Morgunblaðið - 21.08.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.08.1955, Blaðsíða 1
16 sáður 13, árrangw 188. tbl. — Sunnudagur 21. ágúst 1955. JPrentamSffla Hwrunblaðsina Endur verpa geisla- virkum eejgjum — og virtist geislavirkunin engin skaðleg áhrif hata á ungana. ★ GENF: — Endurnar á Colum- biafi.iótinu í Washington-fylkinu verpa eggjum, er orðið hafa fyrir gcislavirkum áhrifum. Þannig er mál með vexti, að úrgangsvatn frá plútóníumverksmiðju í Han- gord rennur út í ána. Vatnið verð ur því geislavirkt og sömuleiðis æti andanna. En þetta virðist eng in áhrif hafa á fuglana sjálfa cða unga þeirra — a. m. k. ekki enn sem komið er. Tveir bandarískir vísindamenn, W. C. Hanson og H. A. Kornberg á ráðstefnunni í Genf, er fjallar um friðsamlega hagnýtingu kjarnorkunnar. ir Við rannsókn fannst mjög mik ið af geislavirkum fosfór í blóm- Argobeam verSur dregið til hafnar London, 20. ágúst. ★ SKIPSTJÓRINN og fvrsti stýrimaður á brezka skipinu Argobeam, voru í nótt um kyrrt um borð í skipi sínu, sem er í sjávarháska á norðanverðu Atl- antshafi. Skipið er rúmlega sjö þús. tonn að stærð og var á leið frá Bandaríkjunum til Kaup- mannahafnar með kolafarm. — Kviknaði í vélarrúmi skipsins í gær, og sendi skipið þegar frá sér neyðarskeyti, og var þá statt um 300 mílur út af Hebrides- eyjum. Sænska skipið Kungs- holm kom Argobeam til hjálpar, og var öll áhöfnin — nema skip- stjórinn og fyrsti stýrimaður, sem neituðu að yfirgefa skip sitt — flutt um borð í sænska gufu- skipið. Togbátar eru nú á leið- inni til Argobeam til að draga það til hafnar, og Kungsholm hefir nú haldið áfram ferð sinni til New York. um andareggjanna, hinsvegar kom í ljós, að miklu minna magn af geislavirkum fosfór hafði safn- azt fyrir í skrokkum fullorðnu andanna. ★ Skýrðu vísindamennirnir svo frá. að þetta virtist ^kki hafa stað ið fuglunum fyrir þrifum á neinn hátt. Ungarnir skriðu með eðli- legum hætti úr níutíu og fimm af hverjum hundrað eggjum, og 98% unganna þroskuðust á eðli- legan hátt án þess að nokkurra stökkbreytinga yrði vart. Hernaðarásfand í syðsfa hlufa Súdan KHARTOUM, 20. ágúst. LIÐSAUKI hefir nú verið send- ur til þriggja syðstu héraða Súd- an, en þar brauzt út uppreisn innan hersins s. 1. fimmtudag. — Var liðsaukinn fluttur til borgar- Hnnið ú byggingu ratsjárstöðva Ataska og á Grænlandi i Þrjú þúsund bandahskir hermenn sendir norður á bóginn til að reisa 50 ratsjárstöðvar nt>o Kortið sýnir legu urströnd Indlands. Goa á vest- Óvopnaðir Indverjar sfreyma enn inn í Goa ANDARISKA kynnti hýlega, að 3 þús. her- menn hafi nú verið sendir til Norðurheimskautsins. — Munu þeir vinna þar að því að reisa 50 ratsjárstöðvar. — Verður þetta hluti af ratsjárstöðvakerfinu. er Bandaríkjamenn hafa unnið að undanfarið til að geta haft gát á fiugi erlendra flugvéla yfir N.