Morgunblaðið - 26.08.1955, Blaðsíða 1
16 síður
42. árgangur
192. tbl. — Föstudagur 26. ágúst 1955.
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Eftirstöðvar
ga-
tilraunarinnar í júní
Utanríkisráðherra Argsntíms szttur af
Buenos Aires, 25. ágúst. — Reuter — NTB.
JERONIMO REMARINO, utanríkisráðherra Argentinu, hefur
verið vísað úr embætti. Argentínska stjórnin tilkynnti, að við
embættinu tæki Cavagna Martinez. Síðan misheppnuð tilraun var
gerð til að steypa Perón og fylgismönnum hans af stóli í júní s.l.,
hefur stöðugur orðrómur gengið um það í Buenos Aires, að Remar-
ino yrði látinn fara frá. Óstaðfestar fregnir herma, að tveim öðrum
ráðherrum verði vikið úr stjórninni.
Umsóknmirestiir um lún til ibiiðu-
byggingu til 1. október
Remarino var einn af þeim
stjórnarmeðlimum, er páfinn
bannlýsti, eftir að Perón forseti
hóf aðgerðir sínar til að skilja
að ríki og kirkju í Argentínu.
Bemarino gegndi einnig störfum
kirkjumálaráðherra. Nýi utan-
ríkisráðherrann er fimmtugur að
aldri og mun vinna embættiseið
sinn á morgun.
♦—0-4
Stjórnin tilkynnti einnig í dag,
að hershöfðinginn Felix Maria
Robles hefði verið skipaður yfir-
maður öryggismálaráðuneytis rík
isins, Hinn nýskipaði yfirmaður :
á að hafa nána samvinnu við
innanríkisráðuneytið, og er það,
talið benda til þess, að herinn
muni fá algjör yfirráð yfir lög-
reglunni. i
Ráðstefna |)in«-
mamia f rá 42
löndnm
Helsingfors, 25 ágúst.
RÁÐSTEFNA alþjóða þing-
mannasambandsins hófst í Hels-
ingfors í dag. Forseti Finnlands
Paasikivi setti ráðstefnuna. —•
Fjögur hundruð þingmenn frá 42
löndum munu sitja ráðstefnuna.
Þingmennirnir muní m. a. ræða
friðsamlega sambúð þjóða í
milli. Forseti þingsins var kiör-
inn finnski þingmaðurinn Heljas.
Róístjórnin vill
rjúfn júrntjuldið
BREZKUM blöðum hefir undan-
farið orðið tíðrætt um fyrirhug-
aða för norska forsætisráðherr-
ans til Moskvu. Augljóst er nú,
að markmið Ráðstjórnarinnar er
að reyna að komast í nánara sam-
band við umheiminn og rjúfa að
nokkru járntjaldið.
Gerhardsen segir í svari sínu,
að Ráðstjórnin og Noregur þurfi
ekki að útkljá nein misklíðar-
efni, en tekur það sérstaklega
fram, að tilgangur heimsóknar-
innar sé að efla vinsamleg sam-
skipti þessara tveggja þjóða.
Tilgangur Ráðstjórnarinnar
verðru enn ljósari, ef litið er
yfir þann lang* lista stjórnmála-
manna, er á næstunni fara í heim
sókn til Moskvu. Nehru hefir ný-
lega verið þar, Tító hefir þegið
heimboð til Kremlar, Adenauer
fer til Moskvu í byrjun septem-
ber. Aðrir, sem boðið hefir verið
eru Faure, U Nu, forsætisráð-
herra Burma, Nasser, forsætis-
ráðherra Egyptalands og þjóð-
höfðingi Persíu.
Undanfarnar vikur hefur landstjóri Frakka í Marokkó verið á stöðugu ferðalagi milli Frakklands og
Marokkó til að geta gert tvennt í senn: Fylgzt með rás viðburðanna í Marokkó og rætt við stjórn-
arleiðtoga Frakka heima fyrir. Á myndinni sésthann sitja fund í París ásamt með Pierre July (t.v.)
og Edgar Faure (í miðju).
FuMSrúar Frakka off IstíqSal
ræSast við í lyrsta sinn
Lœknar
í verkfalli
Verður Gilbert Grandval að
láta af embæiti?
Vínarborg, 25. ágúst.
Reuter—NTB.
