Morgunblaðið - 12.05.1955, Síða 11
Fimmtudagur 12. mai 1955
MORGU.NBLAÐIÐ
27
Hver ber ábyrgðina á ráðgerðri
kvœmd í raforkumálum Austurlan
ÞAÐ er ekki úr vegi eins og1
málum er komið að upplýsa það
fyrir alm jnningi, hver er ábyrg-
ur fyrir því pólitíska ævintýri,
sem hugsað er að leggja út í nú
í raforkumálum fyrir Austur-
land. Vera má að þeir, sem ráð-
ið hafa þeirri tilhögun, sem nú
er hugsuð finni ekki til mikill-
ar ábyrgðar meðan ekki er lengra
komið. En segja mætti mér, að
sú ábyrgð ætti eftir að segja til
sín og þyngjast Það er því bezt,
að það liggi ijóst fyrir nú strax,
og fari ekkert milli mála, hverjir
eru ábyrgi? fyrir þeim óhappa-
verknaði, sem til stendur að
framkvæma á kostnað framtíðar
Austurlands í raforkumálum.
Þingmenn Múlasýslna, sem
mest hafa skrifað um málið bak
við tjöldin. hafa jöfnum hönd-
um í þessum skrifum sínum,
ireynt að gylla þessa hugmynd
með Grímsárvirkjun, og afsaka
sig fyrir að hafa farið inn á
hana. Og þá jafnframt reynt að
skjóta sér á bak við raforku-
málanefnd Austurlands með því
að halda bví fram að hún hafi
krafizt Grimsár sem orkuvers
heima í fjórðungnum á fundi sín-
um 13. des. s 1.
Nú skal hér birt ályktun raf-
orkumálanefndar frá nefndum
fundi, svo þessum góðu laumu-
bréfarithöfundum takist ekki að
skýla sér bak við upplognar
ályktanir.
Ályktun raforkumálanefndar
Austurlands á fundi að Egils-
stöðum 13. des. 1954.
Nefndin getur því aðeins fall-
izt á, að raforkuþörf Austurlands
verði leyst með leiðslu frá Laxá,
að einnig yerði gert verulegt
vatnsorkuver á Austurlandi.
Nefndin er enn þeirrar skoð-
unar, að virkja ben Lagarfoss
og verði sú virkjun aðalorku-
stöð fyrir orkuveitusvæði Aust-
urlands og bendir á, að virkjun
hans í 14.500 kw. orkuveri virð-
ist nú ligaja beint við.
Vill nefndin í þessu sambandi
vekja athsgli á eftirfarandi atrið-
um:
1. Af hálfu raforkumálaráð-
herra og ráðunauta hans hefir
verið lögð áherzla á, að framtíð-
artakmark sé að gera svæðið frá
Hvammstanga að Djúpavogi að
einu orkuveitusvæði.
2. Látið hefur verið í ljós, að
sú orka, sem nú er tiltæk við
Laxárvirkjun muni fullnýtt 1961,
ef orka frá Laxá verður leitt til
Miðausturlands.
3. Nú er talað um að víkka
orkuveitusvæði Austurlands veru
eftir Svein Jónsson, Egiissiöðum
vissa fæst fyrir því að næsta
viðbótarvirkjun fyrir Norður- og
Austurlann verði í Lagarfossi.
Nefridin óskar, að framanrituð
sjónarmið hennar verði gaum-
gæfilega aihuguð áður en fulln-
aðarákvöróun verðui tekin um
lausn í raforkumálum Austur-
lands.
Þorstein'i Jónsson greiddi til-
lögunni ackvæði með svofelldum
fyrirvara varðandi síðari hluta
hennar:
Ég vil taka fram, að ég get
ekki gengið inn á neina lausn
raíorkumálf á Austurlandi, sem
ekki tryggn það fullkomlega, að
raforkuveri sé komið upp í
fjórðungnum samtímis iínu frá
Laxárvirkjun.
Fleira gerðist ekki. F undi slitið.
