Morgunblaðið - 18.08.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.08.1955, Blaðsíða 4
4 HORirV /V BL 4itlB Fimmtudagur 18. ágúst 1955 1 dag er 229 dagnr ársina. Árdegisnasði kl. 6,33. SíSVdegisflœði kl. 18,48. Nœturlseknir er í læknavarðstof- «mni, sími 6030, frá kl. 6 síðdegis fcil kl. 8 árdegis. NæturvörSur er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Austur- foæjar opin daglega til kl. 8, nema & laugardögum til kl. 4. — Holts- apótek er opið á sunnudögum milli fei. 1 og 4. Hafnarfjarðar* og Keflavíkur- apótek eru opin aila virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá ki. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. -n • VeðTÍð * I gær var norðlæg átt um land «llt. Orkomulaust og víða léttskýj eð á snðvesturhluta landsins en rigning á Norðttr- og Austurlandi. 1 Reykjavík var hiti í gær 12 s'cig, á Akureyri 11 stig, á Dala- tanga 11, á Galtarvita 9 stig. Mestur hiti var á Kirkjubæjar- klaustri 15 stig en minnstur S Gaitarvita og í Grímsey 9 stig. í -London var hiti á hádegi í gær 22 stig, í 'París 26 stig, í Berlín 23 stig, i Osló 20 stig, í Stokkhólmi 26 stig, í Kauomannahöfn 23 stig, I ÞórshÖfn í Færeyjum 14 stig og í Ne& York 26 stig. n-----------------------□ • Afmaslí • 50 ára varð s.l. laugardag frú Þuríður Daníelsdóttir, Kirkju- hraut 80, Akranesi. 80 ára er í dag Kristín Péturs- dóttir Niarðvfk, Grund við Múla- veg. — Hún dveist í dag á heimili dóttur sirmar að Eggjavegi 3, Smáiöndum. SilfurbrvVðkawp Silfurbrúðkaup eíga í dag hión- in Jóhanna Jónsdóttir og Ingi- mundur ögmundsson trésmiður, Hlíðarvegi 12, ísafirði. • Skipafréttir * Eimskipafélag fslands Brúarfoss er á Akranesí. Detti foss fer frá Keflavík í kvöld til Gautaborgar, Stokkhólms og Len- ingrad. Fjallfoss er í Rotterdam. Goðafoss kom til Ventspils 14. ág. Fer þaðan til Flekkefjord. Gull foss fór frá Leith 16. ágúst til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Hamborg í gær til Bremen og Ventspils. Reykjafoss fór frá Londan 14. ágúst til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Haugasundi 16. ágúst til Vestmannaeyja. Trölla- foss fer frá Reykjavík á morgun tii New York. Tungufoss kom til New York 16. ágúst frá Reykja- vík. Skipaútgerð ríkisim Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 á laugardaginn til Norðurlanda. Esja var á Akureyri síðdegis í gær á vesturleið. Herðnbreið fór frá Reykjavík í gærkvöldi austur ttr land til Raufarhafnar. Skjald- breið fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld vestur um land til Akureyr- ar. Þyrill er á leið frá Reykjavík tii Akureyrar. Skaftfellingur fer frá Reykjavík siðdegis á morgun til Veetmannaeyja. Skipadeild SÍS Hvassafell fer laugardaginn frá værttanlega á Stettin áleiðis Dagb Sinnaskifti kommúnista KOMMÚNISTAR bér virðast, eins og húsbænður