- Ameríku. Segir í tilkynningu stjórnar- innar, að hermennirnir muni flytja með sér um 200 þús. lestir af efnivið og birgðum meðfram nyrztu strandlengju Vesturálf- _ „ __, unnar, en ströndin þar hefir ver- BOMBAY og LISSABON O. ag. ig lítt rannsökuð til þessa. Portugalska stjormn hefir lyst, vanþóknun sinni á þeirri ákvörð-1 un indversku stjóarinnar að kalla Bandaríkjamenn og Kanada- heim aðalræðismann sinn í Goa búar hafa haft samvinnu um Washington. [ ur „varnarlínan" um 4.500 km á stjórnin til- j lengd. ★ ★ ★ Um 117 skip hafa éinnig verið send norður á bóginn til að taka þátt í byggingu stöðvanna. Hér dugar ekkert hik, þar sem kuld- inn og borgarísjakarnir taka fyr- ir allar framkvæmdir í septem- ber. — innar Juba, en í grennd við hana °S þeirri ósk indversku stjórnar- þessa varnarlínu ratsjárstöðva brauzt uppreisnin út. Þrír liðs- foringjar eru horfnir, og er ótt- azt, að einn þeirra hafi verið drepinn. Landstjórinn í Súdan lýsti yfir hernaðarástandi í þess- um héruðum í gær. Er landstjór- inn í sumarleyfi í Englandi og sat í morgun fund með æðstu mönnum nýlendumálaráðuneytis ins í London. Hann fer til Súdan n. k. þriðjudag. mnar, að hún ioki öllum ræðis- mannsskrifstofum sínum í Ind- landi. Með þessu er allt stjórn- málasamband rofið milli þessara tveggja landa. í yfirlýsingu portú gölsku stjórnarinnar segir, að índ verjar miði að því, að geta ein- angrað portúgölsku nýlendurnar í Indlandj, svo að hægara sé að beita valdi til að innlima portú- Framh. á bls. 12. er komið hefir verið fyrir bæði í Alaska og á Grænlandi og einnig á eyjum í íshafinu. Um sex klst. flug er frá fjarlægustu ratsjár- stöðvunum til meginlandsins. Hafa Bandaríkjamenn þegar fullgert sjö stöðvar meðfram norðurströnd Alaska, og hafa þeir einnig lokið bvggingu nokk- urra stöðva á Grænlandi. Er rat- sjárstöðvakerfið er fullgert, verð Mun Maliii dansa kósakkadans fyrir gesti sína? LONDON SENDIHERRA Ráðstjórn- arinnar í London, Jakob Malik, mun — ef til vill — í næsta kvöldsamkvæmi, er hann heldur, skemmta gestum sínum með kósakkadansi, segir brezka blaðið „Evening Standard.“ Fréttamaður blaðs Stail S ins var skömmu áð- ur í veizlu hjá ind- verska sendiherr- anum, Dr. Supono, og þar dansaði dótt- ir sendiherrans, Su- harmi Sentanu, ind verskan dans, klædd þeim bún- ingi, er samsvar M<ilik — hyggst aði dansinum. dunsa eSa syngja. Meðal gestanna Moskvuför Nassers — snar þáttur í utanríkisstefnu Ráðstjórnarinnar Shepilov, ritstjóri Pravda, hefir farið sína fyrstu för sem stjórnarerindreki LISTTINN yfir þá stjórnmála- menn, sem á næstur.ni munu heimsækja Moskvu, er nú orðinn nokkuð langur. Meðal þcirra, sem á listanum eru, er Abdel Gamal Nasser, forsætisráðherra Egypta- lands. Hann fer til Moskvu ein- hvern tíma á vori komanda. BandaHskur fréttamaður spurði iorsætis- ráðherrann fyrir skömmu. hvort hann myndi þiggja hmmboð til Bandarlkjanna. — Nasser svaraði, að sú rétta stund til þess væri ekki ISasser fer til enn komin. — Moskvu á vori Kvaðst hann ekki komatida. fara til Bandaríkj anna, 'yrr en hann væri viss um að geta borið 1 úr býtum talsverða fjárhagslega I aðstoð fvrir þjóð sína — í Egypta I landi búa um 22 milljónir manna. var Jakob Malik ■ og varð honum að orði: „Senni- j SÁ, er flutti Nasser heimboð lega verð ég að skemmta gest-! þetta, var aðalritstjóri „Pravda", um mínum með kósakkadansi Dimitrij Shepilov, en hann fór næst þegar ég held veizlu." — Hann bætti samt við eftir nokkra umhugsun: „Jæja, ef til vill er slíkur dans allt of mikil áreynsla fyrir mig. Eg held ég syngi heldur fyrir gestina." Þetta er í fyrsta shipti, sem Shepilov er sendur einn síns liðs til annarra landa seni stjórnar- erindreki Hinsvegar va- hann í för með Bulganin og Krúsjeff í Peking og fór einnig í pílagríms förina til Belgrad. ★ Frnkkor