Erlendur Björnsson, Sveinn Jóns-
son, Óskar Árnason, Þorsteinn
Samkvæmt þessari nýju vitn- I ið með Grímsárvmkjun. Ég kenni
eskju um vatnsmagnið í Grímsá, | þeim um verknaðinn, vil ekki
fullyrða fróðir menn í þessum I þakka hin verstu verk. Vísa til
efnum, að fjarri sé, að vélarnar
geti snúist við það vatnsrennsli,
sem verið hefur í ánni í allan
vetur.
Orkuverið er miðað við
ákveðna vélastærð, en vélarnar
ekki við vntnsrennsiið. Afleiðing-
in verður, að véiarnar snúast ekki
rökstuðnir gs mins urn þetta efni
hér að 'raman.
Þá segir á öðrum stað orðrétti
„Heldur Sveinn, að engi.rn muni
lengur atburði s. I. sumars þegar
hann barðtst sem Ijón fyrir því,
að gengið væri að þvi, að Laxár-
línan væri ein látin duga fyrir
hálft árið. En þann tíma gætu Austurlanö og ekkert raforku-
þær minnt á ráðamennina, sem I ver byggi þar?
stóðu að íyrstu öryggisrafstöð-
inni fyrir Austurland.
TIL HVERS FÓRSTU ÚR
JAKKANIM DÓRl?
í 5 dálka grein, sem Halldór
Ásgrímsson alþm., hefur skrifað
um mig persónulega i Tímanum
8. þ. m., riefnir hann nafn mitt
60 sinnum ásamt smáósannind-
um. Liklegt er, að enginn íslend-
ingur hafi áður verið nafngreind-
ur svo oft í einni og sömu blaða-
greininni. Hefur þingmaðurinn
Jónsson, Gunnlaugur Jónasson, . . , ._ , _ , .
Hallur Bjornsson, Jór Einarsson, tækju nokkurt tillit til sérstöðu areiðanlega með þessum frum-
Lúðvík Ingvarsson, Bjarni Þórð- hans í máiinu og tækju eitthvað lega stilshætti komizt i tolu met-
arson.
Hver sem les þessa ályktun
með athygli, mun hvergi finna
að nefndir hafi óskað eftir
trúanlegt af því, sem hann legði hafa.
Grímsárvirkjun væru bezt hag-
nýttar með því að leggja þær
þegar í virkjun Lagarfoss, og sú
virkjun yið; liður í rafveitukerfi
Austur- c g Norðurlands. Allt
nefndarálitið gengur út á að rök-
styðja það, að það sé Lagarfoss
og aftur Lagarfoss, sem eigi að
vera okkar öryggisstöð, enda þó
hann komi ekki í fyrsta áfanga.
Og með því að ávísa þeim 18
milljónum, sem ætlaðar eru í
virkjun Orímsár, í undirbúning
að því sama að tryggja Lagar-
að virkjun Lagarfoss, miðar allt
foss, sem fyrstu virkjun inn á
veitukerfi Austur- og Norður-
lands og fá hann þannig sem
okkar örvggisaflgjafa.
Síðasta málsgreinin í ályktun
nefndarinnar „Nefndin óskar o.
s. frv.“ tekur af öll tvímæli um,
að hún fallist ekki á þá lausn,
sem boðið var upp á af ríkis-
stjórninni, sem var Grímsár-
virkjun fyrst og línan svo. Hefði
nefndin fallist á þær tillögur
hefði hún ekki sent frá sér nefnd-
arálit sem gekk í aðra átt.
Jafnvel Þorsteinn Jónsson einn
nefndarmanna, sem fanatiska af-
stöðu hafði gegn línunni vildi
„ , ekki tengja nafn sitt við Gríms-
lega. Ma þvi buast við, að orka , . , .
t 4\,n arvirKjun.
til málanna, sem þó aidrei skyldi
verið hafa.
Það er því Eysteinn Jónsson
með einhverri samábyrgð þing- ( henni, sem gefa tilefni til að þau
Grímsárvirkjun, heldur þvert á manna Múlasýslna, sem fyrst og séu útskýið á dálítið annan veg
móti mótmælt henni með því að fremst ber ábyrgðma á tiltogun °SjærS ,il sannari . rasagnar
yfirlýsa, að hún teldi að þær 18 raforkumálanna hér, og öllum n l,n "r n "r a
miljónir, sem ætlaðar væru í þeini afleiðingum til tjóns fyrir
Austurlana sem af því eiga eft-
ir að hljó.ast.
