Morgunblaðið - 26.08.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.08.1955, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIB Föstudagur 26. ágúst 1955 ] í duf: er 237. dagur ársin». 26. ágúst. Árdegisflæði kl. 00,36. Síðdegisflæði kl. 1,00. Læknir er í læknavarðstofunni, Éími 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Næturvörður er I Ingólfs-apó- íeki, sími 1330. Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Austurbæj •ur opin daglega til kl. 8, nema 4 laugardögum til kl. 4. Holts-apó- fcek er opið á sunnudögum milli «. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- •ipótek eru opin alla virka daga (nilli kl. 9—-19, laugardaga milli fcd. 9 —16 og helga daga milli kl. 13,00 og 16,00. 13-----------------------n • Veðrið • I gær var suð-vestan átt og víðast skúrir. — I Reykjavík var hiti kl. 3 í gærdag, 11 stig, Akureyri 13 stig, Dalatanga II stig og á Galtarvita 9 stig. Mestur hiti var 13 stig á Nautabúi, Akureyri og Rauf- arhöfn. Minnstur 9 stig í Grimsey og á Galtarvita. — 1 London var hiti á hádegi í gær 24 stig, París 26 stig, Berlín 19 stig, Kaupmannaihöfn 23 stig, Stokkhólmi 20 stig, Osló 25 stig, Þórshöfn í Færeyjum 13 stig og í New York 19 st. D------------------------□ • Brúðkaup • I dag verða gefin saman í hjóna fcand af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Jóhanna L. Heiðdal (Vil- hjálms Heiðdal), Sörlaskjóli 13 og Walter Gunnlaugsson (Lofts- sonar), Brávallagötu 14. — Heim ili ungu hjónanna verður fyrst um sinn að Brávallagötu 14. • Hjónaefni • 1 Færeyjum hafa nýlega opinber að trúlofun sína ungfrú Alma Brend, skrifstofumær, Tórshavn, og Halldór Jóhannsson, loftskeyta maður, Reykjavík. • Skipafréttir • Ciinskipafélag Island* h.f.: Brúarfoss kom til Neweastle 23. þ.m. Fór þaðar, í gær til Grimsby og Hamboi'gar. Dettifoss fór frá Gautaborg 24. þ.m. til Leningrad, Helsingfors og Hamborgar. Fjall- foss kom til Antwerpen 24. þ.m. —• ■Fer þaðan til Hull og Reykjavík- ur. Goðafoss fór frá Ventspils 23. þ.m. til Gautaborgar og Flekke- fjord. Gullfoss er í Reykjavík. — Lagarfoss kom til Ventspils 21. þ. m. Fer þaðan til Gdynia, Rotter- dam, Hamborgai- og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Reykjavík 24. þ.m. til Akranéss, Akureyrar og Hríseyjar. Selfoss fór ftá Hafnar tfirði 24. þ.m. til Keflavíkur og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 19. þ.m. til New York. Tungufoss fór frá New York 19. þ.m. til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Gautaborg á Ieið til Kristiansand. Esja var væntanleg til Akureyrar árdegis í dag á aust urleið. Herðubreið fer frá Reykja- vík á morgun austur urn land til Raufarhafnar. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Þyrill fór frá Reykjavík í gær til Austur- lands. Skaftfellingur fór frá Rvík í gærkveldi til Vestmannaeyja. FEKSIIiM Ai\l9l Dagbók Magnúsarsjóður (Viðfaístími kl. 4—5} KOMMÚNISTAR hyggjast nú stofna sjóð til þess að greiða með meiðyrðasektir ritstjóra blaðs síns. Hafa þeir skorað á fátæka verkamenn að bregðast nú vel við og styrkja gctt málefni. Ef þú vildir heimsækja okkar hrjáða pislarvott, er á herðum sér ber mína og þína synd, þá mundi flokknum þykja það fjarskalega gotí að þú færðir honum leikfang eða mynd. En einkum mundi flokknum þykja gjöfin vera gðS, ef gæfist fé frá snauðum verkalýð. í»ví markið er að fátæklingar flokksins stofni sjóð er fái verndað blaðsins róg og níð. