Morgunblaðið - 10.06.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.06.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUHBLABIB Föstudagur 10. júní 1955 TJARNARGOLFIÐ OPNAÐ í DAG KL. 5 í dag verður Tjarnargolfið I opnað — ef veður leyfir. Búið er| að koma þessari skemmtilegu og auðlærðu íþrótt fyrir á lóð sunn- an Hringbrautar við enda Tjarn- argarðsins. Er mjög smekklega að því búið. Settur hefur verið hvítur skeljasandur á leikvang- inn, flaggstöng á miðjan völlinn, en í kringum hann og í hornum Laxastöng Til sölu 12 feta flugustöng af beztu gerð (Alex Martin Ltd. Glasgow), ásamt King fisher flugulínu nr. 4 (40x 100 yards). Hvorttveggja nýtt. Selst fyrir kr. 1800,00. Hringið í síma 1086, Akur- eyri. —■ Alveg nýtt þurrkað Rosinkál Blómkál Snittubaunir Gulrætur Sellerí Púnur Hvítkál Rauðkál VERZLUN TUú&S***” W n SIMI 4205 GUITARAR w+ . ______________ Glæsilegt og fjölbreytt úrval. VerS nr. 02 kr. 285,00 VerS nr. 02R — 365,00 VerS nr. 2A — 465,00 VerS nr. 3 — 495,00 VerS nr. 4 — 560,00 Jazz-guitarar — 840,00 Hawaii-rafmagns guitarar (m/tilh. 1767,0 GUITARPOKAR1 kr. 95,00. GUITARNEGLUR kr. 2 00. GUITAR- MAGNARAR kr. 168,00. GUITAR- STRENGIR kr. 19,00 og kr. 36,00 pr. sett. GeriS samanburS á verSi og gæSum. — Sendum gegn pósikröfu. Bréfleg- um fyrirspumum svaraS greiSlega. vallarins hafa verið gerð snotur blómabeð. Tjarnargolfið er orðið ákaflega vinsælt hér í Reykjavík og þeir margir, sem nota tækifærið til að vera að skemmtilegum leik og njóta veðurblíðu sumarsins. Tjarnargolfið verður opið fram vegis í sumar alla virka daga frá kl. 2 e. h. til kl. 10 e. h., en á helgidögum kl. 10—10. - Veitluhöld auslurs 00 veslurs Framh. af bls. 1 þeim inn í Rússland „á morgun, ef þið viljið.“ „Vér kvíðum engu,“ sagði hinn smávaxni sköllótti sovétleiðtogi. „Við óttumst ekki djöfulinn og þið eruð engir djöflar“. Reuter segir svo frá veizlulok- um, að því er Krutschev varðar: Nikita S. Krutschev gerði sér dagamun til þess að fagna viku- samtölum við Tító og aðra for- ustumenn Júgóslava og gerði það mjög. duglega er líða tók á nótt- ina. Fögnuður sovétleiðtogans var satt að segja svo ákafur í veizl- unni í sovétsendiráðinu að nærri stappaði að orðið hefði að bera hann síðasta spölinn að bifreið hans er hátíðinni lauk um kl. 2 um nóttina. Tító marskálkur og Mikoyan, varaforsætisráðherra tóku undir handleggi hans og leiddu hann niður þrepin. Síðan tóku við dyraverðir og hjálpuðu honum í bílinn. Lækjarg. 2. Sími 1815. „Toppamir" í Rússlandi Frh. af bls. 9. að „Kaganowitch sé hinn raun- verulegi stjórnandi sovétríkj- anna“, þótt blöðin í sovétríkjun- um virðist raunar gefa honum lít inn gaum miðað við suma af samráðherrum hans. En sendi- herrarnir benda á það, að það hafi verið Kaganowitch, sem mestan þáttin átti í því, að Kruch ev og Bulganin voru hafnir til mannvirðinga í Rússlandi. í öðru lagi má á það benda að Kagan- owich er gyðingur og getur þess- vegna aldrei gert sér neinar von- ir um að verða nokkurn tíma einvaldur í Rússlandi. Aðrir ráð herrar hlýða gjarnan á Kagano- wich og hlíta ráðum hans, vegna þess að þeir vita að þau eru ekki mótuð af persónulegri metorða- girni. Ferill Kaganowich sýnir einnig að hann er allra manna færastur til þess að greiða úr flækjum, sem títt verða á vegi rússnesku einvaldsstjórnarinnar. ★ ★ ★ Þannig er þá myndin af sex- menningunum, sem allir eru á tindinum í Rússlandi en enginn sjálfur tindurinn, en um tind- inn fæst kannske frekari vit- neskja í júlí, ef af því verður að „topparnir" komi saman. Skiaboð III aldraðs lólks Á ÚTMÁNUÐUM