Laxárvirki unar verði fyrr full-
notuð en Aður var gert ráð fyrir,
sennilega r.m 1959.
4. Raforkumálastjóri hefir lát-
ið í Ijós, að hæfileg stærð næstu
viðbótarvirkjunar fyrir orku-
veitusvæði Norður og Austur-
lands sé 10 000—15.00 kw. og
hefir talið, að samkvæmt þeirri
vitneskju, sem nú Iiggur fyrir,
sé Lagarfoss líklegasti virkjun-
arstðurin.i af þeirri stærð.
5. Horfur eru á, að ríkisstjórn-
in vilji leggja ca. 18 milljónir
£ virkjun ■'Trímsár.
6. Af fenginni reynzlu má
telja líklegt, að virkjun Lagar-
foss, sem undirbúin yrði á næsta
ári, yrði tiltæk um sama leyti
og út lítur fyrir, að orka í Laxár-
virkjun verði fullnotuð.
Nefndin telur, að þær 18 millj.
króna, sem tiltækar mundu vera
til vatnsvi"kjunar á Austurlandi,
verði bezt hagnýttar með því að
leggja þær þegar í virkjun Lag-
arfoss, og sú virkjun yrði liður
í raforkukerfi Austur- og Norð-
Urlands. Telur nefndin að Aust-
firðingar geti tekið á sig þá
áhættu, sem er því samfara að
fá raforku eingöngu eftir línu
NYJAR UPPLYSINGAR
Nú hefir nýtt komið til, sem
styður málstað okkar, er varað
höfum við flaninu með virkjun
Grímsár. Það er ný reynsla um
vatnsþurrðma í Grímsá ofan á
það, sem áður var vitað.
Samkvæmt fyrri vatnsmæling-
um í Grímsá. er raforkumála-
stjóri hefir byggt áætlanir sínar
á, var minnsta vatnsrennsli talið
2.4 m3 á =ekúndu. Þetta vatns-
magn telui hann að gefi 500 kw.
Nú sýndu vatnsmælingar í
febrúar s. I að vatnsrennslið var
aðeins 1 2 m3 á sekúndu eða
helmingi minna en áður var tal-
ið, og þá <?r orkan komin niður í
250 kw. eða aðeins 10% af þeirri
orku sem vfrkja á fyrir.
Nú hefi: Grímsá verið vatns-
laus síðan ; október i haust eða
ca. 5 mánuði, og getur vel orðið
það 2—3 mánuði til, ef veðrið
verður kalt.
Hvað segja menn nú um slíkí
orkuver, sem getur verið niður í
250—500 kw. helming ársins eins
og nú, sem aflgjafa fyrii heilan
fjórðung, eða öryggið, sem slikt
orkuver gefur.
VATNSORKUVER TIL
Og heldur hann að menn hafi
gleymt því, að hanr. barðist í
lengstu lög á móti því, að ein-
róma væn skorað á ríkisstjórn-
ina að Lagarfoss yrði nú þegar
virkjaður?“
Hér þykist höfundur heldur
en ekki haíú á mig vöndinn. Ég
hef verið með Laxárlínunni
er það °nn, og hef ekki farið
neitt dult með það. Hitt er aftur
ósatt að ég hafi haldið því fram,
að ekkert raforkuver ætti að
byggja A Austurlandi
Mín stefna í málinu hefur
alltaf verið sú sama eftir að
Laxárlínan kom til, og sem ég
hélt fram einn nefndarmanna á
Reykjavíkurfundinum í sept. s. 1.
Ég vildi, að nefndin féllist á að
taka Laxárlínuna strax, og leit-
aði jafnframt samninga við alla
TT..„, , , , _ , .. .ríkisstjórnina um, að hún gæfi
Hofdundur telur, að eg hafi ,_______T _
... _ . ...J’ ... ifynrheit um það, að Lagarfoss
viljað gera raforkumahð poli- yrði fyrsta virkjun ínn - veitu.
tizkt Egsknfaðiopmberiega um ’kerfið Norður- og Austurland.
malið og lysti anduð mmm a
Enda þó ég telji greininni 'ull-
svarað með fyrirsögninni, vil ég
þó víkja að nokkrurn atriðum í
gerðum ríkisstjórnarinnar í heild.
