Morgunblaðið - 11.06.1955, Blaðsíða 4
4
MORGVNBLAÐIÐ
Laugardagur 11. júní 1955
í <lag cr 163. dagur ársins.
11. júní.
Árdegisflæði kl. 08,17.
SíðdegisflæSi kl. 20,30.
• Messur •
Á MORGUN:
jDómkirkjan: — Messa kl. 11,00.
Séra Jón Auðuns.
Nesprestakall: — Messað 1 Myr
arhúsaskóla kl. 2,30 e.h. — Séra
Jón Thorarensen.
Elliheimilið: — Guðsþjónusta
kl. 10 f.h. — Séra Sigurbjörn Á.
Gíslason.
Hallgrímskirkja: — Messa kl.
11 árdegis. Séra Sigurjón Þ. Árna
feon. —
'Háteigsprestakall: — Messa 1
hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2
c. h. — Séra Jón Þorvarðsson.
Laugarnesprestakall: — Messa
ifellur niður á morgun vegna
ferðalags Kvenfélagsins og söng-
flokksins til Oddastaða og messu-
jgerðar þar. — Séra Garðar
Bvavarsson.
Langholtsprestakall: — Messa í
Laugarneskirkju kl. 5 síðdegis. —
■Séra Árelíus Níelsson.
Ilústaðaprestakall: — Messa í
Kópavogsskóla kl. 3. — Séra
Gúnnar Ámason.
Fríkirkjan: — Messað kl. 2 e.h.
Séra Þorsteinn Björnsson.
Brautarholtskirkja: Messa kl. 2
síðd. Séra Bjarni Sigurðsson.
Reynivallaprestakall: — Messa
að Saurbæ kl. 2 síðdegis. (Ferm-
ing). — Séra Kristján Bjarnason.
Keflavíkurkirkja: — Messað kl.
'2 siðdegis (biskupsvisitasia). —
Innri-Njarðvíkurkirkja: — Messa
kl. 11 árdegis. (Biskupsvisitasia).
Séra Björn Jónsson.
• Brúðkaup •
1 dag verða gefin saman í hjóna
band, í Hallgrímskirkju, Svava
Jakobsdóttir, prests Jónssonar og
stud. theol. Jón Hnefill Aðalsteins
son bónda á Vaðbrekku Jónsson-
ar. Faðir brúðurinnar framkvæm-
ir hjónavígsluna. — Heimili ungu
hjónanna verður á Engihlíð 9,
Reykjavík. —
í dag verða gefin saman í hjóna
löand ungfrú Guðrún Björnsdóttir,
cand. phil. (prófasts Stefánsson-
ar) og Jón Eeynir Magnússon,
verkfræðinemi. Bæði frá Reykja-,
vík. Heimili þeirra: 350 9th
Street Iroy N. Y. U.S.A.
Gefin hafa verið saman í hjóna
-band af séra Jóni Þorvarðarsyni
mngfrú Oddbjörg Kristjánsdóttir
-og Guðmundur Karlsson, vélvirkja
nemi. Heimili þeirra er að Stang-
arholti 18.
Hinn 8. júní s.l. voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Þorleifi
Kristmundssyni, Þóra Ásgerður
Gústafsdóttir, Bólstaðahlíð 28 og
Stúrla Jóhannesson, Sturlureykj-
í Borgarfirði.
Síðastliðinn sunnudag voru gef-
in saman í jónaband í Höfn í
Hornafirði, af sóknarprestinum
séra Rögnvaldi Finnbogasyni í
Bjarnarnesi þrenn brúðhjón, og
■eru brúðgumarnir allir skipstjóar
-heöan. En brúðhjónin eru: ungfrú
lwena Sigrún Guðmundsdóttir,
X.iósvallagötu 32 í Reykjavík og
Hjarni Runólfsson skipstjóri. Ás-
"iís Jónatansdóttir Laugarnesbúð-
-am 9 og Haukur Runólfson skin-
ut.jóri og ungfrú Nanna Lára Ó1
■afsdóttir Höfn og Ágúst Runólfs-
aon skipstjóri.