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell er á Reyðarfirði. — Arnarfell er væntanlegt til Rvík- ur á sunnudag. Jökulfell kemur í dag til Akraness. Dísarfell fór frá Riga 22. þ.m. áleiðis til Reyðar- fjarðar. Litlafell er á leið til Faxa flóahafna frá Austfjarðahöfnum. Helgafell er í Riga. Varizt áfenga drykki, eins og heitan eld. — Segið nei, þegar yð- ur er boðinn áfengur drykkur. — Umdæmisstúkan. • Flugferðir • Loftleiðir h.f.: „Saga“ er væntanleg til Rvíkur kl. 17,45 í dag frá Hamborg, — Kaupmannahöfn og Gautaborg. — Flugvélin fer áleiðis til New York kl. 20,30. — f\mm mínútna krossgáfa m ' • i » , 1 m i\ m 9 9 m 10 u &< 4B “ M L' i! m r 1T m 19 Skýringar; Lárétt: — 1 hreinsa — 6 skel — ■8 látinn — 10 málmur — 12 hey- inu — 14 tónn — 15 samhljóðar — 16 sjór — 18 hanzkana. Lóðrétt: — 2 hreinsa — 3 til — 4 íláti — 5 nýleg — 7 3tela — 9 púka — 11 gr. — 13 hvíldi í dái — 16 upphrópun — 17 tónn. Lausn síðnstu krossgátu: Lárétt: — 1 áhald — 6 ali — 8 orf — 10 tal — 12 rostung — 14 SK — 15 NE —- 16 ara — 18 asnaleg. Lóðrétt: — 2 hafs —- 3 al — 4 litu — 5 horska — 7 algeng —- 9 rok — 11 ann — 13 tóra — 16 an — 17 al. Pan American Hin vikulega áætlunarflugvél Pan Anterican til Keflavíkurflug- vallar frá Osló, Stokkhólmi og Helsinki, er væntanleg í kvöld kl. 20,15 og heldur þegar áfrani eftir skamma viðdvöl, til New York. K.F.U.M. og K.. Hafnarfirði Samkoma verður í Kaldárseli n. k. sunnudag (ef veður leyfir), kl. 2,30 e.h. Ástráður Sigursteindórs- son kennari talar. Frekari upplýs- ingar gefur Gestur (Gamalíelsson. Farsóttir í Reykjavík vikuna 7.—13. ágúst 1955, sam- kvæmt skýrslum 13 (15) starfandi lækna:—■ Kverkabólga .......... 15 (22) Kvefsótt ............. 50 (63) Iðrakvef ............. 11 (15) Influenza ............ 1(0) Mislingar. ........... 1(1) Kveflungnabólga ...... 2(4) Hlaupabóla.... .. .... 3( 0) Leiðið æsku landsins á braut bindindis- og reglusemi. Umdæmisstúkan. Kópavogsbúar SjálfstæðiSfélag Kópavogs niinn ir alla kjósendur Sjálfstæðisflokks ins á að atliuga hvort þeir séu á kjörskrá. Kjörskráin liggur franuni í Barnaskólanum og á heimiii oddvita, sími 4909. — At- liugið að kærufrestur er aðeins til 10. septemher n. k. Frá skóla ísaks Jónssonar Kennsla mun ekki geta hafizt í skólanum fyrr en eftir 20 sept. n., k. Foreldrar verða með nægum fyrirvara látin vita bréflega, live- nær og hvemig börn þeirra eiga að mæta í skólanum. wr« • Aætlimarferðir • Bifreiðastöð íslands á morgun. laugardag: Akureyri kl. 8,00 og 22,00; Bisk upstungur kl. 13,00; Dalir—Bjark arlundur kl. 14,00; Fljótshlið kl. 14,00; Grindavík ki. 19,00; Hreða vatn um úxahryggi kl. 14,00; — Hrunamannahreppur kl. 14,00,; Hveragerði kl. 14,00, 17,30 að Þor lákshöfn; Keflavík kl. 13,15, 15,15 19,00 og 23,30; Kjalarnes—Kjós kl. 13,30 og 17,00; Landsveit kl. 14,00; Laugarvatn kl. 13,00; Mos- fellsdalur kl. 7,30, 14,15 og 18,20; Reykholt kl. 14,00; Reykir kl. 7,30 12,45, 16,20, 18,20 og 23,00; — Skeggjastaðir um Selfoss kl. 15,00; Vestur-Landeyjai' kl. 13,00; Vatns leysuströnd—Vogar kl. 13,00; — Vík í Mýrdal kl. 13,00; Þingvellir kl. 10,00, 13,30 og 16,00; Þykkvi- bær kl. 13,00. — Veiðiferð að Sel- vallavatni og Baulárvallavatni kl. 10,00. — Hugsið um áfengisvandamálið. Athugið afleiðingar sívaxandi drykkjuhneigðar æskufólksins. Umdxmisstúkan. