Morgunblaðið - 13.08.1955, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 13.08.1955, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 13. ágúst 1955 ' 6 Útsala — Útsala Haustútsala vor hefst mánudag 15 ágúst (á morgun) Óska eftir 2/o-3/o herb. íbúð Ársfyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 81283. , j Mikið af úrvalsvörum með stórlega niður- . j settu verði. -— Gerið hagkvæm kaup. Skemman Hafnarfirði — sími 9455 ....................... ..................------.............. 1 Húsmœður 5 Nýi þýzki kaffipokinn Meletta, ; (sem var til sýnis á sýningu Húsmæðrakennaraskólans í j vor), er kominn í verzlanir í Reykjavík, Hafnarfirði, og ji Keflavík. Sparar kaffi, eykur hreinlæti. ■ 8 ■, Heildverzlun Stefáns B. Jónssonar, Sími 3521. E m —■■■■>! . -- .......................-> — — »•• — >- — •.. [ Verzlunarstjóri Duglegur og reglusamur maður, getur fengið framtíð- !; arstöðu sem verzlunarstjóri við sérverzlun. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og með- j: mæli ef til eru, sendist afgr. Morgunbl. fyrir mánudags- 5 kvöld merkt: „Verzlunarstjóri —403“. Reglusöm stúlka óskar eftir HtKBEKGI sem næst miðbænum, helzt gegn húshjálp. Tilboð send- ist afgi'. Mbl. fyrir þriðju- dagskwld merkt: „Góð um- gengni — 404“. CADBURYS COCOA — Fæst 1 næstu verzlun — H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoll. Sími 1228. FEGURÐARSAIVIKEPPI\illY i I TÍYULÍ 1955 LAUGARDAGINN 13. ÁGÚST: j Skemmtigarðurinn opnaður kl. 7,30. Kl. 8,30 hef jast skemmtiatriði á leiksviðinu. j KI. 9,30 kjörin UNGFRÚ ÍSLAND 1955. Dansað á skrautlýstum palli. ★ ★ ★ : SUNNUDAGINN 14. ÁGÚST: Kl. 9,30: UNGFRÚ ÍSLAND 1955 hyllt ásamt nr. 2. og nr. 3. j ★ ★ ★ : Aðgöngumiðasala í dag, laugardag, kl 2 e.h. : ★ ★ ★ Munið að mæta tímanlega, til þess að forð- : ast troðning. ★ ★ ★ — Keppnin hefst stundvíslega kl. 9,30. ★ ★ ★ Ferðir frá Búnaðarfélagshúsinu TÍVOLÍ ■•■■«■»■■■■■ ■■■■■■>■•■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■"■■■■■■■■■■■•»Bm .................................. ! JAM-SESSION I í Breiðfirðingabúð í dag klukkan 3—5. Fjöldi innlendra og erlendra jazzleikara leika. Nefndin. DANSLEIKUR í Félagsgarði í kvöld klukkan 22. Ferð frá Biíreiðastöð íslands kl. 21. U.M.F. „Drengur41 Fyrirliggjandi SVRÓP í tunnum, ljóst og dökkt. GLUCOSE CACAOSMJÖR HJARTASALT i tunnum J^et't ^JCriótjációóoti £j7> CJo. li.^. ENTROTEX PRAG 7, P O. B. 7970 TÉKKÓSLÓVAKÍA ÓSKASKYRTAN YÐAR GLÆSILEG VÖNDUÐ ÞÆGILEG Hinar tékknesku ERCO og JOSS skyrtur eru heimsfrægar Fluttar út af

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.