Morgunblaðið - 18.08.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.08.1955, Blaðsíða 5
[ Fimmtudagur 18. 4gúst 1955 n UL*»f $ Sfofuskápur til sölu. — Upplýsingar í Camp Knox C-5. TiL LEIGU stðr, sólrík stofa í Ytri- Njarðvík. Uppl. í síma 499, Keflavík, — TIL LEIGU 1. okt., stór þriggja herb. íbúð. Sér hiti og sér inngang m\ Fyi-irframgreiðsla. Tii- boð merkt: „Laugarás — 473", leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 29. þ. m. 1—-4 herbergi og eldhús vantar nú þegar eða 1. okt. Má vera í Kópavogi. Uppl. í síma 81028, milli kl. 6 og 9 í kvöld. — folýr feíii Viljum s'kipta á Ford ’55 fólksbifreið og Chevrolet eða Dodge ’50—’53, model. Bílasalan Iílapparstíg 37. Sími 82032. BÍLL Vil kaupa góðan vörubíl, — helzt sturtulausan og yfir- byggðan, helzt Chevrolet eða Ford. Eldra model en 1940 kemur ekki til greina. Uppl. eftir kl. 6 í dag í síma 9937. — Keglusöm, ung hjón með tvö börn 3 og 5 ára, óska eftir ÍBÚÐ Upplýsingar í síma 5379 kl. 9—12 og 1—5. SumarbústaBur óskast við norð-vestanvert Þingvallavatn, eða öðr- um álíka Stað. Tilboð óskast lögð inn á afgreiðslu Mbl. j fyrir 25. þ. m., merkt: — „Suma: 'bústaður — 477“. Nýjar vörur Nýtt verð Velour í rauðum og grænum lit, br. 125 cm., kr. 63,95 m. Dívanteppi í grænum og rauðuœ lit, 142,50. Vegg- teppi, sérlega falleg, sjö gerð ir, vei'ð kr. 82,65. Handklæði falleg og góð, fimm litir 15,75 stk. Drengjafataefni, enskt, breidd 150 cm. kr. 94,50 m. Kaki í rauðum, grænum og bláum lit, verð frá kr 16,20 m. Vatteruð fóðurefni, breidd 100 cm., kr. 35,80 m. Pr jónasilki-nátt kjólar, fjórir litir 44,55. — Krepnælon-hanskar, hvítir og svartir 37,50 parið. — Storesefni, margar gerðir og breiddir, verð frá 32,90 m. Herrasokkar, sérlega góð- ir, styrktir með perlon 8,35 parið. — Sérstök athygli skal vakin á hinum marg- eftirspurðu rúmteppum, sem nú eru komin, í mörg- um litnm. — Vörur sendar gegn póstkröfu hvert á land sem er. — Verzl. Aniia Gunulaugsson Laugaveg 37, sími 6804. Maður í fastri atvinnu ósk- ar eftir 2—4 herbergjum og eldhúsi, helzt sem fyrst. — Uppl. í síma 82651. i . StaBidfiSrsl til sölu og sýnis í dag. Bilasalan Klapparstíg 37. Sími 82032. Viljum láta 30 manna Chev rolet. bifreið fyrir góðan vörubíl. — Bílasalan Klapparstíg 37. Síœi 82032. Farstafuherbergs helzt með eldunarplássi, ósk- ast, nálægt MiSbæ eða i Hlíðunum, fyrir kcaanelu- konu. Iæstrarkennsla kæmi til greina. Tilboð merkt: „Stoí’a — 468", gendi-st afgr. fyrir föstudagskvöI'L SUturfún Herbergi og cldunarpláes óskast fyrir einHeypa stúlku, reglusama, í góðri stöðu. Tilboð merkt: „Skil- vís — 467“, sendist afgr, blaðsins fyrir föstudags- kvöld. htúsgagnasmSB ■ eða mann vanan innrétting- \ arvinnu, einnig vélamann, ; vantar okkur strax. G. Skúlason og Hlíðfceirg Si.f. 1—3 hcrbergja SBÚB óskast fyrir hjón með 4 ára telpu. Tilhoð óskast sent blaðinu fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Sjómaður — 469“. — Tvo unga, reglusama menn vantar HEKBERGI nú þegar. Tilb, merkt: „Ró- legt 225 — 470“ sendiet afgr. Mbl. óska að kaupa hmflntmngs og gjaldeyrisleyfi fyrir fjög urra manna bfl. Helzt Voiks- wagen. Tilboð sendist MbL, fyrir laugardag, merkt: — „Bílleyfi — 472“, HJÓLBARÐAR og SLÖNGUR 560x15 500x16 550x16 600x16 700x16 640x15 670x15 710x15 700x20 750x20 825x20 GarBar Císlason hf. Bifreiðaverzluh Hverfisg. 4. Sími 1506. Stúlka eða eldri kona ósk- ast tii léttra heimilisstarfa. J Tvennt í heimili. Uppl. í j síma 9429. Vil kaupa góðan 6 manna bíl, model 1946—1950. Til- boð sendist Mbl., fyrir laug- ardag, merkt: „Bíll — 480“. ÍBÚO 1—2 herbergi og eldhús ósk ast til leigu, fram að ára- mótum. Helzt í Smáibúða- hverfi. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir hádegi laugardag, merkt: „íbúð — 479“.— Verztunarma&ur sem unnið hefur 10 ár við verzlun, óskar eftir starfi í Reykjavík frá næstu áramót um. Tilboð merkt: „F.-47“, sendist afgr. Mbl. fyrir 25. ágúst. — Einhleyp stúlka óskar eftir .?] og eldunarplássi, í risi, á hitaveitusvæði, helzt í Ausfc urbæmun, nú þegar eða 1. okt. Uppl. í síma 7027 kl. 5—7. — vel með farinn Willy’s land búnaðar-jeppa. Má vera með blæjum. Tilboð sendist Mbl. fyrir 23. þ.m., merkt: „Stað greiðsla — 485“. 3ja herfcergja uppsteyptar eða fokheldar íbúðir, i sambýlishúsi, á fallegum stað í Vesturbænum, rétt við hitavéitulögn. Einnig er til sölu 5 herb. íbúð í Lauganeshverfi til af hendingar í fokheldu ástandi um miðjan nóvember. HörSuir ÓSafason, hdl. Laugavegi 10, sími 80332. Ketlavík - Njar&vík 2 herb. og eldunarpláss ósk- ast 1. sept. — Fyvirfram- greiðsla. Tiíboð merkt: „Hús næði — 484“, sendist afgr. Mbl. í Keflavík. Stúlka með árs gamalt barn óskar eftir Ré&skanustöðu eða að sjá um Utið heimili. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir 25. þ. m., merkt: — „Húsleg — 481“. Atvinnurekendur Un#ur, reglusamur maður óskar eftir einhvers konar vinnu, frá miðjum scpt. eða 1. okt. Er með Verzlunar- skólapróf. Er vanur margs konar vinnu. Hef m. a. unn- ið við vörubifreiðaakstur að undanförnu. Tilboð er greini , teg., vinnu ásamt uppl. tim laun, sendist Mbl. fyrir 25. ágúst, merkt: „478“. NÝKOMSÐ (Hynstruð gluggaitjaldaefiBR mjag fallegt úrvat Mýtízku STORESEFMI DAMASK, BOUCLE ofl. Verð frá kr. 24, oo m PlFUBORIXB PIFUKRPPAB Bréðemik fe®rloi Q; I AR ICRÓIÍAR KJARAKAUP Golluð sforesefsti seljast á kr. 10,00 m BORÐDUKAR í miklu urvaií Bankastræfi 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.