Morgunblaðið - 12.05.1955, Blaðsíða 5
r
Fimmtudagur 12. maí 1955
MORGVJSBLAÐIÐ
21
Heilsufar og heilbrig&is-
þjónusta í sveitum
FORUSTA SJALFSTÆÐIS-
FLOKKSINS í HEILBRIGÐIS-
MÁLUM Á ALÞINGI
SVO er að heyra á þingfréttum,
sem heilbrigðismál hafi ver-
ið allmjög á dagskrá þess Alþing-
is, er nú situr. Er það gott. Heil-
brigði er ein dýrmætasta eign
hverrar þjóðar. Heilsan er fá-
tækra manna fasteign — segir
málshátturinn, og allt sem gert
er til að tryggja hana er gagn-
merkt starf, unnið í þágu heild-
ar og einstaklinga.
Allmörg frumvörp og tillögur
um heilbrigðismál hafa komið
fram á þessu þingi eins og fyrr
segir. Man ég þetta helzt:
I. Breyting á lögum um heilsu-
gæzlu.
II. Breyting á lögum um lækna-
skipun, sem felur í sér fjölgun
lækna í sveitum (Rangárþingi).
III. Frumvarp til laga, sem fel-
ur í sér aukin ferðalög sérmennt-
aðra lækna um landið (tann-
lækna, háls-, nef- og eyrna-
lækna).
IV. Tillaga til þingsályktunar
um athugun á því, hvernig bæta
megi úr skorti á ljósmæðrum og
hjúkrunarkonum í sveitum.
AUKIN HEILSUVERND
Tvennt er það, sem í fljótu
bragði einkennir þessar tillögur.
f fyrsta lagi sú áherzla, sem lögð
er á heilsuverndina, að veita
fólkinu alla þá hjálp, sem mögu-
leg er til að gæta heilsu sinnar,
forðast veikindi og sjúkdóma. —
Glæsilegasta tákn þessarar við-
leitni, hér á landi er stofnun og
Starfræksla Heilsuverndarstöðv-
ar Reykjavíkur, sem nú er ný-
lega tekin til starfa. Hefur áður
verið gerð grein fyrir því hér í
blaðinu og þarf ekki um að fjöl-
yrða. En fullyrða má, að betri
heilsuverndarþjónustu njóti nú
engir menn í Norðurálfu heldur
en Reykvíkingar. Það er eitt með
cðru glæsilegur árangur af stjórn
Sjálfstæðismanna á höfuðborg-
inni.
BETRI HEILBRIGDIS-
ÞJÓNUSTA í SVEITUM
Hitt, sem mér finnst einkenna
þau heilbrigðismál, sem nú eru
til meðferðar á Alþingi er sú
viðleitni löggjafans að bæta heil-
brigðisþjónustuna í sveitunum —
§afna þann aðstöðumun, sem á
þessu sviði eins og svo mörgum
bðrum hlýtur að vera í þéttbýli
©g dreifbýli. —
Þegar hingað var komið í þess-
Um hugleiðingum um heilbrigðis-
mál hitti ég minn Ijúfa vin og
ágæta nágranna Úlf Ragnarsson,
héraðslækni hérna á Klaustri,
Bem situr mér hér samtímis síð-
an læknissetrið var flutt hingað
frá Bréiðabólstað.
— Þú kemur eins og kallaður,
varð mér að orði. Hvað viltu
segja mér um álit þitt á heil-
brigðisþjónustu í íslenzkum sveit
wm í dag þótt þú sért ekki gam-
all í stéttinni ertu þegar búinn
að starfa sem læknir í þremur
landsfjórðungum, svo að þú ert
orðinn æði kunnugur. — Þú byrj-
aðir á Reykhólum, svo brástu þér
austur að Egilsstöðum. Og nú
ortu búinn að vera hér á þriðja
ár. Það er sjálfsagt erfitt fyrir
þing að segja hvar þér hafi lík-
að bezt. Allar þessar fögru byggð-
ir — Reykhólasveitin — Fljóts-
dalshéraðið og Síðan hafa til sins
ágætis nokkuð — og svo er sjálf
sagt líka um fólkið, sem byggir
þær. Og mannanna mein — þau
eru náttúrlega svipuð — vestan
©g austan og sunnanlands.
En er ekki ólík aðstaða til
læknisþjónustu í þessum héruð-
um?
