast lögð inn á afgr. Mbl., fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Málarar — 280“. Nýlegur, vel með farinn Silver-Cross BARIMAVAGIM stærri gerðin, til sölu. Upp- lýsingar í síma 5695. TIL LEIGU Góð 5 herb. íbúð á hitaveitu svæði, er til leigu strax. Til- boð merkt: „Góð íbúð — 283“, sendist Mbl., fyrir mánudagskvöld. Iðnaðarmaður óskar eftir HERBERGI helzt í Austurbænum. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir mánudag, merkt: „282“. 5 herbergja ÍBSJÐ í úthverfi bæjarins, til sölu. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir 5. maí, merkt: „Rólegt — 281“. IferrcB’-úr hefur fundist. — Upplýsing ar á Þórsgötu 24, Hjón með barn óska eftir 1-2 herb. og eldhúsi strax. Upplýsingar í síma 80016 eftir hádegi á mánu- Trésmiðir 3—4 trésmiðir óskast í upp- mælingarvinnu, innanbæjar. Upplýsingar í síma 2294. Hafnarfjérður Forstofuherbergi til leigu í Miðbænum. Upplýsingar í síma 9192. Háðskana óskast á gott sveitaheimili. Má hafa með sér barn. Upp lýsingar hjá Ölafi Tryggva syni, Rauðarárstíg 13, ekki Teak útíhurðir Margar gerðir Mismunandi verð /'i/T VtLLí <L 3 breiddir Fljót afgreiðsla / / Trjáplöntusalan hafin. — Mikið úrval Alaska Gróðrastöðin við Miklatorg — sími 82775. i sima. Mjölnisholti 10 — Sími 2001 ÍB ■■■■■■■■■■■»■■■■■•■■■•■■■■»»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■ Frá Húsmæðraskóla Suðurlands Laugarvatni Fræðslu og hvíldarnámskeið fyrir konur, verðui haldið frá 7—15. maí — Umsóknir sendist forstöðukonu skól- ans eða í síma 10, Laugarvatni. Röskur maður 20—25 ára getur fengið atvinnu nú þegar. Skóverksmiðjan Þór Hverfisgötu 116, III. hæð. Stúlkur óskast til eldhús- og afgreiðslustarfa nú þegar. [! Uppl. á veitingastofunni Adlon, Laugavegi 11 frá kl. 4—7. Kaupum notaðar járntunnur Getum sótt tunnurnar í Reykjavík, Hafnarfjörð og nágrenni. — Gjörið svo vel að gera viðvart í síma 5212. Lýsi h„f. Verksmiðjustúlkur óskast nú þegar. — Upplýsingar í síma 2085 og 1366. Dósaverksmiðjan h.t. ATVINNA Skrifstofustúlka óskast nú þegar. — Aðeins vön vélrit- unarstúlka kemur til greina. — Uppl. frá kl. 2—4 í dag (ekki í síma). Fjölritunarstofa Daníels Halldórssonar Hafnarstræti 15 TILBÖÐ óskast í að steypa upp og gera fokheldar 14 íbúðir í þremur raðhúsum Byggingasamvinnufélags Kópavogs við Álfhólsveg nr. 20, 22 og 24 í Kópavogi samkvæmt teikn- ingum hr. Þóris Baldvinssonar, húsameistara. Frjálst er að miða tilboðin við hraunsteypu eða venjulega stein- steypu, en æskilegt að hvort tveggja sé boðið. Skal miða við að útidyrahurðir og karmar á norðurhlið séu úr teak- við, svalahurðir á suðurhlið úr orogon pine, kjallara- hurðir úr orogon pine, gluggakarmar úr furðu en opn- anlegi gluggar úr teakvið. * Teikningar, gegn kr. 100.00 skilatryggingu, og nánari upplýsingar geta listhafendur fengið hjá formanni félagsins, Hannesi Jónssyni, Álfhólsveg 30, Kópavogi, sími 2896. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 2 e. h. 7. maí n. k. Réttur áskilinn til þess að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Byggingasamvinnufélag Kópavogs. GLÆSILEGASTA KVÖLDSKEMMTUN ÁRSINS R EVÍ U-KABAR ETT (Á vœngjum söngsins um víða veröld) Vegna þess hve magir urðu frá að hverfa á fimmtudags- kvöldið verður REVÝU-KABARETTINN sýndur í átt- unda sinn á sunnudagskvöldið klukkan 11,30. SÍÐASTA SINN Þó verða sungin tvö lög úr nýrri mynd, er sýnd verður í Bæjarbíói í Hafnarfirði á næstunni og nefnist DÆGURLAGASKÁLDIÐ (Succes Komponisten) Lögin eru: STJÖRNUBLIK, (sungið af Alfreð Clausen og T Ó N A — systrum. ÞÚ ERT MÉR KÆR (sungið af Jóhanni Möller.) Sigurður Ólafsson og Jonatan Ólafsson syngja LANDLEGUVALSINN SOFFÍA KARLSDÓTTIR syngur nýjar GAMANVÍSUR INGIBJÖRG ÞORBERGS og T Ó N A—SYSTUR syngja If I give my lieart to you Kynntir nýjir dægurlagasöngvarar. Tryggið yður miða, áður en það er um seinan. DRAIMGEY TÓIMAR Laugavegi 58 — Sími: 3311. KOLASUNDI — Sími 82056 Ósóttar aðgöngumiðapantanir verða seldar í Austurbæjarbíói eftir kl. 2 í dag. Sími 1384 ÍSLEINIZKRA TOIMA I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.