LÆKNAR og tannlæknar um
gervallt Austurríki hófu í dag
tveggja daga vterkfall í mót-
mælaskyni við tryggingalöggjöf-
ina er nýlega gekk í gildi. Læknis
hjálp er samt veitt, ef um líf og
dauða er að tefla. Læknarnir
eru einkum andvígir sérstökum
heilbrigðisstöðvum, er einstök
tryggingafélög hafa komið á
laggirnar og njóta þær sérrétt-{
inda í tryggingaiöggjöf ríkisins.
Segja læknarnir, að hér sé um
einokun að ræða. Fara læknarnir i
í kröfugöngu um götur Vínar-
borgar og hafa sums staðar farið
í hópum inn í heilbrigðisstöðv-!
ai'nar og hindrað að fólk fengi'
þar læknishjálp. *
Rabat og Aix-Les-Bains,
25. ágúst. — Reuter-NTB.
FIMM manna stjórnskipuð
nefnd undir forsæti franska
forsætisráðherrans Faure, áttu i
dag fyrsta fund sinn með fuil-
truum istiqlal-flokksins í Aix-
Les-Bains. Er þetta í fyrsta skipti,
sem franska stjórnin og Istiqlal-
flokkurinn, sem stendur í fylking
arbrjósti í sjálfstæðisbaráttu
Marokkó, ræðast formlega við.
Telja menn, að þessi fundur
kunni að skapa þáttaskil í öllum
samskiptum Frakka og Marokkó-
búa.
Fyrir nokkrum mánuðum leit
franska stjórnin svo á, að Istiq-
lal-flokkurinn yrði aldrei fáan-
legur til viðræðna, en þessar
fyrstu viðræður fulltrúanna
voru hinar vinsamlegustu, svo
að viðhorf beggja virðist hafa
tekið talsverðum stakkaskiptum
— a. m. k. á yfirborðinu. Við-
ræðufundurinn stóð í tæpa þrjá
tíma.
★ ★ ★
Aðalritari Istiqlal-flokksins
tjáði blaðamönnum, að þeir væru
vongóðir um góðan árangur af
Frh. a bls. 2.
□-
-□
Síðustu frétiir
Tve/r menn annast úthlutun lánanna
HÚSNÆÐISMÁLASTJÓRN gaf í gær út tilkynningu um umsókn-
arfrest til þess að sækja um lán til íbúðabygginga samkvæmt
hinum nýju lögum frá síðasta Alþingi. Skulu allar umsóknir hafa
borizt fyrir 1. október næstkomandi. Settar hafa verið tvær reglu-
gerðir um framkvæmd laganna.
Ákveðið hefur verið að úthlutun lána af hálfu húsnæðismála-
stjórnar verði algjörlega í höndum tveggja manna, þeirra Ragnars
Lárussonar og Hannesar Pálssonar.
TILKYNNING
HÚSNÆÐISMÁLASTJÓRNAR
Hér fer á eftir tilkynning sú
sem húsnæðismálastjórn gaf út í
gær um þetta efni:
„Húsnæðismálastjórn hefur í
dag gefið út tilkynningu um, að
tekið verði á móti umsóknum um
lán til íbúðabygginga úr veðdeild
Landsbanka íslands, samkvæmt
lögum nr. 55, 20. maí 1955. Stað-
festar hafa verið tvær reglugerð-
ir samkvæmt lögúnum, og fjallar
önnur um íbúðalán veðdeildar
Landsbanka íslands og hin um
Skýrslur um nýjungar
alnmaldarinnar til sölu
WASHINGTON — Bandariski
viðskiptamálaráðherrann, Sin-
clair Weeks, tilkynnti nýlega, að
gefnir yrðu út á næstunni rúm-
lega 960 bæklingar á vegum
bandarísku kjarnorkunefndar-
innar.
Hingað til hefir aðeins þröng-
ur hópur manna haft aðgang að
litlum hluta þeirra upplýsinga,
er kjarnorkunefndin hefir til
umráða. Nú er hægt að kaupa
þessa bæklinga í viðskiptamála-
ráðuneytinu, og er aðaltilgangur-
inn sá, að iðnaðarfrömuðir geti
kynnt sér nýjungar atómaldar-
innar.
