Morgunblaðið - 23.06.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.06.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIB Fimmtudagur 23. júní 1955 Skjólabúar Opnum kjötverzlun í dag að Mesvegi 33 Skjólakjöthúðin h.f. Kvennasíðan — Fyrstu Sími 82653 Ibúð til sölu » Höfum til sölu 3ja herb. íbúð í kjallara vúð j_,ynghaga. * t íbúðin er ekkert niðurgrafin. Stærð 90 ferm. fyrir utan Z j geymslu og sameiginleg þægindi í húsinu. Búið er að jj j múrhúða íbúðina að innan. — Nánari uppl. gefur FASTEIGNA- OG VERÐBRÉFASALAN (Lárus Jóhannesson hrl.) Siðurgöíu 4 — Símar 3294 og 4314 ■ Húseigendiir * Skipulagsuppdrættir fyrir garða yðar ásamt trjáplöntu ■ nöfnum afgreiddir á mjög skömmum tíma. ■ ■ ■ | Alaska h.í l Sími 82775. ■■■■•■■■■•■■■■■■■■■■■■■•■■■■ I Dögun yfir Afríku ■ nefnist litkvikmynd, sem Emanuel Pedersen frá Austur- 5 Afriku sýnir í Aðventkirkjunni föstudaginn 24. júní ■ klukkan 8,30 e. h. ; Allir velkomnir. Leirböð Við höfum leirböð. Athugið! Þau eru innan húss. Dvalarkostnaði mjög stillt í hóf. Ekkert sérgjald fyrir böðin. Skíðaskólinn Hveiadölum Framh. af bls. 7 Dimittendarnir 25 voru þeir einu, sem eftir voru af öllum nemendaskaranum ■— og þeir settu svip sinn á staðinn. SÍDASTA KVÖLDIÐ AÐ LAUGARVATNI Ýmsir kunna að ætla að heima- vistarskóli í sveit sé með öðru sniði en samsvarandi skólar í kaupstað og víst mun „heimilis- blærinn" nokkuð annar. Hins- vegar komst ég að raun um, að í heimavist M. L. ríkir agi og regla. Nemendur verða að vera komnir inn á vissum tímum á kvöldin — um helgar er slakað dálítið á. Og stúdentaefnin, er þau voru ein eftir af öllum nem- endunum í vor, urðu eftir sem áður að hlýða þeim reglum. Síðasta kvöldið á Laugarvatni, aðfaranótt hins 14. júní, er skól- anum var slitið, gaf þó skóla- meistari ótakmarkað útivistar- leyfi — hver mátti koma inn, þegar hann helzt vildi. Þetta var nokkurskonar Jónsmessunótt nýstúdentanna að Laugarvatni. LEYSTIR UPP TJALDHÆLAR Næsta kvöld yrði hljótt og kyrrt yfir heimavistarherbergj- unum í M. L. — í kvöld var allt á ferð og flugi. Á göngun- um voru hlaðar af ferðatöskum og farangri, allir voru hvað óðast að leysa upp tjaldhæla. — Á straustofunni var keppzt við að draga á svörtu dragúmar og hvítu blússurnar. 4 einu herberg inu, sem við knýjum dyra á, er setið og spjallað yfir Kaffibolla, á öðru eru tvær tilvonandi stúdínur að hjálpast að við und- irbúningsatriði hárgreiðslunnar fyrir morgundaginn — í sveit- inni er engin hárgrejðslustofa við húsvegginn, svo að þar verð- ur hver að vera sjálfum sér nóg- ur í þessu eíni. FYRSTU KVENSTÚDENT- ARNIR Já, þessar ungjj stulkur, sem nú ljúka stúdentsprófi frá Menntaskólanum að Laugarvatni eru reyndar fyrstu kvenstúdent- arnir, sem hann brautskráir á sinni ævitið, svo að þær em í vissum skilningi sögulegar per- sónur. — Óhætt mun að gera sér vonir um, að M. L. eigi eftir að brautskrá marga laglega stúdínuna, sem jafnframt muni reynast íslenzku þjóðfélagi sann- menntaður og nýtur þegn. — Til hamingju með stúdentsprófið, skólann ykkar — fiamtíðina, Laugarvatnsstúdentar fyrr og síðar. sib. það auðvitað mikið af því, hve fótabúnaður þeirra er óheppi- legri og óskynsamlegri en karl- manna. Ég ber nokkurn kvíð- boga fyrir að það muni valda mér erfiðleikum í notkun Birken- stocks-innleggsins, hve erfitt er að fá hér heppilega kvenskó — en það stendur vonandi allt til bóta — og íslenzkur skóiðnaður hefir óneitanlega tekið miklum framfömum á síð istu árum. Ég þakka ungfrú Guðrúnu fyr- ir samtalið og óska henni til hamingju með