þeirra austan tjalds, hafa á hinum síðustu dögum tekið lofsamlegum sinna- skiftum. Hafa þeir loksins komið auga á giftusamlega stjórn Sjálf- stæðismanna á Reykjavíkurbæ, og telja það nú beztu lausnina á vandamálum Kópavogsbyggðar að hún sameinist Reykjavík. Stórmerki mörg og unður eru að gerast í okkar hrjáðu veröld sérhvern dag: Mildustu kveðjur milli þjóða berast, og mann fer aS dreyma sátt og bræðralag. Jafnvel hér heima hafa kommar snúlð i hjartans auðmýkt biaði sínu við, og telja nú Kópavogi ei betra buið bjargráð, en. tengsl við reykvískt „íhaldslið'4*. GAUTR til Reyðarfjarðar. Amarfell fer væntanlega á Iaugardaginn frá New York áleiðis til Reykjavíkur. Jökulfell er á Eyjafjarðarhöfnum. Dísarfell er væntanlegt til Riga í nótt. Litlafell er á leið til Faxa- flóa frá Norðurlandi. Helgafeli fer frá Ábo í dag til Rostock. Kimskipafélag Reykjavikur Katla er í Reykjavík. Djúpmannafélagið í Reykjavík ráðgerir að fara gkemmtiferð n.k. sunnudag austur í Fljótshlíð, ef næg þátttaka fæst. TJppl. eru gefnar £ síma 5678, 7700 og 5474. Fluoierðir * Flugfélag Islatids Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur tii Reykjavíkur .kl. 17,45 í dag frá Hamborg og Kaup mannahöfn. Sólfaxi fer til Oslo og Stokkhólms kl. 8,30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Sauðárkróks og Vest- mannaey.ia (2 ferðir). Á morgun er ráðgert að fljúga flmm minútna kraunífí Bt_nTTT'» ■ ’--m* ma_t_Wm_ 1* i» jggir Skýringar. Lárétt: — 1 hóa saman — 6 fæði — 8 lélegur — 10 áhald — 12 mikii rausn —• 14 fangamark — 15 tveir eins — 16 skel — 18 ríkri. Lóðrétt: — 2 brak — 8 verk- færi — 4 horfðu — 5 kulda — 7 jókst — 9 róta upp — 11 reykja — 13 tómu — 16 tíl — 17 fanga- mark. til Akureyrar (3 ferðir), Egila- staða, Fagurhólsmýrar, Flateyr- ar, Hólmavfkur, Homafjarðar, ísafjarðar, Kirkj ubæjarklausturs, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Loftleiðir Edda kom í morgnn tíl Reykja- víkur kl. 9,00 frá New York. Flugvélin fer kl. 10.30 til Stavang er, Kaukmannahafnar og Ham- borgar. Einnig er Hekla væntan- leg til landsins frá Noregi kl. 17,45. Flugvélin fer til New York kl. 19,30 í kvöld. • Áætlimarferðir • BifreíSastöð Islands á morgun, föstudag: Akureyri kl. 8.00 otr 22.00. Bisk- unstungur kl. 13,00. Bildudalur um Patreksfiörð kl. 8.00. Dalir kl. 8.00. Fljótshlíð kl. 17.00. Grinda- vík kl. 15.00 og 21,00. Hólmavfk um Hrútafiörð kl. 9.00. Hvera- crorði kl. 17.30 tsafiarðardiún kl. 8 00. Keflavík kl. 13.15 — 15,15 — 19.00 o<r 23.30. Kialames — Kíós kl. 18,00. Lnufrarvatn kl. 10-00. Reykir — Mn«f<'flsdnlur kl. 7.30 — 13.30 — 18 20. Skfwriastaðir um Selfoss kl. 18.00. Vnt.nslavsu- strfínd — Vovar kl. 18.00. Vík í Mvrdal kl. 10.00. Þingvellir kl. 10,00 — 13,30 og 18,30. Leiðrétting í minningargreÍTr um Rút Jóns- son, sem birtist í Morgunblaðínu