Morgunblaðið - 07.07.1955, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 07.07.1955, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 7. júlí 1955 j HJÓNABANDSÁST EFTIR ALBERTO MORAVÍA Framh'aldssagan 24 helzta veitingahús borgarinnar og drakk glas af vermouth, stand- andi við drykkjarsöluborðið. Þetta var gamaldags káffihús, dimmt og loftlítið, með nokkrar ur allra. flöskur, af vafasömu útliti, í hill- Skyndilega kom vfir mig ein- utium innan við borðið og enga hver kveljandi þjökun og þótt viðskiptavini á rauðu bekkjunum sui Væri hátt á lofti, þá skalf ég og hversu líf mitt yrði óbærilegt án hennar. Mér varð ljóst, að meðan ég ætti hana, væri ég auðugastur allra manna, en án hennar yrði ég aumastur, yfir- gefnastur og vorkunnarverðast- xneðfram veggjunum. Ég fór svo aftur út, rölti yfir á torgið, gekk að blaðasölu og keypti, er ég hafði litið yfir fjög- ur eða fimm myndskreytt tímarit frá hvirfli til ilja, af einhverjum óstjórnlegum kölduflogum. Augu mín fylltust af tárum og ég vissi, að ég fölnaði upp. í einhverju móðursýkiskenndu og skopblöð, sem þar voru hengd hræðslukasti skipaði ég Angelo upp til sýnis, Morgunblaðið og að aka hraðar settist á stein, við framhliðina á ráðhúsi borgarinnar, neðan við merkisskjöld einhverrar göfugr- ar ættar og járnhring, sem hest- ar voru bundnir við. Mig iðraði þess, að hafa sagt Angelo að koma ekki fyrr en eft „Guð minn góður!“ hrópaði ég gremjulega. „Með þessu móti komumst við ekki heim fyrr en einhverntíma í kvöld!“ Til allrar hamingju vorum við nú komin niður á flatlendið og hesturinn sem vissi, að heima ir eina klukkustund, en huggaði hjðu hhs 0g fóður, greikkaði mig þó við það, að hann hefði 'Sp0rjg verk að vinna og að ég myndi samt hafa orðið að bíða eftir hon Eg horfði áhyggjufullur fram á veginn og þráði það eitt, að komast sem fyrst heim, sjá Ledu og sannfærast um það, að hugur hennar væri óbreyttur, sem fyrr. Hér var fyrsti kafli þjóðvegar- skugga, voru auð og tóm, þar ins yfir sléttlendið, síðan kom um. Hin óreglulegu súlnagöngu, þröng, umkringd af miðalda höll- um, hálf í sólskini og hálf í seinni spölurinn, hinum megin við brúna og hér var svo loks síðasti vegarspottinn meðfram múrveggnum, sem umlukti garð- inn. Hér var hliðið og hér akveg- sem ekki var markaðsdagur. Meðan ég dvaldi þar, klukku stund eða lengur, sá ég áreiðan- lega ekki fleiri en tíu manneskj- ur ganga hjá og var a. m. k. helmingur þeirra prestar. j urinn ... Ég las blað mitt og biðin gerði Flötin, framan við húsið, sýnd- mér alls ekkert gramt í geði, þar ist loga í sólargeislum og á sem ritverk mitt var svo langt þröskuldinum beið Leda, í ljós- komið áleiðis og hinsvegar engin um kjól með bók í hendi. Mér til líkindi til þess, að ég hefði byrj- ósegjanlegrar ánægju sá ég aug- að á vélrituninni þennan sama dag. Ég fann að ég var rólegur og algerlega heilbrigðu hugar- Ijósan eftirvæntingarsvip á and- liti hennar. Augsýnilega hafði hún verið að lesa einhverja bók, inni í dagstof- ástandi og er ég hafði lokið lestr- unni, en staðið á fætur, til að taka inum, fór ég að fylgjast með hin- á móti mér, er hún heyrði til um mörgu kaupmönnum, sem vagnsins á malarbornum akveg- verzluðu í búðum sínum, um- inum. hverfis torgið. Vagninn nam staðar, ég stökk Sólin hafði hækkað á lofti og út úr honum og gekk, er ég hafði skugginn af ráðhúsinu, með hin- heilsað henni, inn í húsið. um hörðu útlínum varð minni. Einhversstaðar byrjaði bjalla, e.t.v. klausturbjalla, að hringja ákaft og fljótlega var henni svar- að, dimmum rómi, af klukkunni í kirkjuturninum. Það var komið fast að nóni, öll borgin virtist sem vakna af svefni og hópur fólks kom inn á torgið. Ég færði mig líka úr stað. Ég reikaði um, í hægðum mínum, og lagði loks leið mína inn í almenn ingsgarðinn, þar sem ég bjóst jafnvel við að rekast á Angelo. Og vissulega var hann þar líka, í áköfum samræðum við nokkra borgarbúa. „Það er orðið áliðið dags“, sagði hún, á leiðinni inn í húsið „rakarinn er búinn að bíða lengi. ‘ Hann er núna upp á lofti.“ „Hvað er klukkan?“ spurði ég. „Hún er orðin meira en eitt“. | „Þetta var allt saman Angelo að kenna“ sagði ég. „Nú fer ég strax upp og læt Antonió raka mig og svo kem ég þegar aftur niður til þín.