— Já, þar er talsverður munur
á. Samgöngur eru hér miklu
greiðari innan héraðs og við höf-
★ . Rætt v/ð Úlf Ragnarsson
héraðslækni Kirkjubæjarklaustri
Um síldveiBieannsóknir
í GREIN OKKAR, er birtist í bassinn" 'ann á þennan hátt
Mbl. 26. febrúar s. 1., var þess torfuna og fékk hana á dýptar-
geíið, hvernig F. Devold, fisk-
veiðiráðunautur Norðmanna,
hugsaði sér að takast myndi að
veiða síld, sem ekki væði, á út-
hafinu með hjálp asdic-tækis.
mæli sinn. og það gekk nokkurn
veginn vandræðalaust að veiða
síldina, undir stjórn hins reynda
„nótabassa* Sverre Ostervold“.
Af því sem hér hefir verið haft
Var þess ennfremur getið, að, eftir þeim Ostervold og Devold,
uðstaðinn heldur en var á hin-
um stöðunum. Hér er tiltölulega
sjaldan veruleg ófærð á vetrum,
og frostbólgnar ár eru hér ekki
framar farartálmi eftir að brýr
eru komnar á flest vatnsföll.
Flugsamgöngurnar veita mik-
ið öryggi, ef koma þarf sjúklingi
á spítala, þar sem sú aðstaða og
sérfræðihjálp, sem nútiminn
krefst er fyrir hendi. Auk þess er
sjaldan svo, að ekki verði komist
til Reykjavíkur á snjóbíl eða
öðrum góðum farartækjum, ef
veður hamlar flugi. Raunar er
slíkt ferðalag oft erfitt og tíma-
frekt ef mikið liggur á, en við því
er ekki gott að gera. Það eru
ókostir, sem einangrunin hefur í
för með sér. Vegur nokkuð á móti
þeim óþægindum, að færri far-
sóttir rata hingað austur þann
tíma ársins, sem samgöngur eru
strjálastar.
Aðstaða til sjúkrahúsreksturs
er hér ekki sökum fámennis, enda
oft æskilegra að vísa sjúklingum
til sérfræðinga í Reykjavík.
Kostnaður, sem af því hlýzt má
teljast hóflegur, þó að sumum
þyki kannske nóg um.
— Hvað finnst þér um heilsu-
far og hollustuhætti hér um slóð-
ir yfirleitt. Svo maður byrji nú
á því sem er mannsins megin;
hvað segirðu t.d. um mataræðið?
— Það mætti breytast til batn-
aðar. Grænmetisneyzla er miklu
minn en hún ætti að vera. Græn-
metið er hollt og gott og ódýrt.
Um þetta gætu menn sannfært
sjálfa sig og aðra, ef þeir aðeins
vildu sýna garðræktinni sömu
alúð og öðrum þáttum búrekst-
ursins. Saltmeti er víða ofmikið
notað, að mínu áliti. Þó held ég
að ástandið fari batnandi. Valda
því frystihúsin og bættar sam-
göngur. Auk þess held ég, að
nú sé meira hugsað um hollustu
mataræðisins en áður var.
— En hvað um þrifnaðinn?
Er honum ábótavant?
— Ég held hann megi víðast
teljast bærilegur a. m. k. þar
sem aðstaða er góð. Það er stund-
um furðuleg breyting til batnað-
ar þegar flutt er úr gömlum og
óhreinum bæ án hreinlætistækja
inn í nýtt og gott hús búið nú-
tíma þægindum. Yfirleitt virðist
mér þrifnaður fara vaxandi, þótt
það séu ekki mörg ár, sem ég
hef haft tækifæri til að fvlgjast
með því. Óþrifakvillar eru afar
sjaldséðir hér um slóðir.
— Þú minntist á húsakvnnin.
Þar hafa miklar breytingar orðið
eins og á öðrum sviðum.
— Já. Hver og einn, sem á leið
um sveitir landsins getur séð hve
húsakostur fer ört batnandi. Þó
er ég hvergi nærri ánægður með
mörg þeirra húsa, sem verið er
að reisa. Það er svo að sjá, sem
húsameistarar geri sér ekki nægi
lega grein fyrir ísl. veðurskilyrð-
um og haldi að hér ríki eilíft
sumar. Húsin eru næstum því
undantekningarlaust of köld að
vetrinum. Bændur hafa ekki efni
á að standa undir þeim kostnaði,
sem af því myndi leiða að hita
húsin svo að vel væri. Stórir, ein-
faldir gluggar, illa einangraðir
útveggir og dragsúgur leggjast á
eitt að auka kuldann i húsunum.
