Morgunblaðið - 07.07.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.07.1955, Blaðsíða 8
8 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 7. júlí 1955 Útg.: H.Í. Arvakur, Reykjavik. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlandi. í lausasölu 1 krónu eintakið. •irv5e^c>j«^CNS(«3ic%as<ía ti ÚR DAGLEGA LÍFINU noseyrsiK.' I Vilja verzla með atkvæði fólksins eins og varning í krambúð Reynslan af atkvæðaverzluninni BLÖÐ kommúnista, Alþýðu- flokksins og Framsóknar hafa undanfarna mánuði verið önnum kafin við útreikninga. Þau hafa lagt saman og dregið frá — og borið sig mannalega yfir útkomunni. , . . , , En hvað hafa þessi blöð verið ftfnrfram lagt saman atkyæða- að reikna út? Hvað hafa þau ver- tolur frambjoðenda smna i ern ið leggja saman og draga frá? stokulJ> kjordæmum og siðat Þau hafa verið að reikna út íafTnað „augljosum sigri? atkvæðatölur og spá fyrir um Hvað segir reynslan um þaS? kosningaúrslit í einstökum kjör- Sv0 vel Vl11 tl!- að Þessir flokk- En er það nú í raun og veru þannig, að vinstri flokkarnir geti ÁTJÁNDA sinnið á þessu ári rauf þrýstiloftsflugvél hljóð- múrinn yfir gróðurhúsum hr. Leslie Greens (í London, Eng- landi) í gær, segir í brezka blað- inu, „Daily Mail“ síðastliðinn laugardag. Meir en 100 rúður brotnuðu. Og 91 tómatplanta skarst í sund- ur af glerbrotunum. Aðeins sólarhring áður hafði loftþrýstingur frá flugvél, sem rauf hljóðmúrinn, eða m. ö. o. fór hraðar en hljóðið, eyðilagt hjá sama gróðurhúsaeiganda tómatuppskeru, sem metin var á um það bil 100 þús. krónur. ^ÁltiÓcjl Rúðubrot af völdum loft- þrýstings frá flugvélum, sem rjúfa hljóðmúrinn eru orðin svo algeng í löndum þar sem flug- tækni er á háu stigi, að þau þykja ekki lengur verulegum síðan [ tíðindum sæta. Raunar gildir hér öðru máli um þá sem fyrir rúðu- brotunum verða. Oft eru margar flugvélar á ar hafa nokkrum sinnum áður l°fti og frá mörgum stofnunum, dæmum viðsvegar um land. tiiraun með slíka verzlun eins og t. d. brezka flughernum, km. hraða á klukkustund. Aust- hS svokMhitmeð kjósendur sína. í bæjar- ameríska flughernum í Bretlandi vinstri flokka summa beirra stjórnarkosningum hér í Reykja- eða kanadiska flughernum, og þvi vmstri flokka, summa þ a ig3g buðu kommúnistar erfitt að ákveða hver ber ábyrgð- síðan borin saman við atkvæða- tölur frambjóðenda Sjálfstæðis- Alþyðuflokksmenn fram sam- flokksins og loks fagnað yfir ^gmlegan hsta. Með þvi her- augljósum sigri“, sem biði sam- bragÖi foidu þeir vist að þeir vinstri S®etu hrundið meirihluta Sjalí- stæðismanna í höfuðborginni. En niðurstaðan varð allt önn- Það, sem á og verður að ur- Hlnn sameiginlegi listi beið gera, segja Alþýðublaðið, mikinn ósi§ur- Fjöldi af kjósend- Þjóðvíljinn og stundum Tím- um Alþýðuflokksins neitaði að inn, er að allir „vinstri flokk- láta miðsijórn flokks síns fyrir-, arnir“ bjóði eiginlegra frambjóðenda samvinnunnar ina á hljóðmúrshöggunum í það °9 fL 'joömviv' Litamúr ífa lACjvela og það sinnið. Enda virðist ganga erfiðlega að fá skaðabætur. Hr. Leslie Green meinti það greini- lega, er hann sagði