Morgunblaðið - 02.09.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.09.1955, Blaðsíða 4
f 8 UDRGUX8LÁ&18 Föstudagur 2. sept. 1955 f I dag er 244. dagw ársim. í 2. septemljer. i ÁrdegisflæSi kl. 5,18, ■*• | ' Síðdegisflæði kl, 18,31. Læknir er í læknavarðscoíunni, «tm': 5030 frá kl. 6 síðdegÍ3 til kl. B árdegis. NæturvörSur er I Laugavegs- lipóteki, sími 1618. Ennfremur eru Bolts-apótek og Apótek Austur- bæjar opin daglega til kl. 8, nema II laugardögum til kl. 4. Holts-apó- kek er opið á sunnudögum milli fcL 1 og 4. Hafnarf jarðar- og Keflavíkur- npétek eru opin alla virka daga milli kl. 9—19, laugardaga milli kl. 9— 16 og helga daga milli kl. 8L8,C0 og 16,00. VS I.O.O.F. 1=136928%= ' RMR — Föstud. 2. 9. 20. 1 — Fr. — Hvb. 1 • Afmæli • 60 ára verður á morgun laug- *rdag, Guðmundur Elísson verk- *tjóri, Tjamargötu 16, Keflavík. 60 ára er í dag frú Guðrún Guðmundsdóttir, Fjarðarstræti 29, Isafirði. — Hún dvelst nú að beimili dóttur sinnar og tengda- «onar, Lækjarkinn 12, Hafnax- firði. • Bruðkaup • Gefin voru saman í hjónaband fimmtudaginn 25. ágúst af séra <Öskari Þórðarsyni ungfrú Matthia Margrét Jónsdóttir og Kristján Byström Jóhannsson. I gær voru gefin saman í hjóna- band hjá borgardómara ungfrú Hrifet Héðinsdóttir, Sjafnargötu 14 og Sigurður Örn Steingríms- eon, Ásvallagötu 60. • Hjönaefni • Nýlega hafa opinberað trúiofun eína ungfrú Hrafnhildur Guðjóns- áóttir, Flókagötu 64 og Guðni K. Friðriksson, Hrísateigi 33. Nýlega hafa opinberað trúlofun *ína ungfrú Gígja Gísladóttir, skrifstofumær og Bragi Jónsson, veðurfræðingur. • Skipafréttir • Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Reykjavik kl. 18 annað kvöld til Norðurlanda. Esja fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld austur um land í hringferð. Herðu- breið er á Austfjörðum á suður- leið. Skjaldbreið fer frá Reykja- vík á morgun vestur um land til Akureyrar. Þyrill er Norðanlands. Skipadeild S. í. S. Hvassafell er á Síglufirði. Am- arfeil er í Reykjavík. Jökulfell fór frá Reykjavík 27. f. m. áleiðis til New York. Dísarfell losar kol á Vestfjörðum. Litlafell er í olíu- flutningum á Austfjörðum. Helga- fell átti að fara í gær frá Riga éleiðis til Islands. Esbjörn Gort- hon fór 30. f. m. frá Álaborg éleiðis til Keflavíkur. Eimskipafélag ísland,- Brúarfoss fer væntanlega frá Hamborg 1. sept. til Antwerp, Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Leningrad 3. »ept. til Helsingfors, Hamborgar, Hull og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Hull 29. ágúst. Goðafoss fór frá Flekkefjord 31. ágúst til Faxaflóahafna. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar 1. sept, frá FERDINAND Dagbók x Leith, Lagarfoss kom til Rotter- dag 31, ágúst. Fer þaðan til Ham- borgar og Reykjavíkur. Reykja- foss er væntanlegur til Reykja- víkur um kl. 16 í dag frá Isa- firði. Selfoss fór frá Reykjavík 30. ágúst til Ólafsvíkur, Grafar- ness, Stykkishólms, Patreksfjarð- ar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Húsavíkur. Tröllafoss fer frá New York 4. sept. til Norfolk og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Reykjavík 31. ágúst til Siglufjarð- ar, Raufarhafnar og Þórshafnar og þaðan til Gautaborgar og Stokkhólms. Niels Winther fór frá Hull 29. ágúst. • Flugferðir • Loflleiðir Saga, millilandaflugvél Loft- leiða h. f. er væntanleg í kvöld kl. 18,45 frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautaborg. Flug- vélin fer til New York kl. 20,30. Flugfélag fslands Millilandaflug: Gullfaxi fór í morgun til Osló og Stokkhólms. Væntanlegur aft- ur til Reykjavíkur kl. 17 á morg- un. Sólfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur frá Washington D.C. I nótt. