Morgunblaðið - 02.09.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.09.1955, Blaðsíða 15
Föstudagur 2. sept. 1955 WDRmJNBLABIB 1« Útsola — Utsala Útsalan stendur yfir til 5. þ, m. Hér kemur verð á nokkrum vörutegundum: Amerískir kvenkjólar, verð frá kr. tfð.OO Amerískir morgunsloppar verð frá kr. 80.00 Kvenpeysur, enskar, verð íiá kr. 40.00 Perlonsokkar verð frá kr. 25.00 Handklæði kr. 12.50 Plastsvuntur kr. 10.00 Þvottapokar kr. 3.50 Karlmannasokkar, þýzkir kr. 8.00 Manchettskyrtur, erlendar kr. 50.00 Nærfatnaður karlmanna og allar aðrar vörur á stór- lækkuðu verði. Notið nú tækifærið og gerið góð kaup. IaR RAi y RIININ TEMPLARASUNDI — 3 Félogdíi Farfuglar, ferSainenn. Farin verður berja- og skemmti- ferð i Þjórsárdal uro næstu helgi. Skrifstofan í Gagnfræðaskólanum við Lindargötu opin í kvöld kl 8,30 til 10. Farfugladeild Reykjavíkur. KR 3. flokkur K. K, kappleikurinn verður á Háskólavellinum í kvöld, hami hefst kl. 7,45 stundvíslega. Stjórnin. SAXA - KRYDD - SAXA Kanill Bl. krydd Muscat Engifer Karry Hvítur pipar KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ FI.F. •UUlUMwn ><■■■■ »»»»»»»»■ »»••»»»» aiuuu »»■* lilllUimmiwiuiiiH |HOWc| ---1 SlÍUiflttlltHlWlP SNOWCEM Hentugt til notkunar Mjóikurbú Sveitabýli Bakarí Frjstiliús Kjallara K ja lla ragejTnslur Vélaverkstæði Þvottahús Súrliej'sgryfjur Skóla Snj'rtiherbergi MuniS eftir Snowcrem Hagsvnir nota Snowcrem. H. Benediktsson & Co. b.f. Hafnarhvoll. Sími 1228. Rinso þvær áva/t R ÍSl/y. 'ns-jj og kostarj&ur minna Sá árangur, sem þér sækist eftir, verður að veru- leika, ef þér notið Rinso — raunverulegt sápuduft. Rinso kostar yður ekki aðeins minna en önnur þvottaefni og er drýgra, heldur er það óskaðlegt þvotti og höndum. Hin þykka Rinso froða veitir yður undursamlegan árangur og gerir allt nudd þarflaust, sem skemmir aðeins þvott yðar. Óskaðlegt þvotti og höndum Hjartanlega þakka ég mér auðsýndan hlýhug, með J hejmsóknum, gjöfum og skeytum á 70 ára afmælinu, 25. ; *• ■ águst s. 1. — Lifið heil. ! ■ Sigríður Guðmundsdóttiir, Hamrafelli. ■ Samband ísl. samvinnufélaga óskar eftir ■ ■ að ráða nokkrar duglegar [ m m m skrifstofustúlkur ■ ■ Nauðsynlegt er, að umsækjendur hafi eóða vél- ■ ritunarkunnáttu. — Málakunnátta einnig æskileg. : ■ Umsóknareyðublöð látin í té á skrifstofu Starfs- : .. ■ mannahalds SIS, Sambandshúsinu, 3. hæð. .“ : ■ Samband isl. samvinnufélaga | UPPBOÐ Eftir kröfu Vilhjálms Jónssonar, hrl., og að undan- gengnu fjárnámi hinn 5. nóvember 1954, verður seld á opinberu uppboði, ef viðunanlegt boð fæst, „centralfuga“ (vélþurrkari notaður við litun og bykun veiðarfæra) eign Veiðafæragerðar Suðurnesja. Uppboðið fer fram þriðju- daginn 13. september n. k. kl. 2.00 e. h., í skemmu Veiða- færagerðar Suðurnesja í Camp Stengle við Keflavík. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Keflavík, 31. ágúst 1955. A. Gíslason. UPPBOÐ Ettir kröfu Vilhjálms Jónssonar, hrl., og að undan- gengnu fjárnámi hinn 5. nóvember 1954, verður selt á opinberu uppboði, ef viðunanlegt boð fæst, 1 par snurpu- nótabátar, 1 snurpinót og 1 hvalbyssa með tveggja tommu hlaupvídd allt eign Keflvíkings h.f. í>ar eð mumrnir eru ekk’. allir geymdir á sama stað, hefst uppboðið á skrifstofu embættisins þriðjudaginn 13. september n. k. kl. 3,00 e. h. en síðan fram haldið á geymslustöðum munanna. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Keflavík, 31. ágúst 1955. A. Gíslason) <r» _ Móðir okkar ÞÓRA MAGNÚSDÓTTIR frá Miðseli, andaðist að heimili sínu ‘fimmtudaginn 1. sept. — Fyrir hönd systkinanna. • Óskar Bergsson. Kveðjuathöfn móður minnar MARÍU JÓNASDÓTTUR er lézt 30. ágúst í Landsspítalanum, fer fram frá Hall- grímskirkju ld. 3 2. september. Jónas Ásgrímsson. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför BJARNA ÁRNASONAR Njálsgötu 39B. Ragna Bjarnadóttir, Gunnlaiigur Kristinsson. Hjartanlegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við frá- fall og útför mannsins míns og föður okkar FRIÐÞJÓFS Ó. JOHNSON Rafn, Þóra og Ágúst Johnson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.