Morgunblaðið - 13.08.1955, Qupperneq 12
12
MORíilJ N ULAiUto
Laugardagur 13. ágúst 1955
—ís'snzk tónlisl
Framh af bls. 10
funk“ í Freiburg hjá Intendant
Brugger.
23. júní í.alaði Hallgrímur sam-
Itvæmt boði forstöðumannsins
FrieUrich Hoffmann við lýðhá-
gkólann í Goburg um „Stöðu
rímnalaganna í íslenzkum al-
þýðusöng", en mál sitt hóf hann
með stuttu yfirliti yfir sögu lands
eg þjóðar. Um þetta íslands-
kvöld sknfar „Coburger Taga-
biatt*' m.a.: „Vopn andang eru ís-
lands einvstu vopn, þess vegna
leggur íslenzka lýðveldið mikla
áherzlu á að iðka og efla listir og
metmingu. Ræðumaður skýrði
£rá heimssköpunargoðsögn Eddu,
minnti á Kormák Ögmuntísson og
Egil Skaliagrímsson sem aigilda
falltrúa :f(>rnskáldanna ög sagði
loks ítarlega frá hetjuljóðum
rimnalistarinnar, sem fyrst kem-
ur fram hundrað árum éftir
dauða Snorra Sturlusonar, en
eftir bragarháttum þeirra yrkja
landsmenr enn í dag. Jafnvel
f taargme tni borgarinnar koma
konur og karlar saman tii að
kveða þessi fornu Ijóð.
Hljómplötudæmi skýrðu frek-
ar frásögaina. Meðal þeirra voru
þjóðlög kappakvæðanna sungin í
„örganal“-3tíl, nefnilega í sam-
félldri keðju samstígra fimm-
unda, sem er hin allra elzta marg
röddun Evrópu. f bessum söngv-
utn virðast nærri því framandi
hljóttiar ícrnaldar berast nútím-
snum. Fyrst eftir að þríhljómur-
kta hefir rutt sér til rúms, verða
lögin aðgengilegri fyrir okkar
eyru“.
„Neue Presse" í Coburg segir
m.a.: „Mikill fjöldi áheyrenda,
einkum æskulýður, var saman
kominn til að hlýða á fyrirlestur
dr. Hallgríms Helgasónar frá
höfuðborg íslands, Reykjavík. —
Ræðumaður hreif tilheyrendur
með furðulegri gnótt upplýsinga
um land og þjóð, um sögu henn-
ar og þróun þjóðmennta. ísland,
þessi fjarlæga ey úthafsins, með
Bterkum andstæðum í landslagi
og náttúru, varðveitir æsku sina
Og sköpunarmátt þar sem það
kappkostar að kynnast því sem
nýtt er og framandi og nytja það
til gagns handa þjóðinni. En
framar öllu standi hún vökul á
verði um fengið frelsi, sem hún
loks heimti eftir aldalanga bar-
áttu. Þessi frelsisþrá er þá einnig
Uttdirtónn flestra íslenzkra þjóð-
laga.
Landið er þrisvar sinnum
Stærra en Holland. Þar búa 160
þúsundir manna, rúmur þriðjung
»r í höfuðborginni. íslendingar
forðast óbreytt tökuorð. Gjama
taka þeir forn orð og gefa þeim
nýja nútímamerkingu. Þannig
buðu fornir örlagaþræðir síma-
vírinn velkominn.
Sérstaklega áhrifamikil var
tónlistin, sem ósjálfrátt laðar
hlustandann til að syngja með í
huganum. Mikil gn?egð laga lifir
enn á vörum þjóðarinnar. Hvort
sem við heyrum sjötugan bónda
eða fiskimannskonu kyrja við
raust, tökum við einkum eftir
stórbrotnum fimmtarhljómum,
éreglulegum takti og fátóna lag-
línu, sem ekki sniðgengur brá-
láta endurtekningu. Viö finnum
llér hjartaslög þjóðar, sem gædd
©r hörku og krafti, — sem ann
lifeittum, sterkum litum eins og
þeir birtast í mestri fyllingu á
Bkömum sólartíma hins norræna
eumars“.
FINNBOGI KJARTANSSON
Skipamiðlun.
íáoaturstræti 12. — Sími 5544
^COUSMlj^
TROLOFUNARHKINGIH
14 karata. og 18 karafca
já BEZT Afí AVGLÝS4 K
W I MORGVmLABlNU T J
Áköf gullleit
Framb af bls. 8
og hvert korn hefur verið rann-
sakað, svo að engin gögn sleppi
óséð. Þúsundum tonna hefur ver-
ið mokað burtu.
