Morgunblaðið - 29.07.1955, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 29.07.1955, Qupperneq 4
1 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 29. júlí 1955 j 1 dag er 209. daguw ár«ing, 29. jáE ÁrdegifílæiSi kl. 13,46. SíSdegisflæSi kl. 14,44, Næturlæknir er í læknavarBstof arirji, sími 5030, frá kl. 6 síðdegia jfcil kl. 8 árdegis. : NæturvörSur er í Ingólfs-apó- •ieki, sími 1330. Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Austur- tejar opin daglega til kl. 8 nema & laugardögum tii M. 4. Hoits- apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og t. HafmirfjarSar- og Keflavikur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13-16. Veðrið I gær var suðlæg átt trm Iand allt. Rigning á Suð-Testur- og Vesturlandi. Hiti í Reykjavik kl. 3, mældist 13 stig, á Akureyri 17 stig, á Dala tanga 10 stig og á Galtarvita 15 ■stig. ■ Mestur "hiti mældist í gær hér á Iandi 18 stig í Möðrudal og á Sauð árkróki, en minnstur 10 stig á Daiatanga. í l.ondon var hiti á hádegi í gær 22 Stig, í París 21 «tig, í 'BerRn 19 stig, í Kaup- inaimáhöfn 21 stig, í Stokkhólmi 27 stig, í Osló 27 stig, í Þórshöfn í Færeyjum 18 stig og í New York 24 stig. » Messur * !Rf.vTii'va3IapreHi«ka11. Messað að Saurbæ ?kl. 2 e.h. Sókuarprestur, Dagbóh Hugleiðingar um veðurfar i MARGílí, einkum hér swinan- og vestanlands, eru orðnir lang- Jsrcvttir vegna hinna stöðugu rigninga, sem þegar hafa valdið baendum og búaliði stórtjóni. — I Danmörku er vandamáiið hið sama, enda þött orsökin sé þveröfug, þ. e. langvarandi sólskin og þurrkar. Mátti nýlega lesa í dönsku blaði feitletraða fyrirsögn á þessa leið: „Sólin er orðin versti óvinur bóndans.“ (Sbr. Mbl. í gær). Vist er engin furða þó að veðurguðinn bogni og verði stundnm afgreiðslan um megn, er einn vill njóta golunnar en annar dorga í logní, og aðrir panta sólskin, — hinir regn. Og ýmsir trúa á kaldan sjó, en sumír á þairn heita, —■ en síldin leikur jafnt á inig og þig —. Og jafnvel danskir bændur eru fullir hortugheita og heimta veðar bara fyrir sig. LÁKI. Læknar fjarverandi Bergsveinn Ólafsson frá 19. júlí til 8. sept. StaðgengjU: Guðm. Bjömsson. Gísli Pálsson frá 18. júlí tii 20. ágúst. Staðgengill: Páll Gíslason. tíma. Staðgengill: Stefán Björhs- • Hjónaefni 16. h.m. opinberuðu trúiofun 3on. aína cmgfrn Jóhanna Þorsteins- Kristbjöm Tryggvason frá 3 dóttir Sandltrekkn, Hjaítastaða itiní til 3. ágúst ’55. Staðgengill binghá og Ásgeir Guðmundsson. Bjarni Jónsson. lijósvailagötu 22. j Þórarinn Sveinsson um óá Nýlega hafa oninberað trúlof- kveðinn tíma. Staðgengill: Arin Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt fer skemmtiför sína fimmtudag- inn 4. ágúst. Farið verður vestur á Mýrar og komið við í hinu nýja _, , hóteli í Borgarnesi og drukkið þar Ezra Petursson fjarverandi frá kaff;_ T;i >balca verður haldið uln 29. jul. t.1 11 agust. fc’taðgengdl, B]áskó he;a; ^ Þin?vaíla. AUar Olafur Tryggvason. S Kar] Jónsson 27. júlí mánaðar- an sina ungfrú Ólöf Ingimundar- dóttir, Efstasundi 79 og Steín- grímur Kári Pálsson, Skipa- sundi 25. