Morgunblaðið - 15.07.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.07.1955, Blaðsíða 4
MORGUNBLáÐIÐ Föstudagur 15. júlí 1955 Læknir er í LæknavarSstof- *nni sími 5030 frá kl, 6 síðdegia. jtíl kl. 8 árdegis. NæturvörSur er í Eeykavíkur aipóteki, sími 1760..— Ennfremur «ru Holtsapótek og Apótek Aust- tirbæjar opin daglega til kl. 8, aema á laugardögum til kl. 4. Holtsapótek er opið á summdög- ■nxn milli kl. 1—4. Hafnarfjarðar- og Keflavfxur- Apótek eru opin alla virka daga <rá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga milK kl. 18—16. • Aímæli • Einar ÞórfSarson afgreiðslnmað- ■ar Smjörlíkisgerðanna er 75 ára í dag. Reykvíkingar munu almennt ’kannast við hann frá þeim árum «r hann var dyravörður í Nýja Bíói. Einar hýr nú í Stórholti 21 ■og er Iiinri ernasti og gengur dag- iega áð verki sínu í Smjörlíkisgerð Da gbók • Hjónaefni • Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Brynhildur Vilhjáhnsdótt- ir, Brandaskarði, Skagahreppi og Sigurður Garðarsson, sj&maiður, Orindavik. • Bníðkaup • Þ. 30. júlí voru gefin saman í hjónaband Hrönn Pétursdóttir. Hjallavegi 20 og Gunnar Gunnars- son, bankaritari í Útvegsbankan- um, Laufásveg 45 B. Séra Hannes GuðmundsoB gaf brúðhjónin sam- an, og var það jafnframt fyrsta ■embættisverk hins nývígða presta. S.!. langardag voru gefrn saman i hjónaband af séra Þorsteini Bjömssyni ungfrú Sif Aðils, Lauf ásvegi 45. Reykjavík og Sigurjón -Tónsson, Hlíðarbraut 17, Hafnar- ■firði. • Skipafréttir • Eiuirtíipafélag Bi úarfoss fór frá Grimsby 14. júlí -til Boulogne og Hamborgar. Detti foss kom til Leningrad 11. júlí, ' ' fer þaðan til Hamina og Eeykja víltur. F.iallfoss fer frá Rotterdam 15. ýúi? til ■Reýkiavíkur. Goðafoss kotn til Nerw York 12. úll frá Reykjavík. Gullfoss er í Reykja- vík. Lagarfoss fór frá Ventpils 13. júlí tii Rostock og Gautaborgar. Reykiafoss fer frá Reykjavík í kvöid til Patreksfjarðar, Isaf jarð- ai, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsa víkur og þaðan til Harnborgar. Selfoss fer frá Lysekil 16. júlí til norðurlandsins. TröHafoss för frá Reykjavík í gærkvöldi til New York. Tungufoss fer frá Hull 16. júlí til Reykjavíkur. SkipaútgerS rikisins Hekla fer frá Gautaborg M. 22 kom til New York 12. júlí frá að fara frá ísafirði í morgun á norðurleið. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skialdbreið ■er í Breiðafjarðarferð. Ska'ftfell- íiigur fer frá Reykjavík sfðtiegis í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS Hvassafell er væntanlegt í dag til Rostock. Amarfell fer væntan- lega í dag frá New York. Jöku! fell er í Reykiavík. Dísarfell er í Reykjavík. Litlafell er í olíufhrtn- ingum á Norðurlandshöfnum. HelgafeH er í Reykiavík. Cornelius Houtman er í Reykiavík. Cornelia B er í Reykjavík. Birgitte Toft er í Kefiavík. Enid fór 6. þ.m. frá Stettin áleiðis tii Akurevrar. Nyco er væntaniegur til Keflayíkur í kvöld. EimskipaféJaa' livíísur '.l-f.: KaCa er f Reykjavik. • FhjcteróÍT » FlugféJag Itlan.ls h.f.: Miliilandaflug: Gullfaxi fór til l Oslo og Kaupmannahafnar í morg i un. Flugvélin er væntanleg aft ir til Reykjavíkur kl. 17,00 á morg- •xuj. Sóífaxi f.er til Glasgow cg Kaupma&nahafiiar kl. 08ý;0 í