nýju stofuna hennar, sem á ef’aust eftir að verða mörgum aumum fótum til blessunar. sib. — Osturinn er þekktur Framh. af bls. 7. út í, þynnt út með mjólkinni, kryddað og kælt. Osturinn, sem skorinn hefur verið í jafna bita er settur út í og eggjarauðurnar hrærðar út í. Þegar jafningurinn er orðinn alveg kaldur er stíf- þreyttum eggjahvítunum bland- að gætilega saman við. Búðingijrinn er látinn í vel smurt mót og brauðmylsnu sem er blönduð rifnum osti, stráð yfir. Bakað í % klst. í heitum ofni.j Hafið fyrst meiri undirhita. Skreyta má búðinginn með nið- urskornum tómötum, agúrkum eða radísum. Hann á að borða nýbakaðann OSTUR MEÐ MAKKARÓNUM 100 gr. ostur 125 gr. makkarónur 25 gr. smjörl. 2 dl. mjólk 100 gr. hangikjöt 2 egg Salt Makkarónurnar eru brotnar og soðnar í mjólkinni í 10 mín. Þar í er blandað smátt skomu hangikjöti. rifna ostinum og salti. Eggjarauðunum er hrært út í og síðast er stífþeyttum hvítunum blandað saman við. Bakast í heitum ofni og fram- reitt með tómatsósu ★ .... Hafið rifirm ost í græn- metis og fiskbúðinga, það gerir þá braðmeiri. .... Ef þér eigið ostaafgang skulið þér rífa hann strax niður og geyma síðan í tilluktu íláti. Það getur verið gott að grípa til hans við matreiðsluna .... .... Holt og gott er að borða rifinn ost með steikinni .... ' .... Skerið bita af ostinum, sem endist í 2—3 daga, smyrjið smjörlíki á sárið. Skafið smjör- líkið af, næst þegar skorið er af ostinum, og smyrjið sama smjörlikinu í sárið aftur .... Nybyggt . j — Heijbrigðir fætur ©ÍZRbýlÍSÍfiÚS- j Frh. af bls. 7 ! , ™ . , ; ræmi við síðustu mðurstöður ! a fallegum stað í nagrenni bæjanns til solu. 10 pus. ferm. . iæknavisindanna. ; lóð fylgir. Hagstæðir greiðsluskilmálar, ef samið er strax. ; ^IL SINNA NOTA INGI R. HELGASON, j ^ Þér háU Skólavörðustíg 45 — sími 82207. ! — Það er óþarfi að fordæma ’••••••... ....... ......................í gjálfu sér. Það er aðeins •»■»...••••••••••••«••••■••••••••••••••. # misnotkun þeirra, sem er skað- KEÍLAVSií - foiV-VEHZLUN j ; í til daglegi’ar vinnu. Konur ættu opnar í dag við Hafnargötu 35, undir nafninu | f ?era ,*fr lfst’ f hér Aer um ; * • tvennt olikt að ræða. — Annars ff •* eru hælalausir skór’ algerleSa jS jfe Jfji • flatbotna heldur ekki heppilegir ^3*1 ; né hollir. Verzlunin mun hafa á boðstólum: Bifreiðavarahluti, j verkfæri, byggingavörur, málningu, raftæki, ýmsar 1 KONURNAR í MEIRIHLUTA '. — Fáist þer við fótaaðgerðir rafmagnsvörur o. fl. j ageins á konum? _ I — Nei, á körlum jafnt sem REYNIÐ VIÐSKIPTÍN ; konum _ Qg ekfei ^ börnum VERZLUNIN STAPAFELL Í “ Annars ,jr.u konurnar ; jafnan í miklum meirihluta ...................................................•■•• meðal hinna fótaveiku og stafar Fyrirliggjandi: „Sylvia“ 12 stk. í pakka !j Sími 2358 | S ..................... Unglingspilt j vantar til aðstoðar á skrifstofu yfir sumarmánuðina. !' Æfing í vélritun æskileg. 5 H.F. LAUGAVEG 166 Ég undirituð opna í dag fótsnyrtistofu undir nafninu PEOfCA Á GRETTISGÖTU 62 — SÍMI 6454 Virðingarfyllst, Guðrún A. Jónsrtóttir. S -« •k Vakistarf Okkur vantar reglusaman mann til næturvörzlu. Viðkomandi getur fengið íbúð til afnota. Bifreiðastöð Steindórs Simi 1588 i AfgFet&sflustúlka óskast um stuttan tíma í nýlenduvöruverzlun við mið- bæinn. Tilboð sendist blaðinu merkt K—698. atreiðei&iiko^a óskast til ársvistar hjá einu af sendiráðum Íslands. — Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á morgun, föstud. 24. júní, merkt: „Erlendis — 691“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.