Morgunblaðið - 10.06.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.06.1955, Blaðsíða 16
Veðurúflif I datr SV gola, síðan kaldi, dálítil rign- ing. 128. tbl. — Föstudagur 10. júní 1955 „Topparnir" í Rússlandi Sjá grein á bls. 9 Ferð forsetohjónanna nm Noreg senn lokið Viðtökur hafa hvarvetna verið með afbrigð- um góðar. STAFANGRI, 9. júní: — For- setahjónin komu til Stafangurs á þriðjudagskvöld, sem er seinasti áfangastaðurinn í ferðinni um Noreg, en hún er nú orðin um 3000 km. löng. Ferðast hefir verið í bílum, járnbraut og fjarðabátum um fegurstu staði Vesturlandsins og rtú seinast með gufuskipinu „Astrea“, eign Bergenska, innan skerja frá Björgvin um Hauga- sund til Stafangurs. Skipstjóri á „Astrea“ er gam- all kunningi íslendinga. Var fyrr- um með „Bisp“ og sigldi á marg-' ar hafnir á íslandi. Hann benti á fegurstu sögustaði á leiðinni, Hákonarhellu, Storð, Mostur í o>. fl. í Haugasundi var Haralds iraugur hárfagra skoðaður. I Ferðalaginu hefir verið hagað svo til, að forsetahjónin fengi að sjá fegurstu staði og kynnast sem fjölbreyttustu landslagi, staðhátt- um og atvinnuvegum. Veðrið hef ir leikið við þau, alltaf heiðríkt og hlýtt. Hvarvetna hafa viðtök- urnar verið með afbrigðum. Fylkismenn, sýslumenn og aðrir höfðingjár hafa tekið á móti og fylgt um sitt umdæmi. Hljóm- sveitir og söngmenn hafa verið allsstaðar, en ef til vill er mest um vert, hvernig alþýða hefir fagnað gestunum. Meðfram öll- um vegum voru fánar uppi, oft íslenzkir. Fólk stóð við veginn, veifandi og hrópandi, og víða komu heilir skólar að vegamót- um. Börnin í þjóðbúningum, veifandi norskum og íslenzkum fánum. Sendiherrahjónin komu til móts við forsetahjónin í Björg- vin og hafa fylgzt með hingað. Á morgun verður farið suður um Jaðar, en flogið heim á laug- ardag. — Arni Óla. Sala áfengis hér á landi eykst Hvart mannsbarn 517 kr. í vín Skýrsla áfengisvarnarráðunaufs AFENGISVARNARRÁÐ lét blöðunum í té í gærdag yfirlit um áfengisneyzlu landsmanna, yfirlit um sölu áfengis, skrá yfir tölu þeirra, er sviptir hafa verið unnar hér í Reykjavík yfir tölu í skýrslunni segir að neyzla sterkra drykkja hafi á árinu 1954 verið 1,453 lítrar á hvern íbúa landsins og hafi hækkað úr 1,356 á árinu 1953. — Þá hefur neyzla borðvína hækkað úr 0.096 árið ’53 í 0.107 árið 1954. HINIR DREKKA MEIRA Þá er gerður samanburður á neyzlu sterks áfengis hér á landi árið 1954 og í Noregi og Svíþjóð. Hér á landi er magnið 1.56 lítrar á hvert mannsbarn, í Noregi 2,14 og í Svíþjóð 3.72. Þar í landi eru þó enn í gildi ýmsar hömlur á vínveitingum, en þær mun eiga að upphefja í hausti komanda. 5 dagar Bílhappdrœtti Sjáltstœðisflokksins N Ú eru aðeins 5 dagar þar til ■dregið verður f bílhappdrætti Sjálfstæðisflokksins. Vinningui er ný amerisk Ford-bifreið. Mef því að kaupa miða í happdrætl inu, fáið þér tækifæri til þess at eignast glæsilega bifreið, un leið og þér eflið starfsemi Sjáli stæðisflokksins. Miðarnir eri eeldir í skrifstofu flokksins dag lega frá kl. 10—12 og 1—7 e.h stmi 7100. Kaupið miða strax ’ dag. ökuleyfi og loks skýrslur lögregl- kæra vegna ölvunar. Neyzlan hefur nokkuð minnkað í Svíþjóð frá árinu 1953, en auk- izt í hinum löndunum báðum. SALA OG ÁGÓÐI Þá hefur Hagstofan reiknað út hve miklu fé hafi verið varið til áfengiskaupa og koma þá í hlut hvers og eins kr. 547 árið 1954 og hafði hækkað um 40 kr. frá því árið á undan. — Ágóði ríkis- sjóðs af áfengissölunni nam 68,5 millj. kr. árið 1954. Var