eftir síðustu „árásina“ á gróðurhúsin hans, „að þetta væri að gera sig vit- lausan“. ❖ ❖ ❖ N hljóðmúrinn fer nú senn að verða gamaldags í umræðum um flugtæknina. Nýjasta tízka í þessu efni er „hitamúrinn". Bæði vestan og austan járn- tjalds er unnið að því að finna málmblöndu í flugvélar, sem þolir hita, er framleiðist við þrýsting, er flogið er með 2.550 E' ur-þýzka blaðið „Neues Deutsch- land“ gefur í skyn, að Rússar séu þegar byrjaðir að framleiða flugvélar, sem gerðar séu úr VeU andi óhrifar: fcAÐ er oftar minnst á það, sem Ídálkunum, enda álitur Velvak- andi það skyldu síiia að segja mönnum til syndanna, ef nauð- syn ber til og finna að því, sem aflaga fer. Ef árangurs er að vænta er nauðsynlegt að vera talsvert harðorður, — já, og svo auðvitað mannlegur! illa er gert, en hitt, sem vel sameiffinleea skipa sér að kjósa kommúnista. ’ er gert. — Við því er ekkert að fram i semflestum kjördæm- Sjálfslæöismcmi unnu m.kinn segja þaðer ofur mannlegt. um gegn Sjálfstæðisflokknum. siSur heldu meirihluta sínum ,Hefir dalitið bonð a þessu her i Um þetta eiga miðstjórnír 1 bæjarstjórn. flokkanna að semja fyrirfram. Annað dæmi um árangur at- Þeir eiga að semja nokkurs- kvæðaverzlunarinnar má einnig konar dagskipun til kjósenda nefna. Miðstjórn Framsóknar- um að kjósa hina sameigin- flokksins samdi um það fyrir síð- legu frambjóðendur. , ustu alþingiskosningar við mið- stjórn Alþýðuflokksins, að Fram- Hvað þýðir þetta í raun og sóknarmenn á ísafirði og á Seyð- veru? isfirði skyldu kjósa frambjóðend- Það þýðir það, að í sumum ur Alþýðuflokksins. Þannig átti kjördæmum ber kommúnistum ag hindra það að Sjálfstæðis- og Framsóknarmönnum að kjósa menn ynnu ísafjörð og hjálpa frambjóðanda Alþýðuflokksins, Alþýðuflokknum til þess að sem einn býður fram af hálfu vinna af þeim Seyðisfjörð. vinstri „samfylkingarinnar". í En hvernig svaraði fólkið á öðrum kjördæmum ber svo Al- ísafirði og Seyðisfirði þessum þýðuflokksmönnum og Fram- kaupskap milli hinna tveggja kvöldið, þegar landsleikurinn var sóknarmönnum að kjósa fram- flokksstjórna í Reykjavík? Svar|við Danina. Ég hygg, að sjaldan bjóðendur kommúnista, sem þar þess varð alveg skýlaust og ó-’hafi jafnmörgum bílum verið bjóða fram af hálfu „einingar- tvírætt. Sjálfstæðismenn fengu'komlð fyrir á jafn]itlum fleti og manna“. I þriðja hópi kjördæma yfir 50% atkvæða i báðum kjör-|við íþróttavöllinn þetta kvöld. ber loks kjosendum hinna sosial- dæmunum, unnu Isafjörð og Umferðin var ; einu orði gífur- E' Stóðu sig vel. N nú skulum við snúa okkur að efninu og byrja í þetta sinn með því að taka ofan fyrir lögreglunni í Reykjavík. Hún stóð sig nefnilega með mikill prýði við íþróttavöllinn á sunnudags- ísku flokka að kjósa frambjóð- héldu Seyðisfirði. endur Framsóknarflokksins. Með þessum hætti eínum telja vinstri flokkarnir sig geta hindr- að stórfelldan sigur Sjálfstæðis- fLokksins. Það sem gerðist var blátt áfram það, að Framsóknar- menn á ísafirði og á Seyðis- firði sögðu flokksstjórn sinni, að atkvæði þeirra væri ekki verzlunarvara. Margt annað fólk, sem hafði