GÍFURLEGUR KOSTNAÐUR
Kostnaðurinn er gífurlegur.
Sumir segja, að átta manna félag
; standi fyrir þessu og hertoginn
| sé einungis fyrirliði og hluthafi.
En þessu er neitað. Hvernig get-
ur hertoginn fengið framlag sitt
endurgoldið ef gullið finnst ekki?
Dálítið fæst með kvikmynda- og
bókmenntaleyfum, og það er vel
tryggt, að öllum hugsanlegum
réttindum er haldið til haga.
Bandaríkjamenn, sem eru róm-
antískari um liðna sögu en nokk-
ur önnur þjóð (e. t. v. af því að
þeir eiga sér svo skamma sögu
sjálfir, verða vafalaust fúsir að
greiða of fjár fyrir réttindi til
filmtöku og þess háttar.
En enn sem komið er eru það
eyjarskeggjar, Mylverjarnir eins
og íslendingar kölluðu þá forð-
um, sem grætt hafa á fyrirtæk-
inu. Þessi rómantíska leit að gulli
hefur örvað ferðamannastraum-
inn til Mylar stórkostlega. Öll
hótel eru troðfull, og allir glugg-
ar, sem vita út að vognum, eru
fylltir af forvitnum augum, sem
Fallegir
Plastikborðdúkar
með fslenzkurn myndum ný-
komnir.
Heildverzlun
Austurstræti 20, sími 4823.
f:okfteÍd íbúð
til sölu, í húsi, sem er í smíð
um í Vesturbænum. íbúðin
er tæpir 130 ferm. að stærð,
5 herbergi og eldhús og á
hitaveitusvæði. Tilboð send-
ist Mbl. fyrir n.k. fimmtu-
dag, merkt: „Fokheld —
394“. —
reyna að fylgjast með, hvers kon-
ar verðmætum er draslað á land.
FJÁRSJÓÐURINN MIKLI
UMTALSEFNI ALLRA
Á Myl talar enginn um neitt
nema fjársjóðinn mikla. Og nú
hafa rifjazt upp ótal sögur um
gullið, sem varðveitzt hafa mt>nn
: lega um aldir. Einni gerðinni s>eg
| ist svo frá, að gullið muni aldrei
Lfinnast, af því að kona nokkur
] bölvaði því, þegar sonur hennar
hafði drukknað, er hann reyndi
að bjarga því. Aðrir segja, að
gullið muni valda finnanda mik-
illi óhamingju ef það finnist.
Allt hefur þetta orðið til þess
að auka áhtiga manná á gullleií-
inní. Og svo undarlegt serti það
virðist, þá er eitt víst, að eyjar-
skeggjar kæra sig ekkert um að
gullið finnist. Svo lengi sem það
er hulið niðri í marbotni, þá til-
heyrir það eynni. En hitt er
jafnvíst, að eyjarskeggjar vilja
í lengstu lög, að leitinni sé haldið
áfram. Einu sinni, begar leiðtog-
inn lýsti því yfir, að hann ætlaði
að hætta, tóku nokkrir Mylverj-
ar sig saman, reru að nóttu til
yfir til meginlands og stálu gam-
alli fallbyssukúlu frá óðalssetri
hertogans. Síðan laumuðust beir
með kúluna þangað, sem verið
var að leita og fleygðu þar kúl-
unni fyrir borð. Daginn eftir urðu
kafararnir himinlifandi að finna
hana, og leiðtoginn lýsti yfir, að
hann ætlaði að halda áfram
næstu sex vikur. Ég veit ekki
hvort sagan sé sönn eða ekki, en
það skiptir ekki höfuðmáli. Hún
er jafn góð fyrir því.
íslendingar eru að ginna til sín
ferðamenn, en þá vantar eitt, sem
gæti glætt ferðamannastrauminn
til muna, en það er hulinn gull-
sjóður. Væri það ekki framtaks
vert að grafa eftir gulli Egils ein-
hvern tíma og auglýsa leitina á
viðeigandi hátt?
Magnús Magnússon.
Sbúðir III sölu
rétt við Miðbæinn, tvær 3
herb. íbúðír, tilbúnar undir
málningu. Þeir, sem geta út-
vegað lóð undir íbúðarhús,
fá íbúðirnar á mjög sann-
gjörnu verði. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir mánudags-
kvöld, merkt: „Lóð — 387“.