“ Hún svaraði engu, en gekk aft- ur út í garðinn. Ég flýtti mér upp á loft og inn í skrifstofuna. Antonió stóð við borðið, þar sem öll rakáhöld hans biðu .Jtil reiðu, og beið komú' mTnnar og ávarpaði mig með: „góðan dag- inn“ og örlítilli höfuðhneigingu, um leið og ég gekk inn í stofuna. Fljótmæltur sagði ég við hann: „Fljótir nú,' Antonió .... það er orðið mjög áliðið dags....Verið nú eins handfljótur og yður er mögulegt“, og ég fleygði mér útaf í hægindastólinn. i Ég gerði mér nú grein fyrir því, að asi minn stafaði aðallega af hungri. Um morguninn, áður en ég lagði af stað til borgarinn- ar, hafði ég aðeins fengið mér kaffisopa, maginn var tómur og höfuðið var þungt og hungrið orsakaði óþolinmæði, sem fljót- lega fékk útrás, þegar Antonió með sínu venjulega seinlæti, byrj aði að breiða handklæðið út, til þess að festa það um háls mér. „Hversvegna getur henn nú ekki flýtt sér ofurlítið?" hugsaði ég með mér. „Ég sagði honum þó, | að mér lægi mikið á .... Fjand- inn sjálfur hirði hann.“ Stillingin, sem einkenndi allar hreyfingar rakarans og sem mér hafði til þessa líkað svo vel, voru mér nú nánast óþolandi. Mig lang aði til að reka á eftir honum, en > þar sem ég var þegar búinn að , gera það, var mér Ijóst, að ég gat ekki endurtekið þau orð mín og ’ einmitt það jók gremju mína stór lega. Sparið fé og fyrirhöfn, notið SNQWCEM Snowcem er auðvelt í notkun. — Litaúrval fyrir hendi. — Verndið hús yðar í skini og skúr m e ð SNOWCEM H. BtlBIKTSSi & Cfl. H.F. HAFNARHVOLL — SÍMI: 1228. Tókum upp í morgun sumarkjóla Hafnarstræti. PARADISARGARÐURINN 11 „Það var ókurteisi, að mér láðist að kveðja móður þína og bræður,“ sagði kóngssonurinn. I j „Þegar maður sefur, er maður löglega afsakaður," sagðí ; þá Austri, og flugu þeir nú æ hraðar og hraðar áleiðis.1 Við lögðum þegar af stað áleið- j>ag mátti heyra það frá trjátoppunum í skóginum, því að is heim, í gamla fjaðravagninum þegar þeir flugu yfir, varð þytur mikill í greinum og laufi, 1 °k^aiý v , . 1 og eins mátti heyra það frá hafinu og stöðuvötnunum, því A heimleiðinm urðu hugsamr g hvarvetna, þar sem þá bar yfir, risu bylgjurnar hærra, samlegri og raunhæfari. Ég man,, sto^kipm hneigðu S1g djupt mður 1 sjoinn eins og svamr að ég fór að hugsa um útgefand- ja L , ... ., ann, sem ég ætlaði að bjóða sög-1 Þe§ar kvolda tok og dimmdi yfir, var skyrtilegt að sja una mína, bandið, sem ég ætlaði storu borgirnar. Þa saust ljosin ýmist her og ýmist þar, það var líkast eins og þegar maður hefur brennt pappírsblaði og allir litlu eldneistarnir hverfa hver af öðrum. Og kóngssonurinn klappaði saman lófunum, en Austri og hina sem ekki myndu gera j bað hann að vera ekki að því, en halda sem fastast, því að það. Jella kynni hann auðveldlega að hrapa og hanga svo fastur Því næst varð mér hugsað til á einhverri kirkjuturnsspírunni. Örninn í koldimmum skógunum er léttfleygur að vísu, en léttfleygari var Austri. Kósakkinn á litla hestinum sín- Ljosmyndarar Ljosmyndaamatörar Innflutningsverzlun í ljósmyndavörum óskar eftir starfsmanni, sem getur séð um pantanir og sölu í ljós- myndavörum. Tilboð merkt: „Ljósmyndir“ —910“, — sendist blaðinu fyrir 15. júlí. að velja á hana, gagnrýnendurna sem myndu skrifa um hana í blöðin, þá sem myndu hæla henni Stembeck. Ledu og ég sagði við sjálfan mig, Íég hefði verið mjög heppinn kynnast henni og kannske í fyrsta skipti síðan við giftumst, \iarð mér ljóst, hve veikur sá lllekkur var, sem tengdi okkur saman. Ég varð næsta óttasleginn, við þessar hugsanir, svo að nálg- aðist angist, hjartað tók að berj- ast ákaft í brjósti mér og mér varð þungt um andardráttinn Ég fann hve háður ég var Ledu vínberjum. um ríður í loftinu yfir völluna, en hvað var það hjá þeysi- reið kóngssonarins?“ „Þarna geturðu séð Himalaya,“ sagði Austri, „það er hæsta fjallið í Asíu. Nú erum við bráðum komnir að paradísar- garðinum.“ Sveigðu þeir þá betur suður á við, og kenndi brátt ilms af kryddjurtum og blómum. Voru sjálfsánar fíkjur og gran- atepli, og villivínviðurinn var hlaðinn bláum og rauðum ’ Saga þessi segir frá skrítnum náungum sem hafast við í smáborg í Kaliforníu Er bókin um ævintýri þau sem þeir lenda í og hið einkennilega lífsviðhorf þeirra Lesandinn bókstaflega velt- ist um af hlátri yfir hverju einasta tilsvari karlanna. Önnur útgáfa af bók þess- ari, í þýSingu Karls ísfelds, fæst nú hjá bóksölum og kost- ar aðeins 25 kr. heft og 35 kr. innb.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.