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Þordís Jónsdóítír, Í8afirði. og Biarnhór Vaidimars- son frá Fáskrúðsfirði, stýrimaður á tsborgu. m Skipafréttir • Eiojskipafclag fslaitds Brúarfoss kemur til Reýkjavík bjöm Kolbeinsson. Jón G. Nikulásson frá 20. jón’ til 13. ágúst ’55. Staðgengill Óskar Þórðarson. Hulda Svemsson frá 27. jún) til 1. ágúst '55. Staðgengill Gísii Ólafsson. Bergþór Smárl frá 80. júnt tft 15. ágúst '55. Staðgengill: Arin bjöm Kolbeinsson. Halldór Hansen um óákveðinr tlma. Staðgengill: Karl S. Jónas íon. Eyþór Gunnarsson frá 1. júl’ , . „ „ I til 31. júlí ’55. Staðgengill ur i dag fra Antwerpen, Dettifoss v;r,,. , Testssorl fór frálæith ígw til Reykjavík- j Elíag KyvixldSson frá 1. júH ti) ur. F.iallfoss for t'ra Vestmanna- j m ,g5> ^5^^. Axtf '■eyjum 27. júlí aleiois til Kotter- dám. Goðafoss.er í Reykjavík. Gull ( Guðmundsson 1. júli foss er i Reyk.iavik. I.agarfoss er 5—4 vikur. Staðgengill: Hannes 1 Reykjavík. Reykjafoss for fra Þðrarin3SOn, Húsavík 24. júlí til Rotterdam. Selfass er á Akureyri. Tröllafoss kom til New York 25. júlí frá Reykjavík. TungufosS er í Reykja vík, fer í kvöld til Patreksfjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyr ar, Húsavíkur óg þaðan til Rvík- ur. Skiliaútgerð rikisins Hékla er ? Gautahorg. Esja er ■•/æivtaulog tö •ReykjavíktiT síðdeg- •js í dag að austan. Herðubreið var í Vestmannaeyjum í gærkvöld á austurleið. Skjaldbreið kom tii Reykjavikiir i gærkvöid að vestan og norðan. ÞYyriil er á leið til ís- ' Jórtas Sveinsson til 31. júll. — Staðgengill: Gunnar Benjamíne son. Guðmundur Eyjólfsson frá 10 iúlí til 10 ágúst. Staðgengil) Erlinsrur Þorsteinsson. Kristinn Björnsson verður fjar verandi frá 11. júli til 31 júlí. — Staðgengill: Gunnar Cortes. Ólafur Helgason frá 25. júli til 22. ágúst. Staðgengiil Karl Sigurð <ur Jónsson. uppl. hjá verzl. Egils Jacobsen, Austurstræti 9 og Ástu Guðjóns- dóttur, SuðurgÖtu 35, sími 4252, og Maríu Maack Þinghoitsstræti '25, simi 4015. Áætlunarferðir 'Bifreiðastöð Ídaiidft á morgun, laugardag: Akureyri kl. 8 og 22. Biskups- tungur kl. 13. Da.Hr —• Bjarkar- lundur kl. 14. Fliótshlíð kl. 14. Grindavík kl. 19. Hreðavatn kl. 8 — 14 20.30 — 22. Hrunamanna- hreopur k\. 14. Hveragerði kl. 14, að Þorlákshöfn kl. 17,30, Keflavík kl. 13,15 — ,15.15 — 19 og 23,30. Kjalarne3 — Kios kl. 13.30 og 17. Landsveit kl. 14. Laugarvatn kl. 10 og 19,30. Mosfellsdalur kl. 7.30 — 14.15 og 18.20. Revkholt kl. 14. Reykir ki. 7.30 — 12.45 — 16,20 -—- 18.20 og 23. Skeggiastaðir um Selfoss kl. 15. Vestur-Landeyiar kl, 13. Vatnslevsuströnd — Vogar kl. 13. Vík í Mvrdnl kl. 13. Þing- vellir kl. 10 — 13.30 og 16. Þykkvi bær kl. 13. — Skemmljferð': Akur eyri — Mývatnssveit kl. 13,30. Lamsðí íbrottamaðurinn Aheit frá Þóri 25,00. Færeylngafélagið í Keykjavik efnir til hátíðahalda í Tjarnar- kaffi í kvöld kl. 9 í tilefni þjóðhá- tíðardags Færeyinga. Ýmislegt verður til skemmtunar. Skorað er á alla Færeyinga, húsetta hér, að fjölmenna og minnast ættjarðar- innar. Einnig skal tekið fram, að öllum velunnurum og