Með því spöruðust tugir milljóna,
er ætlað '.ar að fá í lítið ófull-
Það er ef til vill politik, en ekki!____. ,. , , „.,
,, T . . ’ ., *. nægjandi orkuver i fjorðungnum,
flokkspolitik. Jafnframt vitnaði
ég til annarra skrifa, dreifibréf-
anna eftir þingmenn Múlasýslna,
er send voru helztu tramsóknar-
mönnum í sýslunni. Bréf þessi
voru skrifuð í Sölva Helgasonar
stíl, um afrek þingmannanna í
raforkumálum Austurlands upp
á 8 vélritaðar síður.
Mér varð fyrst á að spyrja, er
mér var sagt af bréfunum. Hvers
vegna koma þessir sagnaþættir
ekki út í Tímanum? Af hverju
er verið að skrifa um svona mál
en tryggðu honum þess í stað
fullkomið i rkuver nokkrum ár-
um seinna. Viss öfl á fundinum
komu í veg fyrir, að þetta yrði
reynt, og af því súpum við nú
seyðið.
Eg er sannfærður um, að við
hefðum náð þessari lausn í mál-
inu, ef við hefðum getða verið
sammála um það og leitað sam-
eiginlega fast eftir því við alla
ríkisstjórnina. Það mælti allt með
því, að þetta væri bezta lausnin,
,, t- fyrir báð? aðila. í fyrsta lagi er
, , ,,. , , , | Laxarlman frumskilyrði fyrir
raforkumal Austurlands ekki fyr-I, , T „ „ J. , ,, . , .
J þvi, að Lagarfoss verði fullvirk]-
ir aðra en Framsóknarmenn?
Eða er það eitthvað í þessum
málum, sem ekki má segja frá
opinberlega? Einhver ástæða
hlýtur að vera fyrir svona laumu-
skrifum.
Við lestur bréfsins sá ég strax,
hver ástæðan mundi vera. Bara
vond samvizka sem ekki átti að
vitnast almenningi. Rauði þráð-
urinn í bréfunum er afsakanir
og aftur afsakanir. Þrátt fyrir
allt raupið um afrek sín, hafa
þeir eitthvað á tilfinningunni um í
það, að sú lausn á málmu, sem •
þeir hafa svo skelegglega barist
fyrir og bréfið gengur út á að
réttlæta, sc ef til vill ekki eins
Það er því víðsfjarri að hægt
sé að gera nefndina sem slíka ÖRYGGIS FYRIR ALLT
ábyrga fyrir þeirri ákvörðun og AUSTURLAND
tilhögun í raforkumálum Austur- I Það er þetta vatnsorkuver, ágæt í revndinni, eins og þeir
lands, sem endanlega voru tekn- sem á að gefa frystihusum og vilja vera láta. Það er nú einu
ar af ríkisstjórninni. öðrum iðnfvrirtækjum á Austur- i sinni svo, að samvizkan segir allt-
Það er líka vitanlegt, að ráð- landi rekstraröryggi, segir þing- ! af til sín, ef eitthvað er óhreint
herrar Sjálfstæðisflokksins og maðurinn i Vopnafirði. Hann veit j í pokahorninu. Ekki þurfa menn
raforkumá’aráðherra, svo og sér- hvað hann syngur pilturinn sá.' að vera r-ieð afsakanir, ef það
fræðingar ríkisstjórnarinnar, Og hvað skyldi þingmaðurinn , bezta hefur fengist út úr málinu.
voru allir fyrst og fremst með hafa lofað Vopnfirðingum og Ekki þurfa menn að óttast mold-
línunni sem númer eitt, enda þótt Borgfirðingum miklu af þessu j viðri, eins og talað er um í bréf-
ráðherrarnii hafi á endanum afli til ötyggis fyrir iðnfyrir- unum, ef menn ganga á gróinni
gengið inn á Grímsárvirkjun tæki þar?
með línunni, vegna ósveigjan- j Eftir að bessar nýju upplýsing-
jörð
En sé af einhverjum ástæðum
aður. í öðru lagi mundi lítil virkj
un í Lagarfossi nú útiloka eða
að minnsta kosti torvelda mjög
líkur fyrir fullvirkjun Lagarfoss
samkvæmt. áliti sérfræðinganna.
