Morgunblaðið - 12.05.1955, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 12.05.1955, Qupperneq 16
32 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 12. maí 1955 i Komin er úí fyrir nokkru í íslenzkri þýðingu þýzka kvikmynda- sagan „Freisting læknisins", sem orðið hefir mjög vinsæl ekki síður en kvikmyndin. Fjallar hún um ungan læknastúdent og það, sem á daga hans drífur. Kvikmyndin verður sýnd hér í Austur- hæjarbíói innan skamms. GRETTIR BJÖRNSSON, íslenzkur harmóníkuleikari, varð hlut- skarpastur á samkeppni ungra hljóðfæraleikara, er haldin var skömmu eftir miðjan apríl-mánuð í Vancouver í British Colum- bia í Bandaríkjunum. Lionel Salter, sem er einn af kunnustu tón- listargagnrýnendum í Kanada, lét svo ummælt, að hann hefði aldrei heyrt svo vel leikið á harmóníku. Vancouver-blöðin fóru mjög lofsamlegum orðum um leik Grettis. Enda hlaut Grettir 94 stig fyrir leik sinn — 100 stig eru veitt fyrir það, sem teljast má fullkomið vald yfir hljóðfærinu. Svo mikla viðurkenningu. hefur enginn ungur hljóðfæraleikari |jmgið í þessari samkeppni. Grettir er 23 ára gamall, kvæntur Ernu, dóttur Geirs Jóns Helga- sonar. Hann heíur dvalið undanfarin þrjú ár í Kanada. Grettir er ættaður úr Reykjavík, og tók að leika á harmóníku fyrir 10 árum síðan. Hann kennir nú harmóníkuleik, en stundar einnig sjálfur nám í harmóníkuleik. „Freisfing !æknisins,rr saga og kvikmynd Kona Grettis óskar honum til hamingju með sigurinn. Stefán er fæddur á Akureyri áiið 1922. Sonur Júlíönu Frið- riksdóttur hjúkrunarkonu, og Haraldar Björnssonar leikara, og er elztur af þrem börnum þeirra hjóna. Því ber ætið að fagna, þegar íslendingar erlendis vinna sér svo mikið álit og orðstír, sem raun ber vitni, með þennan unga og efnilega lækni. IHaassoIIsiIs rciinnzt RÓMABORG ACHELE MUSSOLINI, 62. ára ára ekkja Benitos, var við- stödd minningarguðsþjónustu í Dappio, fæðingarbæ Mussolinis, er tíu ár voru liðin frá dauða hans 28. apríl siðastl. Messur voru haldnar í rómversk kaþólsk um kirkjum og víða annarsstaðar í Ítalíu. Veiíuf-E?|afiö!!um KVENFÉLAGIÐ Eygló undir V.- Eyjafjöllum gekkst fyrir mjög fjölbreyttri barnaskemmtun sunnudaginn 24. þ. m., að Heima- landi. Hafði frú Hanna Karlsdóttir í . Holti, sem er formaður félagsins, í æft og undirbúið skemmtunina með skólabörnum úr hreppnum og komu þarna fram 45 skóla- börn í 14 skemmtiatriðum: sam- söng yngri og eldri barna, upp- lestri, samtalsþáttum, leik, gítar- leik með söng og fleiru. — Var öllum börnum í hreppnum boðið og veittar góðgerðir að lokinni skemmtiskránni. Húsfyllir var og skemmtu bæði ungir og gamlir sér hið bezta, enda var skemmtun þessi öll með hinum mesta myndarbrag. Frú Hanna hefur áður unnið ágætt starf á þessu sviði með börnum í sveitinni. Stefán Haraldsson Myndarleg skemmt- un skólabama undir LÆKNIR I LUNDI STEFÁN Haraldsson læknir, sem nú í hálft annað ár hefur unnið við framhaldsnám í bæklunar- og slysa-kirurgi við Ortopedisku liáskóladeildina í Lundi í Svíþjóð, ( var 1. apríl s. 1. settur til að vera ( aðstoðarkennari (amannens) í , sérgrein sinni við háskólann þar. ! Stefán lauk embættisprófi i læknisfræði við Háskóla íslands árið 1949. Á meðan hann stund- aði nám við hiskólann, gegndi hann aðstoðarlæknisstörfum að sumrinu víða um land, eins og venja er til um verðandi lækna. Eftir embættisprófið fékk harrn veitingu fyrir Þórshafnar- læknishéraði, þar sem hann var svo héraðslæknir um nokkurra ára bil. Á því tímabili dvaldist hann þó eitt ár við sjúkrahús í Hróarskeldu og Köge á Sjálandi, þar sem hann lagði stund aðal- lega á skurðlækningar. Nú hefur honum verið falin umsjá með sjúkradeild við ortopediska deild háskólans í Lundi með 50 sjúkl- ingum. ísiendcngur fær sfyrk fi! náms í vatnsaflsfræSi UNDANFARIN ár hefur Gunnar Sigurðsson stundað nám í verk- Áfli Keflavíkurbáta er orð- Gunnar Sigurðsson fræði við Georgia háskólann í At lanta. — Lauk hann þar prófi i almennri verkfræði í júní s.l. með mjög glæsilegum árangri. Nýlega var honum veittur J. Waldo Smith námsstyrkurinn til framhaldsnáms í vatnsaflfræði. Gunnar lauk und irbúningsnámi í Reykjavík árið 1952, en fór síðan til Bandaríkj- anna. Naut hann í fyrstu styrks frá Rotary-klúbbnum. Hann skar- aði mjög fram úr serri nemandi við Georgia-háskólann, og mun hann stunda framhaldsnám sitt áfram við þann skóla undir leið- sögn Carl E. Kindsvaters. mn um Keflavík, 3. maí. AFLAHÆSTUR báta sem