árið á undan 62,3 millj. kr. ÖKULEYFISSVIPTINGAR Næst kemur að því í skýrsl- unni þar sem greint er frá tölu þeirra, er sviptir hafa verið öku- leyfi vegna ölvunar við akstur árin 1953 og 1954. — Þeir voru á síðastl. ári 204 á móti 184 árið á undan. Næst kemur Keflavík- urflugvöllur með 68 ^viptingar ökuleyfa. í Gullbrirr u- og Kjós- arsýslu og Hafna- rði 23 menn bæði árin. ÖLVU> Þá hefur Áfengisvarnarráð fengið upplýsingar um það hjá lögreglustjóranum hér í Reykja- vík, hve margir menn hafi verið kærðir fyrir ölvun 1954 og voru þeir 57,9 á hverja 1000 íbúa bæj- arins en voru 46,7 árið á undan. 16 MILLJ. 31. MARZ Loks er svo skýrsla um áfeng- issöluna eins og hún var hér í Reykjavík, Seyðisfirði og Siglu- firði hinn 31. marz síðastl. Þá var salan komin upp í 16 millj. hér í bænum, rúmlega 262 þús. kr. á Seyðisfirði og á Siglu- firði rúmlega 1 millj. — Nemur áfengissalan þannig alls kr. 17.3 millj. kr. SLYS VIÐ HÖFIMINAÍGÆRj ÞAÐ SLYS varð síðdegis í gær við höfnina í Reykjavík, að mað- ur að nafni Björa Óskarsson, Melstað við Kleppsveg, fótbrotn-; aði, er hann varð fyrír járnbita er festavírar skips þeytía að honum. ( Björn Óskarsson var á heimleið frá vinnu sinni er slysíð varð og gekk hann eftir Austurbakk- anum ásamt fleiri mönnum. Var þar sænskt flutningaskip að leggjast að bryggju og var verið að fastsetja landfestar þess. — Strekktist skyndilega á vírunum með þeim afleiðingum, að þeir fóru undir stórt járnstykki, sem lá á bakkanum. Þeyttist járn- stykkið að Birni með þeim afleiðingum, að það lenti ofan á fæti hans og slóst utan í fót annars manns og marði hann. | Fjóra menn þurfti til þess að ná járnbitanum af fæti Björns. Birni var ekið á Landspítalann og þar gert að meiðslum hans,' sem reyndust vera fótbrot. Var gibs lagt að fætinum og Birni síðan ekið heim til sín. Fyllsta ástæða er til þess, vegna þessa slyss, að vara fólk alvarlega við því að hætta sér of nálægt landfestum skipa, þegar þau eru að leggjast að bryggju. Getur þar margt til komið, svo sem að vírarnir slitni, skyndilegur hnykkur komi á þá eða annað, sem hæg lega getur valdið slysum á mönnum. Mynin hér að ofan var tekin um s. 1. páska. Sér á henni yfir Þórs- mörk af Heljarkambi. Ferðafél. íslaiids efnir til Þórsmerkurfarar n. k. laugardag. 3 Ferðir Ferðafélags- íslands um nœstu helgi Farið verSur að Brúarárskcrðum, inn á Þórsmörk og gönguför á Skjaldbreið i F ERÐAFÉLAG ÍSLANDS efnir til 3 skemmtiferða um næstu helgi. Eru tvær þeirra IV2 dags ferðir, en gönguferðin á Skjald- breið verður ekki nema eins dags ferð. Önnur hinna ferðanna er inn á Þórsmörk en hin í Brúarárskörð. Un gisr maðiir slasast mikið á hendi f FYRRADAG stórslasaðist ung- ur piltur, vestur í Blikk- og stál- tunnugerð — Kristján Hafliða- son frá Svalvogum í Dýrafirði. Fór hann með hendi í skurðhníf og tók framan af fjórum fingr- um hægri handar um annan lið inn. 2 metra blaði, fótstiginn og er svo öflugur, að hann sker 5 mm járn sem bréf væri. Starfsmönnum í smiðjunrú er það með öllu óskiljanlegt, með hverjum hætti Kristján varð fyrir slysi þessu, þar eð hnífurinn er mjög vel varinn. Hann var einn við hann, er slysið varð. Hann var tafar- laust fluttur í sjúkrahús og búið um hina sködduðu fingur. ÞÓRSMERKURFÖRIN ferðir um nágrennið en þar ep í Þórsmerkurförina verður lagt úr mörgu að velja, því umhverfið af stað frá Austurvelli kl. 2 e. h. | er mjög fagurt, gróðurmikið, en á laugardag, en að þessU sinni útsýn til