Morgunblaðið - 15.07.1955, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.07.1955, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIB 14 Föstudagur 15. júli 1955 HJÓNABANDSÁST EFTIR ALBERTO MORAVÍA Framhaldssagan 31 Sjöunda og síðasta: Yfirgrips- mikill dómur. Bók eftir viðvan- ing, þótt gæddur sé skynsemi, menntun og smekk, er algerlega vegna þess, að ég risi andvígur þess- öðru reis ég gegn myndinni af mér sjálfum, sem bókin hafði dregið upp. Mig fýsti ekki að vera hégómamaður, óhæfur, aum ingi. Og samt vissi ég, að einmitt snauð af hinum skapandi mætti. Bókinni tekst ekki að leiða neitt nýtt í Ijós, ekki neina nýja til- finningastefnu. Það er bók, sem grundvallast á öðrum bókum, hún er í öðrum eða þriðja gæða- gegn myndinni, einmitt vegna væri hún sönn. í þessari vanlausu örvæntingu, fannst mér sem líkami minn héfði ekki lengur neinn þunga, en svifi um í stofunni, eins og þurrt, fiokki, hún er gróðurhúsafram- sölnað lauf í stormi. Ég vissi ekki leiðsla. Hagsýnisályktun: — Er hægt að gefa hana út? Já, vit- anlega er hægt að gefa hana út, með tveimur eða þremur stein- prentuðum myndum, eftir ein- hverja fræga listamenn. En bók- in sjálf er einskis virði. Ég undirstrikaði þennan síð- lengur um þær hreyfingar, sem ég gerði, og varla um hugsanirn- ar, sem fæddust í huga mínum. Enginn vafi er á því, að hug- myndin um að leita til konunnar minnar, í þessum þrengingum, þegar ekki fannst svo mikið sem eitt strá til að grípa til, í því asta dóm, sem tók upp aftur, í flóði sem færði mig í kaf, leiftr- stuttu máli, allt það, sem ég áleit aði í huga mínum áður en ég kom um bók mína, íhugaði hann stund arkorn og bætti svo við með- henni í framkvæmd. En hitt er staðreynd, að þá fyrst varð ég fylgjandi eftirskrift: Staðreynd- hennar var og gerði mér fulla in er enn sem fyrr sú, að bókin var skrifuð i hugarástandi hinn- grein fyrir henni, er ég hafði, án þess að veita því athygli sjálf- ar öfgafyllstu hamingju og að ur, opnað dyr lesstofunnar, geng hún er tvímælalaust það bezta, sem hægt er að búast við frá hendi höfundarins. Raunar var hann, á meðan samning bókar- innar stóð yfir, sannfærður um, að hann væri að skapa snilldar- verk. Af þessu leiddi það, að höfundurinn lýsti sjálfum sér í hvers vegna. bókinni, eins og hann raunveru- t Enginn svaraði banki mínu, lega er — maður, sem skortir svo að ég bankaði aftur, fastar, ið yfir loftskörina og stóð fyrir framan herbergisdyr hennar. 1 Ég lýfti hendinni og drap á dyrnar. Á sömu stundu sá ég, að dyrnar voru ekki lokaðar, aðeins hölluðust að stöfum og mér brá vitanlega við — ég veit ekki sköpunartilfinningar, al- og því næst, eftir stundar bið, draumóramaður, maður opnaði ég dyrnar og gekk inn. Dimmt var í herberginu, svo að ég kveikti rafmagnsljósið og það fyrsta sem ég kom auga á, í hinu allar ger góðra áforma, ófrjór. Þessi bók er glögg spegiimynd slíks manns. Þetta var allt í bili. Ég lagði handritið aftur í fyrra brot sitt, föla skini perunnar, voru náttföt tók pappírsarkirnar úr ritvélinni og hvolfdi lokinu yfir