í Murokkó bíða ótekta... RABAT, 20. ágúst. ♦ FRAKKAR hafa nú mikinn viðbúnað í Marokkó, þar sem MIKIÐ hefir verið rætt um það undanfarið, að Shepilov sé lík- legur eftirmaður Molotovs utan- ríkisráðherra. Er talið. að Ráð- stjórnin álíti hann mjög heppi- legan fulltrúa „hinnar nýju stefnu“ Rússa í utanríkismálum. Shepilov — eftirmaSur Moiotovs? í opinbera heimsókn t'l Kaíró. fyrir skömmu. Blaðamoður mun Það er ekki ástæða ti! að gera varla nokkurn tíma hr.fa fengið, lítið úr þvi gagni sem Rússar eins góðar móttökur og Shepilov geta haft af heimsókn Nassers. fékk í Kaíró, enda kom hann þar. Moskva hefir nú hafið ,,sókn“ til ekki sem hver annar ritstjóri. * Frh. á bls. 2. þéir óttast, að til blóðugra óeirða eða jafnvel allsherjar uppreisnar kunni að koma í dag — en tvö ár eru nú liðin, síðan Ben Jussef, fyrrverandi soldán var sendur í útlegð til Madagascar. ♦ Til talsverðra óeirða kom í i gær í borgum landsins — og ' munu a. m. k. 20 manns hafa látið lífið í þeim óeirðum. Hafa Frakkar aukið mjög herafla sinn í Marokkó undanfarna daga, og fallhlífarhersveitir eru til taks, ef á þarf að halda. ♦ Grandval landstjóri kom í morgun til Marokkó úr annarri ferð sinni til Parísar. Ræddi hann þar við stjórnarleiðtoga og kvaðst vera mjög ánægður með árangurinn. Franska stjórnin hefir nú ákveðið að ræða við leiðtoga Marokkóbúa um stjórn- armyndun þar í landi. ♦ Lýsti landstjórinn yfir því, að franska stjórnin hefði heitið því, að Marokkómálin skyldu leyst íyrir 12. sept. n. k. í opin- beru ávarpi hvatti hann Mar- okkóbúa til að stofna ekki til ó- eirða Mestu flói) í sögu norðaustur fylkja Bandaríkjanna ★ NEW YORK, 20. ágúst. — Um hundrað manns nafa farizt og mörg hundruð manna er sakn- að af völdum flóðanna í norð- austur fylkjum Bandaríkjanna. Eru þetta talin þau mestu flóð, er orðið hafa í sögu þessara fylkja. — Flóðin ná til níu fylkja — með fram allri norð-austur strönd Bandaríkjanna. Flóðin orsökuðust af stórrigningum, er fylgdu í kjölfar hvirfilbyljanna, er fyrir skemmstu geisuðu fyrir Atlantshafsströnd Pandaríkj- anna. ★ Eignatjón af völaum flóð- anna nemur þúsundum milljóna í dollurum. Þorp og smáborgir hafa einangrast í flóðunum og þúsundir manna hafa orðið að flýja heimili sín. Síma- og raf- magnslínur hafa slitnað, stíflur rofnað og járnbrautarferðir stöðv ast. ★ Víða hafði úrkoman aldrei mælzt svo mikil áður — á einum stað mældist hún rúmlaga 30 cm á 12 klst. ★ Þyrilvængjur og flugvélar hafa tekið þátt í björgunarstarf- inu, ásamt bátum af öbum gerð- um og' stærðum. Hermenn, strand verðir og björgunarsve;tir vinna dag og nótt að björgunarstarfinu. Fréttamenn segja, að nokkrir dagar munu líða, þar ti1 áreiðan- legar tölur fást um mar.r.tjón það, er orðið hefur. Kjarnorku- róðsteSnunni í Geni lokið Genf, 20. ágúst. í DAG er síðasti dagur Genfar- ráðstefnunnar, er fjallar um frið- samlega hagnýtingu kjarnork- unnar. Á fundum ráðstefnunnar í dag voru rædd þau' vandamál, sem*eru því samfara að losna við geislavirk úrgangsefni, er mynd- ast við notkun kjarnorku. Banda- rískur vísindamaður kvað þörf mjög víðtækra rannsókna á þessu sviði. Sagði hann, að enn væru engar sannanir fengnar fyrir því, að hættulaust yæri að fleygja slíkum úx-gangsefnum í hafið í stórum stíl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.