íyrramáiið. — Innaníandsflug: — 1 dag er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, i'r.gurhóismýrar, FL.tcjx&i, — Hólmavlknr, Hornafjarðar, tsa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, — Patreksfjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. — Á morg- un er ráðgert að fl.júga til Akur- eyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egils staða, Isafjarðar, Sauðárkróks, Siglafjarðar, Skógasands, Vest- manriaeyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. I,«ftleifíir !i.f.: Millilandaflugvél I,oftleiða er væntanleg tll Reykjavíkur kl. 18,45 í dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn, Gautaborg. Flugvélin fer áleiðig til New York kl. 20,30. > '*l'rf- ' 'l-t « ■ 4 ' 4 >». ,*vE4l*l;éjí» ÁætSimarferðir T?ifreiða»töð Islands á morgun. langardag s Akureyri kí. 8,00 og 22,00Bisk unstungur að Geysi kl. 13, Dalir kí. 8,00, Fljótshlíð kl. 14,00, Grinda ívik kl. 19,00, Hreðavatn um Uxa- : hryggi kl. 14,00, Hrunainanna- hreppur kl. 14,00. Hveragerði kl. 14.00 og 17,30 að Þorlákshöfn. Keflavík kl. 13,30 — 15,15 — 19,00 — 23,30, Kjaíarnes — Kjós kl. 13,30 og 17,00, Landsveit kl. 14.00, Laugarvatn kl. 13,00, Mosfellsdal- w kl. 7,30 — 14,15 og 18,20, Reyk holt kl. 14,00, Reykir kl. 7,30 — 12.45 — 16,20 — 18,20 og 23.00, Skeggjastaðir um Selfoss kl. 15,00. Vestur-X.andeyjar kl. 13,00, Vatns leysuströnd,— Vogar kl. 13,00, Vik Mýrdal kl. 13,00, Þingvellir kl. 10,00 — 13,30 — 16.00, Þykkvibær kl. 13j30. Frá Húnvetningafélaginu Þeir félagar sem ekki hafa enn þá fengið bókina Húnvetningaljóð get.a vitað hennar til formanns félagsins (síini 81141) gegn áskriftargjaldi. Sólheimadrenguribrm Afh. Mbl.: G. 100.00. Hallgrímsldriíja í Saurbæ Afh. MW.: C. 25,00. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ iu-f ' ýlega móttekið frá prófast ii.um þar, sr. Sigurjóni Guðjóns- syni: Aheit frá konu á Akranesi 100,00, og áheit frá N. N. 200,00 kr., og efr. úr safnhauk í kirkj- unni 43,20 kr. Matthías ÞórSarson. iMinningarspjöld Hvítabandsins fást á Laugaveg 8 (silfurbúðin) , Vesturgötu 10. og hjá stjórnar konum. sími 6360. -SKVKIYCAK Lárétt: — 1 óþjáll — 6 æsta —- 8 Mjóð — 10 vintegund —- 12 ■ítiHuTini — 14 íþróttafélag — 15 samhljóðar — 16 reykja — 18 pjötluna. Lóðrétt: —- 2 bleyta — 3 kind — 4 bæti — 5 risi — 7 stela — 9 stormur —-11 greinir — 13 sínk — 16 mynr.i — 18 tvíhljóði. Læknar fjarverandi Kristbjörn Tryggvason frá 3 júní til 3. ágúst ’55. Staðgengill Bjarni Jónsson. I Guðmundur Björnsson um óá kveðinn tíma. Staðgengill: Berg- sveinn Ó'afsson. J Þórarinn Sveins«on um óá- | kveðinn tíma. Staðgengill: Arin- björn Kolbeinsson. Jón G. Nikulásson frá 20. jún! til 13. ágúst ’55. Staðgengill Óskar Þórðarson. Páll Gíslason frá 20. júní til 18. julí ’55. Staðgengill: Gísli Pálsson. Hulda Sveinsson frá 27. jún! til 1. ágúst '55. Staðgengill Gisli Ólafsson. Bergþór Smári frá 30. júni til 15. ágúst ’55. Staðgengíil: Arin- björn Kolbeinsson. Halldór Hansen um óákveðinr- tíma. Staðgengill: Karl S. Jóna3- cov. Jóel Sigurðsson, ÍK, er sá íslenzki frjálsiþróttamaðurinn, sem lengst hefur keppt, eða alls í sextán ár. Hann hefur verið langbezti spjót- kastari landsins síðustu 10 árin og