hana. Því næst reis ég á fætur, kveikti mér í vindling og tók að ganga fram og aftur um stofugólfið. Þá rann það skyndilega upp fyrir mér, að hin andlega glöggskyggni, sem ég hafði áður verið svo á- nægður með, hafði nú breytzt í konunnar minnar á óbældri sæng inni. — Ég áleit, að hún mundi hafa orðið andvaka og þess vegna reik að lit í garðinn, en samtímis fann ég ósjálfrátt til örlítillar gremju. Hún hefði getað komið inn til mín og látið mig vita — hvers vegna skyldi hún hafa gengið al- hinn falska og ósanna skýrleika ein út í myrkrið? Eg leit á vekj- sóttveiks og örvæntingarfulls ó- ráðs eða æðis. Eftir að hafa kom- ið mér til að skrifa þennan stranga dóm um mína eigin bók, þá hélt þessi skýrleiki áfram að dvelja í huga mínum, eins og tunglsbirtan dvelur við, á yfir- borði æðandi úthafs, þar sem stór og smá flök hrekur fyrir vindi og minna á skipbrot og skipskaða. Hugur minn reikaði og hringsól- aði, sjúklega og skýr, í kringum síðásta flak metnaðargirndar minnar og löngunar, skýrandi það í öllum atriðum, gerandi það enn sárara og algert. í þessa tuttugu daga, sem araklukkuna á náttborðinu og mig furðaði á því, að liðnar skyldu vera þrjár stundir frá því, er ég fékk Ledu til að kyssa á saurblað sögu minnar. — Yið- burðirnir höfðu drifið svo þétt að, að mér virtist ekki hafa lið- ið meira en hálf klukkustund. Ég fór út úr herberginu og gekk niður stigatröppurnar. Hin bláa og rauða glerhurð setustofunnar var opin og allt húsið virtist hafa brugðið blundi. Ég gekk inn í stofuna og bjóst jafnvel við því að hitta konuna 1 mína þar, en stofan var mann- j laus. Bókin, sem hún hafði ver- ið að lesa, lá á borðinu, opin og sneri opnan að borðinu, eins og hún hefði lagt hana frá sér í miðj um lestrinum. Hjá bókinni stóð öskubakki, fullur af löngum vindlingastúfum með varalit á endanum. Kona mín hafði sýni- lega komið aftur niður, skömmu eftir að hún bauð mér góða nótt og haldið kyrru fyrir í setustof- unni, reykt og lesið. Því næst I hlaut hún að hafa gengið sér til dægrastyttingar út í garðinn, stuttu áður en ég kom inn, þar sem loftið var ennþá mettað af vindlingareyk, enda þótt franski glugginn væri opinn. Kannske var hún alveg ný-gengin út úr stofunni og þá gæti ég fljótlega haft upp á henni. Þess vegna gekk ég út á opnu flötina, framan við húsið. Hinn hvíti bjarmi tunglskins- ins á mölinni minnti mig á göngu ferð okkar, kvöldið áður, út að bændabýlunum og skyndilega, í þessu hugarástandi mínu, sem var sambland örvæntingar og ofsakæti, kom yfir mig sterk löng un til að gera það nú, sem mér hafði ekki verið hægt að gera þá. Ég vildi hafa mök við Ledu uppi á þreskiloftinu, við ljós þessa dásamlega mána, í þögn hinnar sofandi sveitar, með öll- um þeim ástríðum, sem tilfinn- ingar míns eigin vanmáttar ollu mér. PARADISARGARÐURINN 17 Á hverju kvöldi, er ég geng frá þér, verð ég að kalla til þín: „Komdu með mér.