DrálJarvé! eyðl-
ieggs! í e!di
MYKJUNESI, 10. ágúst. — Fyrir
nokkru vildi það óhapp til bjá
Jónasi Sigurðssyni bónda að
Brekkum, að kviknaði í Ferguson
dráttarvél. Var eitthvað verið að
vinna með vélínni skaramt frá
bænum og skipti það engum tog-
um, að hún síóð í björtu báli
án þess að nokkur eldur væri um
hönd hafður.
Dreif fljótlega að menn, en
ekki varð við það ráðið, að eld-
urinn inni á því, er brmnið gat
m. a. hjólbörðunum og ónýttist
dráttarvélin. Vélin var bruna-
tryggð. —M.G.
Bnrt með
bóðo soldéna
PARÍS, 12. ágúst. —* Nú virð-
ist loks útlit fyrir að sam-
komulag ætli að nást innan
frönsku stjórnarinnar um að-
gerðir í Marokkó-málinu. En
sérstakir ráðuneytisfxmdir
hafa verið haldnir til að íhuga
hvernig koma eigi röð og
reglu á í Norður-Afríku.
Þó þykir ekki líklegt að
nein lausn sé fundin á ríkis-
erfðadeilunum. En Grandval
landstjóri, sagði að sú deila
væri aðalþungamiðja í öllum
vandamálum Marokkó.
Og hvernig á þá svo að
leysa hana. Óviðunandi er að
núverandi soldán Ben Arafa
sitji áfram, því að landið log-
ar í byltingu gegn honum. —
Það væri einnig óviðunandi,
að Ben Yousef hinn frárekni
soldán, snúi heim, því að hirð-
ingjamir og höfðingjar sveit-
anna vilja ekki þola hann og
borgarastyrjöld myndi brjót-
ast út. Eina leiðin er að fjar-
lægja báða og Iáta blandað
ríkisráð stjórna Marokkó. Þá
yrði um leið hægt að færa í
lög ýmsar réttarbætur.
Vegurinn víð Eyjar
I KjOS
BIFREIÐASTJÓRI á Kjósarrút-
unni kom að máli vlð Mbl. í gær
og benti á, að enn sé ekki búið aS
gera við veginn við Eyjar í Kjós.
— í vor féll skriða á veginn og
setti tveggjr. metra djúpan skurð
í hattn. Hefir hann verið ófær
síðan, þvi að bílar verða að aka
út fyrir kantinn til þess að kom-
ast leiðar sinnar. Vönum bíf-
reiðastjórum verður að vísu ekki
skotaskuld úr því, ef þeir vita
um skemmdirnar, en siðatt
dimma tók að kvöldi, hefir hætt-
an áukizt þarna við þenna far-
aríálma. Sagði bifreiðastjórinn,
áð litlu hafi munað, að þarna
yrði slys ekki alls fyrir löngu.
© Það gefur auga leiff, aff
nanffsynlegt er að lagfæra veg-
iiin víff Eyjar og má það ekki
dragast úr þessu.
Minning
Framh af bls. 10
skínsstimdir I minningunum. Ilm
leið og ég svo þakka þér fyrir allt
og allt, vil ég biðja þig fyrir
kveðjur til vinanna okkar sem
á undan eru gengnir, það mælir
þinn frændi.
Hjörieifur M. Jónsson.
• •aiDllSIKBSHemsMIIIMMlBn
QpiB í kv&H
Hljómsveit: Skafta Ólafssonar leikur.
• •••<■■ mii^noD
DANSLEIKUR
SfWÍ
Hljómsveit Svavars Gests.
J Aðgöngumiðasala frá kl. «
SELFOSSBIÓ
SELFOSSBÍÓ
ye-.
DANSLEUÍUR
í SELFOSSBÍÓ í kvöld ktakkan 9.
★ HLJÓMSVEIT Aage Lorange.
★ SÖNGVARAR: Adda Ömólfs. Ólafur Briem.
SELFOSSBÍÓ SELFOSSBÍÖ §
iiinnivvmammammBMmmmmrnanttmiiiiMiMi■»*• * <
iteykfavsli — Hamborg
alla miðvikudaga
Fiugfélag isíauds
MARKtS Eftir Ed Ondrí
1) — Ef ég hætti að gefa hon- hann fJygi til nmna ferðalang-
um mat, þá myndi hann óðar anna.
■i)
uao væri gott et eg gæti
fljúga frá mér. Þá gæti verið að ! 2) — Ef þeir eru einhversstaðar : fuglinum.
• í nágrenninu. ■
komíð orðsendingu til þeirra með
4)
Má vera að hún komist
aldrei til skila. Samt er það reyn-
andi. _
\±Á