Morgunblaðið - 08.09.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.09.1955, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 8. sept. 1955 Vantar 3 herbergi og eldhús. Eggert Laxdal Sími 5379 til kl. 17. 2—3 eldri menn vantar í rólega vinnu hálf- an eða allan daginn. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir • mánudagskv. merkt: „881“. Amerískan mann vantar 1*2 herbergi með húsgögnum. — Uppl. í síma 6842. Rabarbaragarður j minn er til sölu sökum brott flutnings. Skemmtileg auka- yinna, drjúgar tekjur. Halldór, Hólsveg 11. STIJLKA óskast til afgreiðslustarfa ' nú þegar. TJARNARBAKARl Tjamargötu 10 IMýkomið krepnælonhosur Og krepnælonsokkar á börn, konur og karla. DÍSAFOSS Grettisgötu 44 Sími 7698 HJÓLBARÐAR 1050x20 1000x20 900x20 BARÐINN H.F. Skúlagötu 40 (við hliðina á Hörpu) Sími 4131._______ Kúaeigendur Grænfóður af nýrri sáð- sléttu til sölu á Fossvogs- bletti 7 við Fossvogsveg, Reykjavík. —Upplýsingar I síma 5908 fyrir hád. og kl. 1 3—4 s.d. | Kona utan af landi óskar eftir atvinnu Vildi gjarnan taka að sér heimili. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir föstu- dagskvöld merkt: „Vetur — 1955 — 886.“ Nýr vörubilspallur Vörúbílspallur til sölu. — Stærð 2.20 m. x 3 m. Skjól- ! borð 60 cm. há. — Uppl. í síma 7558. Fallegur hnotustofuskápur til sölu á Bræðraborgarstíg 1. Tækifærisverð. Sími 3938. Drengjapeysur Hinar marg eftirspurðu drengjapeysur komnar. VERZL. RÓSA Garðastræli 6 Sími 82940 Ný regnbogabók Agotho Christíe FREYflANDÍ EITUR Freyðandi eitur er eitt af þeim snilldarverkum, sem Agatha Christie hefur sent á markaðinn. Þetta er spenn andi sakamálasaga, þar sem lesandanum reynist erfitt að eygja lausnina, fyrr en í sögulok. Herbergi óskast Stúlka óskar eítir herbergi helzt strax. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir laugar- dag, merkt: „Laugardagur — 885.“ Til sölu er DODGE smíðaár 1942. Upplýsingar á Rauðarárstíg 21A í kvöld og næstu kvöld milli kl. 19 og 20. 15 ára stúlka óskar eftir atvinnu ekki vist. — Upplýsingar í sima 3437 á föstudaginn milli kl. 10—2 e. h. Bílskúr Rafmagnsupphitaður bíl- skúr er nú til leigu. Hentug- ur fyrir léttan iðnað eða geymslu. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl. merkt: „Norð- urmýri — 887“. Hitaveiia Ein hæð 3 herbergja, eldhús, bað og geymsla til leigu 1. okt. Tilboð merkt: „Fyrir- framgreiðsla — 888“ send- ist Mbl. TIL LEIGiJ nú þegar 3ja herbergja íbúð í Hlíðahverfi. — Tilboð með greinilegum upplýsingum j sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: — „September — 891“. Óska eftir að kaupa vel með farinn | 4ra manna bil | helzt Austin 10 eða Reno. Tilboð merkt: „Góður bíll — 890“ sendist afgr. blaðs- | ins fyrir föstudagskvöld. 2—4 herb. ÍBIJD óskast 1. okt. Fernt í heim- ili. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl. strax merkt: „Sjómað- ur — 889“. Hafnfirðingar Herbergi óskast nú þegar. Uppl. í síma 9789 eftir kl. 5. 3ja herb. ibúð óskast til leigu. Fyrirfram- greiðsía, ef óskað er. Uppl. ! í síma 3885. IMýkomið Fjölbreytt úrval af gardínu efnum. —- Mollskinnsbuxur drengja, allar stærðir. V efnaðarvöruverzlunin Týsgata 1 2 notaðir útvarps- grammófónar til sölu." Sanngjarnt verð. Ú tvarpsviSgerSastofan Flókagötu 1 HJÓL-AFDRÁTTARKLÆR Nýkomnar Verzl. Vald. PoulsenVf Klapparstig 29 — Simi 3024 VÖRUVAGNAHJÓL margar stærðir nýkomnar. Verzl. Vald. Poulsen h/i IQappaxstig 29 - Simi 3024 MICRO- METRAR utan og innan máls nykomnir Verzl. Vald. Poulsen Klapparstíg 29 - Sími 3024 Mýjar ItfonarcVi-vorur 72 tegundi/ Monarch-baunir i pökkum Hvítar baunir Lima baunir, stórar Lima baunir, smáar Hvítar baunir, smáar Pinto baunir Garbazone baunir Nýrna baunir Chile baunir Bleikar baunir Californíu baunir Grænar heilbaunir Linsur 30 tegundir af Monarch-kryddi i dósum og glösum Hvítur pipar Svartur pipar Kajanne pipar Negull steyttur Negull heill Kanill steyttur Kanill, stengur Engifer, steyttur Engifer, heill Kardemommur, steyttar Allrahanda Múskat Hvitlaukssalt Lauksalt Sinnepskorn Dillkorn Kúmen Karrí Lárviðarlauf Mace Savory Sellerísalt Papríka Piekling krydd, blandað Cream of tartar Matarlitir, 4 tegundir llayniís Kjaran umbóSs og heildverzlun H.P. Tómat-sósa í 8 oz. flöskum fyrirliggj- andi. H. ÓLAFSS0N & BERNHÖFT Sími 82790; þrjár línur. Til leigu óskast 1 herb. og eitthvert eldun- arpláss eða 1 stór stofa. — Erum 2, bæði í fastri vinnu. — Stigaþvottur eða barna- gæzla, ef óskað er. Hringið í síma 6009 eftir kl. 5.30. Nýr Philips radiófónn til sölu og sýnis á Bjarkar- götu 10, kjallara, í dag eftir kl. 6. Sími 7152. STIJLKA oskast til heimilisstarfa. Uppl. í síma 80460. 7 • • ,. V* RITVÉL Nýleg ferðaritvél (Hermes baby) til sölu. Verð kr. 900. Sími 82399. Ibúð óskast 2—3»herb. og eldhús óskast fyrir fámenna reglusama f jölskyldu. Má vera í gömlu húsi. Vil borga háa leigu og 1—2 ár fyrirfram. Tilboð merkt: „Fámenn fjölskylda — 875“ sendist afgr. Mbl. Ford Fairland 1955 í skiptum fyrir nýjan eða nýlegan 4—5 manna bíl eða frjálst leyfi, — Sala kemur einnig til greina. — Tilboð merkt: .„Ford — 871“ legg- ist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 11. sept. n.k. Kynnirsg Vil kynnast góðri stúlku eða ekkju, ekki eldri en 40 ára og sem hefði helzt ráð á íbúð. — Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag merkt: — „Góð framtíð — 884.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.