í vetur fékk ég bréf frá hjónum úti á landi, sem báðu mig að koma þeim skilaboðum á framfæri, að þau vildu gjarnan taka aldrað fólk, bæði konur og karla, til dvalar á heimili sínu, eftir því sem hús ■ rúm leyfði. Kváðust þau ávallt hafa haft ánægju af að umgang- ast aldrað fólk og vildu gjarnan hafa það á heimili sínu og láta börn sín umgangast það. Mikið skortir á að allir hafi þann hugs- unarhátt nú á tímum, víða valda því og þrengsli heima fyrir, að leiðir barna og aldraðs fólks skilja, þótt fullur vilji sé á því að fólk á öllum aldri geti búið undir sama þaki, ungum og öldn- um til gagns og ánægju. Daggjald á heimili þeirra hjóna, sem fyrr getur, verður 35 krónur, þar í móti kemur fæði, húsnæði, þjónusta og umönnun. Mánaðargjaldið er með öðrum orðum kr. 1050.00 og er naumast unnt að hugsa sér það sann- gjarnara. Ég hefi í höndunum vottorð frá oddvita sveitarinnar um það, að það heimili, sem hér um ræðir, sé fyrirmyndarheim- ili og fólkið ágætisfólk, og það vissi ég þegar af bréfaskriftum við það, eða mátti ætla. Sveita- býli þetta er í fjarlægum lands- fjórðungi, í jaðri eins fegursta skógar hér á landi. Samgöngur eru góðar og læknir búsettur skammt frá. Aldrað fólk í Reykjavík og annars staðar, sem kynni að hafa áhuga á að reyna vist á þessu heimili, um lengri eða skemmri tíma, ætti að síma sem fyrst til mín eða skrifa, og hefi ég tekið að mér að veita nánari upplýsingar. Ég er til við- tals heima klukkan 8—9 á kvöld- in. — Heimilisfang mitt er Soga- vegur 224, Reykjavík, símanúm- er mitt er 5843. Með vinsemd og þökk fyrir birtinguna. Emil Björnsson prestur. K. R. R. imnnriii¥i Þórscafé DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld kiukkan 9. Hljómsveit Stefáns Þorleifssonar Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. 3 Gömlu dansarnir iiá.3T»i í kvöld kl. 9. Miðasala frá kl. 8. HLJOMSVEIT SVAVARS GESTS Hinn vinsæli SIGURÐUR ÓLAFSSON ( ^ 7 syngur og stjórnar dansinum Verzlunarskólanemendur 19SS Myndadagur í skólanum suhnudaginn 12. júní kl. 2. — Mætið öll stundvíslega og hafið myndirnar úr ferða- laginu með. NEFNDIN 1 ■ 3 3 im 'S Handavinnusyning nemenda Húsmæðraskóla Reykjavíkur verður opin laug- ardag og sunnudag 11. og 12. júní frá kl. 10—10 síðdegis. Katrín Helgadóttir. s 5 ■o K. S. I. Knattspyrnuheimsókn N.S.F.V. 4. LEIKIIR Úrvalslið KRR gegn Neðra-Saxlandi úrval verður á íþróttavellinum 1 kvöld kl. 8.30 Dómari: Hannes Sigurðsson. Verð aðgöngumiða: Stúka kr. 30 — Stæði kr. 15 — Barna kr. 3. Aðgöngumiðasala hefst sama dag kl. 4. Forðist bifraðir. Kaupið tímanlega. MÓTTÖKUNEFNDIN MABKtS Eftir Ed Dodá ^SAPNiEY, VOU AMD FE5AN TAKE CARE OP THI5 FILM : ANO GET IT OM THE AIR A? E.CON AS YO'J CAU! HOW ARE VOU, V* SORRV TO H DOC?...VVE GOT IINTERRUPT7 BUT SOME GREAT < MV BUSINESS 1 GOAT PICTURE5, 1 WITH VOU IS ' AND YOU CAN /URGENT TRAIL ! OUIT WORRV- A ...WILL VOLJ I ING ABO'JT •. STEP INTO / 1) —Jæja, nú ferð þú og Frey- upplýst hvað herinn vill mér, dís með myndina og reynir að gömlum uppgjafa hermanni. fá hana sýnda sem allra fyrst. j 3) — Seinna. — Nikúlás for- 2) — Hinsvegar ætla ég að fá ingi, ég er Markús veiðimaður. IÞað gleður mig að kynnast þér, _____ Markús. 4) — En hvernig hefur þú það, læknir? Nú höfum við náð mörg- um góðum myndum, sem áreið- anlega verða vel þegnar, og þá ætti vandamálið um Týndu skóga að vera úr sögunni! — Mér þyk- ir leitt að trufla ykkur, en þann- ig er mál með vexti, að það er áríðandi mál, sem ég þarf að ræða við þig. Ég þarf að tala við þig afsíðis. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.