“ Ég verð að benda þér með hend- hafði aíigerlega helgað°rítstörfum inni, en vertu kyrr og fylgdu mér hvergi. Farðu ekki með mínum og lokað huga mínum fvr mér, því að þá mun ílöngun þín fara vaxandi með hverju ir öllum öðrum viðfangsefnum, spori, sem þú stígur áfram. Þú kemur í salinn þar sem virtist hugleysið hafa skotið skilningstréð er. Ég sef undir hinum ilmandi, slútandi grein- sterkum rótum í djúpi meðvitund um þess. Þú munt beygja þig ofan að mér, og ég verð að arinnar, með sinn ógnarlega sæg brosa, en þrýstir þú kossi á varir mínar, þá mun paradís af hvers konar úrtölum. — Nú sökkva í jörð niður, og mun hún þá vera þér með öllu höfðu varnargarðar minnar vit- töpuð. Kuldagjóstur eyðimerkurinnar mun þjóta um þig fírrtu^fyrirætlunar og^^ofdrr^s ^u Qg þ;raparegnj,g renna niður af hári þínu. Hryggð og armæða ' QT" mun verga hlutskipti.“ I „Ég verð hér kyrr,“ mælti kóngssonurinn, og Austri kyssti hann á ennið og sagði: „Vertu nú sterkur fyrir, þá munum við sjást hér að hundr- að árum liðnum. Vertu sæll!“ Og Austri þandi út stóru vængina sína, og skinu þeir eins og leiftur á haustdegi eða norðurljós um hávetur. j „Vertu sæll, vertu sæll!“ ómaði frá blómum og trjám. Storkar og pelíkanar flugu með í langri röð eins og flögr- andi band og fylgdu honum alla leið út að takmörkum ald- ingarðsins. „Nú byrja dansleikirnir okkar,“ sagði álfkonan, „en þegar að því er komið, að hætt verður, og ég dansa við þig, þá muntu sjá, í sama bil og sólin rennur, að ég bendi þér. Þú munt heyra, að ég kalla til þín: „Komdu með mér,“ en gerðu það ekki. brostið og hún vall fram, í allar áttir, og ég, þótt hugsunarskýr væri, fann mig algerlega yfirbug aðann. Ég kastaði vindlíngnum frá mér, sem ég var nýbúinn að kveikja í og lyfti höndum rrtínum, án þess að vita hvað ég gerði, og þrýsti þeim að gagnaugunum. íjg sá, að misheppnun bókar minnar boðaði enn meiri mis- heþpnun alls lífs míns og ég fann að iöll vera mín gerði uppreisn gegn þessum úrslitum. Það er ekki mögulegt að lýsa tilfinning- um mínum — hinum bitru tilfinn ingum um að vera skyndilega mul inn í smáhluta, kastað út í fá- sinnu og tómleika. Framar öllu Lokað vegna sumarleyfa frá 16. júlí til 2. ágúst. Afgreiðslurnar verða þó opnar mánud. 18. júlí. édfna (a iiCjin cjCinclin L.i. Lokað vegna sumarleyfa frá 18. júlí til 8. ágúst. Jtfjólc(ceJacfeiJ ^ftitandi h.f. Lokað vegna sumarleyfa frá 23. júlí til 15. ágúst. KASSAGERÐ REYKJAVIKUR H.F. Lokað vegna sumarleyfa frá 18. júlí til 8. ágúst. LADY H.F., Lifstykkjaverksmiðja íj Barmahlíð 56 Notið KIWI ■skóáburð i * KIWI og gljáinn á skónum verður bjartari, og dýpri Kiwiáburðurinn er framleiddur úr úrvala vaxefnum og ósvikn- um Sútaralitum. Þetta er megin orsök þess, hversu dj úpur og lang- varandi Kiwigljáinn er ug enn fremur skýrir þetta hin óvenjulegu gæði Kiwi, þegar um er að ræða að verja skóna og viðhalda þeim. Reynið eina Kiwi dós í dag. Skóm- ir munu verða snyrti- legri og þeir munu endast betur. Gæðin eru á heimsmæU- kvarða — Fæst í 10 litum. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. JOHNSON & KAABER h.f. MÓTAVÍR BINDIVÍR BINDILYKKJUR H. BEUira & CO. H.F. Hafnarhvoll — Sími 1228

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.