íslandsmeistari 9 ár í röð. Jóel hefur verið í íslenzka landsllðinu í ÖU íjögur skiptin, sem fslend- ingar hafa háð landskeppni í frjálsum íþróttum og er með núna gegn Hollendingum. t tvö skipti hefur hann borið sigur úr býtum, einu sinni verið annar og einu sinni þriðji. Bezti hollenzki spjót- kastarinn hefur náð örlítíð betri árangri en Jóel í ár og getur keppnln milli hans og Jóels orðið mjög skemmtileg, eins og fiestar greinar landskeppninnar. Eyþór Gunnarsson frá 1. júll til 31. júlí ’55. Staðgengill Victor Gestsson. Valtýr Albertsson frá 27. júni til 18. júlí ’55. Staðgengill: Gísii Ólafsson. Elías Eyvindsson frá 1. júlí tD 81. júlí ’55. Staðgengill: Axel Blöndal. Hannes Guðmundsson 1. júli, 3—4 vikur. Staðgengill: Hannes Þórarinsson. Jónas Sveinsson til 31. júlí. — Staðgengill: Gunnar Benjamíns son. Guðmundur Eyjólfsson frá 10. júlí tíl 10 ágúst. Staðgengill Erlingur Þorsteinsson. Jóhannes Bjönsson frá 9. júlí til 17. jú'lí. Staðgengill: Grímur Magnússon. Óskar Þ. Þórðarson frá 10. júlí M1 18. júlí. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Theodór Skúlason frá 11. júli til 19. júlí Staögengill: Brynjólf- ur Dagsson. Kristinn Björnsson verður fjar? verandi frá 11. júlí til 31. júlí. — Staðgengill: Gunnar Cortes. Þórarinn Guðnason frá 14. júli til 25. júlí. — Staðgengill Skúli Thoroddsen. Ólafur Jóhannsson frá 14. júlí til 19. júlí. Staðgengill Kartan R. Guðir.undsson. Kristján Sveinsson frá 15.—-25. júií, Staðgengill: Sveinn Péturs- son. VíálfundafélaÉP* S+.íórn félasrsine «r fcil "dðta’ ■HJ5 félagsTnenT> i «»|rH»»nfn 4®itijé ■ns é tö*tuAaa*k’rMrhrv* tré V n--Jfl _ Ktrai 1W • Gengisskráamg . (Sölugengi) Gullverð íslenik>-ar rrorci. 1 8terlmg8pund .... K! 45,7» 1 bandnrískur dollai - 16,3; 1 Kanada-dollar ........ — lö,5' 100 danskar ki ..... . — .{3ð,3i 100 norskar ki.......... - !28,5t 100 sænskar kr......... — Si.%5' 100 fir.nsk 'mörk..... — í,05» 1000 franskir fr - 100 beigiskír fr. - á2.7t 100 vestur þýzk s»r» - 1000 Iírur ............. — £6,11 100 gullkrónur jaíngiida 738,9' 100 svissn. fr . — S74,6t 100 Gyllini ......... — 431,1» 100 tékkn kr .......... — 226,6’ S'finningorspjöi© KrabbameinfiéL Isitanás fást hjá öllum pÓHtaígreíBsius landsins, lyfjabúðum í Rcykjavf cg Hafnarfirði (nem* Laugavegs jg Reykjavíkur-apótekttm), — Rt jiedia, Elliheimiiinu Grund ot ixrifstofu Jtrabbameii^iXeiagamui dióðbankanum, Barónaatig, #ins 4947. — MinningakorUa ero «U greidd gegmitn aicia 694? • Útvaip • Föstiidagui' 15. júlí: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,00—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar (plötur). 19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Útvarpssagan: „Ástir pipar- sveinsins“, eftir William Locke, I. (séra Sveinn Vfkingur). 21,00 Tónleikar: Tóniist eftir Sibelius við leikritið „Stormurinn“ eftir Shakespeai'e. Borgarhl j ómsveitm í Helsingfors leikui'. Jussi Jalas stjórnar. Hlióðritað á Sibeliusar- vikunni í Helsingfoi’s í júní s.l. — 21,20 Úr ýmsum áttum. — Ævar Kvaran leikai’i velur efnið og flyt- ur. 21,45 Náttúrlegir hlutir, — smirningar og svör um náttúru- fræði (Guðmundur Þorláksson cand. mag.). 22.00 Fréttir og-veð- urfregnir. 