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8,30 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrar (3), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Homafjarðar, fsa- fjarðai-, Kirkjúbæjarklausturs, Fimsn mínúfni krossqáfa m 1 • t m Hl ‘ M e 9 Wí “ Tu 1« 1 D 1 m s s@ - It m i» _ L Skýringar: Láréll: — 1 féll — 6 alþjóða- stofnun — 8 á — 10 á litin — 12 aukningu — 14 fangamark — 15 einkennisstafir — 16 fletta — 18 púkanna. Lóðrétt: —■ 2 smágaldrar — 3 flan — 4 stilla — 5 nær alla — 7 óhamingja — 9 iðka — 11 ótta — 13 vonda — 16 samhljóðar — 17 auk. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: —• 1 skaka — 6 ala — 8 ill — 10 tár — 12 sætrauð — 14 KA — 15 MU — 16 aum — 18 rofnaði. Lóðrétt: — 2 kalt —■ 3 al — 4 Kata — 5 fiskur — 7 örðuna — 9 lóa — 11 áum — 13 raun — 16 af — 17 MA. Patreksfjarðar, Vestmannaeyja (2) og Þingeyrar, Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2), Blönduóss, Egilsstaða, fsafjarðar, Sauðár- króks, Siglufjarðar, Skógasands og Vestmannaeyja (2). Er ekki einhver vina ySar eLSa kunningja illa staddur vegna áfengisneyzlu? Hjálpið þeim til a'S hœtta aS neyta áfengis. • Aætlimarferðir • Bifreiðastöðvar fslands á morgun Akureyri; Biskupstungur; Dal- ir; Fljótshlíð; Grindavík; Hreða- vatn um Uxahryggi; Hrunamanna hreppur; Hveragerði; Keflavik; K j alarnes—K.jós; Landsveit; Laugarvatn; Mosfellsdaiur; Reyk- holt; Reykir; Skeggjastaðir um Selfoss; Vestur-Landeyjar; Vatns leysuströnd—-Vogar; Vík í Mýr- dal; Þingvellir; Þykkvibær. KotniS i veg fyrir áfengis- neyzlu atskunnar. Tímaritið Samtíðin. Septemherheftið er komið út, mjög fjölhreytt að vanda. Efni: AÍlt fyrir þá sjúku (forustu- grein),. Astariátningar. Kvenna- þættir efti'r Freyju. Dægurlaga- textar. Ævintýri á sjó og í svörtu heimsálfunni (framhaldssaga). Hve athafnasamur ertu (hæfni- próf). Kjörorð frægra manna. Dásamlegt sumarleyfi (ástarsaga) Samtíðarhiónin (leikþáttur) eftir Sonju. Bridtreþáttur eftir Árna M. Jónsson. Mare-skonar getraunir. Skopsögur. Víðsjá o. m, fl. ÞaS er mikil áhtelta tíS drekka áfengi, — en engin áhætta aS láta þaS vera, Pan American. Flugvél frá Pan American, er væntanleg til Ketflavíkur í kvöld kl 20.15 og heldur áfram til New York. GuIIbrúðkaup eiga í dag 2. sentember, hjónin Sigríður Guðmundsdóttir og Jón Jónsson, Sjólyst, Grindavík, Sólheimadrenetirinn. Lða kr. 50,00. Minninsrarsáof Við eftirlifandi systkyni Guð- mundar sáluga Jónssonar, for- manns frá Hóni í Grindavík og ekkia hans Guðrún Egilsdóttir, höfum sameinast um að gefa kr. 1000.00 til minningar um 80 ára afmæli hans. Skal peningaupp- hæð þessi renna í sióð þann, er verja á til væntanlegs radarvita, sem reisa á við innsiglinguna til Grindavíkur. Verður viti þessi, sem kunnugt er, reist.ur sem minnisvarði sr. Odds Gíslasonar fyrrv. prests að Stað £ Grinda- vík. Ferðafélaer íslands Á laugardaginn kl. 2 e. r. etfnir Ferðafélag íslands til skemmti- ferðar í Þórsmörk og Landmanna- laugar. Komið verður aftur á suunudag. Læknar fjarverandi Bjami Jónsson 1. sept, óákveð- ið. — Staðgengill: Stefán Björns- son, Kristjana Helgadóttir frá 16. ágúst, óákveðið. Staðgengill: Hulda Sveinsson. ólafur Jóhannsson frá 27. ágúst til 25. september. Staðgengill Kjartan R. Guðmundsson. Ulfar Þórðarson frá 29. ágúst til 16. september. Staðgengill: Björn Guðbrandsson, heimilislækn isstörf og Skúli Thoroddsen augn læknisstörf. Stefán Clafsson frá 13. ágúst 1 8—4 vikur. Staðgengill: ólafui Þorsteinsson. Bergeveinn Ólafsson frá 19 júlí til 8. september. Staögengill Guðm. Bjömsson. Katrín Thoroddsen fré 1. ág. ti 8. sept. Staðgengill: Skúli Thor oddsen. Bggert Steinþðrsson frá 2. ág til 7. sept. Staðgengill: Ami Guð mundsson. Erlingur Þorsteinsson frá 9 ágúst til 3. september. Staðgengili Guðmundur Eyjólfsson. Gunnar Benjamínsson 2. ágúst tíl 9. september. Staðgengili: Jónas Sveinsson. • Gengisskraning • (Sölugengi) Gullverð £sl. krónu: 1 sterlingspund .....kr. . ... •úxx.'X v-.