vinum Fær- eyinga er heimill aðgangur að þess ari hátíð. Barðstrendingafélagið í Reykjavík efnir til skemmtrferðar í Bjark- arlund í Reykhólasveit um verzl- unarmannahélgina. Bílar fara frá Bifreiðastöð íslands kl. 2 á laug- ardaginn vestur með fólk úr Reykjavík og nágrenni. Farmiðar eru afgreiddir til kl. 5 á föstudag. Upplýsingar um ferðakostnað og fyrirkomulag eru gefnar í síma 1944. Skrifstofa Áfengisvaniamefndar er opin ki. 5—7 alla virka daga nema láugardaga, í Veitusundi 3, upp, sími 82282. Áheit til Strandarkirkju Afh. MbL: R G kr. 100,00; Mar- grét J. 100,00; g. áheit 100,00; An- ette — Farmor 50,00; Svava 20,00; N N 160,00; G Þ Björns- son 100,00; R L M 20,00; N N 20,00; G G 50,00; H G 100,00; N N 100,00; E S 50,00; g. áheit 100,00; ónefndur í Hafnarfirði 60,00; nokkrir. siómenn 40,00; Á A 20,00; N N 10,00; S S 10,00; H. Bjarnason 25,00; A G 40,00; G S Á 35,00; G S 200,00; P Þ C 50,00; G H 20,00; N N 60,00; Gerður 75,00; Erna 50.00; Snerrir 25,00; S Þ 20,00; F G 10,00; S T 10,00; G S 20,00; K Þ 100,00; N N 50,00; kona 20,00; G G L 30,00; I H 100,00; starfsfóik Trygsringarst. ríkisins 150,00: g. áh. 55,50: K Þ 100.00; X L 25,00; g. áheit 50.00; g. áheit 5,00; nýtt áheit 5.00; Hail dór 290,00; Hrefna 100,00; G G 100,00; áheit frá konu 10.00; Þ K 100,00: Stína 200.00; S J 20.00; Unnur Einarsd, 50,00; L E 60.00; L G E 10,00; E K 30.00; Þ B V ■ 80.00; Ása 50.00; ferðalangur | 20,00; T Ö 50.00: sióm iður 221,50 Þ 500.00: J M 25.00: rr. áheit S 50-00; A O 50 00; R J 25.00; A J 20,00,; S S 20,00; N N 100.00; M S 50,00; P G 40,00; Þ J 80,00; G B 50,00; K H 50,00; N Þ 20,00; Landakot 5,00; N N 20,00; D S 50,00 I) L 100,00; M S K 200,00; g. áheit 10,00; S S 50,00; N N 10,00 H 100,00; N N 25,00; N N 100,00; M 25,00; áheit Guðrútt Jónsdóttir 15,00; N N 10,00; ÍE bréfi 50,00; B P 100,00; N N 25,00 Fólkið á Ásumiarstöðum J. S. 50,00. i • tJtvarp • Föstudagur 29. júlí: 8,00—-9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,00—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar (plötur), 19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir, 20.30 Útvarpssagan: „Ástir pipar sveinsins" eftir William Locke; V. (Séra Sveinn Víkingur). 21,00 Tónleikar (plötur). 21,20 Úr ýma- um áttum. — Ævar Kvaran leik- ari velur efnið og flytur. 21,45 Tónleikar (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 „Hver er Gregory?“, sakamálasaga eftir Francis Durbridge; V. (Gunnar Schram stud. jur.). 22,25 Dans- og dægurlög (piötur). 23,00 Dag* skráriok. WEGOLIIM ALLT Vrnrn mínúfna krossgáfa * Flugíerðir * ýands frá Álaborg. , t lnrfclag fahinda h.f.: Baldur fór frá Reykjavík í gær ' Miibiandafiug: Guilfaxí tiir tii kvöld til Hjallaness og Búðardals. Öslo og Stockhoim í morgun. Flug- Skaftfeliingur fer frá Reykjavik vóhn er væntanleg aftur til Rvík- í kvöld til Vestmannaeyja. j‘ur ^l. 17,00 á morgun. Sóifaxi fer jtil Glasgow og Kaupmannahafnar Skipadeild -S- í. S.: I kl. 08,30 í íyrramálið. — Innan- , Hvassafeil er í Reykjavík. Ar.n- laudsfiug: . t dag er ráðgert að nrfell fer i dag frá