í sumar, var sú missögn, að séra Lárus Jóhannesson faðir frú Mar- enar ekkju Rúts, sem fyrir skömmu er látinn var talinn Lárus son, en á vitaniega að vera Jó- hannesson. Séra Lárus var f. 4. nóv. 1858 og andaðist 9. sept. 1888 á Sauða- nesi á Langanesi, en þangað var hann vígður 16. september 1883. Skemmtiferðir BSÍ um næstu helgi Tveggja daga ferð um Snæfells- nes og Borgarfiörð, laugardag kl. 8,00. Eins og hálfs dags veiðiferð til 7. sept. Staðgengi’d: Ámi Gu®» mundsson. Axel Blöndal 2. ágúst, 3—I vife ur. Staðgengill: Elías Eyvindsson, Aðalstræti 8, 4—5 e.h. Óskar Þ. Þórðarson frá 13. ág„ til mánaðamóta. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Kristján Sveinsson frá 16. ágúst Ægissíða kl. 9,00. Borg-Jtil ágústloka. Staðgengill: Sveina Pétursson. Gunnar Benjamínsson 2. ágúai til byrjun september. Staðgengills Jónas Sveinsson. r Kristján Þorvarðarson 2.—31. ágúst. Staðgengill: Hjalti Þórar-< insson. Victor Gestsson, ágústmánuð. Staðgengili Eyþór Gunnarsson. Theódór Skúlason, ágústmánuð. Staðgengill: Hulda Sveinsson. Gunnar J. Cortez, ágústmánuð. Sta.figengiH ■ Krístinn Biörnsson. Bjami Konráðsson 1.—31. ágúsi Staðgengill: Arinbjöm Kolbeina- son. Karl Jónsson 27. júlf mánaðar- tíma. StafiverigiH: Stpfán Biörnss. Valtýr Albertsson frá 18. ágúst í vikutíma. Staðgengill: Stefán Bjömsson. Ólafur Heleason frá 25. Júlí tH 22. ágúst Staðgengill: Karl Sig- urfiur Jónasson. Gisli ólafsson 5.—19 ágðst. —i Staðgengill: Hulda Sveinsson. hvoll arfjörður um Dragháls og Uxa hyggi kl. 9,00. Gullfoss — Geysir um Hreppa og Þingvöll kl. 9,00. Krýsuvík — Strandarkirkja — Hveragerði — Sogsfossar — Þing vellir kl. 13,30. Sundfélag kvenna hefur gönguæfingu frá Sund- höllinni í kvöld kl. 8 áður en sund- æfingin hefst, Pan American flugvél er væntanleg til Kefla- víkur frá Osló, Stokkhólmi og Helsingfors í kvöld kl. 20,15 og heldur áfram til New York eftir skamma viðdvöld. Garðaprestakall Akranesi Gjöf til bygcnngar klukkustöp- uls í Gðrðum, 100 kr. frá F. og A. í Norðurlandi. — Kærar þakkir Jóhann B. Guðnason. Ferðaskrifstofa ríkisíns Um næstu helgi efnir Ferða- skrifstofa ríkisins til l’/is dags Þórsmerkurferfiar. Lagt verður af stað kl. 13.30 á laugardag. Gist verður í tiöléum í Hússdal. Fvrri hluta sunnudagsins verður Mörk- in skoðuð og um eftirmiðdaginn verður lagt af stað áleiðis til Revkjavíkur, og ekið um Fljóts- hlíð. ’ Á sunnuda.g kl. 9.00 f.h. hefst ferð að Gullfessi og Gevsi. Ekið verður um Hreppa og Þingrvelli. Sólbeimadrenínjritm Afh. Mbl.: H. M. 500,00. Læknar fiarverandi TTallrlér Hansen ntn éákvefinir '•fmn StafigengiH • Kar1 S. Jénass Þérarinn Sveinssnn um éákvefi ■nn Hma Staðgengill: Arinhiörr Knlheinsson. Riarni Biarnasnn. fiarverand Prá 6 ágúst,. éákvefiinn tfma. Stafi gengill: Á rni Cnfimnnd«snn Kristjana Helgadótt.ir frá 16. ágúst. óákveðið. Staðgengill: Hulda Sveinssnn. Stefán Ólafsson frá 13. ágúst i 3—4 vikur. Staðgengill: Ólafut t’orsteinsson. Erlingur Þorsteinsson frá 9 ágúst til 9 sentemher Staðgengil’ Gufimimdur Hviélfssnn. Rergsveinn ólafsson frá 19 iúlí til 8. sentember. Staðgengill: Guðm. Bi.