Morgunblaðið - 26.05.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.05.1955, Blaðsíða 15
iFimmtudagur 26. maí 1955 MORGUHBLA0IÐ 1J Verbúðir - Sandgerði Hafnarnefnd Sandgerðis hefur ákveðið að leita eftir kauptilboðum í verbúðir hafnarinnar í Sandgerði. Tilboð óskast send fyrir maílok til oddvita Miðneshrepps, sem gefur nánari upplýsingar. Kauptilboð geta miðast við aðra eða báðar verbúðirnar. Hafnarnefnd Sandgerðis. SENDIFERDABILL Austin 10, óskast nú þegar. Uppl í síma 80222. Kaup-Sala Minningarkort ... Blindravinafélags Islands i fást í verzluininni Happó, Lauga vegi 66, Silkibúðinni, Laufásvegi 1. Körfugerðinni, Laugavegi 166 og í skrifstofu félagsins, Ingólfs stræti 16. VINN A Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Hreingerningar! Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 7892. — Maggi. ATVINNA Stúlkur á aldrinum 20—35 ára geta fengið atvinnu nú þegar. Uppl. í verksmiðjunni, Bræðraborgarstíg 7, Nýja skóverksmiðjan. Fiskhjallatimbur óskast keypt Byggingafélagið Bær h.f. Símar 2976 og 7974. 'i Samkomur ■ Fíladelfía! : Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30 ■ Gunda Liland talar. Þetta verður I síðasta samkoman, sem hún talar ■ á, þar sem hún er á förum til I Noregs. Allir velkomnir. : i Fíladelfía. ! I. O. G. T. St. Andvari nr. 265: Fundur í kvöld kl. 8,30. Stuttur fundur. Eftir fund verður farið að Reykjum og skoðuð hitaveitu- mannvirki o. fl. — Æ.t. FélagslU K.R. — Knattspyrnumenn! ( 3. flokkur: Æfing kl. 8 í kvöld. l — Stjórnin. T résmiðir Trésmiðir óskast. — Uppmæling. Löng vinna. Góð skilyrði fyrir sjálfstæða vinnuhópa. Byggingafélagið Bær h.f. Sími 2976 og 7974. i Húsnœði — Hnshjúlp ■ ■ ■ Stór stofa og eldhús, með aðgangi að baði, til leigu • fyrir einhleypa konu, sem vill taka að sér húshjálp eftir : samkomulagi. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Húshjálp — : 788“. S t a ð a yfirhjúkrunarkonu við Arnarholt á Kjalarnesi er laus til umscknar frá 1. október n. k. — Laun samkvæmt launasamþykkt Reykjavíkurþæjar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. júlí n. k. Borgarlæknir. ; Ármenningar! ■ Frjálsiþróttamenn félagsins, — ; þeir, sem vilja taka þátt í tveggja : daga ferð að Laugarvatni um ■ Hvítasunnuhelgina, tilkynni þátt- : töku sína fyrir fimmtudagskvöld ■ í síma 82171. : Stjórn frjálsiþróttadeildarinnar. ■ ... _f_r_r_r-ri-riJ-,j- ■ Víkingar — 3. flnkknr: ■ Munið æfinguna á Háskólavell- : inum í kvöld. Áríðandi að allir i '■• mæti. — Þjálfari. A LG30R NYUNG í tJVOTTAEFNUM SÓMA þvottalögur er notoður I stoð sápu og hverskonar annarra þvottaefna en inniheldur engin klór- eda lútgœt efni og er óskað- legur viðkvœmum efnum s umarkápur MARKAÐURINN Hjartans þakkir til allra ættingja og vina, sem sýndu mér hlýjan vinarhug með heimsóknum, blómum skeyt- um og stórgjöfum á sjötugsafmæli mínu 22. maí. : þ Brynhildur Rósa Þórðardóttir, Nýlendugötu 24. Hjartanlega þakka ég öllum, sem sýndu mér vinarhug á sextugsafmæli mínu hinn 14. apríl, með heimsóknum, blómum, skeytum og gjöfum. Eggert Guðmundsson. Ásvallagötu 53. 11 . V.' Mínar innilegustu þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig með heimsóknum, símskeytum og gjöfum á níræðis afmæli mínu. Sérstaklega þakka ég Kvenfélagi Kjósar- hrepps og húsráði Félagsgarðs, sem gerðu mér daginn ógleymanlegan. Sigurður Eyjólfsson. UPPBOÐ verður haldið í Hvammsvík í Kjósarhreppi, laugardaginn 28. maí 1955, og hefst kl. 2 e. h. — Þar verða seldar m. a. nckkrar kýr og ungviði. Fordson dráttarvél og hey- vinnutæki. Greiðsla fari fram við hamarshögg Hreppstjóri Kjósarhrepps. Smurningsmenn Nokkrir vanir smurningsmenn óskast til starfa við bif- reiðalyftu vora , Hafnarstræti 23. Nánari uppl. gefur verkstjórinn á benzínafgreiðslunni. Hið íslenzka steinolíuhlutafélag. LAUGAVEGI 100 JPI_bbBB.M ■ ■ M■ ■•■•■ ■• W■,",■ ■ ■,■ ■ ■,■,■.#■ »Ji*"MmF*•■■.■ ■-■»■ ?•■*.■ !*■■*■ Pffff f ■*Pf v Litli drengurinn okkar SKAPTI andaðist 17. þ. m. — Jarðarförin hefir farið fram. Þakkir fyrir auðsýnda samúð. Valdís Garðarsdóttir, Skapti Þóroddsson. Faðir okkar, tengdafaðir og afi, SKÚLI SKÚLASON. trésmiður, Túngötu 14, Keflavík, andaðist á sjúkrahúsi Keflavíkur mánudaginn 23. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Börn, tengdabörn og barnabörn. Útför bróður okkar HALLDÓRS KJARTANSSONAR fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 27. þ. mán. kl. 3 síðd. Blóm eru vinsamlega afbeðin. Systur hins látna. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför BÁRU KARLSDÓTTUR frá Karlsskála, Grindavík. Guðmundur Ivarsson, móðir og systkini. Innilegt þakklæti til allra, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður JÓHANNS BÍSTRÖMS JÓNSSONAR, Suðurlandsbraut 119. Sérstakar þakkir viljum yið færa félagi járniðnaðar- manna. Guðný Kristjánsdóttir, börn og tengdabörn. BEZT AÐ AUGLfSA t MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.