andúð á at- kvæðabraski flokksstjórnanna FVi’irclrínnníi' brást einniff við Þvi með þvi r ynrsKiiidmr að efla sjálfstæðisflokkinn. flokksstjórna Þessar ráðagerðir byggjast á þeim skilningi vinstri flokkanna að miðstjómir þeirra geti róleg- ar setzt niður á fundi í Reykja- vík og samið um ráðstöfun á at- kvæðum þess fólks, sem hingað til hefur fylgt þeim. Miðstjórn Framsóknarflokksins segir Fram- sóknarmönnum í tilteknum kjör- dæmum að kjósa frambjóðend- ur kommúnista og krata, mið- stjórn Alþýðuflokksins fyrirskip- ar Alþýðuflokksfólki að kjósa hversu mikilli vandvirkni sem frambjóðendur Framsóknar og þær eru lagðar saman. Það er kommúnista og flokksstjórn ( ekki hægt að verzla með skoð- kommúnista ákveður að flokks-anir fólksins og ráðstafa atkvæð- menn hennar kjósi frambjóðend- (um þess fyrirfram eins og varn ur Framsóknar og Alþýðuflokks- Reikningsmennirnir og raunveruleikinn Hinir snjöllu reikningsmenn vinstri flokkanna, sem látið hafa' Ijós sitt skína undanfarið ættu1 að hugleiða þessar staðreyndir. í Það verður alltaf að taka raun-j veruleikann með í reikninginn. j Annars blekkja tölurnar, af ! leg, svo að maður sé nú einu sinni svolítið stórorður. En það skipti engu mál: lögreglan stjórnaði henni, eins og Kjelland Sinfóníu- hljómsveitinni! Hún lét menn leggja bílum sínum í röð, svo að engin þrengsli urðu, og fórst henni það ágætlega úr hendi. Gekk allt vel fyrir sig, og um- ferðatafir urðu litlar. Slæm þjónusta hér á landi ANNARS er þjónusta yfirleitt ekki upp á marga fiska í þessu ágæta landi okkar. Og má það raunar furða heita, hversu íns. Á þessari verzlun með at- kvæði fólksins, ráðstöfun á þeim eins og hverri annarri verzlunarvöru, byggjast einu vonir vinstri flokkanna um að halda velli í kosningum á ís- landi. ■:ij " ’ \ r í ; í 1 ingi i krambúð. En það virðast hinir sósíalísku flokkar þó álíta. Hjá þvi getur ekki farið að þetta atferli, þetta dæmalausa brask vinstri flokkanna, verði enn til þess að rótfesta þá skoðun, að efla þurfi Sjálf- * " stæðisflokkinn og skapa hon- óliprir við erum oft og beinlínis um meirihluta aðstöðu. ruddalegir. Það er bókstaflega, eins og menn hafi enga ánægju af því að leysa úr málum náung- ans. B' Efst á blaði LAÐAMAÐUR á Morgunblað- inu þurfti t. d. að hafa upp á ritstjóra danska íþróttablaðs- ins nýlega. Átti hann við hann brýnt erindi, en vissi ekki, á hvaða hóteli hann bjó. Hringdi hann því á ýmsa staði, þ.á.m. ann- an stúdentagarðinn og spurði, hvort ritstjórinn gisti þar. Nei, nei, enginn kvaðst þekkja hann, hann byggi áreiðanlega ekki þar. — Blaðamaðurinn hafði samt ein- hvern grun um, að ritstjórinn væri á öðrum hvorum Garðinum og skálmaði upp eftir. Fékk hann að líta í gestabókina — og viti menn: nafn ritstjórans var þar efst á blaði! Eftir dúk og disk SLIK þjónusta er algeng hér á landi og raunar er hún oft mun verri en þetta. T.d. er hægt að hringja tímum saman í Toll- stjóraskrifstofuna án þess að svar að sé. Kannski að embættið hafi ekki haft efni á að greiða sima- reikninginn sinn og símanum hafi því verið lokað! Eða hvernig er