Reykjavík til fijúga til AkurejTer (3 ferðir), Vestur- og Norðurlands. Jökuifell Egilsstaða, Fagurhól.smýrar, Flat- íe»r í dag frá Ventspils áleiðis til eyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, Harnborgar. Dísarfell er í Riga. ísaf jarðar,. Kirkjuhæjax'kiausturs, Jjitlafeli er í oiíuf/atningum á Patreksfjarðar, Vestmannaeyja ÍJIÁS iricngimhaflirub Faxaflöa. firði. Hélgafiell er sigiu- (2 ferðir) og Þingeyrar. Á roorg "an er ráðgert að fljúga til Akur- í . j evrar (8 ferðir), Blönduóss, Egiis TTogarar 1 ReykjaTÍkurhófn staða> fsaf:;arðar, Sauðárkróks, ; 'Jón fonseti og Neotúnus komu ,'Siglufjarðar, Skógasanás, Vest- f fyrradag og eru báðír að búast ■mannaeyja (2 ferðir), og Þórs- ú veiðar. Isborg kom úr slipp I hafnar. fyrradag og er eÍTinig að búast á ! vdiðar. -Guðsranáur Júní verður í 7^>ftleiðír h.f.: ■j iðgerð fram f miðjan ágfist. t Edda er væntanleg til Iirykjavik ^ijpjmu-m «ru Júru, Kaidbakur cg v.r ki. 18,45 í dag frá Hamborg, 'Jeir. KeíIvíMngur, Askur og Eg- Kaupmannahöfi, og Gautaborg. — iil SkafJagrfmsson Jígirja aiii^ " -Flugvélin fer áieiðis til New York I 2030. SKYRINGAR I.árétt: — 1 erfið viðureignar — 6 hár ■— 8 ílát —; 10 fauta — 12 -sverara — 14 samhijöðar — 15 keyr —■ 16 hrójiir :— 18 veiðiferð- anna I.óðrétt: -— 2 káf T— 3 samhljóð- ar —- 4 l.iósálfa -- 5 pinnar ■—7 þvæíast ran — 9 háttorni — 11 bugarbuið —• 13 heldur ujn> á — 16 tipþvæg — 17 guð. I.au-.n siðu-iii ikro*«gáíu l.árétt: —- 1 æstar — 6 tor — 8 ala — 10 ker — 12 nefnari ■— 14 Ok — 15 IiS — 16 óra — 18 xutnaua. I.óðrétt: — 2 staf — S tá — 4 arka — 5 sandur — 7 hrista —• 9 lek — 11 err 13 norr. — 16 an 17 AA. —• -ISú verðið þér að borga mér tndvöði nýrrar pejsu . . . . ! ★ Eiginkonan hafði farið margár ferðír tii prestsins. og- rætt við hann um hjóuaskilnað. Presturinn bað Jiana að Jokntn að sentla eigin- ntanninn á siim 'fund. Hann fór til fundar við prestinn og tók með sér fimm ára dóttur þeirra hjón- ana. Er hann kom til iiaka, sagði hann ekki orð, og eftir nokkra stund gat, kofiati ekki dulið for- vitni eína. — Nú nú, hvað fór ykkur svo á miili? spurði húa hortuglega. —• O lítið annað en það, að við vorum sainmála um, að það væri einkennilégt að svo prúð og falleg stúlka og hún Atuta okkar gæ verið kotnin út af eins freku o Ijótu flagði og raun ber vitni un Kaupmaður nokkur lá á hana- sænginni, og fjölskykla hans, kon- an, þrjár dratur og þiír synir, höfðu safnast saman við rúns hans. Kona.n beygði sig yfir hann snöktandi og sagði: Heyrirðu til mín góði minn? — Já var það nokkuð sérstakt? — Ekki annað en það, sagðí konan. að við erum hér öll hjá þér ef þig langar að segja eitt- hvað við okkur? — Eftir nokkra stund sagði kaupmnðut Inn veikuin rómi. —• Eru Emma, Dóra og Vera hér? — Já, pabbi minn,svöniðu dæt- tunar. — Er Titeódór hér? ■— -Já, pabbi. — Er Jakob hér? — .Tá pabbi. -— Er Eóbert hér? — Já pabbi. Kaupmaðurirm spratt eins og f.jöður npp í rúrainu og hrópa li reiðiieua: — Ernð þið öll viuaus, skiljið búðina eftir tnannlausa?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.