• Afmæli •
Magnús Oddsson, framkv.stj.,
Borgarbílastöðvarinnar, Mána-
■götu 10 er fimmtugur í dag.
• Skipafrétfir •
Kimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss fer frá Hamborg 15.
þ.rri. til Reykjavíkur. Dettifoss fór
frá Leningrad 9. þ. m. til Rvíkur.
'F.jallfoss íer væntanlega frá Leith
í dag tii Reykjavíkur. Goðafoss
fór frá New York 7. þ.m. til Rvík-
lír. Gullfoss fer frá Kaupmanna-
höfn í dag til Leith og Reykjavik-
ur. Lagarfosa kom til Gautaborg-
ar 9. þ. m. Fer þaðan til norður-
landshafna. Reykjafoss fór frá
Akureyri í gærdag til Húsavíkur,
Siglufjarðar, ísafjarðar, Patreks-
íjaröar, Vestmannaeyja, Norð-,
Dagbók
Alvarlegt vandamál
SAMKVÆMT nýjustu skýrslum um áfengisneyzlu ýmsra þjóða,
hefur komið í Ijós að áfengisneyzla er mun minni með ís-
Iendingum en öðrum Norðurlandaþjóðum.
Mér finnst ei nema vonlegt að virðingu okkar hraki,
og við hér blasi gengishrun og tap.
Við stöndum okkar frændþjóðum um flest svo mjög að baki,
en framar öIJu um nægan drykkjuskap.
Ég sé ei nerna eina leið að leysa þennan vanda,
er leggst með þunga á sérhvern góðan mann:
Að vinir mínir, Góðtemplarar, hefjist þegar handa
og heimti að nýju lög um algert bann. —
RÚNKI
fjarðar og þaðan til Hamborgar.
i Selfoss fór frá Leith 8. þ. m. til
j Antwerpen, Hamborgar og Rvik-
| ur. Tröllafoss fór frá Reykjavík
j 7. þ. m. til New York. Tungufoss
fór frá Flatey í gærmorgun til
Patreksfjarðar, Bíldudals, Þing-
eyrar, Flateyrar, Isafjarðar og
þaðan til norðurlands og aust-
. fjarðahafna og til Svíþjóðar.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er i Álaborg á leið til
Kaupmannahafnar. Esja kom til
Reykjavíkur í gærkveldi að aust-
j an úr hringferð. Herðubreið er á
j Austfjörðum á suðurleið. Skjald-
breið er í Reykjavík. Þyrill er á
leið til Hollands.
ISkipadciId S. f. S.:
Hvassafell losar á Austurlands
höfnum. Arnarfell fór frá New
York 3. þ.m. áleiðis til Reykjavík
ur. Jökulfell og Dísarfell eru í
Reykjavík. Litlafell er í olíuflutn-
ingum á ströndinni. — Helgafell
losar á Norðurlandshöfnum.
Eimskipafél. Reykjavíkur:
Katla fór frá Kaupmannahöfn
8. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur.
• Flugferðir •
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Gullfaxi er vænt
anlegur til Reykjavíkur kl. 17,00
í dag frá Stokkhólmi og Osló. -—
Sólfaxi fór til Glasgow og Kaup-
mannahafnar í morgun. Flugvél-
in er væntanleg aftur til Rvíkur
kl. 20,00 á morgun. — Innanlands
flug: 1 dag er ráðgert að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Blöndu-
óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð-
árkróks, Sigluf jarðar, Skógasands
Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á
morgun er ráðgert að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir) og Vest-
mannaeyja.
LoftleiSir h.f.:
Edda er væntanleg til Reykjavík
' ur kl. 9,00 f.h. í dag frá New
, York. Flugvélin fer kl. 10,30 til
! Gautaborgar, Hamborgar og Lux-
j emburg. Hekla er væntanleg frá
Noregi kl. 17,45 í dag og heldur
áfram til Ncw York kl. 19,30.
* Blöð ocí tímarit «
Bezt og vinsælast, júní-heftið
flytur smásögu eftir ungan rith.,
Jón Stein, Voraldar veröld, þátt-
inn Af gömlum blöðum. Þýddar
smásögur og frásagnir, þar á m.
