Morgunblaðið - 10.05.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.05.1955, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 10. maí 1955 ■ Verzlunarstarf m Rösk og ábyggileg stúlka óskast við afgreiðslustörf : ■ í matvöruverzlun. * ■ ■ ■ \Jerzlvinivi S)l?ú laóheik m ■ Skúlagötu 54 Húseigendur — Málarar Notið hina viðurkcnndu HEMPELS þnkmnlninjn Slippfélagið i Reykjavík Sími 80123 Eldri kona óskar eftir aS taka á leign 1 herbergi og eldhús eða eldhúsaðgang. Barna- gæzla kemur til greina. — Nánari uppl. gefur: Fasteigna- & verSbréfasala (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar 4314 og 3294. Þorleifur Eyjólfsson húsameistari. Teikni.slofan. — S«nii 4620. Spörtu drengjoiöl Jakkar Buxur Póstsendum um land allt STORMBLÚSSUR ÚLPUR SPORTSKYRTUR NÆRFÖT ^f^eyA/avik.: Getum útvegað með stuttum fyrirvara hinar viðurkenndu HANOMAG dieseldráttarvélar Verðið er hagstætt. — Lcitið upplýsinga. Bergur Lárusson Revkjavík. NYJUNG FYRIR HUSMÆÐUR Undraklúturinn „Miracloth“ er nú kominn á íslenzkan markað. I Ameríku, þar sem ,,Miracloth“ er framleiddur var honum tek- ið opnum örmum af neytendasamtökunum og er nú notaður af öllum þorra heimila, veitingahúsa, sjúkrahúsa óg fjölda annarra staða og stofnana. ,,Miracloth“ kemur í staðinn fyrir þurrkur og klúta af öllum gerðum, svo sem afþurrkunarklúta, fægi- klúta, diskaþurrkur og alls konar eldhús- klúta, handþurrkur, barnasmekki, barna- bleijur o. fl. o. fl. ,,Miracloth“ er framleiddur úr gerfiefn- um, Rayon þráðum og Cellulose. Höfuð- kostur ,,Miracloth“ er sá, hve auðvelt er að hreinsa hann. Hversu óhreinn sem klútur- inn verður, þarf aðeins að vinda hann upp úr volgu sápuvatni og hann verður tandur- hreinn. Þér getið notað ,.Miracloth“ aftur og aftur, eftir því, sem hann er oftar not- aður verður hann mýkri og voðfeldari. — Vindið „Miracloth“ upp úr volgu. vatni áður en þér notið hann í fyrsta skipti. Biðjið kaupmann yðar um MIRACLOTH ÍSLEIMZKA VERZLUNARFÉLAGIÐ H.F. Sími 82943 — Laugaveg 23. Hann fær uppáhaldsmatinn sinn alla daga vikunnar.. Það má velja á milli 14 ljúffengra tegunda af MAGGI súpum, sem auðvelt er að búa til, svo hægt er að breyta til daglega. Protex þéttiefnið er komið aftur Lekur þakiö? MÁLNING & JÁRNVÖRITR Sími 2876. — Laugaveg 23. pappa. Tryggið yður gegn leka með PROTEX Protex Með PROTEX má stoppa á augabragði allan leka, á steini, járni, timbri, gleri og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.