-íí~ •«•7 ? v.:-y“" '■■>. • ''-rf >: : >:• v, ■•"■;• . . v> ;• ■ '.'■■■ <fTÓs v Ú — * 1 bandarískur dollar 1 kanadiskur dollar 100 danskar kr. 100 norskar kr. 100 sænákar kr. 100 finnsk mörk 1000 franskir fr. kr. kr. 45,70 16,32 16,56 kr. 236,30 kr. 228,50 kr. 315,50 kr. 7,09 kr. 46,63 100 belgiskir fr....kr. 32,90 100 svissneskir fr. .. kr. 376,00 100 Gyllini .........kr. 431,10 100 tékkn. kr......kr. 226,67 100 vestur-þýzk mörk kr. 391,30 1000 lírur ..........kr. 26,12 mm** ■ j • Utvarp • 16.30 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar (plötur). 19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Ástir pipar-i sveinssins“ eftir William Lockej' XV. (Séra Sveinn Víkingur). — 21,00 Tónleikar (plötur). 21,20 Úr ýmsum áttum. — Ævar Kvaram leikari velur efnið og flytur. 21,45 Vestur-íslenzkur kórsöngur: Söng flokkur frá Nýja íslandi í Mani- toba, „New Iceland Choral Socie- ty“, syngur; Jóhannes Pálsson stjórnar (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Upplestur: — „Eyðublaðið“, smásaga eftir Hug- rúnu (höf. les). 22,20 Dans- og dægurlög (plötur). 23,00 Dagskrár lok. — Meb rnafípibajjinu/ Hann var nýkominn úr löngu ut- anlandsferðalagi, og var að segja félögum sínum frá ýmsum æfin- týrum sem hann lenti í á ferða- laginu. —• En minnisstæðast er mér þó jarðskj álftarnir í Peru. Eg sat inni á hóteli og var að snæða há- degisverð, þegar allt í einu diskar, glös og borðbúnaður þutu eins og hráviði um allan salinn, áður en nokkur gæti aðhafst nokkurn hlut. Sjálfur hófst ég á loft og sveif eins og léttur bréfsnepill innan um þetta allt saman, og .. Guð hjálpi mér, hrópaði þá einn kunningj- anna skyndilega, þetta minnir mig á það að ég er ennþá með bréfið í vasanum, sem konan mín bað mig að láta í póst í morgun. ★ Þau höfðu eignast sitt fyrsta barn sem var dóttir, og ræddu nú um nafnið á barnið. Hina ham- ingjusömu móður langaði til þess að láta telpuna heita Fjólu, en það fannst eiginmanninum hrylli- legt nafn, en hann var klókur maður og þess vegna sagði hann: Fyrsta höggið — og það síðasta 1 f vu Copynghl P. I. B. 8o* 6 Copenhagen — Fjóla er fallegt nafn, það væri ég ánægður með. Síðan horfði hann dxeymandi út í bláinn og sagði angurblítt: — Ilún hét Fjóla fyrsta stúlkan sem ég varS ástfanginn af, það nafn vekur hjá mér skemmtilegar endui’minning- ar. — Einmitt það, sagði unga móð irin, en ég er nú samt ákveðin í að láta hana heita Jónasína, eftir mó8 ur þinni. ★ Amerikanir vilja skara fram úr með allt. Þeir eigna sér allt sem er stærst, lengst og dýpst. — Þeir segja frá því með stolti að í Am- eríku sé sá staður er beri lengst landafræðilegt nafn, sem er vatn við horgina Vebster í Massachu- setts og heitir Charoggagoggmanc hauggagoggchaubunagungamaugg En því miður verðum við að hi'yggja þá með því, að þetta eru aðeins 44 bókstafir. Valesbúar geta stært sig af því að eiga nafn með 58 bókstöfum sem er bærinn Llanfairpwllgwyngyllgogeryc- hhwyi-ngrobwllllandisliogogogoch Nafn þetta þýðir: „Þú fiskar á þínum bakka, ég fiska á mínum bakka, en enginn fiskar á miðju vatninu. ★ Bóndakona nokkur í Danmörku þurtfti að reka kú sína í hagann og þar sem skepnan var h rædd við bíla, þurfti konan að i-eka hana eftir gangstíg meðfram þióðvegin um, sem ætlaður var fyrir gang- andi fólk. Á leiðinni mætti hún gangandi manni sem varð ösku- vondur yfir því að kýrin væri rek in eftir gangstígnum. — Hvernig dettur yður í hug að reka kúna eftir þessum gangstíg, sem aðeins er ætlaður fyrir fót- gangandi. — Eins og ég viti bað ekki, svar aði konan bvrst, eða sjáið þér kannske hjól undir kúnni minni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.