Það bætir heldur ekki úr skák,
að oft og einatt er ekkert tillit
tekið til ríkjandi vindátta þegar
húsið er teiknað og staðsett.
— Þótt ekki sé hægt að klæða
af sér húskuldann, er nú líðan
manna mikið undir fatnaðinum
komin. Hvað viltu um hann
segja?
— Já og þar er þróunin í hár-
rétta átt. Nú höfum við eignast
nyjan, ágætan þjóðbúning —
kuldaúlpurnar. Sá, sem einu sinni
kemst í ulpu, vill helzt aldrei aft-
ur úr henni fara. Sannar það
ágæti úlpunnar öðru betur. Einn-
ig annar íatnaður færist í það
horf að verða hentugur og fólk
klæðist þeim flíkum, sem við eiga
hverju sinni. Væntanlega verður
þess ekki oftar getið í annálum að
stúlkur gangi úti í 17 st. frosti
í nælonsokkum, sjálfum sér til
angurs og öðrum til aðvörunar.
— Er almenn heilsuvernd ekki
erfiðari í sveitum heldur en í
kaupstöðum?
— Að sumu leyti hygg ég það
vera. Fjarlægðir eru meiri í sveit
um, starfslið lítið og heilsuvernd-
arstöðvar engar. Aftur á móti er
eftirlit með farsóttum miklu auð-
veldara, því að betra er að fylgj-
ast með ferðum manna, auk þess
sem starfi þeirra er oftast þannig
háttað, að sóttvarnir þurfa ekki
að raska starfsháttum verulega.
Héraðslæknar í sveitum þekkja
auk þess vel mikið af íbúum hér-
aðsins og hafa því góða aðstöðu til
að fylgjast með almennri heil-
brigði. Eftirlit með barnshafandi
konum verður stundum nokkuð
laust í reipunum, en getur líka
gengið vel, einkum ef góð sam-
vinna er með lækni og ljósmóður.
— Hugsarðu ekki gott til, ef
umferðalæknum verður fjölgað?
— Jú, það verður áreiðanlega
til verulegra þæginda. Margir,
sem annars þyrftu að takast langa
ferð á hendur geta „fengið með-
ferð“ heima í héraði. Auk þess
verða vafalaust margir til að
nota tækifærið og leita sérfræð-
ings.
— Oft heyrir maður talað um
óhófslega meðalanotkun fólks.
Finnst þér hún áberandi hér?
— Það held ég ekki. Sennilega
er hún minni en víða annarsstað-
ar. Notkun deyfilyfja er hér mjög
lítil, enda er mér litið um þau
gefið og álít, að langoftast sé hægt
að komast af án þeirra. Ég hef
annars oft furðað mig á því, hvað
fólk setur lítið fyrir sig þann
kostnað, sem óþörí meðalanotk-
un hefur í för með sér.
— Já, satt segirðu. Dýr eru
meðulin. Það sér maður bezt á
siúkrasamlagsreikningunum. En
er hægt að gera nokkuð til að
draga úr þessari miklu meðala-
notkun?
— Það er nú hægar sagt en
gert. Það er ekkert auðveldara
að vinna á móíi meðalatrúnni en
hverri annarri villutrú. Ef fæðan
væri rétt saman sett, yrðu a. m. k.
allar vitamíntöflur og sprautur
óþarfar. Annars held ég að lvfja-
notkun mvndi stórlega minnka
ef læknar skrifuðu færri Ivfsc-ðla.
— Nú er maðurinn ekki aðeins
likami, heldur líka sál, og til þess
að honum vegni vel, til þess að
hann verði gæfusamnr einstakl-
ingur — þarf hann að vera heil-
brigð sál í hraustum líkama. Við
vitum, að heilsufarið er ekki s;ð-
ur komið undir andlegri heil-
brigði heldur en líkamshreysti.
Ég hef hevrt, að í Heilsuverndar-
stöð Revkjavíkur eigi að reka
geðverndardeild. Hún á að vera
einn þátturinn í heilsugæzlunni.
Hvað geta sveitalæknar gert á
því sviði?
— Að mínu áliti hefur geðvernd
alltaf verið einn helzti þátturinn
í starfi allra góðra lækna, héraðs-
lækna sem annarra. Það er að-
eins nafnið, sem er nýtt. Ber það
vott um að nýr áhugi hafi vakn-
að fyrir þessum þætti læknis-
starfsins — og er það gott. Og hér
er það sem starf okkar læknanna
þegar til k .m hefðu orðið nokkr-
ir byrjunnrörðugleikar, sem þó
hefði verið sigrast á fljótlega.
