Morgunblaðið - 13.08.1955, Síða 4

Morgunblaðið - 13.08.1955, Síða 4
HORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 13. ágúst 1955 \ 4 I dag er 224 dagur ársíns. 13. ágúst. ÁrdeglsílæSi kl. 1,27. Síðdegisflæði kl. 14,16. Næturlæknir pr í iæknavaröstof- tmni, sími 6080 frá kl. 6 síðdegia; til kí. 8 árdegis. Helgidagslæknir verður Garðar Cuðjónssojj, liaufásvegí 62, sími 82712. — Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, símj 7911. Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Austur- bæjar opin daglega til kl. 8 nema é laugardögum til kl. 4. — Holts- apótek er opið á sunnudögum frá fcl. 1—4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- lipðtek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga mílli kl. 13 —16. -n . Veðrift . 1 gær var hæg suðlæg átt hér á landi, yfirleitt bjart veður, nema víða á suðvesturiandi voru skúrir frarnan af degi. Hiti í Eeykjavík kl. 8 í gær mæld ist 11 stig, á Akureyri 16 stig, á Dalatanga 12 stig og á Gatarvita 10 stig. Mestur hiti hér á laadi í gær var 16 stig á Akureyri, en mjnnsb ur hiti 10 stig á Galtarvita. 1 London var hiti á hádegi í gær 23 stig, í París 20 stig, £ Berlín 23 stig, í Kaupmannahöfn 28 stig, í Stokkhólmi 24 stig, í Oaló 21 stig, í Þórshöfn í Færeyj um 13 stig og í New York 23 stig. □---------------------------□ « MessuT • Á MORGUN: Dómkirkj.n. Messað á morgun kl. 11 f.h. Séra Óskar J. Þorláks- eon. HaUgrímttkirkja. Messa kl. 11 f, h — Séra Jón Guðnason. Elliheimilið. Guðsþiónusta kl. 10 f.h. — Séra Sigurbjörn Gíslason. Laugarneskirkja': — Messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakail: — Messa f Laugarneskirkju kl. 2. — Undir- búningsnefnd Kirkjudagsins er beðinn að mæta á fundi í kirkj- unni eftir messu. Séra Árelíus Ní- elsson. — Hafnarfjar'ðarkirkja. Messa kl. 10 f.h. Bessastaðir Messa kl. 2 e.h. — Séra Garðar Þorsteinsson. Keynivallakirkja: — Messa kl. 2. Séra Kristján Bjarnason. • A f m æ í i * 60 ára' verður í dag Ólafía Krist jánsdóttir, Hringbraut 80. Áttræður er á morgun Guðmund ur Bjarnason frá Litla-Holti, Þing eyri, nú til heimilis á Langholts- veg 204. ár I anda elskhugans GARÐVEIZLA sú er Bulganin hélt nýlega erlendum sendi- berriun, konum þeirra og börnum, á sveitasetri sinu, er eitt sinn var í eigu eins af elskbugum Katrínar miklu, þótti með ein- ðæmum glæsileg. Er sagt að þar hafi „anði elskhugans svifið yfir vötnunum ‘, enda föðmuðu ráðstjórnarherrarnir að sér gesti sína, konur og karla, en Mikojan ðansaði þjóððansa. — Fylgir það sög- uani að Englendingum og Frökkum þyki nú nóg um vinfengi Rússa ©g Bandaríkjamanna. Skánað nú heldur hefur heimspólitíkin villugjörn. Þar örmum hver annan vefnr eins og sunnudagsskólabörn. Á Bulganins sveitasetri sendiherrunum húin var veglegri veizla og hetri en vita menn dærni um anstor þar„ Þar frúr þeirra léttrt lundu léku sér röskva sveina viS. En Bohlin og Bulganin undu broshýrir hvor við annars hiið. Á Mólotóv mannúð sótti, og Mikojan balalaikann sló. — Um atlotin annars þótti enskum og frönskam meira en nég. R Hjónaefni S.l. sunnudag- opinberuðti trúlof- un sína ungfrú Torfey Steinsdótt- ir skrifstofustúlka, Birkimel 8 B og Bjöm Eyþórsson prentari, Laugaveg 46 B. Bruðkanp 1 dag verða gefin saman í hjóna band í Kentucky-fylkj. í Banda- ríkjunum, ungfrú Þórunn Jónsdótt ír (Jóns Elíassonar skipstjóra, Bárugötu 16), skrifstofumær og Bob Boulter Louisville. — Heimili ixngii hrúðhjónanna verður 4047 Blvd. Apt. 1, Louiswille, Kentucky. Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú Aðalbjörg Sæunn Guðmundsdóttir, Þórsgötu 8 og Daöi Daníelsson, húsasmiður. Gefin verða saman í hjónaband f dag af séra Jóni Auðuns ungfrú Sigrún Unr-rtir Sigurðardóttir og Grétar Hervald Oddsson. Heimili þcirra verður að Leifsgötu 13. Þann 11. ágúst voru gefin sam- an í hjónaband af séra Þorsteini Bjömssyni ungfrú Bergrún Jó- hannsdóttir, Ásvallagötu 69 og Stefán Unnar Magnússon, Haga- mel 17. Brúðhjðnin fóru utan með Lagarfossi. Gefin voru saman f hjónaband jþi'.nn 12. þ.m. af séra Þorsteini Björnssyni, Huida Hrefna Jó- hanneedóttir, Hafnarfirði og Sig- ursveinn Tómasson frá Akureyri. Heimili þeirra er að Bröttukinn 6, Hafnarfirði. • Skipafréttii • Eimskipafclag íslands h.f.: Brúarfoss fór væntanlega frá Húsavík í gærkveldi til Akureyr- ar, Siglufjarðar, Isafjarðar og Patreksfjarðar. Dettifoss fór vænt anlega frá Raufarhöfn í gær- kveldi til Húsavíkur og Eyjaf jarða hafna. Fjallfoss er í Rotterdam. Goðafoss fór frá Gautaborg í fyrra kvöld til Lysekil. Gullfoss kom til Reykjavíkur 11. þ.m. frá Leith og Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Reykjavík á hádegi í gærdag til Hamborgar, Bremen og Vent- spils. Reykjafoss fer væntanlega frá London í dag. Selfoss fór frá Gautaborqr í fyrradag til Hauga- sunds. Tröllafoss kom til Rvíkur í í fyrrakvöld. Tungufoss fór frá Rvík 6. þ. m. til New York. Skipaútgerð ríkisins Hekla er í Kristiansand á leið til Færey.ia. Esja fer frá Reyk.ia- vík kl. 13 í dag. austur um land í hringferð. Herðuhreið er á Aust- f.iörðum á suðurleið. Skialdbreið fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Þyr- ill var væntanletrur til Akureyrar { nótt á vesturleið. Skaftfellingur fór frá Reykiavík í værkvöldi, til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík i gærkvöld til Búðar- dals og Hjallaness. Skioadeild SÍS Hvassafell fór frá Malm í Þrándheimsfirði 11. þ.m. tii Stett- in. Arnarfell kom til New York í morgun. Jökulfell er í Revkjavík. Dísarfell fór frá Siglufirði í rar til Kaunmannahafnar. Litlafell losar olíu á Norðurlandshöfnum. Helgafell fór frá Kaunmannahöfn f gær til Ábo og Helsingfors. Tom Strömer er í Borgarnesi. »■ FlllCTf^rðÍr e Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi er vænt- anlegur til Reykjavíkur kl. 17,00 í dag frá Stockholm og OsJo. GuII- faxr fór tii Glasgow og Kaup- mannahafnar í morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur -ki. 20,00 á morgun. — Innanlands flug: — I dag er ráðgert að fljúga til Ákureyrar (3 ferðir), Blöndu- óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð- árkróks, Siglufjarðar, Skógasands, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Grímseyjar og Vestmannaeyja. Ixrftleiðir h.f.: „Edda“ er væntanleg tíl Reykja- víkur kl. 09,00 árdegis f dag frá New York. Flugvélin fer áleiðis til Gautaborgar, Hamborgar og Luxemburgar kl. 10,30. — Einnig er „Hekla“ væntanleg kl. 17,46 í dag frá Noregi. Flugvélin fér á- leiðis til New York kl. 