Morgunblaðið - 07.07.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.07.1955, Blaðsíða 6
 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtuchgur 7. júlí 1955 Bílleyfi Frjálst bílleyfi óskast strax. Upplýsingar í rakarastof- unni Kirkjutorgi 6 eða í síma 1872. ÍBIJÐ i 8—-5 herbergja íbúð óskast til leigu. Upplýsingar í síma 2400. Chevrolet-vél til sölu. Vélin er fræst með nýjum stimplum og öllum legum nýjum. — Verð kr. 3.500.00. Uppl. í sima 7681 frá kl. 8—20. Lán óskast Er ekki einhver, sem getur lánað 10—15 þús. kr.? — Greiðsluskilmálar eftir sam komulagi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir kl. 6 föstu- dag, merkt: Áríðandi — skilvís — 914. SendiferSahíll Höfum til sölu Vauxhall sendiferðabíl ’38 model með ’47 model vél og vökvaheml- um. Verð kr. 6000.00. Bílasalan’ Klapparstíg 37 Sími 82032. Stúlka óskar eftir Sumarleyfis- vinkonu Tilboð ásamt mynd sendist afgr. Mbl. sem fyrst, merkt 916. TIL LLIGU 2 herbergi og eldhús, í kjall ara. Símaafnot nauðsynleg. Tilboð með upplýsingum um fjölskyldustærð o. fl. óskast send afgr. Mbl. merkt: Hitaveita — 919. Bifreið fil sölu 4ra dyra Chevrolet 1954 með „Power Glide“ sjálf- skiptingu og miðstöð, í ágætu standi. (Keyrð 8000 km.) Verð kr. 78 þús. Uppl. gefur Óttarr Proppé, ame- ríska sendiráðinu, sími 5960 Stúlka óskar eftir Atvlnnu frá 1—6. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 6769 í dag. , Ungur maður óskar eftir einhvers konar Vinnu á laugardögum. Tilboð send- ist blaðinu fyrir föstudag, merkt S. Á. — 917. Sendiferðabifreið '55 Willy’s station Tilboð óskast í Willy’s sendi ferðabíl model ’55, sem verð- ur til sýnis og sölu á Hótel Islandslóðinni milli kl. 17—- 20 í dag. Tilboðum sé skil- að til Gísla Jónssonar, skip- holti 8 fyrir kl. 19 á föstu- dagskvöld. Skipti koma til greina á nýlegum landbún- aðarjeppa. VID KLÆDUM YDUR FATIMAÐUR yzt og innst HLÍFÐARFÖT til sjós og lands Allskonar SKÓFATMAÐUR BRÆDRABORGARSTlG 7 - REYKJAVIK Símar: 5667 — 81099 — 81105 — 81106 2 stúlkur óskast til veitinga- og verzlunar- starfa á Keflavikurflug- velli. Uppl. gefur Pétur Pétursson, sími 82062. Tilboð óskast í RENAULT fólksbifreið R-4789. Bifreiðin er til sýn- is á lóðinni við Klapparstíg 35 frá kl. 2—6 í dag. Áskil- inn réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Uppl. hjá .Halldóri Þorbjörnssyni c/o verzl. Fálkinn h.f. Þvoið með einhverju af gömlu þvottaefnunum Prófið á hlutlausan hátt þau þvottaefni, sem aðeins tala um hvítan þvott Reynið síðan Omo, bláa þvotta- efnið sem raunvcruiega gerir hvítt Já, reynið þau öll, og niður- staða yðar mun verða... OMO SKIMR YÐUR HEIMSINS HVIISSm þvötti I ÁSKORUN til allra kvenna í landinu. Gerið tilraunir með hin ýmsu þvottaefni sem á markaðnum eru og takið vel eftir árangrinum. Þvo’ð síðan með Omo, hinu ilmandi bláa þvoítadufti. Og skiljið ekkert eftir, tínið til óhreinustu fötin, sem hægt er að finna, og dembið þeim í hina glitrandi froðu Omo-þvottaefnisins. Þegar komið er að því að strauja þvottinn, þá gerið saman- burð, og þá munuð þér reiðubúin að fallast á, að Ömo gerir hvítara en þér hafið nokkurn tíma áður séð. Hvort heldur sem Omo fæst við venjuleg óhreinindi eða bletti þá er eitt víst, að það skilar þér lwííasta þvotti í heimi. X-OMO 5/4-1542-S0 ujkuíC, ----- 3-®SÉEsiíi£*w V4U lásáíyíÆjK ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.