í greinaflokknum Svalt á seltu
greinina Óheillafleytan. 1 ritinu
eru fjölmargir myndskreyttir
þættir, krossgáta. verðlaunaget-
raun o. m. fl. —• Ritstjóri er Bald
ur Hólmgeirsson.
Þingeyingafélagið
í Heiðmörk
Farið verður í dag kl. 2 e. h. frá
Búnaðarfélagshúsinu.
Barnaheimilið Vorboðinn
Börnin, sen? eiga að vera á
barnaheimilinu f Rauðhólum í
sumar, mæti við Barnaskóla Aust
urbæjar, miðvikudaginn 15. þ.m.,
kl. 2 e.h. — Farangur barnanna
komi á sama stað þriðjudag 14.
þ.m. kl. 10 f.h. — Starfsfólk heim
ilisins á einnig að mæta þriðju-
daginn kl. 10, við Barnaskóla
Austurbæjar.
Verzlunarskólanem. 1955
Munið að mæta upp í skóla kl.
2 á sunnudag. —
Bræðurnir frá Reyðará
í Lóni
hafa afhent Menningar- og
minningarsjóði kennara, fjárupp-
hæð til minningar um móður sína,
frú Önnu Hlöðversdóttur kennara.
Breiðfirðingafélagið
í Heiðmörk
Farið verður kl. 3 í dag frá
Breiðfirðingabúð til gróðursetn-
ingar í Heiðmörk.
Normanslaget
fer í Heiðmörk til gróðursetning
ar kl. 2 e.h. frá Varðarhúsinu.
Áætlunarferðir
Bifreiðastöð íslands á morgun,
sunnudag:
Akureyri kl. 8. Grindavík kl. 19
og 23,30. — Keflavík kl. 13, 15,
15.15, 19 og 23,30. — Kiós um
Kjalarnes kl. 8, 13,30, 19,15 og
23.15. — Mosfellsdalur kl. 14.15
og 19,30. — Reykir í Mosfells-
sveit 12,45, 16,20, 18 og 23. —
Þingvellir kl. 10 og 13,30. — Farn
ar verða tvær skemmtiferðir, kl.
9,00 til Gullfoss og Geysi og kl.
13,30 Kríuvík — Strandakirkja
— Hveragerði — Þingvellir kl.
10 og 13,30.
Læknar fjarverandi
Undirritaðir læknar hafa til-
kynnt Sjúkrasamlaginu fjarvist
sína, vegna sumarleyfa:
Jónas Sveinsson frá 4. maí til
30. þ.m., staðgengill Gunnar
Benjamínsson.
Kristb.iörn Tryggvason frá 3.
þ.m. til 3. ágúst ’55. Staðgengill
Bjarni Jónsson.
Arinbiörn Kolbieinsson frá 4.
júní til 23, b'ioí ’55. Staðgengill
Bergbór Smári.
Guðmundur Biörnsson um óá-
kveðinn tíma. Staðgengill Berg-
sveinn Ólafsson.
Bíörn Guðbrandsson frá 6. iúní
til 16. júlí ’55. Staðgengill Oddur
nr Ólafsson.
Þól'firinn Sve;rq?:nn um óákveð-
inn tima. Staðgengiil Bergþór
Smári.
KaH S. .Tón,'««on frá 8. júní til
27. júní ’55. Staðgengill Ólafur
Helgason. —
Félag E"kfirðinga- og
Revðnrðir^a
fer í gróðu ’-s-'f r.ingarferð á
sunnudag frá Búnaðárfélagshús-
inu kl. 1,30 e.h. Þátttaka tilkynn-
ist í síma 8-08-72. j
Fríkirkjan í Reykjavík
Félög innan safnaðarins efna til
kemmtiferðar sunnudaginn 19.
júní n. k. að Keldum. Odda og
Bergþórshvoli. Upplýsingar gefn-
ar í símum 2032, 6985 og 80887.
Styrktarsjóður
munaðarlausra barna
hefur veitt viðtöku eftirtöldum
gjöfum og áheitum: ■—- Ingólfur
kr. 25,00. Afh. Mbl., kr. 100,00.