22.10 „ÓðalsbændurMs saga eftir Fdvard Knudsen, V. (Finnborg örnólfsdóttir). 22,25 Dans- og dægurlög (plötur). 23,00 Dagski-áriok. mm VALDASTÖÐUM, 11. júlí — Allmikið hefir verið leitað hér að tófu í vor. Þrjú greni hafa funöizt og hafa náðzt 4 fullorð- úi dýr, og 11 eða 32 yrðlingar. Þessa dagana standa yfir vor- smalanir, og viðrar illa til þesa. GÓD LAXVEIÐI Ennþá belzt góð laxveiði 3 Laxá. Flest hafa veiðst 32 laxar á dag á 2 stengur. Allt á neðsta svæðinu. En nú er áð byrja að veiðast á fremsta svæðinu. STÚTTUR VEGAKKAFLI Það munu nú vera liðin 5 eða 6 ár síðan undirbyggður var veg- ur milli Reynivalla og Valda- staða, eitthvað um 2 km. Var nú búist við að ofaní hann yrði boriS í sumar og gengið frá rennurn. En nú þessa dagana er farið að kosta til viðhalds við gamla veg- inn svo hann á víst að duga eitt árið enn, eða tvö. Það er vitað, að rrdkið fé, þarf i vegaviðhald, en hér sýnist sumum, um vafa» saman sparnað að ræða. Víðtakor ijöldca:hand» tökiir s Uaxgver|alandi VÍNARBORG UNDANFARNAR tvær vikur hafa farið fram í Ungverjalandi víðtækar fjöldahandtökur og yfirheyrslur, ný „hreinsunar- alda“ virðist hafa risið. Þær fregnir berast, að ríkislögreglan hafi aukið liðstyrk sinn að miklum mun bæði í höfuðborginni, Budapest, og næsta nágrenni hennar. Leynilögreglumenn halda vörð um bandaríslcu og brezku sendiráðsbústaðina, og handteknir hafa verið margir Ungverjar, er átt hafa erindi þangað. V-Evrópu-búi er nýlega var á ferð nm Kúdapest hefir lýst ástandinu svo: „Hundruð lög- regluþjóna ruddust inn á veit- inga- og kaffihús, bifreiða- stjórar og fótgangandi menn vorss stöðvaðir og spurðir í þaula. Út ura allar götur og torg gtóðu einkennisklæddit lögregluþjónar, vopnaðir marghlcyputn. Fjöldi manna hefir horfið, án þess að nokk- uð heyrðist til þeirra.“ Síðan Imre Nagy, fyrrver- andi forsætisráðherra, var rekinn úr stöðu sinni, þar sem hann þótti taka á málunum með vettl- ingatökum, hefir mótspyrnan gegn kommúnísku stjóminni £ Ungverjalandi farið vaxandi. — Óstaðfestar fregnir herma, að Nagy sitji nú í varðhaldi við Balaton, sem er skammt suð- vestur af Búdapest. ASTRALÍUMENN hraða nú mjög öllum undirbúningi að Olympíu- leikunum, som fram eiga að fara í Melbourne seint á næst® ári. Er allur undirbúningur sagður í bezta lagi og hafin er fyrir- framsala á miðum og hefur hún gengið svo vcl, að henni er nú að nokkru leyti lokið — 13 mánuðum fyrir 'eikana. * SETNINGAKHÁTÍDIN Það eri' miðar að aðalieik- vanginum aaginn sem setningar- hátíðin fcr fram sem lokið er sölu á — að undanskiidum 40 þús. miðum, sem ekki verða seld- ir fyrr en rétt fyrir leikana. Leikvaiigurinn sem verður aðal vettvangi'r leikanna rúmar um 120 þúsund manns. Það þýðir að búið er að panta 80 þúsund miða að setningarhátíðinni. Auk setningarhátíðarinnar hafa verið pantaðir af útlending- um rúmlega 15 þúsund miðar að íþróttakeppniimi — og eru flest- ar þær pantanir* frá fólki & Kyrrahafssvæðinu, en þegar eita þó teknar að berast pantanir frá Br.ndarikjiuum og Bretiandi- Ástralíubúar hafa samtals pant- að að hinum ýmsu vöilum og íþróttahöllum um 280 búsundi J miða að verðmæri 375 þúsund sterlingspund (áströlsk).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.