héðan róa er m.b. Bára frá Flateyri, með 777,199 kg af fiski. Hefur bátur- inn verið á netjaveiðum frá því um mánaðamót marz-apríl. — Hæstur línubáta er m.b. Guð- mundur Þórðarson frá Gerðum, með 766,694 kg og þrið.ii hæsti bátur er Hilmir, Keflavík, með 765.054 kg. Allmikið hefur borizt hér á land af netja- og færafiski, eink- um í byrjun verkfallsins og með- an á því stóð. Er heildarafiinn hér í Keflavík um 25.000 iestir nú um mánaðamótin. Undanfar- ið hefur aflinn verið í tregara lagi og horfur á að vertíð fari að ljúka, ef aflinn ekki glæðist til muna næstu daga. Hér fer á eftír aflaskýrsla bát- anna, eins og hún var um mán- aðamótin, og róðrafjöldi hjá hverjum einstökum bát: Aflinn Róðrar í kg Smári................ 81 512,238 Gunnar Hámundars. 87 550,354 Björgvin ............ 89 739,268 Sæhrímnir ........... 85 621,506 Vonin II............. 87 597,776 Sævaldur ............ 81 609,530 Stígandi ........... 85 Hiimir ............. 90 Hannes Hafstein .... 86 Bjarni Ólafsson .... 83 Bára ............... 94 Jón C'uðmundsson .. 81 Sæborg ..............85 Guðm. Þórðarson .. 90 Svanur ............ 88 Þorsteinn ....... 85 Guðfinnur ...........87 Nonni .............. 75 Dux .................83 Trausti ............ 84 H-afn .............. 82 Einar Þveráeingur .. 83 Auður .............. 76 Gullfaxi ........... 83 Gylfi ............. 71 Garðar ............. 79 Þráinn ............. 69 Valþór ............. 79 Kristján ........... 82 Vísir .............. 75 Vilborg ............ 80 Sæfari............ 71 Heimir ............. 68 Reykjaröst ........ 70 Jón Valgeir....... 49 Svala ............. 65 Steinunn gamla .... 46 Sleipnir .......... 45 Akraborg .......... 622,382 765,054 572,334 472,238 777,199 675,972 581,436 766,694 524,920 556,708 577,964 508,050 536,510 617,750 490,774 555,536 454,690 483,490 507,154 512,136 457,598 458,056 557,390 472,924 540,332 371,580 525,530 552,092 380,030 465,824 392,246 370,122 523,274 Sendiherra Grikkja í Bandaríkj- unum afhendir Sigurði heiðurs- peninginn. Á ÞJÓÐH 4TÍÐARDEGI Grikkja, 25. marz s.i.. sæmdi Páll Grikkja- konungur Sigurð A. Magnússon gullkrossi konunglegu Fonix-orð- unnar fyrir bók hans, „Grískir reisudagar“ sem kom út hjá ísa- foldarprentsmiðju í desember 1953. Var honum afhentur kross- inn nýlega í bækistöðvum grísku sendisveitarinnar hjá Sameinuðu þjóðunum, og sýnir mvndira Palamas sendiherra fá honum krossinn og heiðursskjal undir- ritað af korungi og utanríkisráð- herra Grikklands. Sigurður varð nýlega 27 ára gamall og er þannig yngsti mað- ur, sem nokkurn tima hefur hlot- ið þessa viðurkenningu, og um leið fyrsti Islendingurinn. Hanra er sonur Magnúsar Jónssonar frá Selalæk, sem nú býr á Suður- landsbraut 7 hér í bæ, og látinn- ar konu hans Aðalheiðar J. Lárusdóttur. Sigurður leggur nú stund á bókmenntanám við einn af há- skólum New York-borgar, en jafra framt kenrir hann íslenzku við annan háskóla og sendir Ríkis- útvarpinu tréttir frá Sameinuðu þjóðunum, eins og kunnugt er. Hann mun Ijúka B.A.-pröfi í bók- menntum í vor, og á hausti kom- anda hefur hann verið ráðinn til að kenna ís'enzkar fornbókmennU ir við sama háskóla. GAZETTE Alþjóðlegt fímarit um blaðamennsku HAFIN er í Holianai útgáfa á al- þjóðlegu tímariti fyrir blaða- mennsku. Nefnist timarit þetta Gazette og er ætlunin að árlega komi út 4 hefti, hvert þeirra 64 blaðsíður. | Ritstjórar Gazette eru þeir K, Baschwitz í Amsterdam og Folka Dahl í Gautaborg, en báðir eru þeir kunnir fyrir störf sín við blaðamennsku. Útgefandi ritsina er H.E. Stenfert Kroese í Pieters- kerhof 38, Leiden. Árgangurinn kostar 15,50 gyllini, póstfrítt. í inngangsorðum segja rit- stjórarnir að það sé ætlun þeirra með riti þessu að flytja vísinda- legar greinar byggðar á raunhæf- um rannsóknum á því, hvernig fólk fær fréttir af atburðum nú- tímans, hvemig skoðun almenn- ings byggist upp, og að hve miklu leyti blöðin hafa eða geta haft áhrif á skoðanir almennings. I þessu fyrsta hefti eru m. a. greinar úr sögu blaðamennskunn- ar. Svo sem grein um blaða- mennsku í Hollandi á 18. öld, eft- ir I.H. van Eeghen, grein ura 'lw'aða þýðingu blöðin hafa fyrir stjórnmálamenn, eftir K. Bas- chwitz og grein um alþjóðlegu blaðamanna-stofnunina í Ziirich, eftir H. Daudt. Greinar þessar eru ritaðar á ýmsum tungumálum og fylgja þeim ýtarlegir útdrættir á öðrum alþjóðatungumálum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.