M. B. 500,00; DSOS 200,00; G. J.
200,00; Margrét 30,00; Kópavog-
ur 100,00; Stella 100,00; S. B.
50,00. — Kærar þakkir. — Þ.K.
Til konunnar sem brann
hjá í Selby-camp
| Afh. Mbl.: U. Á. kr. 50,00. —
Félag Suðurnesjamanna
fer í gróðursetningarför í Háa-
bjalla á morgun (sunnudag). Lagt
verður af stað kl. 1,30 frá B.S.I.
við Kalkofnsveg.
Áfengisvarnanefnd
Reykjavíkur
Skrifstofan er opin kl. 5—7 síð-
degis alla daga nema laugardaga,
í Veltusundi 3 (uppi). Sími 82282.
Styrktarsjóður munaðar •
lausra barna. — Sími 7W
Minningarspjöld
Krabbameinsfél. Islands
fást hjá öllum póstafgreiðslua
landsins, lyfjabúðum í Reykj avíl
og Hafnarfirði (nema Laugavegs
og Reykjavíkur-apótekum), — Re
media. Elliheimilinu Grund ot
skrifstofn krabbameinsfélaganna
Blóðbankanum, Barónsstíg. síro
6947. — Minningakortin ern af
greidd gegnum síma 6947
Málfundafélagið Óðinn
Stjóm félagsins <sr til viðtah
við félagsmenn í skrifstofu félags
illl 6 föttudagskvöldum fri kl
8—10. — Sími 7104.
• Gengisskráning •
(Sölugengi):
GulIverS íslenzkrar krónu:
1 sterlingspund ...kr. 45,70
1 bandarískur dollar .. — 16,32
1 Kanada-dollar ..........— 16,56
100 danskar kr............— 236,30
100 norskar kr...........-— 228,50
100 sænskar kr............— 815,50
100 finnsk mörk........— 7,09.
1000 franskir fr. .... — 46,63
100 belgiskir fr..........— 32,75
100 vestur-þýzk mörk — 388,70
1000 lírur ...............— 26,12
100 gullkrónur jafngilda 738,95
100 svissn. fr........... — 874,50
100 Gyllini ..............— 431,10
100 tékkn. kr.............— 226,671
• Utvarp •
Laugardagur 11. júní:
8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10
Veðurfregnir. 12,00 Hádegisút-
varp. 12,50 Óskalög sjúklinga —•
(Ingibjörg Þorbergs). 15,30 Mið-
degisútvarp. 16,30 Veðurfregnir.
19,00 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson). 19,25
Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: —
Dolf van der Linden og hljómsveit
hans leika létt-klassík ]ög (plötur)',
19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir.
20,30 Erindi: Nobelsverðlauna-<
skáldið Thomas Mann (Vilhjálm-
ur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). —•
21,05 Leikrit: „Daginn fyrir dóms
dag“ eftir Geir Kristiánsson. —
Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephen-
sen. 22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Danslög (piötur). 24,00 Dag-
skráriok. —
r
A rennibraulinni í Tjarnarijorg
Þau eru glöð og ánægð börnin í „Borgunum“ hér í Reykjavík. —
Fabbi og mamma vir.na ef til vill bæði úti cg barnið verður þá
að fara á dagheimili. Þeim þykir það kannski ekkert sérstaklega
gaman svona ti! að byrja með, en svo jafna þau sig á því og að
lokum hlakka þau verulega til þess hvern morgun að geta lagt
af stað í „skólann". Vanclfundin eru þau starfssvið í þjóðfélagi
okkar, þar sem betur hefur tekizt vai starfsfólks heldur en vai
íósíranna á dagheimili Sumargjafar í Reykjavík. Stúlkurnar, semj
þar starfa hafa svo greiniiega verulega ánægju af starfi sínu og
eru börnunum einstaklega góðar cg hafu fullkomna stjórn á börn-
unum og ala þau vel upp með því að hafa góðan aga á þeim. —<
Myndin hér að ofan var tekin af börnum að leik í reanibraut i
garðinum við Tjarnarborg, en starfsemi Sumargjafar þar verður
lögð niður fyrr en varir og flutt vestar í bæinn í ný húsakynni.
(Ljósm. Har. Teits.)