19,30. • Áætlunarferðir • Bifreiðastöð íslands á morgun, sunnudag. Akureyri kl. 8,00 og 22.00. Grinda vík kl. 13.30 — 19.00 og 23,30. Hveragerði kl. 22,00. Keflavík kl. 13.15 — 15,15 — 19.00 0g 23.30. Laugarvat.n kl. 10.00. Mosfellsdal- ur kl. 14.115 og 19.30. Reykholt kl. 21-00. Reyklr kl. 12.45 — 16.20 — 18,00 o<r 23,00. Þingvellir kl. 50 00 — 13.30 o" 18.00. Skemmti- ferðir: Borgarfiörður — Drag- ViAls — Uxahryo'o'ir kl. 9 00. GuH- foss — Oevsir kl. 9 00. Krúsuvík — Hveragerði — Þingvellir kl. 13,30. SólKeimndwTtcnurínn Afh. MH : Inva 80 00. mínning- arq'iöf 100 00. S. .T. 160 00. Fanney Þr-rónýs 100,00, áheit 50,00, N. N. 200,00. LamoíR íhróttnntaítwrinn Afh. Mbl.: S. 10.00, Inga 60,00. HoHerímskirkia í S»urbæ Afh. Mbl.: Ó. Ben. 50,00. Fólkið á Ásimnarstöðnm Afh. Mbl.: ómerkt 50,00. Skandinavisk Boldklub heldur fund mánudaginn 15. ágúst VI. 20.30 síðdegis, { fundarsal eilvsavamafélags fslands, ekki rniðvikudaginn 17. ágúst eíns og áður var sagt. Skemmtiferð verður til Kerling- arfialla og Hveravalla 19. til 21. ágúst n.k. K F.U.K. Vindáshlíð Félagið efnir til guðsþjónustu n.k. sunnudag kl. 4 e.h. séra Bjami Tónsson vígalubiskup predikar. — TTnnlýsingar gefnar £ eíma 3437. Allir velltomnir. Togarar í Reykjavíkurböfn Marz kom af veiðum í gærmorgun með fullfermi af karfa og var hann að landa í gær. Jón forseti kom f gærkveldi með góðan afla, landar í dag. Jón Þorláksson fór í slípp f gær. Hallveig kemur úr slipp í dag. Akurey er í viögerð og einnig £ lestahreinsun. — Guðmundur Jún£ er í viðgerð. 1 slipp eru Kaldbakur og Júlí. Ask- ur, EgiII Skallagrímson og Kefl- víkingur liggja í höfninni. Áheit á Strandarkirkju Afh. Mbl.: H R g. áheit kr. 125,00; S G 200,00; N N 10,00; G Þ 20,00; Sigrún 25,00; L Ó 50,00; þalcklát kona 110,00; N N 65,00; kona 10,00; S Þ 30,00; kona sem beinbrotnaði 80,00; N N 50,00 E B P 100,00; ónefnt 130,00; B Ó A 50,00; H P og E J 300,00; g. áheit 2.00; N N 60,00; K og B 25,00; g. áhelt 10,00; N N 60,00; T K 50.00; S T 100,00; S og M 200,00; ó G 50,00; ónefndur 100,00 Hermann 50,00; S T S 100,00; A F 50,00; N N 50,00; Sig. Jónss., 100,00; S S 10,00; Þ S T 100,00; K H 26j00; D D 50,00; Siglfirzk móðir 160,00; N N 1.000,00; Staf- karl 30,00; Ranna-Rún 15,00; Á K 30.00; S S 20.00; S S 50,00; S J 15,00; G G 100,00; áheit 40,00; Villa 10,00; Þorgerður Einarsd, 30,00; N N 200.00; kona 10,00; E Þ Fagrakletti 100,00; hásetar, Fagrakletti 100.00; þakklát 5,00; B S 10,00; N N 5,00; Óli litli 100.00; Bára 50.00; gömul Arn- firzk kona 100.00; þakklát 30,00; 3 svstkin 30.00; L 50.00; E H 85.00: N N 10-00: Guðbiörg 10,00; J K 100,00: N N 100,00: kona á Akranesi 50,00; Anna 120,00; g. áheit 60.00; J B 25.00: g. áheit 10.00; N N 10.00; G G 100.00 J J 20 00: E S 50.00: Ása og Baddý 150 00; áheit i bréfi 10.00: G G H 50.00: Tn«a 10O0: E Þ 50.00: S Þ 10.00: S K 100.00: S Jóh.. 100 00 G G 100.00; g. áheit G H 60,00; K J 10000: S K Þ 250,00; A J 100.00: óne-fndur 50.00; H B F 15, 20,00; Faukur 10,00: H og G 10 00: g. áheit Bo«ga 50.00: Ó S ,T 50 00: Mamn .Túl. Höfn 10.00; óheit i hréfj 100 00; N N 50.00; á heit 50 00: H 20 00: S S 50 00: A S 100 00: Ó K H 50 00; g. áheit, J H K 200 Ofl: K F 20.00: I I 30 00; S o<r D 80.00: er. áHeit, kona 100 00 Tnv-veldnr 20.00 : G .T 150 00: N N 20.00; Tn'öbiörv 20 00: 5 Aknmes ino-vv 125 00: V .T 60 00: J 20 00; Gihhi 200 00; S Ó N 100,00; Gunn- ar B. 50,00. Læknar fjarverandi Halldór Hansen um óákveðinn tíma. Staðgengill: Karl S. Jónass Þórarinn Sveinsson um óákveð- Fímm fnínúlna kressoáfa Skýringar. Lárétt: — 1 þekkingarsnauð - 6 vond — 8 tíni — 10 ótta — 12 maður — 14 skammstöfun — 15 tveir eins — 16 lemja — 18 vof- anna. LéiSrétt: -— 2 ajóvardýr — 2 fangamark — 4 fæddum — 5 láta lausan —» 7 ónýta —- 9 bókstafur --11 hljóð — 13 vonda — 16 sam- hljóðar — 17 auk, Lau»n á síSnstm krossgátw. Lárétt; — 1 ækinu — 6 ala — 8 rás — 10 frú — 12 ostinum -— 14 KA 15 mi — 16 ógn — 18 auð- unnu. Lóðrétt: — 2 kast — 3 il — 4 nafn — 5 brokka 7 húminu —- 9 Ása — 11 rum — 13 Xngw — 16 éð — 17 NN. 1 inn tíma. Staðgengill: Arinbjöria Kolheinsson. Bjarni Bjarnason, fjarverandi frá 6. ágúst, óákveðinn tíma. Sta®- gengili: Ámi Guðmundsson. Alfreð Gíslason frá 2. ágúst til 16. sept. Staðgengill: Ámi Guð- mundsson, Frakkastig 6, kl. 2—3. Erlingur Þorsteinsson frá 9. ágúst til 9. september. Staðgengill Guðmundur Eyjólfsson. Katrín Thoroddsen frá 1. ág. til 8. sept. Staðgengill: Skúli Thor- oddsen. Eggert Steinþórsson frá 2. ág. til 7. sept. Staðgengill: Ámi Guð- mundsson. Axel Blöndal 2. ágúst, 3—4 vik- ur. Staðgengill: Elías Eyvindsson, Aðalstræti 8, 4—5 e.h Kristián Sveinsson frá 16. ágúst til ágústloka, Staðgengill: Sveinm Pétursson. Gunnar Benjamínsson 2. ágúst til hyrjun septemher. Staðgengillí Jóuas Sveinsson. , Kristián Þorvarðarson 2.—31. áeúst. Staðgengill: Hialti Þórar- insson. Victor Gestsson, ágústmánuö. Staðgencrill Eyhór Gunnarsson. 1 Theódór Skúiason, ágústmánuð. Staðgengill: Hulda Sveinsson. I Gunnar J. Cortez, ág-ústmánuð. Staðarensdll: Kríatinn Biömssnn. j Biarni Konráðsson 1.—31. ágúsS Staðgengill: Arinbjörn Kolbeina* son. Karl Jónsson 27. júií mánaðar- tíma. Staðeenenll: Stefán Björnss. Ólafur Helgason frá 25. júlí tií 22. ágúst. Staðgengill: Karl Sig>- urðnr Jónasson. Gísli ólafsson 5.—19. ágúst. — Staðeengill: Hulda Sveinsson. Oddur Ólafsson frá 2. til 16. ágúst. Staðgengill: Bjöm Guð- j brandsson. Grímur Maenússon 9. áeúst ti! 14. ágúst. Staðgengill: Jóhannes B.jömsson. Jón G. Nikulásson frá 20. jún! til 13. áarúst ’55. Staðgengill: — óskar Þóvöarson. Stefán Ólafsson frá 13. áeúst í 3—4 vikur. Staðgengill: Ólafur Þorsteinsson. Bergsveinn ólafsson frá 19. júlí til 8. sentember. Staðgengillj Guðm. Björnsson. 1 • UtvarP • 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisút- varp. 12,50 Óskalög sjúklinga — (Ingibjörg Þorbergs). 15,30 Mið- degisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 1 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleik ar (plötur). 19,45 Auglýsingar. — 20,00 Fréttir. 20,30 „Af stað burt £ fjarlægð“. — Benedikt Gröndal ritstióri ferðast með hljómplötum. 21,00 Leikrit: „Samtal við glugga“ eftir Valentin Chorell. — Leik- stjóri Lárus Pálsson. Leikendur: Lárus Pálsson og Þorsteinn ö. Stephensen. 21.25 Tónleikar (plöt- ur. 21,40 Upplestur: „Maðurinn með hundínn“, smásaga eftir Guð mund G. Hagalín. — Valur Gisla- son ieikari les. 22,00 Fréttir og veð urfregnir. 22,10 Danetóg (plötur). 24,00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.