með afgreiðslu mála hjá.sum- um háttsettum opinberum starfs- mönnum? Þeir eiga það til að liggja á málum dögujn saman — og svara mönnum eftir dúk og disk. Leiðinlegur vani — eða hvað? ÞETTA eru aðeins nokkur dæmi en víða er pottur brotinn í þessum efnum. Undarlegast af öllu finnst mér þó, þegar af- greiðslufólk á Hótel Borg( og sennilega á fleiri stöðum) talar ensku við skandínava. Prófessor Busch var a.m.k. ekki hrifinn af því, enda er með öllu óþolandi að bjóða heiðvirðum Evrópubúum — ég tala nú ekki um frændum okkar á Norðurlöndum — upp á leiðinlegar amerískar slettur — og helzt ekkert annað. wsa ■ s^via Merkið, sem klæðir landit. málmblöndu, er þoli þenna hita og geti farið með þessum geypi- hraða. Þessar nýju flugvélar voru ekki sýndar á rússneska flugdeg- inum (sunnudaginn 3. júlí), en greinar í flugblöðum benda ótví- rætt til þess að flugvélarnar séu komnar af teikniborðunum og að hafin sé smíði á þeirn í tilrauna- skyni, segir „Neues Deutschland“ Vitað er að hafnar eru fýnr löngu i vestrænum löndum um- fangsmiklar tilraunir með efnis- blöndur, sem standast hitann, sem skapast við hinn mikla hraða. í sambandi við þessa nýju gerð af flugvélum er farið að tala um 40.000 til 50.000 hestafla flugvélahreyfla. V V V í Sýnd var á flugdeginum í Moskvu á sunnudaginn svif- fluga, sem flýgur eins og fugl, | Sviffluga þessi vakti mikla hrifningu hjá áhorfendum. Vél- knúin flugvél dró sviffluguna inn yfir „Rauða torgið“ og sleppti henni þar. Hóf svifflug- an þá að bæra vængina eins og fugl og hélt fluginu áfram á þenna hátt. | „Þessi fyrsta flugvél með hreyfanlegum vængjum er gerð samkvæmt tillögum Alexanders Yurevych Molochkovs", sagði út- varpsþulurinn, sem lýsti flug- sýningunni. „Flugið verður ör- uggara með hreyfanlegum vængj um og flugmaðurinn getur auk- ið hæðina án tillits til loft- strauma“, bætti hann við. ❖ BLAÐ Beaverbrooks lávarðar „Sunday Express", stingur upp á því (skv. fregn frá Lond- on á sunnudaginn), að Douglas Douglas Fairbanks yngri ... .blaðafulltrúi Bretadrotningar Fairbanks yngri verði gerður að blaðafulltrúa við hirð Elísa- betar II. Bretadrotningar. „Oft lendir i vandræðum um samband hirðarinnar við al- menning. Drotningin á að hafa blaðafulltrúa, sem er sérfræðing- ur á sínu sviði“, segir blaðið. Blaðið bendir á það atvik, er brezkur sendiráðsfulltrúi í Osló kom i veg fyrir að norskir blaða- ljósmyndarar fengju að taka myndir í garðveizlu drotningar, er hún var i hinni opinberu heim- sókn sinni í Noregi. Brezkum blaðaljósmyndurum var heimil- aður aðgangur að garðveizlunni. ❖ Sá er hængur á, segir blaðið, að Douglas Fairbanks er amer- ískur ríkisborgari, „ön hann hef- ir hug á að gerast brezkur ríkis- borgari“, bætir Sunday Express við. Fairbanks er góðkunningi við brezku hirðina. * ★ STOKKHÓLMUR — Ár hvert fremja 1200 Svíar sjálfsmorð, að þvi er segir í talnaskýrslum, sem birtar voru í gær. Upplýst er á Södre sjúkrahúsinu í Stokkhólmi að tilraunum til sjálfsmorðs hafi fjölgað um helming á undan- förnum tveim árum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.