í þriðja lagi yrðu sparaðar 43.4
milljónir, sem betur væru komn-
ar og hægi væri að verja í fulln-
aðarvirkjun Lagarfoss nokkrum
árum siðar. en það er meira en
hálfur virkjunarkostnaður hans
í fullvirkjun, sem áætluð er ca.
70 milljónir í fjórða lagi fengist
raforkan einu eða tveimur árum
fyrr inn í fjórðunginn.
Þetta var mín túlkun á :"und-
inum. Um hana sagði Páll
Zóphóníasson: ,,Þú ert eini mað-
urinn á fundinum, sem talar af
viti um málið“. Daginn eftir fund
inn sagði Steingrímur Steinþórs-
son ráðherra við mig upp á skrif-
stofu sinni: ,,Þín sjónarmið í
málinu eru þau skynsömustu“.
Ég var alls ekki einn um þessi
sjónarmið á fundinum, þau voru
nákvæmlega í samræmi við skoð-
un raforkumálaráðherra, sér-
fræðinganna og Páls Zóphónías-
legrar kröfu Eysteins Jónssonar. ' ar liggja fyrir hefir maður heyrt ekki hægt oð skrifa frómt og rétt i sonar. Það var haft í ílimtingum
Og þá fyrst og fremst til að geta í útvarpinu útboðs auglýsingar um málið opinberlega og upp- | eftir fundir.n, að einu sinni hefðu
leyst raforkumál Vestfjarða um varðandi Grímsárvirkjun. Það lýsa það iafnt fyrir alla, þá er i Þeir þó orðið sammála, Páll og
leið. En ríkisstjórnin hafi inn- virðist þvi ekki skipta miklu málið orðið flokkspólitískt fram-
byrðis bundizt loforðum um a?f máli í augum ráðamanna þessara sóknarmá’. Það hefur ávallt ver-
Sveinn.
Eftir að allt var komið í óefni,
leysa raforkumál Austfjarða og mála hvort nokkuð vatn er í ið illa þokkað, að kenna öðrum ÞA féllst nefndin á þessi sjónar-
mið, og óskaði eítir þessari lausn
á fundi sínum 13. des. s. 1., en
þá var ne'ndinni ekkert svigrúm
Vestfjarða samtímis. I ánni, sem virkja á. j króana, er menn eiga sjálfir.
Að vísu má segja það um þessa ’ Sannast að segja hélt ég að '• Greinarhöfundur segir á ein-
áminnstu ráðherra, sem þannig þessi nýja vitneskja myndi valda um stað: ,Sveinn heldur því fram
létu undan kröfu Eysteins Jóns- einhverju níki, og ef til vill vekja í þessari grein sinni, að þær j gefið til að fylgja þeim vilja sín-
sonar, að þeir séu samábyrgir, einhverjar ábvrgðartilfinningar ákvarðanir, sem ríkisstiórnin tók um eftir. Mér er því alls ekki á
en segja má, að þeim hafi verið hjá þeim, er standa fyrir þessum í rafmagnsmáli Austurlands, séu móti skap', að Ilalldór Asgríms-
nokkur vorkunn, þar sem í hlut málum. En svo virðist ekki vera. j Austfirzkum þingmönnum að son og fleiri muni eftir þessari
átti samstarfsráðherra, sem jafn- ] Austfirðingum hefur verið til- kenna. Hér mælir Sveinn sem
framt er þ'ngmaður í þeim fjórð-| kynnt, að Grimsá verði virkjuð fyrr gegn betri vitund“. í dreifi-
ungi, er bessarar rafvæðingar á ! fyrir þá í 2400 kw. orkuver, og
frá Laxá í nokkur ár, ef full að verða aðnjótandi, þó þeir 1 þar við á að standa.
bréfunum eru þingmennirnir að
lofa sjálfa sig fyrir að leysa mál-'
istöðu minni í málinu.
Eftir þá sókn, sem fengin var
í þessum raforkumálum frá 1350
Frh. á bls. 31.