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: Þ. E. kr. 25,00; — nokkrar konur í Ólafsvík 300,00. Blaðaniannafélag íslands heldur fund á mánudag kl. 1,30 eftir hádegi í Naust (Súðinni). Læknar fjarverandi Halldór Hansen um óákveðina tíma. Staðgengill: Karl S. Jónass Kristjana Helgadóttir frá 16. ágúst, óákveðið. Staðgengill: Hulda Sveinsson. Stefán ólafsson frá 13. ágúst I 3—4 vikur. Staðgengill: ólafuT Þorsteinsson. Bergsveinn Ólafsson frá 19 júlí til 8. september. Staðgengill: Guðm. Bjömsson. Katrín Thoroddsen frá 1. ág. ti) 8. sept. Staðgengill: Skúli Thor oddsen. Eggert Steinþðrsson frá 2. ág til 7. sept. Staðgengill: Ámi Guð mundsson. Erlingur Þorsteinsson frá 9 ágúst ti! 3. september. Staðgengill Guðmundur Eyjólfsson. Axel Blöndal 2. ágúst, 3—4 vik ur. Staðgengill: Elías Eyvindssor Aðalstræti 8, 4—5 e.h. óskar Þ. Þórðarson frá 13. ág til mánaðamóta. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Kristján Sveinsson frá 16. ágúsi til ágústloka. Staðgengill: Sveinr Pétursson. Gunnar Benjamfnsson 2. ágúsi til byrjun september. StaðgengilL Jónas Sveinsson. Kristján Þorvarðarson 2.—31 ágúst. Staðgengill: Hjalti Þóran insson. Victor Gestsson, ágústmánuð, Staðgengill Eyþór Gunnarsson. Theódór Skúlason, ágústmánuð, Staðgengill: Hulda Sveinsson. Gunnar J. Cortez, ágústmánuð, Staðgengill: Kristinn Bjömsson. Bjami Konráðsson 1.—31. ágúsl Staðgengill: Arinbjöm Kolbeing* son. Karl Jónsson 27. júlí mánaðan tíma. Staðgengill: Stefán Björnss, Jóhannes Björnsson frá 22. á-i gúst til 27. ágúst. StaðgengillS Grímur Magnússon. 1 • Utvarp • Föstudagur 26. ágúst: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,lff Veðurfregnir. 12,00—;13,15 Hádeg isútvai'p. 15,30 Miðdegisútvaip. 16.30 Veðurfregnir. 19,25 Veður-i fregnir. 19,30 Tónleikar (plötur)’. 19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Ástir pipar sveinsins" eftir William Locke;; XIiII. (Séra Sveinn Víkingur). —■ 21,00 íslenzk tónlist: Lög eftir Markús Kristjánsson og Ólaf Þor grímsson (plötur). 21,20 Úr ýms- um áttum. — Ævar Kvaran leik- ari velur efnið og flytur. 21,45 Tónleikar (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 „Hver er Gregory?“, sakamálasaga eftir Francis Durbridge; XXV. (Gunn- ar G. Schram stud. jur.). 22,25 Dans- og dægurlög (plötur). 23,00 Dagskrárlolc. yibfo mcngun&affjvib Borgardómarinn var að bókfæra nýafstaðna giftingu, en mundi ekki í svipinn mánaðardaginn. — Hann sneri sér því að brúðhjón- unum og spurði: — Það er víst sá sjötti? Brúðurin roðnaði og svaraði: — Nei, ekki nema sá fjórði. ★ — Eg kæri mig' ekki um að þrátta við heimskingja. — Það skil ég, þú ert auðvitað sammála honum frá upphafi. Ódýrasta suinarieyfi Hún: — í dag erum við búin að vera gift í 25 ár, hvernig eigura við að halda það hátíðlegt? — Hann: — Það ætti kannske bezt við, að hafa einnar mínútw þögn. ★ — En pabbi, hvernig vissirðu að ég ynni hérna? — Eg vissi að þú varst í þess- um bæjarhluta, og svo fann ég viðbrunalyktina . . . ★ Hann: — Mér finnst ég yngj- ast um 20 ár hvern morgun þegar ég er búinn að raka mig. Hún: — Þá finnst mér að þú ættir heldui' að raka þig á kvöldin. ★ — Maturinn er alltaf að verðs dýrari og dýrari, það endar með því að maður verður að hætta að borða til þess að geta þrifist. ★ Börnin áttu að gera stíl um sími ann og einn stíllinn var svona: Síminn er áhald sem orðin fara í gegnum þegar maður talar í tól- ið. Hann er ti! þess, að maður þurfi ekki. að hlaupa með skila- boð og lvka til þess að mömmur okkar þurfi ekki að kalla yfir í næstu hús.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.