Flutti F. Devold um þetta út-
varpserindi og Sverre Östervold,
„nótabassi“ átti viðtal við blað-
ið Fiskaren um veiðitilraunir
þeirra á „G O. Sars“ og árangur
af þeim. Fullyrtu báðir að árang-
ur hefði orðið hinn bezti og víst
mætti telja, að síldveiðar á hafi
úti væru öruggar með hjálp
asdic-tækis. í viðtali sínu við
er rétt að vekja athygli á því, að
hinn fyrrnefndi telur að síld-
veiðar við ísland sáu öruggar, ef
veiðiskipið hafi asdic-tæki um
borð og heizt asdic-tæki af minni
gerð í nótabátnum. En Devold
skýrir fri því, að tilraunipnar
hafi gefið góða raun með asdic-
tæki í skipinu og bergmálsdýpt-
armæli í léttbáínum. — í blaða-
viðtali var Devold áður búinn að
skýra frá eftirfarandi:
„Síðasta daginn sem við vor-
Fiskaren segir Östervold, að hann 1 um á síldveiðisvæðinu var reynt
að kasta á torfu án þess að npta
bergmálsdýptarmæli í léttbátn-
um. Östervold notaði gömlu að-
ferðina að þreifa eftir torfunni
með handlóði, í þá átt, er við á
„Sars“ bentum honum á. Kastið
var framkvæmt af skipshöfnun-
um á m. s. Osnes og m. s. Reform
og heppnaðist á allan hátt vel,
þrátt fyrir það þótt veðurskilyrði
væru ekki góð“.
Sýnir þcssi frásögn, að hand-
lóð hefir dugað í þessu tilfelli,
hafi fyrirfram haft mikla trú á
áð tilraunirnar myndu bera góð-
an árangur, annars hefði hann
ekki lagt í þær. f viðtalinu segir
Östervold meðal annars:
„Fyrstu tilraunirnar, eftir fyr-
irsögn hr. Devolds, gerðum við
í lok ferðarinnar. Við vorum þá
50—60 mílur fyrir sunnan Jan
Mayen og héldum frá Jan Mayen
og til baka, um 100 mílur. í
fyrsta kastinu fengum við 500 hl.
en í öðru kasti 200 hl„ sem við | 'þá ~;kki u‘m' 'ag
skiptum mijli okkar og m. s. ræða d^ran viðbótarútbúna« við
Vartoal, og ! þnðja kasti 100 hl., slíkar vei5ar. annan en asdic.
Við siðasta kastið unnu skips- ■ tæki8 sem jafnframt er dvptar-
hafmrnar a m. s. Reform og m. s. j mæiir (norska gerðin) og mun.
Osnes. Þær hofðu svo sterka tru kosta rúmar 50 þúsund kr6nur
a tilraununum, að þær logðu' niðursett> þegar þess er gætt> að
ekki net sin þann dagmn, heldur : samskonar ,;idamætur, sem not-
vildu vera með a asdic-veiðun-1 aðar þafa verið hér Vlð land>
um. Það var sorglegt að ekki eru ta]dar heppilegastar.
voru skip nalægt, þegar við
fengum stærsta kastið, 500 hl.
Við urðum að leppa 300 hl.
Árangurinn sýndi að það var
jafnauðvelt að veiða þarna eins
og vetrarsíldina. En slíkar veiðar
krefjast útbúnaðar, sem er dýr.
Þær eru gagnslausar nema með
asdic-tækjum — helzt stóru tæki
í veiðiskipinu og minna tæki 1
léttbátnum. Við fundum mikið
af síld á asdic-tækið, þegar ekki
var vart við neitt á bergmáls-
dýptarmælinn Ef herpinótaskip
Nú hagar svo til um síldveiði-
skipin íslenzku, að flest þeirra
nota svokallaðar hringnætur, og
kastað er úr bát, sem dreginn er
við síðu v'ðkomandi skips. Hér
má því seg.ia að asdic-tækið sé í
nótabátnum, og mætti því ætla
að vandaminna sé að veiða með
hringnót heldur en með herpi-
nót, þar sem hringnótaskipið á
miklu hægara með að ákveða
fjarlægð s’Idartorfunnar og hef-
ir hana alltnf fyrir augum í asdic-
tækinu. Enda mun sú litla reynsla
hafa shk tæki þurfa þau engu : sem fékkst á siidveiðunum fyrir
að kviða um að fara a Islands- ;. Norðurlandi s ]. sumar um notk-
yeiðar. Með asdic-tæki munu þau un asdic.tækis á hringnótaskip-
avalt geta tryggt bæði ser og öðr- „m> hafa verið jákvæð og sp4
um veiði. Sildin var stöðugt á góðu um framtiðina.