Sinclair Weeks skýrði svo frá,
að kjarnorkunefndin hefði lofað,
að á hverju misseri skyldu gefn-
ir út bæklingar um allar þær
nýjungar, er bættust við í
kj arnorkumálunum.
KAUPMANNAHÖFN, 25. ágúst.
— Landbúnaðarráðherra Dana
hefur verið boðið að koma í
heimsókn til Ráðstjórnarríkjanna
á þessu ári.
umsóknir og úthlutun lána Hús-
næðismálastjórnar.
Lánbeiðnir verða því aðeins
teknar til greina, að þær séu á
sérstökum eyðublöðum, sem út
hafa verið gefin. Mikil áherzla er
á það lögð, að eyðublöðin séu vel
útfyllt og lánbeiðnum fylgi öll
tilskilin gögn. Þó skal bent á, að
þeir, sem sótt hafa um lán frá
Lánadeild smáíbúða, geta í um-
sókn sinni vísað til fylgiskjala,
sem þeir hafa þegar sent, ef þau
eru hin sömu og nú er krafizt.
Eyðublöðunum fylgja leiðbein-
ingar Húsnæðismálastjórnar og
útdráttur úr reglugerð um íbúða-
lán veðdeildar Landsbankans.
^ UMSÓKNARFRESTUR I
OG EYÐUBLÖÐ
I Eyðublöð fyrir lánbeiðnir
liggja í Reykjavílc frammi hjá
veðdeild Landsbankans og á skrif
stofu þeirri, sem Húsnæðismála-
stjórn hefur opnað á Laugavegi
24 í Reykjavík. Enn fremur hafa
eyðublöð verið póstlögð til allra
bæjarstjóra og oddvita útan
Reykjavíkur, og eru menn beðnir
að vitja þeirra hjá þessum aðil-
um.
| Umsækjendur eru beðnir að
senda umsóknir sínar sem allra
fyrst, en það skal tekið fram, að
umsóknir, sem berast eftir 1.
október, koma ekki til greina um
lánveitingar á þessu ári.
| Ákveðið er, að úthlutun lána
af hálfu Húsnæðismálastjórnar
sé algerlega í höndum tveggja
manna, þeirra Ragnars Lárusson-
ar, forstjóra, og Har.ncsar Páls-
sonar, fulltrúa. Verða þeir til við-
tals á skrifstofu Húsnæðismála-
i stjórnar, Laugavegi 24, á mánu-
dögum og þriðjudögum kl. 5.30
, til 6.30 e. h. og á miðvikudögum
' og fimmtudögum kl. 9—10 e. h.
Er þess vænzt, að þetta reynist
hentugur viðtalstími fyrir allan,
þorra manna.“
S'ðustu frognir t'rá Aix-Les-
Bains herma, að samkomulag
hafi Svo að segja náðst með full-
trúum frönsku stjórnarinnar og
leiðtoga Istiqlalflokksins um
íramtðar stjórnskipulag franska
Marokkó.
Edgar Faure tjáði fréttamönnum
í kvöld, að enn hefði ekki verið
gengið frá öH.um smáatriðum, en
viðræðurnar hefðu borið mjög
góðan árangur.
Fulltrúafimdur Norræna
félagsins hefst hér i das;
Séífjr af fiiHfrúum frá öSlum Norðurlsndum
FULLTRÚAFUNDUR allra Norrænu félaganna á Norðurlöndum
verður að þessu sinni haldinn hér í Reykjavík. Hefst hann
í Alþingishúsinu í dag kl. 9.30 f. h. Sækja hann fulltrúar frá
Norrænu félögunum í öllum löndunum. Munu sitja hann milli
20—30 manns.
□-
-□
FORMENN NORRÆNU
FÉLAGANNA
Meðal fulltrúa á fundinum
verða formenn félaganna, þeir
C. V. Bramsnæs, fyrrv. þjóð-
bankastjóri frá Danmörku, Henn-
ing Bödtker, stjórnarráðunautur
frá Noregi, Reino Oittinen, for-
stjóri frá Finnlandi, Nils Goude,
forstjóri frá Svíþjóð og Gunnar
Thoroddsen, borgarstjóri, form.
Norræna félagsins, frá íslandi.
Fundurinn mun standa í tvo
daga, föstudag og laugardag. —•
Verða þar rædd mörg mál er
varða samskipti Norðurlanda og
starfsemi Norrænu félaganna.
1