Morgunblaðið - 30.04.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.04.1955, Blaðsíða 15
Laugardagur 30. apríl 1955 MOKGVNBLABIB 15 VINN A hreingemingar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 80372. — Hólmbræður. I. O. G. T. St. Svava Fundur á morgun kl. 1,30. Inn- taka. Verðlaun veitt. Leikrit, kvik mynd. Mætið vel. — Gæzlumenn. Barnasttikan Unnur nr. 38: Síðasti fundur á þessu sumri verður á morgun kl. 10 f.h. Rætt um sumarstarf. Kvikmyndasýn- ing. Fjölmennið. — Gæzlumenn. Somkomur K. F. U. M. — Á morgun: Kl. 1,30 e.h. Y. D. Kl. 8,30 e.h. Fórnarsamkoma. — Séra Hákon Andersen og Ingólf- ur Guðmundsson stud. theol. tala. Samkomur alla vikuna. — Allir velkomnir. — FÍLADELFÍA! Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Ræðumenn: Daníel Glad og Jóhanna Karlsdóttir. — Allir vel- komnir. — Z I O N Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. — HeimatrúboS leikmanna. Félcspslíf Framarar — knattspyrnumenn! Á Framvellinum í dag: — Æf- ing hjá 1. og 2. ílokk kl. 4. Mjög áríðandi. Æfingaleikur hjá meist araflokk ki. 6. — Þjélfarinn. Víkingar — Skíðadeild! Innanfélagsmótið fer fram um helgina. Brun og stórsvig, í öllum flokkum. Ferðir frá B.S.R. kl. 2 í dag. Nægur snjór, gott færi. — — Nefndin. VALSMENN! Skemmtifundur á Hlíðarenda, laugardaginn 30 þ.m., kl. 19,00. Bingo og dans. — Nefndin. Amerískir borðiampar Amerískir borSlumpar Mjög mikið úrval fyrirliggj andi. Verð við allra hæfi. Hentug fermingargjöf. H E K L A h.f. Austurstr. 14. Sími 1687. Hörður Ólafsson MálflutninffMkrifHtofa* IiAiiff&vegi 10. - Sím&r 80832. 7&7> Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður, Aoaturstræti 1. — Síxni 3400. h'krifstofutími kl. 10—12 og 1—6 X-V 497/1 MAÍ-HEFTI a\ TÍMARITI MÁLS OG MENNINGAR flytur m.a. eftirfarandi efni: Svör við spurningum frá tímaritinu um aðstöðu íslands í kjarnorkustyrjöld og um stuðning við Vínarávarpið eftir dr. Björn Sigurðsson, dr. Björn Jóhannesson, Þorbjörn Sigurgeirsson, Finnboga R. Valdimarsson, Þórberg Þórðarson, Hannibal Valdimarsson, Jóhannes úr Kötlum og Halldór Laxness. Mótmæli almennings gegn kjarnorkustyrjöld, eftir Kristin E. Andrésson. Þrjú kvæði eru eftir Kristján frá Djúpalæk. Saga er nefnist Hattar, eftir Jónas Arnason. Skáldið og maðurinn, ritgerð um Halldór Laxness eftir Jakob Benediktsson. Bréf úr myrkri eftir Skúla Guðjónsson Ritstjórnargreinar um byggingarsjóð Máls og menningar, hátíðarútgáfa á skáldskap Jónasar Hallgrímssonar á 150 ára afmæli hans 1957, umsagnir um bækur o. fl. Tímaritið fæst í lausasölu í bókaverzlunum. Félagsmenn eru beðnir að vitja þess í BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR Skólavörðustíg 21 kh\ bifreiðar til sölu Chevrolet ’53 vörubifreið keyrð 30 þús. km. Dodge ’47 minni gerðin með eða ún stöðvarleyfis. Chevrolet ’49, Plymouth ’49. Kaiser ’52, Ford ’47, Ford Station ’42. Bifreiðarnar verða til sýnis eftir klukkan 1 í dag. Bílasalan Klapparstíg 37 — Sími 82032 Trésmiðir, verkamenn og múrarar óskast strax Hni li.f. I sími 6298 Sjá jbú óhreinu hnifapörin! en sá munur að hreinsa með VIM n l Hjartans þakkir-öllum þeim, sem glöddu mig á afmæli 1 m mínu 26. apríl s. 1., með heimsóknum. gjöíum, blómunr S og heillaskeytum. — Guð blessi ykkur ölí. s Þórfríður Jónsdóttir. Skólatröð 6, Kópavogi. Tilkynning iA. m um atvinnuleysisskráningu s ■ ■ Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 57 » frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningarstofu Reykjavíkurbæj- ■ ' 1 ’ ' ‘ ■' ar, Ilafnarstræti 20, dagana 2., 3. og 4. maí þ. á. og eiga • I hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum að' 5 gefa sig fram kl. 10—12 f. h. og kl. 1—5 e. h. hina tilteknu ‘ ■ daga. Óskað er eftir, að þeir sem skrá sig séu viðbúnir að; ] svara meðal annars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Reykjavík, 29. apríl 1955. Borgarstjórinn i Reykjavik d f ■’i : m '-"f •f* Atvinna inn! \ Vegna stækkunar sjálfvirku símstöðvarinnar í | Reykjavík, vantar bæjarsímann nokkra reglusama' • og laghenta unga menn, til vinnu innanhúss v 1—2 ár. Framtíðarstarf getur komið til greina. Yngri umsækjendur en 17 ára verða ekki teknir. Kaup verður greitt samkvæmt verkamannataxta Dagsbrúnar. — Eiginhandarumsóknir með upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu bæjarsímans í Reykjavík fyrir 14. maí næstkomandi. ■■■■« Bókasala n,« : i Hef í dag, 30. apríl, opnað bókabúð í Lauganes- ■ hverfinu á Hrísateig 8. Þorsteinn Stefánsson. ■■■**« <■■•■• ÚTBOÐ : t Tilboð óskast í útvegun og uppsetningu á frystivéla- <',» • kerfi í frystihús á Seyðisfirði. — Útboðslýsingar fást ■ ■ afhentar á skrifstofu minni. ! ■ ■ LÁRUS JÓHANNESSON hrl., ; Suðurgötu 4. : ■ ■ ■ ; ■ ■*&’■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■"•■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■'■HDUi ................................ í B IJ Ð ■ ■ ■ 3 2ja herbergja íbúð óskast, helzt í Kleppsholti eða j Vogunum. Aðeins tvennt í heimili. Uppl. 1 síma 3262. VIM hreinsar allt íijótt og vel Foðir okkar og tengdafaðir ÓLAFUR ÞORSTEINSSSON Vesturgötu 63, Akranesi, andaðist á sjúkrahúsi Akraness 29. þ. mán. Steinunn Ólafsdóttir, Jóhannes Bachmann, Jón Ólafsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.