örnsson, Katrín Thornddsen frá 1. ág. ti 3 sept. Staðgengilh Skúli Thor nddsen. Eggert Steinþérsson frá 2. ág j • Gengisskrdni.ng • (Sölugengi):. GullverS islenzkrsr iwósaí 1 sterlingspund kr. 45,Tð 1 bandarískur dolla? ,, •— 16,89 1 Kanada-dollar ...... 100 danskar kr. 100 norskar kr. 100 sænskar kr. ....... 100 finnsk mörk ...... 1000 franskir fr, .... '00 belgiskir fr..... 100 vestur-þúzk m&rk 1000 Ifmr ............ ™ 18,69 ™ S8S,80 ™ 188,50 — 516,58 — 709. — 46.6S — SS.Ti — 338.70 — 86,15 100 gullkrómir jafngildn 788,95 100 gvissn. fr....... — 874.50 100 GyllinJ ......... • •» 431,10 !00 tékkn. kr....... —• 226, 9 fftvaTD • Fimmtudagnr 18. ágúst: 8,00—900 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,00—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Lesin dagskrá næstu viku. 19,40 Auglýsingar. — 20,00 Fréttir. 20,30 Dagskrárþáttur frá P’æreyjum; V: Gömul, færeysk sálmalög (Edward Mitens ráð- herra flytur). 20,55 Erindi: Blind ir verða sjáandi (Helgi Tryggva- son kennari). 21,15 Tónleikar (plöt ur). 21,40 Upplestur: „Sumar- leyfi“, smásaga eftir Willy Val- fridsson (Þýðandinn, Jðn úr Vörs les). 22,00 Fréttir og veðurfregn- ir. 22,10 „Hver er Gregory?“, saka málasaga eftir Francis Durbridge XIX. (Gunnar G. Schram stud. jur.). 22,25 Sinfónískir tónleikar (plötur). 22,45 Dagskrárlok. mavgunáaj^ruo — Geturðu gizkað á hvað ég er búin að matreiða handa þér? •— Nei, en komdu með það, þá að Baulárvallavatni og Selvalla- get ég reynt að gizka. vatni á Snæfellsnesi, laugardag kl. 13,30. Sunnudagsferðir: Gunnarsholt -—• Það var leiðinlegt að hann skyldi fara að grúska í þessari Keldur — Fljótshlíð — Bergþórs- i læknisfræði, áður var hann svo FERDIIMAND HviSd og hressing b hSéin&s | RESTalsöant hraustur, en nú er hann kominra með nýmasjúkdóm, lifrarsjúkdóm. hjartasjúkdóm og asma, og fjölda annarra sjúkdóma. ★ í Allendorf í Hessen, voru tvenu brúðhjón gefin saman nýlega, sem bæði báru nafnið Hess, en þó ekk- ert skyld. Feður beggja brúðgura anna hétu Konráð Hess og báðar mæður þeirra Helena, þar að auki hétu báðar föðurömmurnar Jo- hannette Hess. Báðir svaramenn brúðgumanna hétu Heinrich Hess. ★ — Hefurðu séð trúlofunarhring inn minn, finnst þér hann ekki fallegur? — Séð hann, ég veit nú ekkl betur en ég hafi haft hann sjálf í tvo mánuði. ★ rr Það er vonandi ekki þessi milljón mín, aem þú ert að sækj- ast eftir? —■ Nei, það mátta vera viss um. Eg myndi elska þjg jafn heitt þótt þú ættir ekkí neas 960.000 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.