jöklanna ákaflega falleg. verður ekið í Húsadal, en þaðan er um 15 mín. gangur að sælu- húsi félagsins í Langadal. Þar verður gist um nóttina. Á sunnu- dagsmorgun verður farið í göngu- LðgregluvörSur við Tjörnina Á ÞAÐ var minnst hér í blaðinu í gær að ástæða væri til þess að lögregluþjónn væri settur á vakt Skurðhnífur þessi er með ™eð sk°tvu°p" 1 hönd ^na þess hve veiðibjollur eru skæðar við að drepa andarungana, sem komnir eru á Tjörnina. Samkv. upplýsingum, sem blaðið fékk hjá lögreglunni í gær hefur einn lögregluþjónn, Lárus Salómons- son, verið settur til þess síðustu lagana að vakta fuglalífið við Tjörnina. Hefur hann með sér skotvopn. Ber að þakka lögreglunni hve fljótt og vel húi\ hefur tekið að sér að vernda endur og unga Feikaa aðsókn ,yrk vei5ibiðl,u""i- að óperunni ÓPERAN LA BOHÉME, var sýnd í gærkvöldi fyrir fullu húsi áheyrenda Næsta sýning verð- ur annað kvöld og seldust upp allir miðar á þá sýningu á svip- stundu. t næstu viku verður sýning á miðvikudag og er það 6. sýningin. Ekki er gert ráð fyr- ir að mögulegt verði, að hafa fleiri en 10 sýningar á þessari vinsælu óperu. Magnús Gislason týkur licensialpréfi MAGNÚS GÍSLASON náms- stjóri, hefur nýlega lokað licens- iat-prófi í nrrænum þjólífsfræð- um (nordisk etnologi) við há- skólann í Stokkhólmi.Hefur hann þarmeð öðlast réttindi til þess að verja doktorsritgerð í þeirri náms grein við sænskan háskóla. Magn- úr Gíslason kom hingað heim fyrir nokkrum dögum, ásamt fjölskyldu sinni. Mikið hlegið í Iðnó SKOPLEIKURINN „Inn og út um gluggann" var sýndur í gær- kveldi við ágæta aðsókn og góð- ar undirtektir. Ber þessi hláturs- leikur nafn með rentu, því að mikið var hlegið í gömlu Iðnó. Næsta sýning verður á sunnu- dagskvöld og er það fyrsta sýn- ing leikfélagsins á sumarvökunni sem Ferðamálaskrifstofan beitir sér fyrir að haldin verði árlega hér í bæ. Með um og yfir 300 tonn HAFNARFIRÐI — Allir togar- arnir, að Röðli undanskildum, sem er í slipp, komu af veiðum nú I vikunni. Einkum voru þeir við Grænland og einnig lítillega á heimamiðum. Aflabrögð voru frekar góð eða um 300 tonn á togara. Júlí fékk þó 330 tonn. G. E. Komið verður til Reykjavíkufl aftur á sunnudagskvöld. I FÖRIN AÐ BRÚAR- I ÁRSKÖRÐUM í förina að Brúarárskörðum verður lagt af stað frá sama stað og í Þórsmerkurförina kl. 2 e. h. á laugardag. Ekið verður austur! í Biskupstungur að Úthlíð. Þafl verður gist um nóttina í tjöldum, sem félagið leggur til handa þeim sem þess óska. Á sunnui dagsmorgun verður gengið uní Hrúthaga og Kálfársporða í Brú-< arárskörð. Úr þessari ferð verði ur einnig komið heim á sunnm dagskvöld. i j SKJALDBREIÐARGANGAN Þriðja skemmtiferð F. í. utfll næstk. helgi verður sem fyrr segi ir gönguferð á Skjaldbreið og tekur hún ekki nema einn dag. Verður lagt af stað kl. 9 árd. á sunnudag frá Austurvelli og ekið um Þingvcll cg Kluftir að Gat- felli. Þaðan verður síðan gengið á hæsta tind Skjaldbreiðar. Göngu ferðin frá bílnum tekur um 4 klst. upp á tindinn. Af Skjald- breið er fjalla- og jöklasýn fork- unnarfögur. Komið verður heind úr þessari för að kvöldi sunnu- dags. Afgreiðsla á farseðlum er á Túngötu 5 fyrir allar ferðirnar og einnig er hægt að fá þar allat upplýsingar um ferðirnar. ---------------------- REYKJAVÍK H ABCDEFGH 1 ABCDEFGH ] STOKKHÓLMUR ) 6. leikur Stokkhólms: Á d2—d4 I Með þessum leik kemst skák- in inn í alkunnan farveg kóngs- indversku varnarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.