Morgunblaðið - 26.08.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.08.1955, Blaðsíða 11
Föstudagur 26. ágúst 1955 MORGVNBLAÐIB 11 Sendisveinn Duglegur sendisveinn óskast strax. Vinnutími 6—12 f. h. Sími1600 líafgeymar 6 og 12 valla ióavöniverzu ^rriorikó ÍSenelóé ALLT Á SAMA STAD Munið eftir hinum endingargóou R O '2 VOLT M P 6 VOLT « o N R A F G E Y M U M ^J^.f. L^aiil Wiiliiálinóóon, Laugavegi 118 — Sími 8-18-12. ¦ ¦.•••••¦••* •••¦¦•¦¦¦*««¦¦•¦•••¦•••¦¦¦••••»••••• *•* IIIIIKU* • »_•«• Húsnæði óskast Einhleypa miðaldra konu vantar 2 herbergja íbúð nú þegar eða fyrir 1. október n. k. Árs fyrirframgreiðsla. Uppl. gefur Jón N. Sigurðsson hrl., Laugaveg 10, sími 4934. Ný sendibifteið eða Station-vagn óskast til kaups. Einnig bílleyfi. — Til- boð sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „Staðgreiðsla E. G. — 638". Kk'B lll#.f«llliHSiií--s-.i(fís« Túnþökur til sölu. Upplýsingar í síma 80138. Gott herbergi óskast til leigu. Uppl. í síma 5125. — Tekið á móti fatixiði á hverju kveldi kl. 6 til 1. september. — NotaS og nýtt. Bókhlöðustíg 9 Húsbyggjendur Tökum að okkur að rífa nið ur og hreinsa mótatimbur. Uppl. milli kl. 12—1 og eft- ir kl. 8. Sími 81985. Millilibalaust Óska eftir góðri íbúð. Tilboð er greini, verð, stærð og stað sendist afgr. MbL, fyrir 1. sept., merkt: „Milliliðalaust — 635". — HERBERGI Ungur maður í góðri stöðu, vantar herbergi sem næst Miðbænum. Helzt forstofu- herb. Tilb. merkt: „Reglu- semi — 637", sendist blað- inu fyrir mánudagskvöld. Faglærður rennismiður ósk- ar eftir — VINNU eftir kl. 5 á daginn. Hefur bílpróf og er vanur bifreiða viðgerðum. Tilboð óskast send afgr. Mbl., merkt: ¦— „Vinna — 636", fyrir þriðju dagskvöld. 3—4 herbergja IBUÐ óskast. — Upplýsingar í síma 7840. — I 8UÐ 2—3 herb. og eldhús óskast nú þegar eða 1. október. — Æskilegast í Kópavogi. — Góðri umgengni heitið. Fyr- irframgreiðsla ef óskað er. Tilboðum sé skilað á afgr. MbL, fyrir sunnudag, merkt „Góð umgengni — 639". Stúlka vön afgreiðslu af lager óskast nú þegar. Þýzkukunnátta nauðsynleg. Upph í síma 7142 og eftir kl. 17, 82927. -tó»j.-*«<«««..«y(l»»lS.»».««««»«.«.«....»..OT.»»«».««««-.*»«..J<JUUUtI>.*'*.«lAAM. Tvö herbergi og eldhús eða rúmgóð stofa og eldhús eða aðgangur að eldhúsi, óskast til leigu í fimm mánuði, frá 1. október til febrúarloka. — Aðgangur að síma þarf að fylgja. Upplýsingar í síma 80016. Rakarasveinn Reglusamur rakarasveinn og nemandi (æskilegt að nemandinn sé búinn með 2 bekki Iðnskólans), óskast strax í Rakarastofuna. Njálsgötu 11. Sími 6133. Haraldur Anmndínusson M0R1R0N Skordýraeiðir er kominnn aftur og einnig áfyllingar. Véla- og Raftækjaverzlunin h. £. Rankastræti 10. Sími 2852. Tryggvag. 23. Sími 81279. I'ERIR 15—200 watta. — Einnig kertaperur, kúluperur, fluer sent-röt. Linestrarör, 30 og 50 cm. — Afsláttur þegar um stærri kaup er að ræða. Sendum. — Véla- og raftækjaverzlunin h.f. Rankastr. 10, sími 2852. Tryggvag. 23, sími 81279. I Keflavík: Hafnarg. 28. Plessey- Piötuskiftarar ¦ !i ^^^^6,, aá- ' "3 l'IÉE ,%isft '¦m )- y—ss-*" %-;P^i*' 3ja hraða (33—45- Nýkomnir. Hagstætt verð. 78). FALKINN h.f. (Hljómplötudeild). Byggingarfélagi éskast Vil komast í félag að hálfu við byggingarfélaga, sem hefur lóð, um byggingu á í- búðarhúsi, helzt á hitaveitu svæði. Þarf frekar stóra í- búð. Má vera hæð og ris eða hæð og kjallari. Get útveg að efni með góðum kjörum. UppL: Björn f. Stefánsson, sími 81931. TIL LEICU á góðum stað í Hlíðunum, gott forstuherbergi með innbyggðum skáp og sér inngangi. Tilboð sendfst blaðinu fyrir laugardags- kvöld, merkt: „Hlíðar — 632". — EHótorh jol 7 hestafla mótorhjól til sölu Uppl. að Fjallhaga 61, eftir kl. 8 næstu kvöld. Efstu hæð til hægri. Inngangur um miðdyr. — Eldri kona óskar eftir rúmgóðri Stofu helzt innan Hringbrautar. Gæti tekið einhverja ræst- ingu. — Upplýsingar í síma 7995. — Hatnarfjörður N Ý Pobeda bifreið er til sölu. Rifreiðin hefur verið sprautuð. Uppl. á Rergstaðastræti 41, sími 82327 eftir hádegi í dag. Ung h.jón, barnlaus, vantar eitt herbergi og eldhús eða aðgang að eldhúsi frá 1. október n. k. — Upplýsing- ar í síma 9695. Norsk hjón óska eftir Lítilli íbúð í Reykjavík frá ca. 12. sept- ember. Hann er iæknastúd- ent, hún hjúkrunarkona. Stud. nied. Andreas Bjerkhoel Holm st., Vestfold, Norge. Vantar áreiðanlega Vinnukonu Getur fengið húsnæði, ef hún æskir þess. Enskukunn átta æskileg. Uppl. í húsi nr. 607E. Keflavíkurflug- velli eða í síma 207-J eftir kl. 18,00. V A N U R Skrifstofumaður vill annast bókhald og bréfa skriftir fyrir einstaklinga , og félög, gegn sanngjarm-i 5 greiðslu. Tilb. sendist afgr. MbL, merkt: „Skrifstofu- vinna — 634". RAFMAGNS- ROR SOLTJOLD G L U G G A R h.f. Skipholti 5. Si'mi 82287. Höfum fengið nýja send- ingu af: %'" %" 1%" iy2" og 2" rafniagnsröruin. — Höfum einnig alla sverleika af: Idráttar-plastvír 1,5 qmm til 25 qmm. Plast-kabal 2x1,5—3x1,5—3x4, 3x6 og 4x4 qmm. Gúmmí-kabal 2x0,75 — 2x1 — 2x1,5, 3x4 — 3x6. og flest annað til raflagna. Sendum gegn póstkröfu. — Véla- og raftækjaverzlunin h.f. . . Tryggvagötu 23. Sími 81279

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.