um 10 faðma dypi, alveg eins og I Auðvitað er eins mcð þetta og
vetrarsildm. 35-40 faðma síld- ! aðrar nýjungar, að nokkurn tima
arnætur eru heppilegastar. Við þarf til að venjast tækjunum og
eigum að hafa þá dypt. Kenning tileinka sé- rétta notkun þeirra>
Devolds um kaldavatnsbeltið og kemur þar vafalaust margt
I reyndist rett Þegar sjórinn var i til greina. £n það sem gefur góða
6-8 graður fundum við alltaf j raun hjá cðrum á þessu sviði
sild, anna- ekkert. Það sýnir ' er j engu ofviða islenzkum fiski.
hversu nauðsynlegt er fyrir síld- monnum> og asdic-tækm eru ekki
veiðiskip, bæði herpmóta- og i sérlega
margbrotin né vandmeð-
reknetjaskip. að utvega sér hita- farin t notkun
mæla. Við ísland munu finnast Þeim uppiýsingum fiskimála-
stoiar sildartorfur í júlí en við stj6ra| að undirbúningur tilrauna
, Jan Mayen ekki fyrr en í ágúst“. j þessa átt sé nú hafinn og einskis
I I utvarpserindi, sem F. Devold verði látið ófreistað í þvi efni,
flutti i september í fyrra, sagði ber að fa?na og er vonandi að
<hann frá +’lraununum á „Sars“ allt takist' þar veL Er þess að
og lysti þeim byrjunarörðugleik- vænta> að veiðitiiraunir þessar
um, sem þeir áttu við að striða, gætu hafist svo fljótt sem síldar
við að miða síidartoivurnar. Sið- yrði vart> einhversstaðar nálægt
an segir hann: 1 þessu landi. t. d. út af suður-
< „Við fur.dum að lokum ein- eða vesturiandi í apríl og maí.
falda lausr. á vandanum. Við Myndi skjótfenginn árangur létta
festum stö íg með ílaggi á við allan undirbúning aðalsíldar-
miðunarskífuna. Strax og við tímans, bæði að því er snertir
fengum viðunandi síldartorfu á útbúnað skipa og verksmiðja.
asdic-tækið var „Sars“ stýrt. Síldar hefir ekki verið leitað
þannig, að við höfðum torfuna með asdic tæki í maí og júní út
þvert af stjórnborðssíðu í um af Vestur- og Norðurlandi, og er
300 metra íjarlægð. Maður var ekki óhug*andi, að síldarleit þar
þá sendur upp á stýrishúsið með á þeim tíma geti borið árangur.
aðra stöng. Asdic-vörðurinn kall- A. m. k. hafa oft heyrst síldar-
aði siðan út stefnuna á torfuna og fréttir frá fiskimönnum á þeim
miðunarskífan var síðan stillt á slóðum löngu áður en skip hafa
þá stefnu, sem uppgefin var. lagt út á síldveiðar með herpi-
Maðurinn á stýrishúsinu stillti nót, og reynsla Norðmanna hefir
• sér þá í mótsetta miðun, og nú verið sú að þau skip þeirra, sem
hafði „nótabassa“-báturinn tvær komu fyrst á miðin fyrir Norður-
stengur til að miða saman og landi hafa jafnan fengið beztan
stýra eftir Við hættum ekki afla. En síldin gerir ekki boð á
< framar á að fara með „Sars“ að undan sér og er eins og allir
torfunni, < e ef hún hreyfði sig vita dutlnngafull. T. d. hafa
! frá þeirri stefnu, er hún var í Norðmenn reynt það að stórsíld-
jvið skipið skipti maðurinn á in hefir komið til þeirra undan-
. stýrishúsinu um stað, þannig að farin 24 ár á tímabili, sem nær
(torfan var alltaf í réttri stefnu frá 8. des. til 31. janúar. Því er
I við þessar tvær stengur. „Nóta-1 Frh. á bls. 31.